Tíminn - 13.03.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.03.1955, Blaðsíða 2
,tit,ín .03' r\ TÍMINN, sunnudaginn 13. marz 1955. GO. blað. Nú er kominn tími tii að þakka íslendingum DagMa'ð í Grímsby birtir lsrósgreisi iim ís- lendinga, vegna björgunar togaraálsafnar Mikzll fögnuður varð í Grimsby, þegar þangað fréttist, ! að búið var að bjarga öllum af brezka togaraifum King Sol, sem strandaði á söndunum fyrir austan. Togarinn var frá Grimsby. Leikritin Ætlar konan að deyja og Antigona verða sýnd í fjórða skipti í Þjóðleikhús- ánu í kvöld. Myndin sýnir at- riði úr Antigona. m,yn< dir j.Fyrií’myncí«sr eigin- maður“ Stjörnubíó sýnir nú ameríska kvikmynd. Hún nefnist „Pyrirmynd ar eiginmaður" en það er röng og villandi þýðing á upprunalegu heiti myndarinnar. Eins og eiginmaður- :inn hagar sér í myndinni mun ibann sennilega þykja vera lítt til íyrirmyndar. Hann er þó ekki með öllu ófrýnilegur, en geðvondur með afbrigðum og fullur af heimsku- iegri metnaðargirni. Ennfremur er hann svo hás, að oft er erfitt að fylgjast með þvi, hvað hann segir, er hann rífst við konu sína. Það kemur að vísu ekki að sök, er hann :i vonzku sinni sparkar hressilega :t heimilisradíófóninn, eða dansar hlindfullur jitterbúkk í boði. Hvort ".veggja tekst honum prýðilega. Útvarpið LHvarpio í dag. Fastir liðir eins og venjulega. '-3,15 Erindi: Á ísland framtíð sem ferðamannaland? (Gisli Guð- mundsson). 18.30 Tónieikar. 30.20 Leikrit Þjóðleikhússins: Þeir koma í haust“ eftir Agnar Þérðarson — Leikstj : Harald- ur Ejörnsson. 22.15 Danslög (plötur). 13.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Pastir liðir eins og venjulega. :.3.15Búnaðarþáttur: Frá vettvar.gi starfsins; XII. (Grímur Jóns- son ráðunautur, Ærlækjarseli í Norður-pingeyjarsýslu). : .8.55 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugs- son). 30.30 Útvarpshljómsveitin. :!0.50Um daginn og veginn (Davíð Áskelsson kennari, Neskaup- stað). „'íl.lOEinsöngur: Sedniherrafrú Lisa Britta Einarsdóttir Öhrvall syngur; Róbert Abraham leik ur undir á píanó. U1.30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð“ eítir Ólaf Jóh. Sigurðsson: XIX. (Helgi Hjörvar). : 12.20 íslenzk málþróun: Mállýzkur (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.) 32.35 Létt lög (plötur). :!3.10 Dagskrárlok. Árnað fieilla yljónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- :)and af séra Sigurbirni Einarssyni yrófessor ungfrú Erla Ásgeirsdóttir, '/alshamri, Skógarströnd. og Björg- vin Björnsson, stýrim. á b.v. „Pétri | Halldórssýni". Heimili ungu hjón- ■ {inna verður á Rauðarárstíg 36 Dagblaðið í Grímsby skrif- Kona hans, Judy Holliday, er mun skárri. Gervi hennar minnir þó o- neitanlega mikið á „Pædd í gær“. Vonandi býr þessi ágæta óskadís yfir fleiri gervum í framtíðinni. — Eftir mikið rifrildi, barsmíðar o. fl. teymir þessi „fyrirmyndar eigin- maður“ kellu sína til dómara og vilja þau skilja. Þegar þau hafa lokið við að rekja raunir sínar fyrir dómaranum, þá er klínt „Happy end“ á myndina öllum til mikillar hugarhægðar, nema ef til vill radíó fóninum. Lífið teullur. Stjörnubíó hefir hafið sýningar á franskri kvikmynd, er nefnist „Lífið kallar". Efni myndarinnar er sótt í skáldsögu eftir Vicki Baum. Greinir þar frá ungri stúlku, efni- legum balletnema, sem með dugn-' aði sínum ryður sér braut til mik- illar frægðar. Hún er ástfangin og það er hin óumræðilega heita ást hennar, sem hvetur hana til auk- inna dáða á listabrautinni, svo að hún megi ná settu marki, sem er frægð, auður og áhrif. Þannig get- ur hún fengið dæmdan elskhuga sinn náðaðan og hún er enn sem fyrr reiðubúin til að fórna ö!!u fyrir hann. — Michéle Morgan fer með hlutverk dansmeynnar. Hún gerir því ágætlega skil eins og henn ar er vandi. Nokkuð af balletþátt- um er í myndinni, m. a. kafli úr „Stúlkan