Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.03.1955, Blaðsíða 6
p TÍMINN, þrzðjudaginn 1. marz 1955. ÞJÓDLEIKHÚSID Gullnu MiSið i Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. Fædd í gær Sýning miðvikudag kl. 20. Ætlar honan að deyja? eftir Christopher Fry Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Antigona eftir Jean Anouilh Þýðandi: Halldór Þorsteinsson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning fimmtudag kl. 20 00 Minnzt 40 ára leikafmælis Haralds Björnssonar. Frumsýningarverð. Aðoröngumiðasalan opin frá kl. 13,15 1 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvær Iínur. Geysispennandi og érkennileg ný frönsk-amerísk leynjlögreglu- mynd í eðiilegum litum. Hin ó- venjulega atburðarás myndar- inar og afburðagóður leikur mun binda athygli áhorfandans frá upphafi, enda valin ieikari í hverju hlutverki. Mynd þessi, sem hvarvetna hefir verið taljð með beztu myndum sinnar teg- undar, er um leið góð iýsing á Parísarborg og næturlífinu þar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Norskur skýringartexti. NÝJA BÍÖ Hciður liiiiiinu (My Blue Heaven) Létt og ljúf, ný, amerísk músik mynd litum. Aðalhlutverk: t Betty Grable, Dan Dailey, Mitzi Gaynor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'bæjarbÍö — HAFNARFIRÐI - Vanbakhlátt hjarta Sýnd kl. 9. Anna Ailr,a síðasta sinn. Sýnd kl. 7. TJARNARBÍÓ Innrásiu frá Marz (The War of the Worlds) Gífurlega sp°nnandi og áhrifa- mikil litmynd, byggð á -am- nefndri sögu eftir H. G. Welles. Aðalhlutverk: Ann Robinson, Gene Barry. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÍLEl LGI REYKJAYfKDR’ Frœnha Charleys 73. sýning annað kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. — Sími 191. AUSTURBÆJARBÍÖ Hættur á hafsbotni (The Sea Hornet) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd Aðalhlutverk: Rod Cameron, Adele Mara, Adrian Booth. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. o, 'i og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. GAMLA BÍÖ Biml 147B. i Bílþjófurinn (The Hitch Hiker) Framúrskarandi pennandi jg- vel leikin, ný, bandarísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Fdmond O’Brien, Frank Lovcjoy, William Talman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TRIPOLI-BÍÓ L. Blml ÍID Miðnæturvalsinn I (Hab ich nur deine Liebe) Stórfengleg, ný, þýzk músik- mynd, tekin í Agfalitum. í mynd inni eru leikin og sungin mörg af vinsælustu lögunum úr óper- ettum þeirra Franz von Suppé og Jacques Offenbachs. Margar „senur“ myndinni eru með því fegursta, er sézt hefir hér í kvik- myndum. — Myndin er gerð fyrir breiðtjald. Aðalhlutverk: Johannes Hcesters, Greti Schörg, Walter Miiller, Nargit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Danskur textl. Hafnarf jarðarhíó Æskuþrá Hrífandi tékknesk kvikmynd um fyrstu ástir lífsglaðs skufólks. „Góð og áhrifamikil mynd“, krif aði Berlinske Tidende. Höfundur V. Krska. Aðalhlutverk leika: Lida Baarova, J. Iova. Myndin er með dönskum texta. Bönnuð fyrir börn. PILTAR ef þið eiglð stúlk- una, þá á ég HRINGANA. