Tíminn - 26.02.1955, Page 7

Tíminn - 26.02.1955, Page 7
47. blað. TÍMINN, laugardaginn 26. febrúar 1955. 7 Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fór í gær írá Austfjörð um áleiðis til Finnlands. Arnaríell fór frá Rio de Janeiro 22. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell kemur til Hamborgar í dag frá Ventspils. Disarféll fer væntanlega frá Akra nesi í kvöld áleiðis til R'otterdam, Bremen og Hamborgar. Litlafell er á Akureyri. Helgafell er væntanlegt til N. Y. á morgun frá Reykjavik. Bes er á Bíldudal. Ostsee fór frá Torevieja 23. þ. m. áleiðis til ís- lands. Lise fór frá Gdynia 22. þ. m. áleiöis til Akureyrar. Custie er vænt anlegt til Rvíkur í marz. Smeralda fór frá Odessa 22. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 13 á moro- un austur um land í hringferð. — Esja fer frá Rvík á mánudaginn vestur um land í hringferð. Herðu- breið fór frá Rvík kl. 21 í gærkveldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Rv.'k á mánudag inn vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Rvík í gærkveldi álfeið is til Englands. Eimskip: Brúarfoss fer frá Keflavík 1 dag 25. 2. til Hafnarfjarðar og Akruness. Dettifoss fór frá Keflavík 24. 2 til N. Y. Fjallfoss fer frá Húsavík í dag 25 2. til Liverpool, Cork, South- ampton, Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss fer frá Rvík kl. 18,00 í dag til ísafjarðar, Súgandafjarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxa- flóahafna. Gulifoss er í Kaupmanna höfn. Lagarfoss fór frá Rvík 21. 2. til Hull, Antverpen og Rotterdam. Reykjafoss fór frá Akureyri í nótt 25. 2. til Norðfjarðar, Rotterdam og Wismar. Selfoss fer frá Hull 25. 2 til Rotterdam og Bremen. TröUa- foss fór frá Rvík 17. 2. til N. Y. — Tungufoss fór frá Siglufirði 24. 2. til Gdynia og Ábo. Katla ler vænt anlega frá Akureyri í kvöld 25. 2. til Leith, Hirtshals, Lysekil Gauta borgar og Kaupmannahafnar. Ur ýmsum áttum Flugfélag /slands. Millilandaflugvélin Sólfaxi fór tii Kaupmannahafnar kl. 8,30 í morg un. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16,45 á morgun. Innanlandsflugrí dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyr- ar, ísafjarðar, Blönduóss, Sauðár- króks, Egilsstaða og Patreksfjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Pan American-flugvél kemur til Keflavíkur frá Helsinki, Stokkhólmi, Osló og ifrestvík’ í kvöld kl. 21,15 og heldur áfram til New York. Kristilegt stúdentafélag. Enski skurðlæknirinn Arnold Al- dis talar á fundi fyrir skólanem- endur í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U. M. við Amtmannsstíg. Öllum nem endum framhaldsskóla er heimill aðgarigur. Kópavogsbúar. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur bazar í barnaskólanum kl. 2 á sunnu daginn 26. febr. Ágóðanum verður varið til kaupa á fermingarkyrtlum Tékkneska ■ bifreiðaumboðið, Lækjargötu 2, mun hafa Skoda-bifreið til sýnis á morgun og sunnudag eftir liádegi við skrifstofu sína í Lækjargötunni en verð á Skoda-bifreiðum hefir lækkað nýlega. Kvennad. Slysavarnafélagsins í Reykjavík þakkar öllum þeim, er unnu að merkja- og kaffisölu deild arinnar. Sérstaklega þakkar stjórn deildarinnar forráöamönnum Sjálf stæðishússins fyrir þá velvild og hjálpsémi, sem fieir veittu með því að lána liúsið til kaffisölu. — Lúðra Fór stúdentalýsið til lndlands en ekki Kína? Eftirfara?idi barst blaðinw í gær frá stúdentaráði: — Vegna villandi biaðaskrifa að unáanförnu um afdrif meðala lýsis þess, er sent var að gjöf frá íslenzkum stúdentum til bágstaddra stúdenta á Indlandi, vill Stúdentaráð Háskóla íslands taka fram eftirfarandi: 1. Á ráðsfundi Alþjóða- sambands stúdenta, IUS er haldinn var á sl. sumri í Moskvu, flutti aðalfulltrúi Landssambands indverskra stúdenta opinberlega þakkir til íslenzkra stúdenta og Stúdentaráðs fyrir meðala- lýsið, sem hann kvað hafa borizt fyrir nokkru og kom- ið aö miklum notum í heilsu hælj stúdenta i borginni Kal kútta. 