Tíminn - 22.02.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.02.1955, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 22. febrúar 1955. 43. blað. 'Lnujndlr Örlagaþraeðir Nýja bíó sýnir mynd, er nefnist j Örlagaþræðir. Aðalleikarar eru með al annarra Shelley Winters. Bette iDavis og Keenan Wynn. Þótt þessi :nynd láti ekki mikið yfir sér og ,-;é skuggsjá hversdagsins, þá er jaún mjög eftirtektarverð og hefir að geyma heiðarleika, sem er mjög ■/jrðingarverður. Viðfangsefmð isnertir f jöldann og á erindi til hans. jpjallað er um samstöðu einstak- iinganna og vandkvæðin, sem stund um er erfitt að ráða fram úr. Sum þessara vandkvæða eru smávægileg en þrátt fyrir það skín góð og upp- byggjandi mannshugsjón í gegnum jpað allt. Einna beztan leik sýnir IBett Davis, bæði í Messalínu-ævin- i.ýi'inu og síðar, þegar hún hefir !amazt og er orðin skarpskyggnari á kvistina og kjörviðinn. Þetta er isem sagt ágæt mynd og vel leikin :• heild og ætti að hafa öll bein til :ið ganga lengi. I. G. Þ. Berfæíti hréflierinu Stjörnubíó sýnir ameríska gám- unmynd í yfirnáttúrlegum litum frá Cólumbía. Aðalleikandí er gamall góðkunningi, Robert Cummings að nafni, og auk hans láta hin. gelgju- llega Terry Moore og Jerome Court- jiand ljós sitt skína. Svo mikið sem gripið verður af efninu, þá sýnist það tekið úr söguþáttum banda- rískra landpósta, er þeir rétt fyrir uldamótin runnu eftir sendinni fjöru, berfættir og og með hóp ræn :mgja á hælunum. Bréfberar jafnt :í Plórída og á íslandi hafa fyrr og isíðar innt af hendi mikilsverða þjónustu og erfiða, en brunnið hefir það við, að fólk gengi út frá því ;sem visu, að vindar himins færðu því póstjnn í fangið. Slíkan hugs- unarhátt ber að varast og mættu þeir minnast þess, er oftast fá. köstin út í ágæta póstþjónustu. — Eins og fyrr segir, þá er Robert Cummings aðalstjarnan í mynd- :nni. Hann er klæddur fjólubláum :;ötum við skrautlegt vesti og lætar ýmsa brandara fjúka í allri sund- urgerðinnl og má það vera dæmi þess, er hann brosandj í lítilli kænu oendjr á ferlegan kródílskjaft og isegir hann minna á sinn gamla iskólakennara. — Volter. Brunatryggingar (Pramhald af 8. sfðu). í frumvarpi minni hlwta milliþinganefndar sem þeir Jöranctwr RrynjóJfsson og Ásgeir Bjarnason flvt.ja er hirts vegar hvo;'ttveggja tryggt: réttur eirtstaklinga til að ráða sjálfir hjá hvaða iryggirtgarfélagi þeir bruna trvggja — að bví tilskyld’í að félagði sé viðarkennt af viðkomanél! ráðherra — og einnig ákvæði er heianila bæjar- og hreppsfélögum að semja um tryggingar á húseignum í umdæmitm sínjtm, en þó því aöeins að húseigendur hafí veitt þeim umboð t>l þess með sér- stakri atkvæðagreiðsln. Menn hálf ómvnduyir. Undanúrslit í kvöld í kvöld fara fram undan- úrslit í 3. flokki í innanhúss- móti í knattspyrnu. f 4. flokki fara fram þessir leikir: Fram A — Þróttur KR A — Fram B Aðalleikir kvöldsins verða í meistaraf lokki: KR B — Valur B KR A — Fram A Útvarpið I hinni skilmerkilegu og jafnframt skemmtilegu ræðu sinni benti Jörundur á, að með frumvarpinu um Bruna- bótafélagið væru menn gerðir háif ómyndugir — rétt eins og þeir væru ekki færir um að sjá sjálfir borgið hags- munum sínum í þessu efni. Hins vegar væri með frum- varpi hans og Ásgeirs Biarna sonar einnig tryggt, að hús eigendur gætu, af meiri hluta þeirra sýndist svo í hverju bæjar- og hreppsfélagi, falið viðkomandi yfirvöldum að annast samninga fyrir sig, og þannig notið þeirrar bættu aðstöðu, sem stundum væri að því fyrir menn að standa sameinaðir um hagsmuni sína. En því aðeins er líklegt, að einstaklingunum verði sú aðstaða til hagræðis, ef þeir fái aö hafa áhrif á afstöðu umboðsmanna sinna, en sam kvæmt frumvarpi meiri hiuta milliþinganefndar er bæjar- og sveitarstj órnum selt al- gert sjálfdæmi í málinu. Yeðurhörkur (Pramhald af 8. slöu). og áður virðist fólk þar að- eins hafa vistir til fárra daga, enda streyma inn hjálpar- beiðnir. Brezka útvarpið sendi tilkynningu til fólksins á þess um slóðum og bað það að gefa sérstök merki eftir því, hvort það vantaði skepnufóður, föt lyf eða mat. Koptar og flota flugvélar eru á lofti hópum saman við birgðaflutninga 4 menn farast í Ölpunum. 