Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 1
Ritstjóri: X>érarlim Þórarinsaot Skrifstoíur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusfmi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 1. marz 1955. 49. blað. Yfirlit fjármáliiráðherra um afkomn ríkisins 1954: Greiðsluhallalaus ríkisbúskapur á árinu Tekjur og gjöld 5% hærri en árið áðui Hér fer á eftir yfirlitsræða sú, sem Eystemn Jónsson, \ fjármálaráðherra flutti í sameinuðu þingi í gær, um af- komii ríkissjóðs á s. 1. ári. Eins og sjá má af ræðunnz hefir afkoma ríkissjóðs verið dágóð á s. 1. ári. Ræktunarsjóði og Fiskveiðasjóði var hjálpað nokkuð með fjárframjagi úr rík- issjóði. Umframgreiðslur ríkissjóðs hafa aðeins eifiu sinnz orðið minni s. 1. 30 ár. Greiðsluhallalaus ríkisbúskapur síð- iístu árin hefir lagt gru?idvöll að frjálsari viðskiptum, stöð- lígra verðlagi og auknum sparnaði. Stefnt verður að áfram- haldandi greiðsluhallalausum ríkisbúskap. Ég mun hér á eftir gefa hátt virtu Alþingi yfirlit til bráða- birgða um afkomu ríkissjóðs árið 1954. Ég verð að gefa þetta yfirlit með þeim fyrir- vara, að tölur geta nokkuð breytzt í endanlegum reikn- ingum, en ég vona, að þær breytingar verði ekki svo stór- felldar að verulega raski nið- urstöðum. Má þó, samkv. fyrri reynslu fremur gera ráð fyrir að báðar hliðar reikninganna hækki dálítið, en hinu gagn- stæða. Samkvæmt bráðabirgðayf- irlitinu hafa rekstrartekjur orðið 537 millj. og rekstrarút- gjöld 447 millj. Tekjuafgang- ur á rekstrarreikningi hefir þá orðið 89 millj. Til samanburðar má geta þess, að árið 1953 varð tekju- afgangur nærri jafnhár eða 86 millj., en þá urðu tekjurnar 510 millj. og gjöldin 423 millj. Hafa því tekjur og gjöld á rekstrarreikningi orðið rúm- lega 5% hærra hvort um sig en árið áður. Er þetta áreið- anlega nokkuð önnur niður- staða en sumir álitu í haust að verða mundi og munu ýms ir hafa gert ráð fyrir stór- felldri hækkun á tekjunum frá því árið áður. Tekjurnar hafa farið veru- lega fram úr áætlun á rekstr- arreikningi eða um 94 millj. króna. Er það um 21% hærra en fjárlög gerðu ráð fyrir og álíka miklar umframtekjur og urðu árið áður. Umframgreiðslur með minnsta móti. Útgjöld á rekstrarreikningi hafa á hinn bóginn orðið um 42 millj. hærri en fjárlög gerðu ráð fyrir. Þar af eru launauppbætur og uppbætur á lífeyri, samkv. ákvörðun Al- þingis nú rétt fyrir jólin, og greiðslur samkv. sérstökum lögum, þingsályktunum og heimildarlögum, rúmlega 14,5 millj. samtals. Raunverulegar umframgreiðslur á rekstrar- reikningi eru því um 27,5 millj. eða tæplega 7% af útgjalda- hlið fjárlaganna. Eru það lægstu umframgreiðslur til- tölulega, sem orðið hafa síð- ustu 30 ár a. m. k., utan einu sinni, árið 1950. Ekki er veruleg* ástæða til þess að rekja einstaka liði af Snarpir jarðskjálftar á mjórri spildu á Norð-Austurlandi Iiítils háttav skcumidir á liiisum I Keldu- hverfi og Öxarfirði. Fannst líka í Grímsey Allsnarpi'a jarðskjálftakippa varð vart á sunnudags- morgu?? og mánudagsnótt á Norð-Austarlandi, einluim á mjórri spildn frá norðri til suðnrs wm Öxarfjörð. Kippirnir fwndust allt austwr á Vopnafjörð og vestur í Ólafsfjörð, cn ekki í Mývatnssveit eða austur á Héraði. Engar teljant S skemmdir urðu í jarðskjálfum þessum e?i þó konui sprung- ur í hús í Kelduhverfi og Öxarfiröi. umframgreiðslunum, en á tvo liði verður sérstaklega að minnast, sem skera sig nokk- uð úr. Annars vegar umfram- greiðslur vegna vegaviðhalds, 4 millj. króna. Hins vegar framlög, til þess að greiða nið- ur vöruverð, sem orðið hafa 5,4 millj. hærri en fjárlög gerðu ;'áð fyrir. Vegviðhaldið kemst upp í 25 milli. og er það jafnhá fjár- hæð, og veitt er á þessa árs fjárlögum tii vegaviðhalds. Varð ekki með neinu móti spornað gegn því, að þessi um- framgreiðsla ætti sér stað, vegna ástands veganna. Niðurgreiðslum vöruverðs var haldið svo að segja óbreytt um á árinu, og hefði því áætl- unaríjárhæð fjárlaganna átt að duga í því skyni. Það sýndi sig þó, að ekki hafði veriö gert nægilega fyrir fram- leiðslu- og söluaukningu inn- lendra vara, einkum mjólkur- vara. Þar af stafar hækkunin fyrst og fremst. Þótti ekki fært að draga úr niðurgreiðsl- um, þótt