2. Að indverskum yfir- vöidum virðist ekki kunnugt að lýsið hafi borizt til Ind- lands, getur stafað af því, að upplýsingar, er þau hafa til þessa fengið frá fyrrverandi Stúdentaráði í málinu eru ekki nægilega ítarlegar. 3. Stúdentaráði er ókunn ugt um, að umrætt lýsi, eða eitthvað af því, hafi hafnað á heilsuhæli stúdenta í Pek- ing. Frétt í vestur-þýzka stúdentablaðinu Student Mirror í þá átt er óstaðfest með öllu. svelt Reykjavíkur færum við okk- ar beztu þakkir fyrir leik hennar á Austurvelli og öllum þeim kaup- mönnum, sem gáfu deildinnl gjaíir. — Nefndin. Minningarspjöld Minningarsjóðs EHnar Ebbu Run ólfsdóttur frá Norðtungu fást hjá Ólafi Ólafssyni, Ásvallagötu 13 og Guðrúnu Sigurðardóttur, Gunnars braut 26. Orðsending frá R.K./. Þau börn, sem seldu merki Rauða Krossins á öskudaginn s. 1. og fengu hvítan miða í stað biómiða, eiga að framvisa miðunum í aðgöngu- miðasölunni í Nýja bíó n. k. sunnu- dag og fá þá miða á 3 sýningu í stað inn. Skógræktarfélag Reykjavíkur vill héi- með vekja athygli félags manna sinna og Heiðmerkurland- nema á kvikmyndasýningu ísl,- amerísk félagsins í Nýja bíó í dag kl. 2 e. W. Þar verða sýndar þrjár amerískar kvikmyndir um skógrækt og islenzka skógræktarmyndin „Fagur er dalur“. /Vtessur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. — Séra Óskar J. Þorláksson. Barnamessa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Gunnar Jóhannesson predikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 1,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma í Hálogalandi kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. Iláteigsprestakall. Messa T hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvaröarson. Nesprcstakall. Messa í Mvrarhúsaskóla kl. 2,30 e. h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarssón. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. li. Séra Garðar Svavarsson. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2 e. h. Hr. Ásmundur Guðmundsson biskup messar og visi terar. Skrítlnn blaða- mennska (Framhald af 8. eiðu). bakseinkasölu 0,5 millj. er- lendis og 3,9 mii,lj). innan lands, svo og auglýsingar Tó bakseinkasölu 40 þús. kr. og afskrifaðar skuldir Tóbaks- einkasölu 30 þús. kr. Útvarp frá Ólympíuleikun um í Helsingfors hefði kost- að 25 þús. kr. Halli Skipaút- gerðar ríkisins hafi farið 5 millj. kr. fram úr áætlun. Innkaupastofnun ríkisins hefði átt útistandandi 750 þús. kr. Sama stofnun hefði keypt inn áhöld og innbú fyr ir 58 þús. kr. Greiddar hefðu verið 1,3 millj. umfram fjár- lög með einfaldri ríkisstjórn arákvörðun í uppeldisstyrk í sambandi við sauðfjárveiki- varnir. Reikningar sumra rlkisstofnana væru óendur- skoðaðir. Þetta var allt og sumt, og virðist það nokkuð annað en „fjöimargar athugasemir gerð ar á reikningum vegna end- urskoðunar hjá mörgum helztw embættam ríkisins, og engar skýringar gefnar á, eins og Alþýðublaðið lætur það heita í stórfrétt sinni. Það er minnsta krafa, sem hægt er að gera til Alþýðu- blaðsins, að það rangfæri ekki ujnmæli sinna eigin flokksmanna á þingi, en með an svo er gert, mun vart að búast við, að ummæli ann- arra verði rétt hermd. Geri tillögur til úrbóta. Skúli Guðmundsson, þing maður V-Húnvetninga tók einnig til máls. Kvaðst hann hafa nokkrum sinnum áður á það bent, að heppilegast væri að yfirskoðunarmenn létu fylgja með athugasemd um sínum við reikninginn til lögur til úrbóta á því, sem að væri fundið. Væru þetta miklu hentugri vinnubrögð heldur en ætla þingnefnd að fjalla um málið. Brunatryggiugar (Framhald af 1. síðu.) mun sannast, að húseigend- ur sjálfir eru ekki svo skini skroppnir, að þeim sé ekki ljóst, að sanngirni og hags- munir mæla með