Tíminn - 13.03.1955, Blaðsíða 5
00. blað.
TÍMINN, sunnudaeinn 13. marz 1955.
ERLENT YFIRLIT:
Veröur Bevan rekinn?
Brottrekstur Itans getur baft ófyrirsjáan
leg áhrif á brezk síjónmiál
' Sunnud. 13. marz
Umbótastjórn
Stjórnmálayfirlýsing aðal-
iuridar miðstjórnar Framsókn
arflokksins hefir haft nokkuð
svipuð áhrif á málgögn Sjálf-
stæðisflokksins og áramóta-
grein Hermanns Jónassonar.
Svo virðist eins og bau sjái
þar draug í hverju horni. Slikt
kemur heldur ekki neitt á
dvárt, þegar betur er að gæ'tt.
í yfirlýsingunni eru nefnd
mörg umbótamál, sem vinna
beri að, og er næsta skiljan-
legt, að málgögnum Sjálfstæð
isflbkksins géðjist miður vel
að 'sumum þeirra, eins og t. d.
þeim, að unnið sé að lækkun
milliliðakostnaðar og nýrri
xekktrarskipan sjávarútvegs-
ins.
Tvennt virðist þó fara mest
i taugar ritstjóranna við
ihardsblöðin. Annað er það, að
„nánari samvinna verkalýðs-
samtakanna 'ög Tíkisvaldsins“
ei talin æskileg. Hitt er það,
að „talið er þjóðarmein, að
ekki eiga^.eins pg sakir standa,
-sæ'ti á Alþingi nægilega marg
ir Framsóknarmenn til að
mynda ríkisstjórn með öðrum
umbótasinnuðum fulltrúum
viríhandi fólks“.
Glöggt er á þessu, hvað það
«r,':’ sem\ ,-íhaldsöflin óttast
mest. Þavþ-óttast.mest, að hér
.skapist sta'rfsgrundvöllur fyr
ir umbótastTórn, sem geti haft
góða samvinnu við verkalýðs-
samtökin.
íhaldsöflin gera sér vel
Ijóst, hvað slíkt myndi þýða.
Þaú myndu þá ekki lengur
getað skákað í skjóli þeirrar
suhdrungar, sem nú ríkir með
al vinstri manna. Þau gætu
þá:ekki Iengur haft fulltrúa
í ríkisstjórn til þess að halda
verndarhendi yfir sérréttind-
um milliliða og auðstétta.
Þverþ/á móti gætu hinar vinn
andi' stéttir þá staðið saman
um að afnema þessi réttindi
og sérhagsmuni og bætt að-
stöþu sína á þann hátt.
Fleiri og fleiri kjósendur
muriu hins vegar gera sér
Ijóst, að slíkt samstarf er orð-
ið þjóðarnauðsyn. Þaö er frum
skilýrði þess, að hér verði
hægt að hefja raunhæfa end-
urreisn. í samvinnu við íhalds
öfliri er aðeins hægt að halda
þj óðarskútunni á floti og
koma fram vissum umbótum,
en á meðan verður ekki hafizt
handa um bætta þjóðskipu-
lagshætti og batnandi þjóðlíf.
Þar standa íhaldsöflin í veg-
inum.
íhaldsblöðin auglýsa það
vel, hvað húsbændur þeirra
telja nú beztu hjálparhellu
síná. íhaldsblöðunum er
ekléi eins illa við neitt og þeg-
ar rætt er um, að kljúfa hinn
lýðræðissinnaða hluta Sósíal-
istáflokksins frá Moskvuöflun
um. íhaldsblöðin vita vel, að
vinstra samstarf hefir ekki
tekizt hér á landi síðan
Moskvu-kommúnistum tókst
að efla um sig verulegan flokk.
þaú vita einnig, að íhaldinu er
óhætt meðan slíkt ástand
helzt. Þetta myndi hins vegar
breytast, ef hinn lýðræðissinn
aði,- hluti Sósíalistaflokksins
klyifi sig frá Moskvumönnun-
um og gengi til samstarfs við
aðrá umbótamenn landsins,
eins og lýst var í áramótagrein
Hermanns Jónassonar. Þá
væri ekki aðeins vald Moskvu
marina búið á íslandi, heldur
einnig vald íhaldsins.
