Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 7
49. blað. TÍMINN, þrz'ðjudaginn 1. marz 1955. 7 Hvar eru skipin S.ambandsskip: Hvassafell fór frá Austfjörðum 24. þ. m. áleiðis til Finnlands. Arn arfell fór frá Rio de Janeiro 23. þ. m. áleiöis til íslands. Jökulfell á að fara frá Hamborg í kvöld áleiðis til íslands. Dísarfell fór frá Akra- nesi 26. þ. m. áleiðis til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Litlafell er á leið til Faxaflóahafna. Helgafell er í N. Y. Bes er væntanlegt til ísa fjarðar í dag. Ostsee fór frá Torre- vieja 23. þ. m. áleiðis til íslands. Lise fór frá Gdynia 22. þ. m. áleiðis til Akureyrar. Custis Woods er nt anlegt til Rvíkur í dag. Smeralda fór frá Odessa 22. þ. m. áleiöis til Rvíkur. Elfrida r væntanlegt til Torrevieja í dag. Troja er væntan- legt til Gdynia í dag. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- "urleið. Esja fer frá Rvík kl. 13 í dag vestur um land í hringferð. — Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 20 í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Þvrill er á leið frá Rvík til Manchester. Eimskip: Brúarfoss fer frá Rvík á morgun 28. 2. til Akraness, Vestmannaeyja, Newcastle, Grimsby og Hamborgar. Dettifoss fór frá Keflavík 24. 2. til N. Y. Fjallfoss- fór frá Húsavík 25. 2. til Liverpool, Cork, Southampton, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss er í Hafnarfarði. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Hull 27. 2. til Antverpen og Rotter dam. Reykjafoss fór frá Norðfirði 26. 2. til Rotterdam og Wismar. — Selfoss fer frá Rotterdam 1 dag 28. 2. til Bremen og þaðan aftur til Rotterdam. Tröllafoss kom til N Y. 27. 2. frá Rvík. Tungufoss fór frá Siglufirði 24 2. til Gdynia og Ábo. Katla fór frá Akureyri 26. 2. til Leith, Hirtshals, Lysekil, Gautaborg ar og Kaupmannahafnar. ■ r- - * Ur ýmsum áttum Neðri ðeild. 1. Læknaskipunarlög, frv. 2. umr. 2. Ættaróðal og erfðaábúð, 3. Útsvör. 4. Iðnskólar. Frh. 3. umr. 5. Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins. 6. Lífeyrissjóður barnakennara, irv 2. umræða. 7. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna, frv. 2. umr. 8. Erfðaleiga á hluta af prestsseturs jörðum, 1. umr. Efri deild. Landshöfn í Keflavíkur- og Njarð víkurhreppum. 234 kr. fyrir 6 rétta. Á laugardag varð að fresta 5 leikjum í 1. deild og 6 í 2. deild í Englandi vegna veðurs. Á seðlinum eru því aðeins 6 leikir, sem teknir eru til greina við skiptingu vinninga og reyndust ekki færri en 62 raðir með 6 réttum, og koma 39 kr. fyrir hverja röð, og hæst 234 kr. fyrir seð il, en 2 seðlar voru með 6 rétta í 6 röðum. Enn verr tókst til i Noregi og 'gvíþjóð. í Svíþjóð féllu niður 8 leikir á seðlinum, og í Noregi féllu niður 7 leikir. Eru því aðeins greidd ir vinningar fyrir 4 og 5 rétta leiki í þessum löndum. Bifreiðum stolið f fyrrinótt var tveimur bifreiðum stolið hér í bæn- um. Annari var stolið í porti Mjólkursamsölunnar. Var henni ekið inn á Langholts- veg og stórskemmd á þeirri lcið. Lögreglan hafði upp á éðrum þ.iífnum strax um nóttina en. hinum í gær. Hin bifreiðin, sem stolið var um nóttina, fannst á Út- varpsstöövarvegi í gær. Ekki er enn upplýst hver stal