Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 3
49. blaö. TÍMINN, þríðjudaginn 1. marz 1955. 3 Féfag íslenzkra símamanna minnist 40 ára afmælis síns Félag Isl. símamanna átti 40 ára afmæli síöastl. sunnu- dag. Það mun vera fyrsta stéttarfélagið, sem opinberir starfsmenn hafa stofnað hér á landi, og hefir líka verið óðr um slíkum félögum til fyrir- myndar um margt. í félaginu eru nú hátt á fimmta hundr- að félagsmenn eða allir þeir, sem hafa símastörf að aðalat- vinnu. Stofnendur félagsins voru innan við tuttugu. Félagið var upphaflega stofnað vegna launadeilu við ríkisstjórnina. Út af því máli voru sett lögin um bann við verkfalli opintaerra starfs- manna. Félaginu hefir tekizt áð koma fram fjölmörgum hagsmunamálum símamanna og verið brautryðjandi á ýms- um sviðum. Það fékk settar sérstakar starfsmannareglur 1935 og hafa þær síðan verið fyrirmynd við opinberar stofn anir. Lögin um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna, er sett voru á fyrra ári, eru að miklu leyti byggð á grundvelli þeirra. Árið 1953 átti það þátt í því, að sett var reglugerð um starfsmannaráð Landsímans og tilnefnir relag ið tvo menn af sex í ráðið. Þetta er algert nýmæli hér á landi. Formenn félagsins hafa ver ið 13 og eru þeir allir á lífi. Lengst hefir Andrés Þormar gegnt formannsstörfum. Hann hefir og verið ritstjóri Síma- blaðsins; er félagið gefur út, í 30 ár, en það er jafngamalt félaginu. Fyrsti formaður fé- lagsins var Ottó B. Arnar. Nú stjórnar félaginu 15 manna ráð með fjögurra manna fram kvæmdastjórn. Hana skipa nú: Jón Kárason, formaður Agnar Stefánsson, ritari Að- alsteinn Norberg, gjaldkeri og Sæmundur Símonarson, vara- formaður. Félagið starfrækir sumarbú staði á þremur stöðum. Það á orðið allöfluga styrktarsjóði Félagið minntist afmælis- Ins með hófi að Hótel Borg á Athyglisverð kvik- niyndasýning Íslenzk-ameríska félagið hélt kvikmyndasýningu í Nýja Bíói á laugardaginn, þar sem eýndar voru ýmsar skógar- myndir frá Bandaríkjunum og áð lokum mynd Skógræktar ríkisins „Fagur er dalur.“ Á- horfendur voru margir og þótti þeim sýningin hin fróð- legasta og skemmtilegasta. Heilt ár tekur að gera við Genúa-höfn Genúa, 21. febr. S. 1. laug- ardag reið flóðbylgja mikil inn í höfnina í Genúa. Urðu skemmdir á hafnarmann- virkjum og skipum miklar M. a. fór sænska flutningaskipið Nordanland á hliðina í dag varð sprénging í skipiniv en síðan kviknaði í því. Enginn var í skipinu, er sprengingin varð. Ráðherrar úr ítölsku stjórninni eru komnir til Gen úa til að athuga vegsummerki. Er búizt við að viðgerð á höfn inni muni taka heilt ár eða meira. laugardagskvöldið. Var það fjölmennt. Andrés Þormar stjórnaði því. Margar ræður voru þar fluttar og voru m. a. ræöumanna Jón Kárason, íor maður félagsins, Guðmundui I-Iliðdal, póst- og símamála- stjóri, Ólafur Kvaran ritsima- stjóri, Ottó Arnar og Eysteinn Jónsson, fjármálaráðheria. Lýsti hann því sérstaklega, hve mikinn þátt síminn hefði átt í því að rjúfa einangrun landsins og greiða hér fyrir alls konar framförum. Hann fór lofsorði um starfsmenn Landsímans og taldi þá vera til fyrirmyndar í störfum sín- um. Þá söng tvöfaldur kvart- ett símamanna og auk þess voru fleiri skemmtiatriði Að lokum var stiginn dans. Fór samkvæmi þetta hið besta fram. Fél. ísl. rithöfnnda kaupir Eimreiðina Félag íslenzkra rithöfunda, sem skipað er þeim höfund- um er sögðu si'g úr Rithöf- undafélagi íslands fyrir nokkru, mun nú hafa fest kaup á tímaritinu Eimreið- in, sem Sveinn Sigurðsson hefír gefið út og stjórnað um langt árabil. Hyggst fé- lagið gefa ritið út á sínum vegum. Óráðið mun enn, hver verður ritstj. Eimreið- avinnar í hinni nýju vist. Yarnarsáttmáli íraks og Tyrklands fullgiltur Kairó, 26. febr. — Þingið í írak hefir fullgilt hinn gagn- kvæma varnarsáttmála milli Tyrklands og íraks næstum einróma og samþykki sam- hljóða hefir hann hlotið í tyrkneska þinginu. Samning- ur þessi gildir til 5 ára. í samn ingnum segir, að öllum Araba ríkjunum sé heimilt að gerast aðilar að honum. Egyptar eru samningnum mjög andvígir og krefjast þess, að írak verði vikiö úr Arababandalaginu. Sala Salem, upplýsingamála- ráðherra Egypta er á ferðalag* um Arabarikin til að kanna hug þeirra í þessu efni. Yill að Rússar gefi úraníum líka London, 24. febr. — Á morg un hefst 5 veldaráðstefna í London um afvopnun. Komn ir eru til ráðstefnunnar m. a. þeir Gromyko frá Rússum og H. C. Lodge frá Bandaríkjun um. Lodge sagði í dag, að hann myndi láta einskis ó- freistað af Bandaríkjanna hálfu til að koma á afvopn- un í heiminum. Hann stakk upp á því að Rússar sýndu íriðarvilja sinn í verki með því að leggja fram nokkurt magn af úraníum i sameig- inlegar birgðir, sem nú er verið að koma upp á vegum S. Þ. Bretar og Bandaríkja- menn hafa látið stofnun þéssa fá talsvert magn af efni þessu. 7/ St. Paul Vélsturturj eru viðurkenndar fyrir gæði.: Þær eru fljótvirkar og örugg ar og lyfta hátt. — Þær eru byggðar í sérstökum ramma og því mjög auðvelt að koma þeim fyrir á grind bílsins. Þeir bílstjórar, sem ætla að fá sér nýj an vörubíl, ættu að taka beztu fáanlegu sturturn ar á nýja bílinn. Umboðsmenn á íslandi fyrir| St. Paul Hydraulic Iloist, Inc.; KRISTINN GUÐNASON Klapparstíg 27 Sxmi 2314. fj§PF^WB»gl»aUaiRlgjig£ & Bólstruð | Betristofu sett Armstólar j; Svefnsófar Dívanar « í miklu úrvali. | Htísfiagnaverzlun || | Guðmundar Guðmundssonar | LAUGAVEGI 166 | SSS5S5SS55SS5S5S5S5S55SSS55S5554S5SSSSSS455SSSSSS5SSS5SSS45SS55555ÍS5S?l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.