Tíminn - 18.02.1955, Page 2

Tíminn - 18.02.1955, Page 2
TIMINN, föstudaginn 18, febrúar 1955. 40. blaf. r <»0 Hryðjuverkafélagsskapur er boðar hvítt drottiirvaid í Suöurríkjum Bandaríkjanna Mynd sbsh Eu KIux Eilan sýnd í Austisrb.SnYr Ku Klux Klan félagsskapurinn í Bandaríkjunum á rætur rekja allt aftur til Þrælastríðsi'ns. Með köflum hefir starf- semin legið niðri, en stöðugt risið upp aftur og þá hafa oft og tíðum verið framin hryðjuverk, sem félagsskapurinn verður að teljast ábyrgur fyrír, þótt að í sjálfu sér megi ikenna óvönduðum meðlimum nokkuð um slíkar athafnir. ’Um þessar mundir er sýnd kvikmynd í Austurbæjarbíó, sem nefnist Ógnir næturinnar. Er þar tekið til meðferðar af :raunsæi og hlífðarleysi það versta, sem af félagsskapnum getur stafað. Einn kunnasti andstöðumaður Ku Klux Klan í Bandarikjunum er rit böíundurinn, Stetson Kennedy. — Hann hefir hvað eftir annað hætt jífi sínu til að geta betur gert sér grein fyrir félagsstarfseminni og ,'jafnframt til að aðstoða lögregiu- menn, þar sem þeir hafa verið fá- unlegir til að skipta sér af málefn- um Ku Klux Klan. ). Suðurríkjunum. Suðurríkjamenn hafa aldrei fellt aig við frjálslyndi Norðanmanna gagnvart þeldökkum mönnum, eftir ósigurinn í þrælastríðinu. Þótt á- nauðugum mönnum væri gelið írelsi, var það í fyrstu meira í orði en á borði. Norðurríkjamenn nldu þó fylgja þessu fast eftir, en það var hægara sagt en gert. Andstaða Suðurríkjamanna gegn þeldökkum mönnum tók á sig margar myndir, en allar miðuðu þær að því að að- greina þá nógu rækilega frá hvít- am og kenna þeim að óttast þá. Jafnvel að koma það miklum ótta inn hjá þeim, að þótt þeir væru .jafningjar þeirra að lögum, þá létu beir sig ekki dreyma um að fylgja því eftir. Ku KIux Klan. Til að þetta næði fram að ganga var stofnað til ýmissa félagasam- taka hvitra manna. Urðu þessi íé- lög sérlega áhrifamikil í stjórnmál- nm. Á þessum umrótatímum verður Ku Klux Klan félagsskapurinn til. Hefir hann orðið sterkasta andstöðu iareyfingin gegn aukinni réttarstöðu heldökkra manna, þarna í Suður- xíkjunum og ýmsar aðrar hreyfing- ar, sem stofnað var til í sama augna ,-niði hafa sameinast Klan félagá- skapnum. Gífurleg andstaða grípur öðruhverju um sig í Bandaríkjun- ,im gegn starfsháttum Ku Klux Klan, og hefir félagsskapurinn þá hægt um sig á meðan élið líður hjá. Eitt af því sem Stetson Kennedy hef :ir gert sér far um að sanna, er það, að féiagsskapurinn lifir stöðugt góðu lífi, þó hann sé ekki eins at- ióafnasamur og í annan tíma með án mótmælaöldurnar ganga yfir. Útvarpið l&tvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. J0.30 Fræðsluþættir: a) Efnahags mál. b) Rafmagnstækni. c) Lögfræði. Tónleikar (plötur). Útvarpssagan. Fréttir og veðurfregnir. .‘21,05 :21,30 22,00 22,20 Náttúrlegir hlutir. 22,35 Dans- og dægurlög (plötur). 23,10 Dagskrárlok. 'íÚtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,30 Upplestur: „Frú Pálina“. 6má saga eftir Guðmund Daníels- son. (Höfundur les). Tónleikar: Guðmundur Jóns son s öngvari kynnir gatnlár singplötur. „Þorraþræll“, sagukafli ftlr Ara Amalds. (Höf. les). Fréttir og veðurfregnir. Passiusálmur (8). Danslög, þ. á m. leikur liljóm- sveit Kr. Kristjánssonar. 02,00 Dagskrárlok. Hvítt drottinvald. Nú nýlega er komin út i Englandi bók eftir Stetson Kennedy, sem hann nefnir, „I Rode With The Ku Klux Klan“. Greinir Kennedy þá frá því, hvernig hann gekk í lið Klansmanna. Varð hann meðlimur í einni deild þeirra og komst svo langt að verða tilnefndur í ,,Murder Squad" deildarinnar, eða morðsveit ina. Eru ófagrar lýsingar í bókinni af starfseminni. Kennedy haíði stöð ugt samband við lögreglumenn í þeirri boi'g, sem hann var staðsett- ur. Höfðu þeir verið settir til höf- uðs Klansmönnum af þáverandi rík isstjóra, sem v'ar þeim andstæður, en brátt fóru í hönd kosningar. Töp uðu andstæðingar ' Klansmanna kosningunum og fór saman að upp- skátt varð um laumustarfsemi Kennedy í félagsskapnum. Bjóst hann við lítilli vernd úr því, en komst þó lifandi á brott. Bók þessi er mikil hrollvekja, þótt hún sé sönn. Þar eru rakin tengsl nazista og Klansmanna og birt