henni. Sýningum á Nóa að ljúka Um helgina sýndi Leikfélag Reykjavíkur sjónleiki sína Frænku Charleys á laugardag í 72. sinn og Nóa á sunnudags kvöld í 14. sinn. Var aðsókn ágæt að báðum þessum sýning um og hefir félagsstjórnin til athugunar að sýna Nóa enn einu sinni og þá á laugardag inn kémur kl. 5. Með sýningu á Nóa n. k. laugardag er sýningum á þvi leikriti lokið, en aðeins fáar sýningar eftir á gamanleikn- um Frænku Charleys. Er nú í undirbúningi nýtt leikrit hjá félaginu og munu sýningar á því hefjast upp úr miðjum mánuðinum. Vinsæl söngskemmt un endnrtekin í kvöld verður endurtekin í Gamla bíó söngskemmtún, sem félag einsöngvara gekkst fyrir tii heiðurs Pétri Jónssyni óperusöngvara. Vegna fjölda áskoranna verður söngskemmtunin end- urtekin í kvöld og verða sungn ar óperuaríur, dúettar og kvartettar. Þeir, sem syngja, eru Gúðrún Á. Símonar, Guð- rún Þorsteinsdóttir, Þuríður Pálsdóttir, Einar Sturluson, Guðmundur Jónsson, Jón Sig urbjörnsson, Kristinn Halls- son, Magnús Jónsson og Þor- steinn Hannesson. Við hljóð- færið Fritz Weisshappel. Vmræðnr á þingf (Framhald af 1, síðu.) kjörinn, lagði á það áherzlu, að afgangur væri of lítill til þess að tryggja heilbrigða fjármálaþróun í landinu. Þá talaði Bergur Sigurbjörnsson fyrir Þjóðvarnarflokkinn. Sagði ríkistekjur vera of miklar, en greiðsluafgang þó ekki nógu mikinn. ^ Ósamkvæmir sjálfum sér. Eysteinn Jónsson, fjármála ráðherra, svaraði í glöggri ræðu. Hann kvað það gleðja sig, að sumir þeirra stjórnar andstæðinga, sem talað hefðu, viðurkenndu nú í fyrsta sinn, að vísu þó aðeins í öðru orðinu, að greiðslu- haliaiaus ríkisbúskapur væri eiri hclzta undirstaða heil- brigðs fjármála- og atvinnu- lífs eins og ástatt hefði verið hér á landi undanfarið. Þessu hefði hann haldið fram við þessa sömu menn undan- farið, sem stöðugt hömruðu á þvl þá að tekjur ríkissjóðs væru ríflegri en nauðsyn krefði. Þessir sömu menn hefðu ráðist harkalega á sig undanfarin ár fyrir það að nokkur greiðsluafgangur varð. ■'MMMMUltHIIIIIIIIIIIMIIIIlllíllllílllltlIUIflllllllllllllllllll Traustur gjaldmiðill. Bergur Sigurbj örnsson hefði sagt að undanfarið hefðl ekki verið traust á ís- lenzkum gjaldmiðli. Benti fjármálaráðherra á að spari fjársöfnun landsmanna hefir farið stórvaxandi á undan- förnum árum. Ennfremur, að fyrir lægi álitsgerð frá Ólafi Björnssyni prófessor og Hag- stofustjóra, sem gerði ráð fyrir, að kaupmáttur launa sé nálega hinn sami og var fyrir 2 árum. Þetta benti vissulega ekki til að kaup- máttur peninga hafi minnk- að verulega seinustu árin. Slcattar lækka. Fjármálaráðherra hrakti þá staðleysu stjórnarand- stæðinga, að skattar og toll- ar væru stöðugt að hækka. Pkattar hefðu lækkað mjög mikið á s. 1. ári, tekjuskatt- ur t. d. um 28% og ýmsir toll ar einnig lækkaðir. Þetta væru því hin furðulegustu öfugmæli. Bátagjaldeyrisfrið indi hefðu einnig lækkað um 10% nú um áramótin. Hagsmwnir verkalýðsins og kommúnistar. Þá vék ráðherrann að þeim ummælum Einars Olgeirsson ar, að fjármálaráðherra hefði í ræðu sinni sveigt að verka- lýðnum, er hann talaði um að kommúnistar myndu hvggja á að koma verðhækk Strandið (Framhald af 8. aíðu). Björgun mannanna var lokið um kl. 