Tíminn - 22.02.1955, Blaðsíða 7
43. blaff.
TÍMINN, þriðjudaginn 22. febrúar 1955.
1
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell lestar á Norður- og
Austurlandshöfnum. Arnarfell ksm
ur til Ríó í dag. Jökulfell fór frá
Helsingjaborg í gær til Ventspils.
Dísarfell er væntanlegt til Reykja-
víkur á morgun. Litlafell fór írá
Reykjavík í gær til Breiðafjarðar-
og Vestfjarðahafna. Helgafell fór
frá Reykjavík 17. þ. m. áleiðis til
New York
Ríkisskip.
Hekla verður væntanlega á Akur
eyri í dag á vesturleið. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
br'eið er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið.er á Húnaflóa á suðui-
leið. Þyrill kom til Reykjavíkur í
gærkvöídi. Oddur var á Skagaströnd
í gær.
Eimskip.
Brúarföss kom til Reykjavíkur
20.2. frá Hull. Dettifoss fer frá
Akranesi í dag 21.2. til Keflavíkur
Og Hafnarfjarðar. Pjallfoss-fer frá
ft'éykjávík í fyrramálið 22.2. til Akra
ness. Goðafoss kom til Reykjavík-
ur 17.2. frá New York. Gulifoss
kom til Kaupmannahafnar 212.
frá Reýkjávík. Lagarfoss fer frá
Réykjavík kl. 18,00 í dag 21.2. til
Hull. Reykjafoss fer frá Siglufirði
í dag 21.2. tjl Hjaltéyrar, Akureyr-
ar, Húsávíkur, Norðfjarðar og það-
an til Rotterdam. Selfoss fór frá
Fáskrúðsfirði 19.2. til Hull, Rotter-
dam ög Bremen. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 17.2. til New York. Tungu
foss fer frá Reykjavík annað kvöld
22.2. til Siglufjarðar og þaðan til
Gdynia og Aabo. Katla fer frá R-
vík kl. 20,00 í kvöld 21.2. til Pat-
reksfjárðar, Akureyrar, og þaðan
til Leith," Hirtshals og Gautaborg-
ar.
Ur ýmsum áttum
Loftleiðir.
Hekla kom til Rvíkur í morgun
kl. 7,00 frá New York. Flugvélin fór
áleiðis tjl Oslóar, Gautaborgar og
Hamborgar kl. 8,30.
Edda er væntanleg til Reykja-
víkur í dag frá Hamborg og Gauta-
borg og Osló kl. 19,00. — Flugvélin
fer áleiðis til New Yoi'k kl. 21,00.
Sundæfingar Ármanns
eru í Sundhöllinni á þriðjudög-
um og fimmtudögum frá kl. 7—7,45
fyrir yngri flokka og kl. 7,45—8,30
á sömu dögum fyrir eldri flokka.
280 kr. fyrir 9 rétta.
Bezti árangur reyndist 9 réttjr
leikh' og voru ekki færri en 7 með
svo marga rétta. Úrslit voru mörg
nokkuö óvænt, og einnig féll niöur
leikur í Middlesbro vegna snjókomu.
Á tveimur kerfisseðlum voru einnig
4 raðir með 8 rétta auk ejnnar með
9, og koma 280 kr. fyrri hvorn. Vinn
ingar skiptust þannig:
1. vinningur 136 kr. fyrir 9 rétta
(7). — 2. vinningui' 36 kr. fyrir 8
rétta (52).
Alþingi.
Dagskrá efri deildar í dag.
1. Skógrækt — 3. umr.
2. Happdrætti háskólans. — 3.
umr.
3. Tollskrá o. fl. — 3. umr.
4. Meðferð ölvaðra manna og
drykkjusjúkra. — 3. umr.
5. Ættaróðal og erföaábúð. 2. umr.
Dagskrá neðri deildar í dag:
, 1. Leigubifreiöar í kaupstöðum.
— Frh. 3. umr. (Atkvgr).
. 2 Innlend endurtrygging, stríðs-
slysatrygging skipshafna o. fl.
— 3. umr.
3. Iðnskólar. — 3. umr.
4 Bru»abótafélag íslands. — Frh.
2. unr.
fi. %'u»«ta'y|;gingar .ítan Rsykja-
v*nw. — 2. umr.
6. ISBtífirfiikningurinn 1952, fiv..
-e. 2. ú»ir.
Fu*dh' hefjast kl. 1,30 e. h.
Miöaæturskemmtun Þróttar
Knattspyrnufélagið Þróttai efnir
Orlof
CFramhald af 8. siðu).
sióðir íslendinga í Algeirsborg
Kemur þessi hópur þangað
frjálsmannlegri og glaðari í
bragði 'en hertekna fólkið, er
þar steig á land af skipum
sjóræningja árið 1627. En ekki
er ólíklegt að einhver rekist
þar á fj arskvldan ættingj a
þótt séttfræðina skorti gögn
til að tengja þá saman.
Frá Aigeirsborg verður ekið
suður til „borgar hamingjunn
ar“ langt suður í Saharaeyði-
mörkinhi og þar meðal ann-
ars verið við helgiathöfn helg
aða Múhameð í musteri inn-
fæddra.
Flosrið heim um Madríd
og London.
Frá Afríkuströndum verður
flogið yfir Miðjarðarhaf til
Madríd höfuðborgar Spánar
og þar meðal annars horft á
nautaat, þeir sem treysta sér
til þess og dvalið í þrjá daga
á Spáni. Þaðan verður flogið
til Lundúna og þaðan heim.
Fargjald og þar með talinn
allur kóstnaður, ferðir og dvöl
í löndunum, verður um 14 þús
und krónur.
