Tíminn - 13.03.1955, Blaðsíða 7
60. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 13. marz 1955.
i
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fer væntanlega frá
Stettin í dag áleiðis til Fáskrúð's-
fjarðar. Arnarfeil fór frá St. Vin-
cent 7. þ. m. áleiðis til íslands.
Jökulfell er á ísafirði Dísarfell fór
frá Hamborg í gær áleiðis til. ís-
lands. Litlafell ■ er í olíuflutningum
í Faxaflóa Helgafell er í Reykja-
vík. Smeralda er væntanleg til R-
víkur 15. marz. Elfrida fór frá Torre
veja 7. þ. m. áleiðis til Akureyrar
og ísafjarðar. Troja kom til Borg-
arness í dag
Eimskip.
Brúarfoss kom til Hamburgar 11
3. frá Grimsby. Dettifoss fer vænt-
anlega frá New York 12.3. til R-
víkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam
11.3. til Hamborgar og þaðan til
Rotterdam, Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss kom til New York 11.3.
frá Keflavík. Gullfoss fer frá Kaup
mannahöfn 15.3. til Reykjavíkur.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur b.3
frá Rotterdam. Reykjafoss fór frá
Rotterdam i morgun 12.3. til Ant-
werpen, Hull og Reykjavíkur. Sei-
foss fór frá Rotterdam 5.3. Vænt-
anlegur til Skagastrandar 13.3.
Tröilafoss fór frá Nevy York 7.3. til
Rieykjavíkuj)'. Tungi<foss fer frá
Helsinki 12.3. til Rotterdam og
Reykjavíkur. Katla kom til Ála-
borgar 11.3. Fer þaðan til Gauta-
borgar, Leith og Reykjavikur.
Ríkisskip.
Hekla er væntanleg til Akureyr-
ar £ dag. Esja er á Vestfjörðum.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið fór frá R-
vík í gærkvöldi vestur um land tli
Akureyrar. Þyrill er á leið frá Man-
chester til Reykjavíkui. Heigi Helga
son fer frá Reykjavík á morgun
tii Vestmannaeyja. —
Fltigferðir
Flugfélagið.
Millilandaflug: Sólfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur frá Kaup-
mamiahöfn kl. 16,45 í dag. Flug-
vélin fer til Prestvíkur og Lundúna
klv 8,30 í fyrramálið.
í dag er áætlaö aö fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja Á morg
un eru ráðgerðar flugferðir til Ak-
ureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýr-
:ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
• Edda var væntanleg til Reykja-
vikur kl. 7,00 í morgun frá New
'York. Áætlað var, að flugvélin færi
kl. 8,30 til Osióar, Gautaborgar og
Hamborgar.
Hekla er væntanleg til Reykja-
vikur kl. 19,00 í dag frá Hamborg,
Gautaborg og Osló. Fiugvélin fer
-kl. 21,00 áleiðis til New York.
Úr ýmsum áttum
Laugarneskirkja.
Biblíulestur annað kvöld, mánu-
dag kl. 8,30 í samkomusal kirkj-
unnar. Séra Garðar Svavarsson
Innilegar þakkir
til allra þeirra, eem sýndu mér
vinarhug á sjötugsafmæli mínu
.þann 17. febrúar síðast liðinn, með
skeytum og gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Þórður Jónsson, Borgarnesi.
Dagskrá Alþingis á morgun (n. d.):
1. Læknaskipunarlög. — (Atkvgr.)
2. Iðnskólar. — Frh. 3 umr
S Atvinnuleysistryggingar. — 1.
umr.
4. Landkynning og ferðamál. — 1.
uar.
5. Landshöín í Rifi, — 1. umr. Ef
leyft veibur.
’XSERVOS GOLD X
fLXVn_/"vvDvji
lrvyu~v y—irxr’J
fStóraukin heiSsuvernd- !
Íarstarfsemi fyrirhuguð
i
Frflin er komið á Alþingi frumvarp til heilsuverndarlaga,
stjórnarfrumvarp. í frumvarpinu eru taldar upp helztu grein
ar heilsuverndarstarfseminnar, sem get er ráð fyrir að
starfrgekíar verði. Einnig eru ákvæði um rekstur stöðvar-
innar jöíg hverjir skuli bera kostnað af starfrækslu þeirra.
í greínargerð segir, að lög
um heilsuverndarstöðvar h.tfi
verið sett hér á landi fyrir
tæpuniifáratug, en þau lög
féllu sí|áh að mestu inn í lög
in um aimannatryggingar frá
1946. Híns vegar hafi sú orðið
raunin á, að gildistöku heilsu
gæzlukafla þessara laga hafi
fram til þessa verið frestað,
að undanskildum fáeinum
greinum.
í sex kaupstöðpm af
þrettáp.