11. Skipstjórinn fór síðastur frá borði. Lækn- ir fór á strandstað frá Kirkju bæjarklaustri, en aðeins einn maður var lítils háttar mar- inn. Haldið til bæja. Var síðan haldið í skip- brotsmannaskýlið, sem er skammt frá strandstað, en skipið hafði strandað á Skál arfjöru. Síðan var haldið til tæja. Gistu strandmenn á Langholti, Kotey og Bakka- koti 1 nótt. Skipið stóð í gær 'rétt og sneri stefni að landi, er lítið eða ekki skemmt og ekki sjór í því. Stutt er um íjöru út í það. VV. amP€R | Raflagnir — Viðgerðir i Rafteikningar Þingholtsstræti 21 I Sími 8 1556 I unarhjólinu af stað á nýjan leik. Þetta væri algerlega rangt, sagði ráðherrann. Um mæli þessi ættu við kommún ista, en þeir stefndu að Því að koma á sem mestu öngþveiti í þjóðfél., og slíkt ætti ekk- ert skylt við hagsmuni verka lýðsins, enda alveg víst, að hagsmunir hans og komm- únista færu ekki saman. Vlltlltllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllltlllllllltl* | Ptötur á grafreiti 11 | Gerið pantanir fyrir vorið. | | VerkstæSið Rauðarárstíg: 26, | kjallara. 1 Símar 6126 og 2856. ....................... UNIFLO. MOTOR OIL ■iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii | Nýkomið: | 1 Gluggatjaldaefni. Velor | 1 grænt og rautt. | Gluggatjalda-damask. \ | Storesefni. H. Toft | Skólavörðust. 8. sími 1035 I Ulll>*'lllllll1111111111111IIIIIIlll11111111111111111111111IIIIIIIIIX Hiiiiiiiiiiiiiiiiimimmmimmmiimiinmiiimmimiii MUNIÐ ( KALDA BORÐIÐ AÐ RÖÐL I iiimmmmimmmmmmmmimmmmmmmmiiiii Ein þyfekt, er kcmur í stað SAE 10-30 lOlíufélagið h.f. SÍMI: 81600 imnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiim Kapp er bezt með forsjá SAívffvnrrríU'in»’aTt5<DŒH'<DA2i aaSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSgSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSsasiiMiassSCSSSSS* Kolsholt VILLINGAHOLTSHREPPI í FLÓA, er laut til ábúðar f næstkomandi fardögum. Á jörðinni er gott íbúðar- hús, nýlegt fjós fyrir 32 nautgripi, fjárhug fyrir 70 kindur, 1000—1200 hesta þurrheyshlöður og votheys- hlöður fyrir 250—300 hesta. Túnið er 14 ha. og gott áveituland 79 ha. Upplýsingar gefa Skúli Gunnlaugsson, oddviti, Bræðratungu og Þórarinn Sigurðsson, ábúandi jarðar- innar. — T I L K Y N N G Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekend- ur í Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verða kaup- taxtar fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðru vísi verður á- kveðið, sem hér segir: Tímavinna: Fyrir 2V2 tonns bifreiðar ......... — 2i/2 til 3 tonna hlassþunga .. — 3 — 3 y2 — — .... — 31/2—4 — — — 4 —41/2 — — Aðrir taxtar verða óbreyttir að þessu sinnii. Reykjavík, 1. hiarz 1955. Dagv. Eftirv. N.og helgidv, 48,28 56,20 64,11 53,87 61,79 69,70 59,43 67,35 75,26 65,01 72,93 80,84 70,57 78,49 86,40 Vöruhílastöðin Þróttur, REYKJAVÍK V&ruhílstjfórufcl. Mjölnir9 ÁRNESSÝSLU Vörubílastöð Keflavíkur, KEFLAVÍK íSS5555S555$>S*ÍSSS555$SSSS5SSSS53SSSSSSS$55SSSSS555:*5SS$5>5$S#W535S555SSS5SSSSSS55SS5$S5SSSSS35S5S5S5S5SS55S: í Jímmm VI K %s$mr€/éMUifét Vörubílastöð Hafnarffarðar, HAFNARFIRÐI Bifreiðastöð Akraness, AKRANESI. Bílstjórafélafi Ranyœinya. HELLU.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.