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður, - Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavík. Ræða fjármálaráðh. (Framhald af 5. síðu.) isbúskap, eyðilagt allt það, sem áunnist hefir síðustu ár in. í þá átt að auka trau^t á fjármálakerfi lanclsins. Grafið undan verðgildi pen- inganna og trú manna á því að leggja fyrir fé. Geta stöðv að þá aukningu innlenda fjármagnsin.s, sem var aö verða traust undirstaða á- framhaldandi framfara og velmegunar. Þetta telja komm únistar sig geta nú og máske geta þeir það. Þá er að taka því, en þung er ábyrgð þeirra sem fela þeim forsjá mála sinna með þvílíkum hætti. Horfur á þessu ári. Loks vil ég minnast á, hvað álykta má af þessu bráða- birgðauppgjöri, um afkomu- horfur yfirstandandi árs. Það verður þá, því miður, að segjast, að sízt getur yfir lit þetta aukið bjartsýni manna í þessu efni. Þegar gengið var frá fjár- lögum ársins 1955, gerðu þeir sem kunnugastir voru ráð fyrir því, að ríkistekjurnar 1954 yrðu fremur yfir en und ir 550 milljónum. Var tekju- áætlun bessa árs byggð á því mati. Nú sýnir þetta yfirlit, að það er ekki hægt að gera ráð fyrir því, að tekjurnar nái 550 millj. Tekjuhorfur verða því að teljast óvænlegri en þegar gengið var frá fjár- lögum. Hér vSð bætist, að vísitalan hefir nokkuð hækk að frá því, sem gert var ráð fyrir í fjárlögum yfirstand- andi árs, og nemur það millj. í útgjöldum. Það er því augljósara nú en nokkru sinni fyrr, að á þessu ári verður ekki pinkl- um á bætt, nema nýrra tekna verði aílað á móti. Reynslan góð af Gilbarco-lofthit- unartækjnm Upphitun húsa með loft- hitunartækjum ryður sér nú ört til rúms hér á landi. Er liðið á þriðja ár, síðan Olíu félagið h.f. flutti til landsins fyrstu lofthitunartækin af Gilbarco gerð, og hefir reynsl an af þeim verið hin bezta. AlLs er nú þegar búið að setja þessi tæki í 75 hús, víðs veg- ar á landinu. Eru þar á með al fjöldi íbúðarhúsa, sam- komuhús, kirkja og verk- smiðjubyggingar, og er reynsl an alls staðar jafn góð. ttjgerðin . . . (Framhald aí 4. sISu). aðilum og ennfremur Alþingi og ríkisstjórn, að útgerðar- menn geti ekld haldið á- fram útgerð vélbáta og tog- ara meff auknu tapi frá því, sem r.ú er. jþíBARinnlöhsson LOGGILTUR SíUALAMÐANDi • OG DÓMTOLK.UR IENSRU • SHEJUKVQLI - ssm 81655 49. blaS. -i HJONABAND — Já, sum e>-u frá henni, svaraði hann. Hún sagði ekki fleira um stund, og þegar honum þótti þögnin vera að verða nokkuð löng, spurði hann: — Langar þig til að lesa þau? Hún sagði ekki fleira um stund, og þegar honum þótti mundi ekki verða mér til neins góðs að sjá þessi bréf, sagði hún að lokum. Hún hugsaði sem svo, en sagði það ekki, að ef hún skildi ekki meira í þeim en bréfi Williams forðum daga, væri tilgangslaust að lesa þau. Hún fann, að hún var særð í djúpi sálarinnar en gat þó ekki gert sér grein fyrir, hvernig þeim sárindum væri háttað. Hún gat ekki verið reið við William, því að hann var nærgætinn og þolinmóður við hana. Þessi dulda reiði gat ekki brotizt út, og hún fann að það var hið versta. — Ef Jill fer burt með þessari ókunnu konu, verður hún aldrei ánægð með að koma heim aftur, sagöi hún. y : — Er það efst í huga þér? sagði hann. — Það er alls ekki ólíklegt, að því yrði öfugt varið. Hún mundi kannske koma heim aftur fegnari og ánægðari en fyrr. Hún mundi fá útþrá sinni svalað og finna betur, að hér væri bezt að vera. — Það gildir ekki hið sama og um þig. Þú vildir hverfa frá fyrra lífi, virtist þarfnast þess. En henni mun getast vel að bessari breytingu og vilja lifa því lífi áfram. — En höfum við þá rétt til að neita henni um það, ef hugur hennar stendur til þess? — Já, ef þáð er henni fyrir beztu, sagði