í almannatryggingarlöguii-
um var svo ákveðið að heilsu
verndarstöðvar skyldu vera í
öllum kaupstöðum landsins,
en þrátt fyrir þetta ákvæði
eru slíkar stöðvar í aðeins 6
af 13 kaupstöðum og hefir
engin verið stofnuð síðan
1938. Lögboðin forusta kaup-
staðanna í þessu efni hefir
brugðizt og stafar þetta að
nokkru af því, að ríkið hafi
ekki stutt þessa starfsemi með
nægum fjárframlögum.
Starfa eftir reglugerð.
í 3 grein er gert ráð fyrir,
að stöðvarnar starfi eftir
reglugerð, sem hlutaðeigandi
sveitarfélög semjai, en ráð-
herra staðfestir.
Aukið starfssvið.
í greinargerð segir, að hing
að til hafi heilsuverndarstöðv
ar hérlendis einkum sinnt 3
þáttum heilsuverndar: Berkla
vörnum, mæðravernd og ung
barnavernd. í frumvarpinu
eru auk þess taldar upp eftir-
farandi greinar, sem sinnt
mun verða: Smábarnavernd
(2—7 ára barna), Skólaeftir-
lit (heilsuvernd barna og ung
linga á skólaaldri), tann-
vernd, íþróttaeftirlit (heilsu-
vernd íþróttaiðkenda, at-
vinnusjúkdómar, kynsjúkdóm
ar, geðvernd (þar með tald-
ar áfengis- og deyfilyfjavarn
ir), almennar sjúkdómsvarn-
ir, aðstoð við fatlaða og van-
gefna og loks almennar brifn
aðarráðstafanir.
Frjálst val kaupstaða.
í 1. grein laganna eru því
kaupstaðir leystir undan þess
ari kvöð og aðeins gert rlð
fyrir, að þeir kaupstaðir reki
heilsuverndarstöðvar, sem sjá
sér hag í því, og taka sig fram
um það. Ber þá ríkinu skylda
til að greiða V3 af eðlilegum
kostnaði við rekstur stöðvar-
innar eins og verið hefir.
SinfÓHÍutónleikar
(Framhald aí 1. síðu.)
sveitarinnar undir st j órn
Kiellands, að þessu sinni,
verða á þriðjudagskvöldið i
Þjóðleikhúsinu. Verða þá flutt
verk eftfir Beethoven og
Brahms.
Verður fluttur í fyrsta sinn
á íslandi hinn svokallaði Keis
arakonsert Beethovens, sem
höfundurinn nefnir þó aðelns
Konsert nr. 5 í es-dúr op. 73.
Er hér um tilkomumikið tón-
verk að ræða, sem tónlistar-
unnendur munu ógjarnan
láta fram hjá sér fara.
Árni Kristjánsson píanó-
leikari leikur einleik, þegar
þetta verk verður flutt.
Síðari hluti tónleikanna
verður flutningur á Sinfóníu
nr. 1 í c-moll, eftir Brahms.
í aprí! eða marz syngur
Guðmundur Jónsson laga-
flokk eftir Kielland á hljóm-
leikum sveitarinnar og einn-
ig er von á spænskum hörpu
leikara, til að leika á hljóm-
leikum Sinfóníuhljómsveitar-
innar í apríl.
Mjög góð aðsókn hefir ver-
ið að síðustu fjórum tónleik-
um Sinfóniuhlj ómsveitarinn-
ar.
Tveir togarar
(Framhald af 1. siðu.)
Páll Jónas Þórðarson frá Súg
andafirði.
Á þriðjudaginn var kom
Gyllir hingað með 150 smá-
lestir aT fiski eftir 5 daga
veiðiferð. Er það ágætur afli
á ekki lengri tíma. T.F
Eldri kona féll á bíl
Um kl. sjö í gærkvöldi hras
aði konan, sem var á gangi
eftir Skólabraut, en klaki var
á gangstéttinni. í sama mund
ók bifreið vestur götuna og
féll konan á hlið hennar Var
hún flutt í Landsspítalann og
reyndist nokkuð marin á
höfði og brjósti. Konan, ,em
heitir Oddfríður Þorsteins-
dóttir, og er á sjötugsaldri,
var síðan flutt heim til sín.
Erlendar íréttir
í fáum orðum
□ Píus páfi 12. var í gær viðstadd
ur hátíðamessu í Rómaborg til
að minnast þess, að 15 ár eru
liðin síðan hann var krýndur
páfi.
□ UtannkisráðheiTar Norðuv-
landa koma saman til fundar
í Kaupmannahöfn 16.—17. þ.
m.
□ Samningar hafa staðíð yfir
Khöfn milli Dana og V-Þjóð-
verja um réttindi danska minni
hlutans í V-Þýzkal. Ekki hefir
náðst samkomulag.