Eí til vill-dregst það eitt-
Um íátt er nú meira rætt í heims
blöðunum en deiluna í brezka
Verkamannaílokknum. Hún er nú
komin á það stig, að hjá því verður
varla komizt, að annar hvor þeirra
Bevan eða Attlee verður að vikja.
Það voru umræðurnar í þinginu
í sambandi við landvarnarmálin,
sem urðu til þess að koma þessari
deilu á þetta stig. Tildrögin voru í
meginatriðum þessi:
Þegar stjórnin lagði íram áætlun
sína um landvarnirnar og tilkynnti
jaínframt, að hún hefði látið byrja
á smíði vetnissprengju, vildi iítili
minnihluti í þingflokki Verkamanna
flokksins, að smíði sprengjunnar
yrði mótmælt. Voru þetta aðallega
friðarsinnar, sem eru yíirleitt and-
vígir hvers konar vígbúnaði. Mikill
meirihluti þingmanna var hins veg-
ar samþykkur því, að Bretar létu
smíða slíka sprengju, og var Bevan
meðal þeirra og ýmsir nánustu sam-
starfsmenn hans. Bevan vildi hins
vegar láta lýsa yfir því, að Bretar
myndu ekki beita vetnissprengjum,
nema áður væri búið að beita þeim
gegn Bretlandi. Attlee vildi hins
vegar ekki að flokkurinn gæfi slíka
skuldbindingu. Meiri hlutinn fylgdi
honum að máium, en formlega var
því frestað að taka nokkra ákvörð-
un um þetta.
Fyrirspurn Bevans.
Þegar landvarnaráætlunin kom
til umræðu 1 þinginu, ákvað VerKa-
mannaflokkurinn að bera fram van-
traust á ríkisstjórnina. Van-
traustið var byggt á því, að stjórn-
in færi ekki nógu vel með .það fé,
sem færi til landvarna, þ. e. að
ekki fengust nógu traustar varnir
fyrir það. Hins vegar var hún ekk-
ert sökuð fyrir smíði vetnissprengj-
unnar. Þeir þingmenn Verkamanna
flokksins, sem voru andvígir smíði
vetnissprengjunnar, lýstu yfir því,
að þeir myndu sitja hjá við at-
kvæðagreiðslu um vantraustið, par
sem það væri ekki byggt á andstöðu
við vetnissprengjuna. Þetta var
þeim talið heimilt samkvæmt þeirri
þingvenju, að þingmað'u þurfi ekki
að' greiða atkvæði með flokki sínum,
ef hann telur það ósamrýmanlegt
trúarskoðunum sínum og siðferðis-
hugsjónum.
Bevan valdi einnig þann kost að
sitja hjá, en hann færði ekki fram
sérstakar trúar- og siðferðisskoðan-
ir, eins Qg hinir þingmennirnir. Af-
stöðu sina byggði hann á því, að
Attlee hefði ekki svarað fyrirspurn
frá honum, er hann lagði fyrir
hann við umræðurnar. Fyrirspurn
þessi fjallaði um það, hvort Attlee
vildi láta nota vetnissprengjuna áð-
ur en vetnissprengju hefði verið
varpað á Bretland. Fyrirspurn þess
ari gat Attlee hins vegar ekki svar-
að, þar sem Verkamannaflokkurinn
hafði ekki tekið um þetta ákvörðun
og um þaö var Bevan mæta vel kunn
ugt. Hann setti því viljandi flokk
sinn og foringja í klípu og það undir
þeim kringumstæðum, er hann átti
í eins konar eldhúsumræðum við
íhaldsflokkinn.
Með þessari framkomu sinni braut
Bevan allar þingvenjur um tillits-
semi, sem talið er að þingmenn
verði að sýna flokki sínum og for-
ingja á þingfundi. Eftir fundinn var
líka sagt, að margir Bevanistar
hvað enn, að þessir atburðir
gerist. Ef til vill eru beir líka
nær en almennt er haldið nú.