Rut. — Vitum við með vissu, hvað henni er fyrir beztu? spurði hann. — Já, við vitum það, svaraði hún. — Hún er dóttir okkar. Hán tilheyrir okkur. « — Nei, sagði hann rólega. Engin mannvera tilheyrir ann- arri eða á að vera undir hana gefin. Það varð löng þögn. Svo heyröist rödd hennar aftur utan úr myrkrinu. — Ef þú trúir því, hvers vegna ertu þá kyrr hjá mér? Hann þrýsti sér fast að henni. — Vegna þess að ég vil vera hjá þér, Rut. Hann faðmaði hana að sér, þótt hún streittist gegn honum sem snöggvast. Hann kveikti Ijósið svo að hann sæi andlit hennar. Hann lagði sig allan fram um að kalla hana aftur til sin, vinna trúnað hennar á ný og láta hana skilja það, að hann mundi aldrei yfirgefa hana. Og að lokum var fnllur friður saminn. Morguninn eftir, er þau sátu að morgunverði, sneri hann sér að Jill og sagði rólega: — Heyrðu, Jill, við mamma þín höfum ákveðið að leyfa þér að fara, ef þú vilt. Hann leit í blá augu Rutar, og bætti siðan við: — Við álítum, að þú eigir rétt á að kjósa þér hlutskipti í lifinu sjálf. Það er ekki meira en við gerðum, þegar við vorum ung. Hann horfði en á Rut. Þannig gaf hann Elise dóttur sína. Hann veitti því gleggri athygli en fyrr, þegar Jill var farin, að þau Rut voru nú komin á efri ár. Bréfin héldu áfram að berast frá Elise. Þau snerust nú um Jill. Jill varð að fá ný klæði, og Jill varð að fá tilsögn í söng. Haföi William aldrei tekið eftir því, hve fallega rödd hún hafði? Þær voru i New York, og Louise var nú líka farin að hjálpa til við uppeldi Jill eins og það var kallað. Hún fann handa henni beztu kennara, sem völ var á. Monty var nú orðinn forrikur. Hann var mjög örlátur við Jill. Louise fjargviðraðist mjög yfir því, hve það væri illa gert af William að sinna ekkert fjölskyldu sinni öll þessi ár. Foreldrar hans voru nú orðnir mjög gamlir og lasburða. Þau ætluðu öll að koma með Jill til Philadelphiu. ÆtlaSi hann að hitta þau þar? Hann las þessi bréf vandlega og bar þau saman við bréfin frá Jill. Hennar bréf voru rituð með tilliti til Rutar. Hann fékk litla vitneskju úr þeim aöra en þá, aö hún legði mjög hart að sér við söngnámið. i — yissir þú að hún gat sungið? spurði hann Rut. — Ég hugsaði oft um það, að hún syngi sálmana í kirkjunni mjög fallega, en mér datt aldrei í hug, að rödd hennar væri annað eða meira, sagði hún. — Nú sé ég, að ég hefði átt að fara til kirkju, sagði hann hlæjandi. En andartaki síðar var hann grafalvarlegur. — En hvað það hefði verið hræðilegt, ef við hefðum ekki leyft henni að íara. En Rut samsinnti því ekki. — Það er alls ekki æskilegt líf fyrir konu að standa uppi á palli og syngja fyrir alla. — Jú, Jill mun áreiðanlega getast vel aö því, sagði hann. Hann minntist ekki á það, að Jill kæmi nú í hús foreldra hans. Það yrði nægur tími til þess að tala um það, þegar að því kæmi, að hann sjálfur ákvæði hvort hann færi þangað lika. Svo lauk stríðinu, og Rut gleymdi Jill um stund í tilhlökkun þes.s, að Hall kæmi heim. Mundi hann verða kominn heim fyrir jól? Hún gerði húsið hreint hátt og lágt frá lofti tiJ kjallara og veggfóðraði herbergið hans. Stríðið hafði aðeins blrzt henni í reynslu Halls. Hann hafði komizt heill og ó- særður gegnum það og skrifaði nú heim, að hann hefði hækkað þumlung og þyngst um 15 pund. VWVWWVYVVWVVVWVVVWVYVVVYVVVVUV'VWWVWVVVn V Bezl að auglýsa í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.