Tíminn - 13.03.1955, Blaðsíða 4
I
TÍMINN, sunnudaginn 13. marz 1955.
60. blað.
í slendin.gaþættLr
Dánarminning: Guðrún Sigurðardóttir,
húsfreyja á Kárastöðum
Um langt skeið hafa Kára-
Btaðir í Þingvallasveit verið
eitt af þekktustu bændabýl-
um á landi hér. Hefir það
um fleira en eitt komið til.
Lengst af hafa Kárastaðir
verið sjálfkjörinn áfanga-
staður á fjölfarinni þjóðleið
og nálægðin við sérkennileg-
asta og sögufrægasta stað
landsins gerði sitt til að auka
þar örtröð og umstang, um-
fram það, sem ella hefði ver-
ið. En orðstýr Kárastaða er
þó fyrst og fremst bundinn
við þá forstöðu, sem þar hef-
ir verið nú um langan aldur.
Fyrir og um síðustu alda-
mót höfðu þáverandi Kára-
staðahjón, Jóhanna Magnús
dóttir og Halldór Einarsson,
gert garðinn frægan, en síð-
an tók Einar, sonur þeirra,
har við búsforráðum ásamt
konu þeirri, sem hér verður
litillega minnst.
Guðrún Sigurðardóttir var
fædd 7. júlí 1892 að Hraun-
túni t Þmgvallasveit og yoru
foreldrar hennar Elísabet
Eyjólfsdóttir og Sigurður
I.oftsson. Haustið 1912 giftist
hún Linari Halldórssyni á
Kárastöðum og tóku þau við
húsforráðum þar vorið 1914.
Síðan hefir Guðrún dvaiið á
Kárastöðum unz hún lézt 25.
febrúar síðastl. eftir skamma
dvöl á sjúkrahúsi, en u ac’an-
ger.gnum viðvarandi lasieika.
Þau Guðrún og Einar eign
uðúst alls 11 börn, 5 dætur og
6 syni, og eru 9 þeirra nú á
lifi. Af þeim eru ö gift og pau
búsett í Reykjavík nema einn
sonanna, sem nú býr á Káia-
stöðum. Tvær yngstu systurn
ar eru enn ógiftar og einnig
yngsti sonurinn. Einr.ig ólu
þau upp einn fósturson, sem
að öJIu var sem eitt af börn-
um þeirra.
Mann sinn missti Guðrún
rétt fyrir jólin 1947 og næsta
vor tók Guðbjörn, sonur
þeirra, að nokkiu lej’ti við
jörð og fcúi ásamt biepp-
stjérn og flein störfum föð-
ur síns. En sjálf hélt Guð-
rún jafníiamt áfram sjálf-
siæðum búskap til dauða-
úags.
Það sem hér hefir verið
sagt. eru aðeins fáar stiklur
á langri leið og athafnasamri
ævl, sem oft var nokkuð erf-
ið viðfangs og ekki greiðfær.
Að baki er sjálf lífssagan ó-
sögð, með öllum sínum von-
brigðum og áföllum en einn-
ig sigrum sínum og sólskms-
stundum. Og þegar litið er
til fcaka yfir ævi Guðrúnar í
heild, má segja, að hún hafi
fyrst og fremst verið ham-
ingjusöm kona. Hjónabar.d
hennar var ágætt og börnin
efnileg, vei gefin og um-
hyggjuscm ef einhvers þurfti
með. Og allir, sem kynntust
herni t.il nokkurrar hlltar,
elskuðu liana og virtu. 3Iíkt
er ekki hlutskipti allra.
Einar á Efárastöðum var al
þekktur n.aður, lengi hrepp-
stjóri í svei* sinni og mik.'ll
umsýslumaður og ótrauður
tii athafna. En einmitt vegna
margþættra starfa hans og
fjarveru í því sambatidi,
hlav.t inegirþunginn af um-
sjá hfimiL'sins oft á tíðum
að hvila að mestu á herðum
konu hans.
En þeim vanda var hún vax
in og leysti hann jafnan úr
hendi með mikilli prýði. — í
þessu sambandi er skylt að
geta þess, að þau hjónin höfðu
lengst af óvenjulega trausta
og notadrjúga aðstoð óskyldra
einstaklinga, en það eru hand
tök þeirra Kristínar Árnadótt
ur og Sigurðar Sigurðssonar
og að þeim býr Kárastaðaheim
ilið enn. Slíka órofa tryggð og
ötula starfsemi er vert að
meta, enda hefir svo verið
jafnan gert bæði af Kára-
staðahjónunum og börnum
þeirra, en aðrir virt að mak-
leikum.