6 þús. metra þykkt
rykský yfir Banda-
ríkjnnum
New York, 12. marz. Mikiö
rykský fer nú yfir vesturhér
uð Bandarikjanna. Er það tal
ið um 6 þús. metrar að þykkt.
%’kýið fer nú yfir fylkin Col
orado og Wyoming og stefnir
í áttina til Arkansas og Tex
as. Rykský þetta er nú talið
heldur í rénurn, en samt staf
ar héruðum þeim er það fer
yfir mikil hætta af því. Ekki
er von á rigningum á þess-
um slóðum, en með því ei'nu
móti myndi ský þetta eyðast
með skjótum hætti.
fliiiiiiiiiiiiiiiiiai>iiiiiiiiiiiiiiiiiiii**iiiiiiiiiiiiiaiiii4iiii*ii» *
- s I
| Bifreiðaeigendur!
Loftnetsstengur, 2 gerð. I
! Stefnuljósablikkarar,
6 og 12 volt.
i Sjálfvirkir stefnuljósa- \
rofar.
| Rafmagnsþurrkur,
6 og 12 volt.
i Flautur, 6 og 12 volt. 1
i Afturluktir.
i Ampermælar
\ Áttavitar fyrir bíla.
i Púströrsklemmur, ýmsar i
stærðir.
i Kertaþráðasett i flestar |
tegundir bifreiða.
i Vökvalyftur með
þreföldum spindli.
í Loftdælur með mæli. |
| Pakkningarsett, nýkom- i
in í flestar teg. bíla. i
I Fjölbreytt úrval af
bílaáklæði. —
f Hjólbarðar: PIRELLLI, |
| . stærðirnar:
600x16
650x16
750x16
lColumhus hll
Brautarholti 20
I Símar 6460 og 6660.
Minningarorð:
Laufey Jónsdóttir
Laufey Jónsdóttir andaðist
að heimili sínu, Hringbraut
74 hér í bæ, 28. júlí 1954.
Hún var fædd að Jarðlaugs-
UNIFL0.
MOTOR 011
Ein pyUUt,
er Uemur i stað
SAE 10-30
Olíufélagið h.f.
SÍMI: 81600
stöðum í Mýrarsýslu 5. júní
1904. Foreldrar hennar voru
Jón Björnsson og Ragnhild-
ur Erlendsdóttir á Jarðlaugs
stöðum, og fluttist hún með j
þeim barn að aldri að Öl-
valdsstöðum í sömu sýslu og
ólst þar upp, þar til hún flutt
ist til Reykjavíkur og síöar til
Danmerkur til náms.
Árið 1933 giftist hún eftir-
lifandi manni sínum, Sverri
Smitt loítskeytamanni, og
stofnuðu þau þá heimili að
Hringbraut 74, þar sem þau
hafa búið æ síðan. Sem egin
kona og móðir var hún fram
úrskarandi. Heimilið var
hennar heimur og því helg-
aði hún krafta sína íyrst og
fremst til hinnstu stundar.
Hún var trygglynd og sann-
ur vinur vina sinna, og var
alltaf reiðubúin að hjálpa
með ráðum og dáð, þegar svo
var ástatt. í framkomu var
SKIPAUTGCKO
RIKISINS
„Herðubreið"
austur um land til Vopna-
fjarðar um miðja næstu viku
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð
ar og Vopnafjarðar á morg-
un.
„HEKLA”
austur um land í hringferð
hinn 17. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur á
þriðjudag. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
Helgi Helgason
fer til Vestmannaeyja á morg
un. Vörumóttaka á morgun.
hún viðmótshlý og blátt á-
fram og hún átti þessa ró-
semi hugans, sem vakti ör-
yggi og traust allra þeirra,
sem hún hafði eitthvað sam
an við að sælda á lífsleiðinni.
Skoðanir hennar á viðfangs-
efnum lífsins voru fastmótað
ar og hreinskilningslega
fram settar ,svo manni var
strax Ijóst, að þær voru vel
yfirvegaðar og báru vott um
hennar skíru hugsun. Þó hún
væri búsett hér í bæ, frá ung
dómsárum var hún alltaf í
nánum tengslum við fæðing
arsveit sína, sem henni þótti
innilega vænt um og löngum
mun hugur hennar hafa
dvalið þar á umliðnum árum.
Mikið hafa eftirlifandi eigin
maður hennar og dætur misst
og söknuður þeirra sár, nú
þegar hún er horfin yfir
móðuna miltlu, þangað sem
leið allra liggur að síðustu,
en engin til baka. En fagrar
minningar um ástríka og
góða konu mun hugur þeirra
alltaf geyma. Á. J.
XX X
N&N8CIN