Tíminn - 13.03.1955, Blaðsíða 3
69. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 13. marz 1955,
Perla með CMC er á leiðinni á markaðinní
SAMA OLÍAN ÁLLT ÁRIÐ
- sumar jafnt og vetur - lækkar bifreiðakostnaðinn
Hvaö er VISCO-STATIC?
MinnUar vélnslit um 80%.
Þetta- hefir komið í ljós við uppmælingu í geisla
Virkum próftækjum og samanburð við fyrsta
ílokks vélaolíur.
5—18% tninni benzíttei/ð.sI«.
BP SPECIAL ENERGOL verður aldrei of þunn
þrátt fyrir mjög hátt hitastig og þéttir sylindr-
ana þannig alveg, en þannig notast vélaorkan
og benzínið fullkomlega. Tilraunir hafa sýnt aö
hægt er að spara allt að 18% af benzíni. Lækk-
uð benzínútgjöld ein saman, gera meira, en að
spara allan olíukostnaðinn.
BP SPECIAL ENERGOL hefir óbreytanlega seiglueiginleika og veröur olían því aldr-
ei of þykk og aldrei of þunn. Hún smyr fullkomlega við köldustu gangsetningu og
mestan vinnsluhita. — BP SPECIAL ENERGOL er jafn þunn -h 18° C, eins og sér-
stök vetrarolía og viö + 150° C, er hún jafn þykk og olía nr. 40.
Rœsislit alfijörlefia títilokað.
Þegar notuð er venjuleg smurolía, orsakast mik-
ið slit við gangsetningu °g verður það ekki eðli-
legt fyrr en við réttan ganghita. Þegar notuð er
BP SPECIAL ENERGOL, verður ekkert ra.sislit.
Minni oiítenoikun.
Með því, að BP SPECIAL ENERGOL verður
aldrei það þunn, að hún þrýstist inn í sprengju-
hólfið, brennur hún ekki né rýrnar.
j*
Kemur í stað 4—SAE námera.
(10W — 20W — 30 — 40)
Þegar notuð er Visco-Static olía þarf ekki að
hugsa um SAE — númer. Biöjiö bara um BP
SPECIAL ENERGOL.
-teSí'ií- '*Cr _____
)'
i >
h
I
.
Skilyrði fyrir því að njóta ofangreinds liagræðis
fullkomlega er að vélin sé í góðu lagi
I 1 V-
IOllUVE.RZLUN\QP/l5LANDSg
Sinfóníuhljómsveitin
Ríkisútvarpið
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 15. marz kl. 9 síðd.
Stjórnandi: OLAV KIELLAND
Einleikari: ÁRNI KRISTJÁNSSON.
VERKEFNI:
Beethoven: Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr, op. 73
(„Keisarakonsertinn")
Brahms: Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsi?iu.
e^ííísssssssssssssssssssssssssssssssssssrssssssssssssssssssssssssssssw
Nú skal aftur hverfa
að einræði eins
manns
Vínarborg, 10. marz. Jafn-
aðarmannablaðiö Arbeiter
Zeitung í Vínarborg hefir iát
ið þá sköðun í ljós, að forsæt
isráðherrar Póllands og Alb-
aníu muni verða næstu fórn
arlömb þeirrar valdabaráttu
og breytinga, sem nú eiga sér
stað austan járntjalds. Telur
blaðið, að leppríkin séu nú
að hverfa frá stefnu þeirri,
sem tekin var upp eftir lát
Stalíns um stjórnarforustu
allmargra valdamikilla
manna, en taka upp einræði
eins manns eins og Stalín
beitti í Rússlandi. Bendir biað
ið ú útskúfun Nagys í Ung-
verjalandi máli sínu til sönn
unar.
Tímaritið Úrval.
Blaðinu heíir borizt nýtt hefti af
Úrvali og hefst þaö á greinaflokki,
sem nefnist Refsimál og mannrétt-
indi; greinarnar eru teknar úr
blaði Menningar- og visindastofn-
unar Sameinuðu þjóðanna og heita:
Réttvísin, Saga fangelsanna, Manna
búrin og sundurlausir þankar um
rétt mannsins til að lifa og dauða-
refsingu. Aðrar greinar eru: Er á-
reynsla orsök allra sjúkdóma? Mót-
un kristins heims eftir Martin Nie-
muller, Nútíð og fortíð í 'Marokkó,
Sálfræði og sölumennska, Örvar-
eitrið kúrare, Höfundurinn og les-
endur hans, Eru meginlönd jarð-
arinnar á flakki? Heilbrigðismáí i
Sovétríkjunum, og kaflar úr bók-
inni Strákapör eftir Allen Smith;
eru þar rakin ýmis nafntoguð stráka
pör, sem framin hafa verið fyrr o;;
síðar.
HLUTAVELTAK
í Listamaniiaskálanum
Þar getið þér þúsundfaldað kronuna ef heppnin er með
Hiutaveitunni lýkur ki. 8 Knattspyrnudeild K.R.