Tíminn - 22.02.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.02.1955, Blaðsíða 3
43. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 22. febrúar 1955. 3 til ljósa traustbyggtSar __einfaldar í uppsetningu ódýrar LANDSSMIÐJAN TILKYNNIR Gerð mótors: Mótorinn er frá MOTORENFABRIK HATZ, Ruhstorf, Þýzkalandi. Þessir dieselmótorar eru fyrst og fremst: sparneytnir, sterkbyggðir, gangvissir og þarfnast svo til engrar gæzlu. Auk þess má nefna þessa kosti vélanna: loftkæling og þarafleiðandi engin frosthætta, sjálfvirk þrýstismurning með sérstakri tannhjóladælu, fullkomin smurolíusíun, fullkominn eldsneytisbruni. Bygging vélar- innar í heild er mjög einföld og traust. Vér höfum nýlega hafið sölu á rafstöðvum, sem aðallega eru ætlaðar til ljósa og sem aflgjafi fyrir litlar heimilisvélar. Þessar rafstöðvar, sem eru af stærðinni 3 kw (3 KVA), eru sambyggðar í verkstæðum vorum, og höfum vér gert þær þannig úr garði, að uppsetning þeirra geti verið sem allra einföldust. Ekki þarf að byggja sérstaka undir- stöðu undir samstæðuna, heldur má stilla henni upp á sléttjsteingólf. Með sérstaklega gerðum sveifludeyfum er komið í veg fyrir titring og hávaða frá véiarsamstæðunni. RAFALL er frá BRUSH ELECTRICAL ENGINEERING CO., LTD, Cardiff, Engiandi. Rafallinn framleiðir þrífasa riðstraum 220 volt, 50 rið/sek. — Rafalar af þessari gerð eru viða i notkun hér á landi og hafa hvarvetna reynzt pryðilega. Mótor og rafall fyrir þessar stöðvar eru hvor um sig valdir af oss eftir nákvæma athugun. Bæði mótorinn og rafallinn eru af allra beztu gerð, sem völ er á. Mótorinn er beint tengdur við rafalinn með fjaðr- andi ástengsli. Með hagkvæmum innkaupum og með því að setja rafstöðvarnar saman í eigm verkstæðum er oss unnt að bjóða ódýrar og traustar ljósarafstöðvar og spara um leið erlendan gjaldeyri fyrir þjóðarbúið. Siígþurrkun veitir bœndmn auUið öryggi í heyverhun ofj sparar vinnu við Itejjskapimt. Það er hins vegar árí&andi að valin séu súgþurrkunartœki, setn reynslan hefir sijni að hœfa bezt aðstœðum hér á landi. Súgþurrkunarblásarar þeir, sem vér framleiðum, hafa hvarvetna reynzt með af brigðum vel, enda sérstaklega gerðir fyrir hið fíngerða, íslenzka hey. Til smíði þesS' ara blásara er mjög vandað og með því tryggð varanleg ending. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa hjá oss blásara fyrir sumarið, eru vinsamlega beðnir að láta oss vita sem fyrst, þar sem birgðir verða takmarkaðar. Sendið oss upplýsingar um gólfstærð og vegghæð hlöðunnar. Vér munum þá velja fyrir yður rétta stærð af blásara og aflvél, gera verð- tilbo3 og vejta fúslega aðrar þær upp- | lýsingar viðvíkjandi súgþurrkun, sem Éj r þér óskið eftir. ARMSTRONG-SIDDELEY dieselmótorinn er tvímælalaust öruggasta aflvélin fyrir súg- þurrkunarblásara, ef rafmagn er ekki fyrir hendi. Mótora þessa útvegum vér frá Englandi í tveim stærðum: 6—11 ha. og 14—22 iia. Vélarnar eru loftkældar. IVæjíar varahlutabir^ír jafnan fyrirliggjandi. 1 Þér getið öruggir leitað til vor viðvíkjandi kaupum á LANDSSMIÐJAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.