mynd ;rá sameiginlegu móti þeirra í Banda- ríkjunum fyrir stríð. Kjörorð Klans manna segir Kennedy vera „Hvítt drottinvald" og með það kjörorð á vörum taki þeir svertingja af lífi án dóms og laga, ef þeim bíður svo við að horfa, án þess að nokkur reki stefna sé gerð út af því, ef ráða- menn eru á þeirra bandi. Segir Kennedy að þetta hvíta drottinvald sé ekki tómt mál, þvi Ku Klux Klan njóti verndar í ólíklegustu stöðum, enda það valdamikill félagsskapur í Suðurríkjunum, að hann hafi stöð- ug og mikil áhrif í kosningum. Andróður gegn Klansmönnum. Stetson Kennedy bendir réttilega á það í bók sinni, að ekkert nema gagnger upplýsing á starfsháttúm Klansmanna gagni til að kveoa þennan óíögnuð niöur. Saga Ku Klux Klan sé það ljót, að hún kveði sjálfkrafa upp sinn dauöadóm yfir hreyfingunni, ef vitneskjan um hana nái nógu mikiili útbreiðzlu. Hefir Kennedy ritað margar bækur um Klansmenn og starfshætti þeirra og verður stöðugt að fara huldu höfði til að haida lífi. Fíl- djarfasta uppátæki hans var að ger ast meðlimur í félagsskapnum. — Gerði hann það til að segja frá starfseminni sem sjónarvottur og einnig til að koma ýmsum inngangs- orðum þeirra á framfæri opinber- lega svo þeir rugluðust í ríminu. Hafði hann samband við útvarps- stöð, sem útvarpaði daglega vissum Gínger Rogers og Cochran í myndinni Ógnir næturinnar. Cochran leikur Klansmann. skemmtiþætti, þar sem gert var grín að öllu því leyndasta í félagsskapn- um. Vissu því Klansmenn að uvikari var á meðal þeirra, þótt þeir kæm- ust ekki að því fyrr en siðar að bað var Kennedy sjálfur, erkióvinur þeirra. Gerði þessi vitneskja um svikarann þeim m;ög óhægt urn vik í kvikmyndinni í Austurbæjarbíó er djarflega tekið á viðfangsefninu og fjallað um það á mjög líkan hátt og Kennedy gerir. Ung stúlka kem- ur til bæjar i Suðurríkjunum til að finna systur sína. Verður hún þá sjónarvottur að því, er Klansmer.n. klæddir í hinar hvítu skykkjur sín- ar og með stromphetturnar, ræ;.a manni úr fangelsi og drepa hann Þetta er blaðamaður, sem ekki hafði skrifað, eins og þeir vildu, og vekur manndrápið mikla athygli. Ginger Rogers leikur stúlkuna og gerir pví góð skil. Kemur glöggt fram í mynd- inni við hvern ofjarl er að etja, þar sem Klansmenn eru annars vegar en margir sem koma við sögu og bera að nokkru leyti ábyrgð á þessu morði, eru háttskrifaðir borgarbúar Einnig er gerð grein fyrir því hve ævinlega reynist erfitt að koína upp um hryðjuverk Klansmanna. Óttinn á þessum slóðum er það mikill '.'ið þessa ofbeldishreyfingu, að það er viss þrekraun að bera sannleikanum vitni. I. G. Þ. Sls’fíggá í IjKMgarjses- kasaip Ijreiímsr í gær um kl. 5,30 var slökkviliðið kvatt að Laug- arneskamp 18, en þar var rnikill eldur í bragga, sem enginn bjó í um þessar mund ir.~*ífins vegar var hann not aður sem geymsla. Slökkvi- liðið var um klukkutíma aö ráða niðurlögum eldsins, og eyðilagðist bragginn að mestu. Benclar, Pilsstrengir, Hvít og svört Teygja, Tyllblúndur, Mómullarblúndur, Nylonblúndwr, Nylonbroderie-blúndur. Gluggatjaldakögur. Stímur, Hlýrabönd, Leggingar, Milliverk, Hárbönd, Nylonhárnet, Stoppugarn, Smellur, Krókapör, Hárkambar, Hárgreiður o. fl. smávörur. HEILDSÖLUBIRGÐIR: íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2. — Sími 5333. Pan Amerioan World Airways Alla laugardagsmorgna: Frá Keflavík til Prestwick, Oslo, Stokkhólms, Helsinki. Öll sunnudagskvöld: Frá Keflavík til New York. Frá Prestwick er flugferð til London sama dag. Flugfarmiða og flugfragt á nefndum leiðum félagslns má greiða með íslenzkum krónum til og frá íslandi. PAN AMERICAN notar aðeins Douglas DC-6B Super flugvélar með loftþrýstiútbúnum (pressurized) far- þegaklefum. PAN AMERICAN flugvélar hafa bæði „Tourist" og fyrsta farrými. AÐALUMBOÐSMENN: G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19 — Símar 80275 og 1644. 4 113131 BiRKIKROSSVIÐUf? 5 mm MAGHONYKROSSVIÐUR (okola) KRISTJÁN SIGGEIRSSOIW U.F. LAUGAVEGI 13. ÍVAR HLÚJÁRN.Saga efíir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jacksorl39 21,00 21,35 22,00 22,10 22,20

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.