Guðrún á Kárastöðum hefir
í huga mínutn alltaf verið
ímynd þeirrar húsfreyju og
eiginkonu eins og þær geta
beztar verið. Fór þar allt sam
an, glæsileiki í sjón og allri
framkomu, heilgerð og aðlað-
andi skaphöfn og umsýsla cll
með þeim ágætum, að mörg-
um mætti vera til fyrirmynd-
ar.
Margri nútímaKonunni
mundi oft hafa þótt margur
vinnudagur Guðrúnar langur
og strangur og ekki alltaf auð
ráðið fram úr sumum þeim
vandamálum, sem daglega
kröfðust úrlausnar. En ákveð-
ið og æðrulaust gekk hún að
hverju verki og vann þar að
unz lokið var.
Eins og að líkum lætur
þurfti Guðrún oft á mikilli at-
orku og miklu sálarþreki að
(Framhald & 6. siou.)
Getraunirnar
Svo sem kunnugt er, hefir orðið
að íresta mörgum leikjum í deilda-
keppninni, en öllum leikjum þar
verður að vera lokið fyrir 7. maí,
ef leiktímabilið er ekki framlengt.
í byrjun þessa mánaðar komu fuil-
trúar félaganna saman í London til
að ákveða hvort óska skyldi eftir
framlengingu leiktimabilsins. Sam-
þykkt var að óska ekki eftir því,
og má þvi telja víst, að í hverri
viku fari fram einhverjir aukaleik-
ir. Slíkt hefir oftast nokkur áhrif
á frammistöðu liðanna næsta laug-
ardag á eftir. í vikunni fóru fram
þessir leikir: Bolton-Preston 2-1,
WBA-Chelsea 2-4 og Ipswich-Nott-
ingham Forest 2-1. Ai 2. deildar
liðunum á seðlinum hefur Drby 20
stig, árangur heima 5-5-6, en Birm
ingham 34 stig, árangur úti 5-3-6.
48
raðir.
1
Kerfi
Aston Villa-WBA
Blackpool-Leicester 1
Bolton-Cardiff 1
Charlton-Chelsea
Huddersíield-Manch. City 1
Manch. Utd.-Evertcn 1
Portsmouth-Burnley 1
Sheff. Wedn.-Preston 1
Sunderland-Arsenal 1
Tottenham-Sheffield Utd.
Wolves-Newcastie 1
Derby-Birmingham
x
X
X 2
C'th %
«1 v3.n c « 'fe
RafgeYmarnir
eru ódýrastir, en þó traustastir.
Berið eftirfarandi verð saman við verð á öðrum teg-
undum: / “aT' ' J
6 volta 90 ampertímar
kr. 346,95 hlaðnir.
6 volta 100 ampertímar
kr. 368,80 hlaðnir.
6 volta 115 ampertímar
kr. 402,50 hlaðnir.
6 volta 125 ampertímar
(f. Buick)
kr. 478,35 hlaðnir.
12 volta 60 ampertímar
kr. 431,95 hlaðnir.
12 volta 90 ampertímar
kr. 438,20 hlaðnir.
FIRESTONE nafnið tryggir gæðin.
011« ll€J%
Laugavegi 166.
ssssssssssssssa
:WS$SSSÍSSSSSS$SSSSSSSSÍS$SSSS$5$SS5S$$SSSS5$SSSS$SÍ*Sa
FRIDEN
HEIMSVIÐURKENND MERKI
TRYGGJA GÆÐIN
Höfum fyTirliggjandi
allar stærðir og gerðir af
Adtlo-X
Samljtningavélniu
og
Friden-
kalknlatorum
Það borgar sig að kaupa aðeins vönduðustu gerðir af reiknivélum.
Magnús Kjaran
Umboðs- og heildverzlun
BIFREIÐ
ABFIXS 10 KR.
Hver eignast happdrættisbíl
Krabbameinsfélags Reykjavíkur?
Dregið verður 25. maí nœstkomandi. — Miðinn kostar 10 krónur.
.405? *
Vinningur
Vinningur
CHEVROLET-bifreið, 6 manna, gerð 1955. — Verðmæti ca. 82 þúsund krónur.
Aðalúistlla: Skrifstofa félagsins í Blóðbankanum við Barónsstig, opið 10—12 og 1—5. — Sími: 6947.
íSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSæSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSilSSSSSSSSSSSSSSðSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS&SSSðSSSSSSSSSSSSSSSSSSSKðSSSSSSSðS