með eldspýturnar" og auka þeir enn á gildi myndarinnar, sem er hin ágætasta í hvivetna H. St. Fagra María. Hafnarbíó hefir byrjað sýningar á franskri mynd, Pögru Maríu. Um aldamótin síðustu gekk ljósum log- um í úthverfum Parísar alls konar glæpahyski, viðurnefnt „les Ap- aches“ á tungu Fransmanna. Nafn ði mun dregið af indíánaættflokki, sem átt hefir allmiklu fylgi að fagna á íslandi meðal stráka, oem lesa indíánabækur Coopers í kennsiustundum og eru í indíána- leik á kvöldin. Pransmenn hafa nú gert sér kvikmyndamat úr þessum efnivið, en hið eina sannsögulega er líklega nöfnin á hetjunum. Mar- íu fögru leikur Simone Signoret, gullfögur og þrýstin hnáta. Serge i:okkur Reggiani fer með hlutverk snyrtimennisins bæði til orðs og æðis. Gildir þar einu, hvort hann er að kála manni eða hátta Sig, jafn hreinlega er gengið til verks. Þá koma og við sögu glæpamenn með kúluhatta og heldur vanhirtir lögreglumenn. Myndin er bara skemmtileg og nokkuð spennandi, aði grein um björgunina og viðhorfið milli íslendinga og Breta upp á síðkastið. Yfir- skrift greinarinnar er að nú sé kominn tíini til að þakka. Segjr blaðið, að fögnuðúr hafi ríkt á hundruðum heim ila í borginni, þegar fregnir bárust um hina giftusamlegu björgun. Blaðið segir, að íslending ar eigi miklar þakkir skiid1 ar fyrir framlag sitt til björgunarmálanna. Þeir séu fljótir tz'l og veiti hjálpina af heilum hng. Segir blað- ið, að það sé einkennilegt ástand, sem ríki milli fiski manna þessara tveggja þjóða, sem rífist eins og hnndar um bein, út af land helgislínnin, en eru þó fljót ir til, þegar neyðin kallar og skip strandar. Þá sé lífi og limum hætt til bjargar. í áframhaldi af þessu bend ir blaðið á það að þar sem íslendingar fiski ekki við strendur Bretlands, sé það hlutskipti íslendinga að veita brezkum sjómönnum oftar hjálp en þeir geti endurgold ið. Fordæmir blaðið síðan á- sakanir í garð ísendinga út af hvarfi togaranna tveggja á Halamiðum og fagnar því, að yfirmenn í Grímsby hafa fordæmt þessar ásakanir. Blaðið birtir síðan skýrslu um 27 ára björgunarstarf Slysavarnafélags íslands. Seg ir þar, að á þessum árum hafi verið hjálpað 42 brezkum tog urum í sjávarháska og bjarg að 759 mönnum af þessum skipum. Auk þess hafi íslend ingar bjargað 697 brezkum sj ómönnum á stríðsáruunm. Groinargei'ð A. S. í. (Pramhald af 1. síðu.) vísitalan upp í 83 og hækk- aði næstu mánuði upp í 86 í ágúst 1954, en í febrúar 1955 er hún talin vera 83, miöaö við 100 árið 1947 eða jafnhá og eftir desemberverkfallið. Samkvæmt þessu hefir kaup máttur launa ekki minnkað síðan síðustu samningar voru gerðir. t greinargerðinni er talið, a.ð kaupmátturinn sé 17% lægri nú en í júlí 1947 Verklegar framkvæmdir h.f. Smiðjustíg 4 Sími80161 Önnumst alls konar verkfræðileg störf svo sem teikningar af járnbentri steinsteypu og hitalögnum, mælingar og áætlanir. Kanill, bl. krydd, múscat, engifer, karrý, pipar. Ávallt fyrirliggjandi. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. MSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSO Skrifstofustörf Oss vantar skrifstofumann og vélritunarstúlku til starfa á skrifstofu vorri á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 8 25 63 og 1790. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR S.f. Skrif stof ustúlkur Nokkrar stúlkur óskast til vélritunarstarfa hið fyrsta. Enskukunnátta nauðsynleg. — Upplýsingar í síma 82563. tslciizkir aðalverktakar s.f., KEFLAVÍKURFLUGVELLI. Hús á Akranesi. - Jörð í sveit Vil skip.a á nýlegu einbýlishúsi á Akranesi og bú- jörð í sveit. — Upplýsingar í síma 277, Akranesi. ÞÖKKUM SÝNDA vináttu og samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR, Kárastöðum, Þingvallasveit. Vandamenn. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 150

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.