Frestur til að ákveða þátt,-
töku er til 4. marz. en líkur
eru til að löngu fvrir þann
tíma verði búið að ráða í öll
sæti vélarinnar, sem aðeins
eru 55 að tölu.
VOLTI
R
aflagnir
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
Tilboð óskast
í eina Oldsmobile fólksbifreið, smíðaár 1953 og nokkr-
ar jeppabifreiðar, er verða til sýnis hjá Arastöðinni
við Háteigsveg miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 10—3.
Tilboðin verða opnuö í skrifstofu vorri sama dag
kl. 4. s. d.
SALA SETULIÐSEIGNA RÍKISINS
Lokað
Norðurstíg 3 A. Sími 6458. \
tllHIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllIIUtlllllllllft
fslendmgaþættir
(Framhald af 4. sfðu).
virðulegur og festulegur mað-
ur, sanngjarn í dómum, bæði
um menn og málefni, glað-
legur og viðmótsþýður. Fimm
ára kynning staðfesti þetta
álit fullkomlega.
Ég hef hér að framan laus
lega drepið á helztu störf
Gunnars, en tæmandi er sú
upptalning eigi.
Veit ég að þeir, sem gerr
þekktu til, munu gera því
fyllri skil. Af skóla og uppeld-
ismálum hafði hann allmikil
afskipti og voru þau mál jafn-
an ofarlega í huga hans. Á
þeim hafði hann einnig mikla
þekkingu og leit raunsæjum
augum á ýmis þau vandamál,
sem uppalendur nú til dags
eiga við að stríða. Gunnar var
barngóður með afbrigðum og
góður uppalandi. Fylgdist
hann af kostgæfni með námi
barna sinna, eftir að þau voru
komin í skóla. Ríkti bar gagn
kvæmt traust og samvinna,
sem til fyrirmyndar var.
Kvæntur var Gunnar Jórunni
ísleifsdóttur, Guðmundsson-
ar í Hafnarfii'ði. Áttu þau tvö
börn, Birgi og Lilju, sem bæði
eru við nám hér í Reykjavík.
Ástviriir Gunnars hafa mik
ið misst við fráfall hans. Og
allir, sem til hans þekktu,
eiga á bak að sjá góðum dreng.
sem þeim mun eigi úr minni
líða.
K, B.
til miðnæturskemmtunar í Austui1-
bæjarbíói í kvöld. Þar akemmtir
Hallbjörg' Bjai'nadóttir ásamt fíeir-
um. ÁgóSfnn rennur til fálagaiieim-
ilis Þróttar.
ÁrnesingitBiát
Árnesingamót verður haldið laug
ardaginn 26. þ. m. í Sjálfstæðis-
húsinu og hefst kl. 8,30 s. d. — Sjá
auglýsingu í blaðinu á morgun
í dag vegna jarðarfarar
GUNNARS E. BENEDIKTSSONAR.
forstjóra.
Ráðnint/urstofu Reykjjuvíkurbœjjur
INNIHURÐIR
birki og mahogny fyrirliggjandi.
Trésmiðjan Víðir
Laugavegi 166.
Verzlunarstaða
Kona eða karlmaður, sem þekkingu hefir á vefn-
aðarvörum, getur fengið atvinnu sem verzlunarstjóri
hér í bænum.
Umsóknir merktar „Verzlunarstaða B“ leggist inn
á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. marz. n. k.
UNIFLO.
MOTOR 0IL
Verzlunarstjóri
óskast við nýlenduvöruverzlun hér í bænum.
Umsóknir merktar „Verzlunarstjóri A“ sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 10. marz n. k.
Lindholm-Zungenorgel (þýzk)
9 mismunandi g»rðir, 4—19 raddir. 2 manualar, hvor
5 átt., pedal 2y2 átt. 2 minnstu verkin tilvalin fyrir
organista, til 9»fí**a í heimahúsum. Stserri verkin 7
ágæt í kirkjur og íiiiux rúmmikil hús«i%Í*i. — Nán-
ari vitneskja l8i$W ÍÚMÍ'irrituðum.
Míms Rjfumuson
Sími 4155.
Ein þykkt,
er kentur í stuð
SAE 10-30
[Olíufélagið h.f.
I SÍMI: 81600
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniia
uiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiMHiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit
BÚTAR 1
I
úr prjónsilki,
úr nælonpopplín,
úr ræongaberdine
o. fl. mjög ódýrt.
H. Toft
Skólavörðustíg 8. Sími 1035 s
tlllllllllllllMIIIHmilllllllHIIIIIMMUIIIIMMMIIIIIfllinilM
•iMiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiMiiiiiiiiiimiiiia
I Til sölu
I i
! Jeppabífreið (
§ =
(í góðu standi I
| Upplýsingar á
Laugavegi 70 B 1
iiiuMiiiiiiHiiiiHiiiiimimimiimmimiiiimiiiiimiiiin
SKIPAUTC6RD
RIKISIPIS
Helgi Helgason
fer til Vestmannaeyja á
morgun. Vörumóttaka dagl.
„SkjalÉreiö“
vestur um land til Akureyr-
ar síðari hluta vikunnar. —
Tekið á móti flutningi til
Súgandafjarðar, ólafsfjarð-
ar og Dalvíkur á morgun. —
Farseðiar seldir á föstudag.
M.s. ESJA
vestur um land í hringferð
hinn 28. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bíldudals,
Þingeyiar, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Ak-
ureyrar í dag og árdegis á
morgirn. Farséðlar seldir ár-
degis á laugardag.
'Hiimimmimmmmiiimmiiiimimiimiiiiiiimmmii
MUNIÐ
KALBA
BORBIÐ
AÐ
RÖÐL I
5555S55555555555555555555S5Í55555555Í555S5555555555555555555555555555555
immmmiiiiiimmmmimiiimmmmmmmimmmii