þvi, að frumvarpið um brunatrygg- ingar utan Reykjavíkur tryggir betur hagsmuni þeirra en bað frumvarp, sem þrenningín ætlar nú að keyra í gegn um þingið. í því sambandi munu lítið stoða fullyrðingar Björns Ólafssonar, sem hann við- hafði á Alþingi, að enginn hús eigandi í Reykjavík léti sér til hugar koma að tryggja hús eign sína öðruvísi en hjá Reykjavíkurbæ, svo vissir væru þeir um föðurlega for- sjá bæjarstjórnar. En hvers vegna tók þá ekki þessi sama bæjarstjóm boði eins trygg- ingarfélags um brunatrygging ar húsa í Reykjavík, þar sem boðið var upp á 40% lægri iðgjöld en nú eru? Þessu hafa andstæðingar frumvarpsins um brunatryggingar utan Reykjavíkur aldrei treyst sér til að svara í umræðunum á Alþingi og skal þeim ekki láð það. En varla hefðu húseig- endur i Reykjavík hafnað slíku boði, ef þeir hefðu átt þess kost að gæta sjálfir hags muna sinna með tilstyrk bæj arstjórnar. Sannleikurinn i þessu máli glopraðist upp úr þingmanni Akureyrar, er hann flutti eina af ræðum sínum um þetta mál. Hann sagðist ekki skilja andstöðu þingmanna Fram- sóknarflokksins við frumvarp ið um Brunabótafélag íslands. í því væru sáralitlar eða engar breytingar frá því, sem áður hefði verið. Þessi seinheppni þingmaður gerði sinn málstað jafnvel enn lakari en efni stóðu til í þessu máli. í frumvarpinu er gerð til- raun til að halda eins miklu af fyrri aðstöðu og framast er þorandi. Andstæðingar þess að brunatryggingar verði gefn ar frjálsar, rugla því vísvit- andi eða af flónsku saman kröfunni um frjálsar bruna- tryggingar og árásum á Bruna bótafélagið. Því fer vissulega víðs fjarri, að þingmenn Fram sóknarflokksins hafi barizt gegn Brunabótafélaginu sem slíku. Ummæli i þá átt var hvergi að finna í ræðum þeirra og sá áburður í blöðum því helber uppspuni. Allir vita, að það félag hefir unnið ágætt ■ starf á ýmsan hátt, og á að fá að gera það áfram á jafnréttisgrundvelli og í samræmi við þær aðstæð ur, sem nú eru fyrir hendi í landinu og jafnframt tryggja bezt hagsmuni almennings. Sjálfstæðismenn og aftaníoss ar þeirra í þessu málí gera sig seka um að rugla saman eðli legum kröfum um afnám sér réttinda og hins vegar árás- um á þjóðnýta starfsemi fé- laga eða einstaklinga, sem starfa á jafnréttisgrundvelli. Emil Jcnsson kom með þá fyrru í röksemdum um mál þetta, að þar eð Framsóknar- menn heföu staðið að setn. afurðasölulaganna 1934, hlytu þeir ef þeir vildu vera sjálfum sér samkvæmir að vilja selja bæjar- og sveitarstjórnum sjálfdæmi um brunatrygging- ar eins og gert er í frumvarp inu um Brunabótafélag ís- lands. Þessi röksemd, sem eng in röksemd er, er alveg frá- leit eins og 'Jörundur Bryn- jólfsson benti þessum þing- manni á. Hér er svo mikill eðlismunur á málefnum, að samlíkingin hefir ekkert gildi. Er furðulegt, að þessi annars rökfasti þingmaður skuli grípa til slíkrar málfærslu. UNIFLO. M0T0R 011 Vélbátnrinn (Framhald af 1. sí5u.) verða búið af rafgeyminum. Væri því ekki víst, að hann gæti látið til sín heyra meira. Ekki var talið ólíklegt, að báturinn hefði leitað vars ug lagzt, því að ekki væri þor- andi aö halda ferðinni áfram í þessu dimmviðri eftir að sigl ingatæki voru óstarfhæf vegna rafmagnsskorts, og er til dæmis talið líklegt, að hann hafi leitað inn á Arnar fjörð. Ein þyUUt, er Uemur t stað j SAE 10-30 (Olíufélagið h.f. SÍMI: 81600 'MiitniiniiiimiiuiiiimitiiiiimiiiniimimttiMiiiiiiiiim aiiiiiiimmmmmmmmimimmmmmiiiiimmiiimi MUNIÐ | KALDA BORÐIÐ AÐ RÖÐL I Miiiiiimiiiiiiiiiiiiimmimiiiimiiiiimimiiimmiiimic Kapp er bezt með forsjá sAMVDNTsíínnHrsroíBiiK'iBAiia Skrifstofustúlka vel menntuð og vön vélritun ósakst til starfa á skrif- stofu vorri. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 6. marz 1955. Reykjavík, 26. febrúar 1955. Tryjísingastofnun ríkislns wmm6e&

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.