Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, þríðjudaginn 1. marz 1955. 49. blað. Dr. Marner dæmdur i fpgurra mán- aða fangelsi-heðdur læknisréttindum Dómur er nú fallinn í málinu réttvísin gegn dr. Marner. 'jVánari tildrög málsins voru rædd hér á annarri síðu í fyrra- (dfig. Dómurfnn féll á föstudaginn og var dr. Marner dæmdur i fjogurra ára fangelsi. Dóminum hefir ekki verið áfrýjað. Terjandi krafðist sýknunar, þar sem sýnt væri, að veikindi konu læknisins hafi verið svo náin, að viðbrögð hans, er jhann gaí henni morfínið, hafi ekki verið viðbrögð læknis, jbeldur eiginmanns. Mál þetta hefir vakið gífurlega athygli vegna þess, að í því kemur íram hið gamla spursmál um það, ÍTve langt læknar megi ganga í því að lina þjáningar sjúklinga. í þessu tilfelli hefir læknirinn haldið því íram, að hann hafi viljað með morfíninngjöfinni létta dauðastríð konu sinnar, sem hafði tekið inn mikið af svefnlyfjum í því skyni að fremja sjálfsmorð. Tilraun til manndráps. Það heitir svo í réttarskjölum, að dr. Marner sé dæmdur fyrir tilraun til manndráþs og þjykix refsing hæfileg fjögurra ára fangelsi. Jafn- Miða mælti rétturinn með náðun. 'Verjandi dr. Marners hefir lýst bví yfir fyrir hönd skjólstæðings síns, að hann muni ekki áfrýja. Ýmis- Xegt þótti benda til þess við réttar- höldin, að dr. Marner hefði á sin- um tíma ekkert gert til að dylja verknað sinn. Var honum þó hand- hægt að skýla fyrir öllum, að hann jáefði ekki gefið konu sinni morfín meðan dauðastríðið stóð yfir. Mild- ar þetta atriði réttarins viðhorfið gegn honum. Ákærandi setti fram kröfu um það, að dr. Marner missti jfæknaréttindi. Benti hann á það, að varhugavert væri að láta dr. Marner halda réttindum sínum fyrst jfciann hefði einu sinni sýnt sig í að misnota þau. Rétturinn lét hins vegar dr. Marner halda réttindum eínum. 'Jók dómnum vel. Áður en dómur féll i málinu, átti dr. Marner rétt á að segja síðustu orðin til varnar sér. Þetta notfærði jhann sér ekki. Hann tók dóminum :með stillingu. Fyrsta manneskjan, sem heimsótti hann í fangelsið, var ::nóðir hans. Hún mætti sem vitni við réttarhöldin. Einn sona hennar skutu Þjóðverjar, annar dó ungur. en dr. Marner, sem er þriðji sonur jaennar, var kærastur henni frá íyrstu tíð, eftir því sem hún segir. tSagði hún í réttinum, að hann hefði verið bezta og þægasta barn, sem <íin móðir gæti óskað sér. Ennfrem- ur mætti hjúkrunarkonan sem vitni. •'Sar hún þar um samband sitt og j.æknisins og sagði jafnframt, að jpað hefði aldrei komið til orða að ’pau giftust. Var það innlegg í mál- :.nu í hag dr. Marner, þar sem þá var ekki um að ræða, að hann viidi ffclýta fyrir dauða konu sinnar til jpess að geta gifzt hjúkrunarkon- unni. miýn di ir Nú er farðskjálftar (Framhald af 1. síðu.) jjnður, austast í Axarfirði. Á jSópaskeri varð þeirra minna vart. Á Lindarbrekku varð að- eins vart við hörðust?z kipp-j ína. Ekki varð þezrra vart á 'Löni, neðst í Keldwhverfi. jÞað þykir víst, að jarð- skjálftakippirnir haft kom- tS úr norðri. Til marks um þaff, er að konur vorn að tala í símann, þegar tveirý Ikippzr riðn yfir. Var önnur konan á Daðastöðnm en hin á Skinnastað. Daðastaðir er J'remsti bær í Núpasveit. Meðan símtalið stóð yfir, þá sagðt konan, sem var á Daða stöðum, allt í einu: — Nú er -iiann hér, og ’nm Ieið og hún hafði sagt þetta, sagði kon- an á Skinnastað: hann hér. Vart hefir orðið við smá- vægilegar sprungur í veggj- um á Klifshaga og Sandfells haga. Kippirnir byrjuðu kl. tuttugu og fimm mínútur gengið í eitt í fyrrinótt, en snarpastir urðu kippirnir í gærmorgun. Kom annar kl. 6,45 og hinn 7,28. Svo kom enn snarpur kippur kl. 3 i nótt. Fannst hann á Raufar höfn og í Grímsey. Upptök jarðskjálftans virðast vera í hafinu út af Sléttu. Komu alls þrjátíu til fjörutíu kippir á tímabilinu. Aðeins varð vart við stærstu kippina á Kópaskeri og Lindarbrekku. Frá fréttaritara Tímans i Lindarbrekku. Tveir