sýnilegt væri, er á árið leið, að umframgreiðslur mundu verða allverulegar á liðnum. Launauppbætur, sem Al- þingi ákvað fyrir jólin verða að sjálfsögðu, til þess að um- framgreiðslur koma fram talsverðar á öllum launalið- um. (Framhald & 5. síðu.l Fulltrúaráð Fram- sóknarf élaganna Fulltrúaráð Framsóknarfé laganna í Reykjavík heldur fund I Edduhúsinu í kvöld kl. 8,30. Áríðandi er, að full- trúaráðsmenn og varafull- trúar mæti á fundinum. Hmrœður um ufkomu ríkissjóðs: Rökþrota stjórnarandstæðing arogsjálfumsérósamkvæmir 2'jás-iíiá Ias*. lircknr gagnrýni þeirra Að lokin?ii yfi?l?'tsræðu Eysteins Jónssonar, fjármálaráð- herra í sameinuða þingi í gær, urðu nokkrar amræður, sem síðar var frestað. Létu allir ræðumenn í Ijós mikla ánægju yfzr því, að fjármálaráðherra skyldi gefa þingin?í yfirlit yfir afkoma ríkzsins á s. I. ári, aðeins 2 mánuðum eftir að reikningsárinu væri lokið. Væri þetta mjög til fyrirmyndar. Fyrstur tók til máls Emil Jónsson. Taldi hann, að rík- issjóður tæki af fólki með tollum og sköttum fé fram yfir það, sem nauðsynlegt væri og vitnaði til greiðslu- afgangs, sem orðið hefði á ár inu. Þá talaði Einar Olgeirs- son. Var ræða hans mest íullyrðingar. Ekkert hefði ver ið gert á undangegnum ár- um t:l að undirbyggja at- vinnuvegina og auka fram- leiðsluna, sem væri undir- staöa aukins kaupmáttar. Fjármálaráðherra hefði sveigt að verkamönnum, er hann ræddi um verðbólgu- hættu. Gylfi Þ. Gíslason, 1. land- (Framhald á 7. síðu.) Miðst jómar f undur- inn hefst á föstu- daginn Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins, sem áður hefir verið auglýstur, hefst næsta föstudag kl. 4,30 síödegis í flokksherbergi Framsóknarflokksins í Al- þingishúsinu. Annars eru miðstjórnarmenn beðnir að hafa tal cf flokksskrifstof- unni sem fyrst eftir að þeir koma í bæinn. Skólamálafundurinn var fjölsóttur og umræður miklarog fjörugar Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri í gær. í Axarfirði varð jarðskjálfta kippanna mest vart í Klifs- haga og Sandfellshaga. Virð- ist jarðskjálftinn hafa legið á mjórri ræmu norður og (Framhald á 2. siðu) Margt skólaiuaniia og annara áliuganianna um uppeldis- og skólaniál sótti fundinn SkólamálafUTidurinn, sem fulltrúaráð Framsóknarfélag- an?ia boðaði til á sunnudaginn í Tjarnarkaffi tókst með af- brigöum vel. Hann var fjölsóttur. Stórmerk framsöguerindi flutt og umræður miklar og athyglisverðar á eftir. Er eng- inn vafi á því, að fundargestum þótti hinn mesti fengur að umræðunum, enda kom þar margt harla athyglisvert fram. — Fundurinn hófst laust eftir kl. 2 j Tjarnarkaffi. Kristján Benediktsson, kennari, setti fundinn fyrir hönd fulltrúa- ráðsins og bað séra Gunnar Árnason að vera fundarstjóra Síðan tóku framsögumenn til máls, fyrst Bjarni Bjarnason, skólastjóri, og síðan Jónas Jó- steinsson, yfirkennari. Fluttu þeir snjöll og greinargóð er- indi, livort með sínum hætti. Að þeim loknum hófust um- ræður og tóku margir til máls. Stóðu umræður stanzlaust til klukkán sex, og ríkti mikill áhugi á fundinum. Útdráttur úr ræðum á morgun. Því miður er ekki rúm til að birta útdrátt úr ræðunum í dag, en þaö mun verða gert á morgun. Það, sem setti svip sinn á þennan fund öðru frem ur var það, hve margir skóla- menn og aðrir áhugamenn um þau efni sátu fundinn, og mátti sjá þar margt skóla- stjóra, uppeldisfræðinga og kennara. Má nefna ‘ að þar voru uppeldisfræðingarnir Símon Jóh. Ágústsson, prófess or, dr. Broddi Jóhannesson, Sigurjón Björnsson og Jónas Pálsson. Þar voru og allmarg- ir skólastjórar, svo sem Árni Þórðarson, Pálmi Jósefsson, Frímann Jónasson, Sigurður Jónsson, Sigurður Skúlason og Gunnar Guðmundsson, svo og fjölmargir kennarar og aðrir, er hafa látið skólamál til sín taka, en of langt yrði upp að telja. Bíður nánari frásögn af fundinum þá til morguns. Styðja sjúkrahúss- byggingu Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi Kvenfélags Stokkseyrar þann 27. janúar síðastliðinn: „Aðalfundur Kvenfélags Stokkseyrar, haldinn 27. jan. 1955, skorar á Alþingi að veita nú á þessu ári ríflega fjárupphæð til byggingar fyr irhugaðs sjúkrahúss í Árnes- sýslu.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.