Tíminn - 22.02.1955, Blaðsíða 1
i
Ritstjórí:
Þórarinn Þórarinssoi.
Ót^dfandi:
Framsóknarflokkurinii
Skrifstofur í Edduhúsi
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
39. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 22. febrúar 1955.
43. blað.
Náðist meðvitundarlaus úr véla-
rúmi brennandi skips
Heilsuhæli í Góðvon
SWífekvfliðt® braazt í gegmim skilnim milll
lestar og vélanims til að bjarga manninum
Klukkan rúmlega fjögur aðfaranótt sl. sanmídags kom
upp eidwr í ra,b. Síldin, bar sem sknrð lá í Hafnarfirði.
Tveir menn sváfu oa borð. og var annar þeirra, Gunnlaug-
ur Árnason. 1. vélstjóri, hætt komirm, er hann var að reyna
að seíja sjódælu skipsins í gang. Var hann meðvitundar-
laus, er slökkvil’ðsmönnnm tókst að ná honum úr véla-
rúmimi. Við björguua-starfið slasaðist bifreiðastjóri sjúkra
bifreiSarinnar illa á hendi.
irnir fyrst að fara niðnr í
káetw og vélarrúm, en urðu
f?á að hverfa vegna þess
hve mikill reykur var, auk
bess, sem elí j'.r var í gang
in-Mm að vélarrúmi. Var
ekki möguleiki að komast
þá Ieið til hjálpar Gunn-
laugi.
Slökkviliðsmennirnz'r fóru
þá niður í Iest skipsins og
brutu itiður skilrúmið milli
lestarinnar og vélarrúmsi-
ns. Reyndist það erfitt verk
þar sem viðurinn var þykk
ur og járnbundinn. Þegar
þeir komust í gegn lá Gunn
laugur á gólfinu í sjó og var
meðvitundarlaus, en slökkvi
liðsmennirnir höfðu dælt
sjó á eldinn.
Gunniaugur og félagi hans
um borð, sem er Færeyingur,
vöknuðu við það að mikill
reykur var í káetunni. Þar
var olíukynntur ofn, og hafði
kviknað í út frá honum
Fór niður í véiarrúm.
Gunnlaugur fór þegar of-
an í vélarúm til þess að reyna
að koma sjódælu skipsins í
gang. Félagi hans beið uppi
með slöngu, reiðuþúinn að
slökkva eldinn. Reykurinn
magnaðist mikið og er Gunn
laiigur kom ekki aftur fór
Færeyingurinn og kallaði á
Slökkvhiðíð, sem kom fljót-
lega á vettvang.
Urðu að rjúfa skilrúmið.
Reyadu slökkviliðsme?2n-
Fundiir úm rekstr-
arfyrirkomulag
atvinnuvega
Fundur Framsóknarfélags
Reykjavíkur um rekstrar-
fyrirkomulag atvinnuvega
og vinnustöðvanir verður í
kvöld í Edduhúsinu og hefst
kl. 8,30.
Framsögumaður á fundin
um verður Gísli Guðmunds
son, albm. Framsöguefni
Gisla er mikið til umræðu
um þessar mundir og má því
búast við fjörugum umræð
um og fjölmenni á fundin-
um.
LífgJ2?2artilraMnir í 30 mín.
Gunnlaugur var strax sett
ur í sjúkrabifreið og fluttur
í spítala. Var hann hætt kom
inn, og tókst fyrst eftir 30
mínútur, að vekja hann til
lífsins. Er hann nú furðu
liress, en verður þó að dvelja
á spitalanum fyrst um sinn.
Skarst á hendi.
Við björgu?iarstarfið slas
aðist bifrefðastjóri sjúkra-
bifreiðarinnar. Var hann
að bera Gunnlaug upp, en
féll i7ftur á bak í stigan-
um og skarst mjög illa á
vi?isíri hendi. Þrjár afltaug
ar skáawst í sundur. Var
hann fluttur í Landsspítal
ann. Maður þessi heitir A1
bert Kristjánsson, verkstj.
(Framhald á 2. síöu.)
Verðlaunura heitið
fyrir uppgötvun
Á búnaðarÞingi í gær var
samþykkt að heimila stjórn
Búnaðarfélags íslands að
heita verðlaunum fyrir það
að finna upp heppilegt
brýnslutæki til að nota við
stórvirk landbúnaðarherfi og
helzt ættu þessi tæki að vera
þannig úr garði gerð, að ekki
þyrfti að taka herfin sundur
til brvnslu.
Hús brennur ofan af tveimur
fjolskyldum á Hvammstanga
Frá fréttaritara Tímans
á Hvammstanga.
Um hádegi á sunnudag
brann íbúðarhús á Hvamms
tanga og misstu tvær fjöl-
skylétur þar húsnæði sitt og
7iær allt innbú,, sem var
mjog Iágt vátryggt.
Óvíst er um eldsupptök,
en líklegt er taliö að kvikn
að hafi í út frá neistaflugi
frá reykháf, eða rafmagni.
Húsiö sem hcitir að Bakka
var gamalt timbnrhús járn
va?ið varð fljótt alelda og
var erfitt fyrir slökkvilið-
ið að ?-áða við eldinn. Tókst
það þá fyrz'r frækilega fram
gö?zgu slökkviliðsmanna eft
ir einnar kl?£kkustu?zdar
baráttu.
E?z þá var húsið að mestu
eyöilagt af vatzzz' og eldi
eins innbú þeirra tveggja
fjölskyldna, sem í húsinu
bjuggu. Voru það Bjarni
Þorláksson verkamaður og
kona hans og Richard Guð-
mundssn bílstjóri ásamt
kozzu si?znz' og börnzzm.
Hafa þau öll orðið fyrir til
finnanlegu tjóni.