kippir fundust hér í jarðskjálftunum í gærmorg- un. Fannst annar þeirra kl. 6,47 og hinn 7,32. Báðir voru i þeir frekar vægir. Þriðja kippsins varð vart klukkan 3 1 nótt og kom hann úr austri. Frá fréttaritara Tímans I Grímsey. Allsnarpur kippur fannst hér klukkan 3 í nótt. Engar flættur á liafsbotni Austurbæjarbíó sýnir mynd, sem nefnist Hættur á hafsbotni. Mynd þessi er ekkert sérstakt. Það er dá- lítið um kafanir í henni, en þær eru ekki spennandi, ekki einu sinni kol- krabbi, eins og í gamla daga. Rod Cameron leikur hetjuna. Það tek- ur hann tvær mínútur að kynnast og kyssa konu, sem er gift öðrum manni. Undravert að þessi skammi tími skyldi komast í gegnum kvik- myndaeftirlitið, en kannske hefir það farið af því að það var ekki mjög sannfærandi, en það er ein- mitt orðið yfir myndina. Hún er ekki mjög sannfærandi. — I.G.Þ. hvzkur mámsstyrknr Þýzka sendiráðið í Reykja- vík hefir tilkynnt íslenzkum stjórnarvöldum, að stjórn sjóðs Alexander von Hum- boldt muni veita styrki úr sjóðnum til háskólanáms há- skólaárið 1955—56 og beðið ráðuneytið að auglýsa eftir umsóknum. Styrkirnir eru ætlaðir ungum háskólakandi dötum, helzt ekki eldri en 30 ára, og nema styrkirnir 350 þýzkum mörkum á mánuði cg eru miðaðir við 10 mán- aða námsdvöl í Þýzkalandi. Nægileg þýzkukunnátta er áskilin. Sérstök umsóknareyðublöð cg nánari upplýsingar um styrki þessa fást í mennta- málaráðuneytinu, en umsókn ir verða að hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 18. marz n. k. Það athugist að ekki er víst, að neinn styrkur komi í hlut íslendinga. Valið er úr umsóknunum frá fleiri lönd- um. skemmdir urðu af hans völd- um. Samkvæmt öðrum viðtöl- um blaðsins við fréttaritara sína á Norð-Austurlandi í gær fannst enginn jarð- skjálfti í Húsavík, ekki held- ur á Dalvík eða innar við Eyjafjörð, né heldur i Höfða- hverfi eða í Bárðardal. í Mý- vatnssveit og á Hólsfjöllum varð engra kippa vart. Á Raufarhöfn fundust sr.arpir kippir. f Vopnafirði fannst snöggur kippur kl. 7, 30 á sunnudagsmorgun og annar harðari um kl. 3 á mánudagsnótt og vaknaði fólk við. Virðist sá kippur liafa verið hinn snarpasti í þessum jarðskjálftum. Á Þórshöfn urðu menn ekki jarðskjálfta varir. Vil selja r r Ámoksturstæki á Massey Harris dráttarvél. Jón Þorkelsson, Stóra-Botni, Hvalfirði, sími um Akranes. Alif uglaeigendur Þeir eggjaframleiðendur, er hafa hug á að fá hjá okkur kynbótahana í haust, eru vinsamlegast beðnir að senda pantanir sínar sem fyrst. Hanarnir eru undan hænum með 260—307 egg á fyrsta ári. Föðuramma með 287 egg á fyrsta ári. Ættarskýrsla fylgir hverjum hana. Alifuglabií bakarameistara b.f., Sogamýrarbletti 46, Reykjavík. Sími 6127 kl. 19—21. S55$5S5S5$S555555$55$S55$5$S5S5$$$S5555S5$S5$$$SS$SS$$$$S$$S$$$$$$$SS«Sa Einstæð söngskemmtun Óperuaríur, dúettar otf kvartett Guðrún Á. Símonar, Guðrún Þorsteins- dóttir, Þuríður Pálsdóttir. Einar Sturluson, Guðmundur Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson og Þorsteinn Hannes- son syfig-ja í Gamla Bíói í kvöld ldfikkan 7 síðtítegis. Við hljóðfærið: Fritz Wezsshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Bókabúð Lárusar Blöndal. Enski skurðlæknirinn: Dr. Arnold S. Aldis talar á samkomu í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Séra Jóhann Hannesson túlkar. Öllum heimill aðgangur. Kristilegt stúdentafélag. Faðir minn, GRÍMUR JÓHANNSSON, andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 39, laugárdaginn 26. febrúar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Axel Grímsson. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 148. i.I*að cr undir svari Hrói hatt- ar komið. Hefir þú geymt ein* kennisbúninjiana, sem þú tókst af Valdemar Orrasyni og mönnum hans í morgun?" „Já, að sjálfsogðu. Þá œtla ég mönnum minum þegar kólnar og vetrar að“. J «751 ’.Þeir mundu ekki síð* íætlun mín“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.