4 menn hafa orðið úti ítölsku Ölpunum. Á norður Ítalíu er snjór og kuldi. Á margt fólk þar við hinar mestu hörmungar að búa sök um kuldanna. í Bandaríkjun um eru víða miklar hörkur. í New York er 17 stiga frost. F I N N L A N D M.s. TUNGUFOSS fermir vörur til Lslands í Ábo um 10. marz. Flutningur óskast tilkynntur aðalskrif- stofu vorri sem fyrst. H.f. Eimskipafélag Islands HJARTANS ÞAKKIR til allra þeirra, skyldra og vandalausra, fjær og nær, er á einn eða annan hátt glöddu^mig og auðsýndu mér vináttu og hlýhug, bæðl með rausnarlegum gjöfum, heimsóknum og heilla- skeytum á áttræðisafmæli mínu þ. 18, febr. sl. i Guð blessi ykkur öll fyrir að gera okkur hjónum þennan dag að ógleymanlegum gleðidegi. ■ ÓLAFUR ÓLAESSON, Deild, Akranesi. «»S««5SSSSSSSSSSS5SSSSS5SSSÍ$$SSí$SÍSS$S$5555SS55SSSSSSSSSS!S$SeS$S$» iQtvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. .'Í0.20 Ávarp frá Rauða krossi íslands (Biskup íslands, herra Ásmund ur Guðmundsson). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 20.35 Erindi: Frá ítölskum eldstöðv- um; III: Brímavellir og Vesú- víus (Sig Þórarinsson jarfffr.). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- arinnar í Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti. — 21.35 Lestur fornrita: Sverris saga; , XIII. (Lárus H. Blöndal bóua- vörður). 22.20 Bækur og menn (Vilhj. Þ.) 22.40 Léttir tónar 2320 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgun: Pastir liðir eins og venjulega. 18.55 íþróttir (Atli Steinaraeon blaða j maffur). 20.3Í Erindi: Frá Lubock (Frú Óiöf j Jénsdóttir). 21.00 Óskastund. 22.20 Upplestur: „M*tti mállausi“, I smásaga eftir Benjamín Sig-’ valdason (Baldur Pálmason'. 22.40 Harmónikkan hljómar. 23.10 Dagskrárlok. Reynslan ólýgnttst. Jörundur vék að því, að síðan umtal varð um meira frjálsræði fyrir menn um tryggingu húseigna sinna, hafa tryggingariðgjöld stór- lega lækkað. í fyrra buðu Samvinnutryggingar Reykvik ingum upp á að lækka trygg ingariðgjöld þeirra um 47% frá Því sem áður var.. Reykja vikurbær hafnaði þessu boði og Þefir þannig haft þessi 47% af húseigendum í bæn- um. Mundi varla svo hafa farið, ef húseigendur hefðu notið frjálsræðis til að gæta hagsmuna sinna. Talið er, að húseigendum úti á landi muni kleift að fá húseignir sínar brunatryggðar fyrir 40 % iægri iðgjöld, en bsir eiga nú við að búa. Það virðisc því eir.sætt, að tryggja el- mennirgi úti á landi þessi sjálfsögðu réttindi um frjálst val á brunatryggingum og þau hlunnindi, sem af því munu leiða. i umræðum um frumvarp ið tulaði Björn Ólxfsson, sem framsögumaður meiri hluta Raiiðl krossinn (Framhald af 1. síffu.) sensstræti 6, Skóbúð Rvíkur, Aðalstræti 8, Fatabúðinni, Skólavöröustíg 21, Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53, Verzlun Sveins Egilssonar, Laugavegi 105, Sunnubúðinni Mávahlíð 26, Silla og Valda, Háteigsvegi 2, Stóru-Borg, Baugsvegi 12, Stjörnubúðin, Sörlaskjóli 42, Verzlun Elísar Jónssonar, Kirkjuteig 5, Verzl Axels Sigurgeirssonar, Barma hlíð 8, Raftækjav.stofu Árna Ólafssonar, Sólvallagötu 27, Ungmennafélagshúsið Holta- veg, Kleppsholti, KFUM, við Reykjaveg, Kron Langholts- vegi 136. Eldiir i skipi (Framhald af 1. síðu.) hjá Rafveitu Hafnarfjarð- ar. Miklar skemmdir. Skemmdir urðu miklar á m.b. Síldin, bæði af völdum elds og sjós, inkum í aftan- verðu skipinu, en slökkvilið- ið var um klukkutíma að ráða niðurlögum eldsins. • — Eigendur skipsins eru Illugi Guðmundsson, framkv.stj. ar og Steingrímur Bjarna- son byggingameistari. Skipið Bæjarútgerðar Hafnarfja'rð- stundaði veiðar frá Hafnar- firði og réri með línu. aii.sherj arnefndar og lagði ail að írumvarpið yrði samþykkt óbreytt. HJARTANS ÞAKKIR öllum Þeim, sem glöddu okk- ur á 65 og 70 ára afmæli okkar. INGIBJÖRG og HALLMUNDUR EINARSSON. Guðrúnargötu 1. INNILEGA ÞAKKA ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd á fimmtíu ára afmæli mínu, 16. þ. m., með gjöfum skeytum og margvíslegum hlýjum kveðjum. EIRÍKUR ÞORSTEINSSON, Þingeyri, ALÚÐAR ÞAKKIR til allra, fjær og nær, er auð- sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar FLOSA EINARSSONAR Sérstaklega viljum við færa Eimskipafélagi ís- lands og skipsfélögum á e.s. Selfossi okkar alúðar þakkir. i %} 5i Margrét Gwðmund'sdóttir, og dætur. Utför ÖNNU ÁRNADÓTTUR frá Auðbrekku, Hörgárdal, fer fram frá Fossvogskapellu, miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. — Blóm ok kransar afbeðin. Eiginmaður, börn og tengdabörn. Frændkona okkar SIGRÍÐUR KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR FARMER (SARAH), andaðist 20. nóvember 1954 á sjúkrahúsi í Toronto, Kanada. Ættzngjar á íslandl. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 141

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.