Keldhverfingar
sækja vertíð
í Eyjum
Frá fréttaritara Tímans
í Kelduhverfi.
Á aunnudagin?z var fór
12 manna hópur héðan úr
sveitinni áleiðis til Kópa-
skers í veg fyrir strand-
feröaskipið Esju og var allt
þetta fólk á leið til Vest-
mannaeyja. þar sem það er
ráðið víðsvegar í frysti-
vinnslustöðvum bæjarins.
Mun það vera einsdæmi að
svo margt manna fari héð
an til vertíðarstarfa í Vest-
mannaeyjum. Hér hafa að
zmdanförnu verz'ð óhemju
frosthörkur, langstæðar og
grimmar. en slík veðrátta
hefir ekki komið hér árzzm
sama?z.
Sundnáraskeið
Glímufélagið Ármann held
ur sundnámskeið í Sundhöll
Reykjavíkur og hefst nám-
skeiðið í kvöld. Námskeiðið
er fyrir stúlkur og pilta frá
12 ára aldri, bæði fyrir byrj
cndur og þá, sem lengra eru
komnir. Námskeiðsæfingar
eru á þriðjudögum og fimmtu
dógum frá kl. 7—7,45 síðd.
fyrir yngri flokka (frá 12 ára)
og á sömu dögum kl. 7,45 til
8,30 fyrir eldri. Sundkennari
er Þuriður Árnadóttir sund-
og íþróttakennari, en auk
þess munu beztu sundmenn
Ármanns kenna á námskeiö
inu. Þaö .skal tekið fram að
námskeiðið er bæði fyrir Ár
menninga og þá aðra sem
hug hafa á að leggja stund á
gundiðkun.
Mvndin er tekin á nýju heilsuhæli í Góðvcm á Grænlandz'.
Nefnist það sjúkrahús Ingiríðar drottningar og er hælið
stærsta skrefið fram að þessu til að hefta hina útbrezddu
berklaveiki í landinu. Sjúkrahúsið kostaði rúmar tólf millj-
ónir danskra króna, eða um sextíu þúsund krónur danskrar
á rúm. Myndin sýnzr yfirlækninn ætla að fara að taka rönt-
genmynd af litlum grænlenzkum sjúklingi.
Merkjasöludagur Rauða
krossins er á öskudag
í gær ræddzz blaðamenn við forustumenzz Reykjavíkur-
deildar Rauða kross íslazzc'.s, Var þar skýrt frá þvi, að
samkvæmt venjw yrði fjáröflzzrzardagur Rauða krossizzs á
öskzzdagznn 23. febrúar (á morgun). Verða þá seld merki
og rennur ágóðirzn til starfseminnar, sem er margþætt.
Merkizz verða einnig seld víðsvegar zzm landið þezzzzarz dag
og sjá Rauða kross deildir um það, hver á sínu svæði, en
zzmboðsmenn, þar sem dezléir eru ekki starfandi.
Megin áherzla verður lögð
á það að Þessu sinni, að ljúka
brigðasöfnun, sem Rauði
kvossinn er kominn vel á veg
með hér. Hefir hann komið
upp birgðum ýmissa nauð-
r.ynja í bví tilfelli að hér yrðu
stórskaðar.
3600 ferðir.
Hinar ýmsu deildir R.K.Í.
hafa nú yfir að ráða 7 sjúkra
bifreiðum. Þrjár bifreiðanna
eru í Reykjavík. Fóru þær
3600 ferðir með sjúka um
bnrgina á sl. ári. Reykjavík-
deíldin er að koma sér upp
nýjum birgðum hjúkrunar-
gagna, sem lánaðar eru á
heimili endurgjaldslaust, auk
þess rekur deildin barnaheim
ili á sumrum. Merki R. K. í.
verða afhent á eftirtöldum
stöðum frá kl. 9 árdegis:
Skrifstofu RKÍ, Thorvalds
(Framhald á 2. síðu )
Reykjavíkurdeild
R.K.Í. fær sjúkrabíl
Reykjavíkurdei'd R. K. í.
er nú að fá nýja bifreið til
sjúkraflutninga. Er hún kom
in til landsins og verður tek
in í notkun með vorinu. Dei.'d
in á tvær bifreiðar fyrir og
r.afa þær haft mikið að gera.
Er því góður fengur að þess
ari nýju bifreið.
Telpa verður fyrir
’ bíl
í gær varð það slys á mót
um Snorrabrautar og Njáls-
götu að fimm ára telpa varð
fyrir bifreið. Telpan meidd-
ist á höfði og fékk auk þess
snert af heilahristing. Var
hún strax flutt í Landsspítal
ann og mun líðan hennar
vera eftir atvikum góð.
Eldur í Brúarfossi
f gær kom upp eldur í Brú
arfossi og logaði á þilfari
skipsins, er slökkviliðið kom
á vettvang. Gekk greiðlega
að ráöa niðurlögum eldsins
en skemmdir urðu nokkrar á
þilfarinu.
Fundur n- k. sunnudag
um skóla- og mennf amál
Næstkomandi sunrzudag
eina Framsóknariélögin £
Reykjavík til fundar zzm
skcla- og menntamál. VerS
ur fundzzriTzn í Oddfellow-
húsznzz niðri og hefst kl. 2
e. h.
Frzzmmælezzcúur verða 2
reyndir skólamenn, þeir
Bjarnz Bjarnason, skólastj.
á Laugarvatni og Józzas Jó
steinsson* yfirkennajri víð
Austurbæjarskólann í R-
vík.
Þarf eigz að efa, að fzznd
zzr þessi verðzzr fjölsóttzzr,
enda ættu allir, sem áhzzga
hafa á þessum málzzm að
mæta.