En aðeins tvennt getur nú
valdið heillaríkri breytingu í
íslenzkum stjórnmálum. Ann
að er það, að Framsóknar-
flokkurinn eflist, en hitt er
það, að lýðræðissinnaðir sósíal
istar í Alþýðuflokknum, Þjóð-
hefðu verið Bevan jafnreiðir og
hörðustu andstæöingar hans.
Andstæðirtgar Bevans
láta til skarar skríða.
Sá maður, sem a. m. k. fyrst í
stað lét ekki bera á neinni reiði,
var Attlee sjálíur, þótt Bevan hefði
hér sýnt honum óvirðingu og íyllsta
tillitsieysi. Fylgismenn hans voru
hins ve?ar þeim mun reiðari. Þetta
var lika engan veginn í fyrsta sinn,
sem Bevan braut gegn hefðbundn-
um venjum til þess að reyna að ná
sér niðri á Attlee. Yfirleitt hefir
hann ekkert tækifæri látið ónotað
til þess um skeiö. Víst þykir líka,
að fjölmargir skoðanabræður Bev-
ans eru honum persónulega gramir
fyrir þetta og telja að hann spilli
fyrir málstað þeirra með þess-ri
framkomu sinni. Yfirleitt er það
talið, að persónulega eigi Bevan nú
miklu minna fylgi að fagna í þing-
flokki jafnaðarmanna en stefna sú,
sem við hann er kennd. Því valda
skapbrestir hans og tillitsleysi til
alls, nema hans sjálfs.
Þetta gerðu andstæðingar Bevans
sér lika ljóst og því töldu þeir, að
hér væri tækifæri til þess að láta
til skarar skríða. Á fundi stjórnar
þingflokks Verkamannaflokksins,
sem haldinn var á þriðjudaginn. var
því ákveðið að leggja til við þing-
flokkinn, að Bevan yrði vikið úr
honum, en það er hins vegar á valdi
miðstjórnar flokksins að ákveða það
síðar, hvort honum skuli endanlega
vikið úr flokknum. Venjan er sú, að
manni, sem er vikið úr þingílokki,
sé einnig vikið úr ílokknum.
Tillaga þessi átti að koma fyrir
fund í þingflokknum á miðvikudag-
inn, en var írestað til næsta mið-
vikudags vegna veikinda Bevans.
Klýfur Bevan flokkinn?
Það fór að sjálfsögðu ekki hjá því,
að þessi brottrekstrartillaga vekti
mikla athygli, enda getur hún haft
ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Bevan
getur svarað með því að kljúfa
flokkinn, ef hann verður rekinn
burtu, og munu vafalaust allmargir
telja sér skylt að fylgja honum, þótt
þeir ^erðu það nauðugir. Vist þykir
það þó ekki, að Bevan muni svara
með klofningi, enda munu margir
fylgismenn hans telja, að þrátt fyr
ir allt verði hyggilegra að halda
áfram baráttunni innan ílokksins
en utan hans. Baráttan innan flokks
ins geti þá jafnvel borið enn meiri
árangur, þar sem forusta hennar
verði þá i höndum gætnari manns
en Bevans, t. d. Harold Wilsons,
fyrrum verzlunarmálaráðherra.
Andstæðingar Bevans virðast
treysta á, að niðurstaða Bevanista
verði sú, að þeir yfirgefi ekki flokk-
inn, þótt Bevan verði rekinn. Þeir
telja enníremur, að betra sé að taka
þá áhættu, sem hlotizt geti af klofn-
ingi en að hafa ílokkinn jafn tví-
klofinn og óstarfhæfan og hann er
nú i flestum málum vegna fram-
komu Bevans.
Tilraunir til sátta.
Samkvæmt seinustu fregnum frá
Bretlandi er enn ekki fullséð hvað
ofan á verður hjá þingflokknum í
þessu máli. Auk Bevanista, vinna
ýmsir forustumenn í flokknum nú
að því að kcma á sáttum. Meðal
varnarflokknum og Sósíalista
flokknum renni saman í eina
starfriæfa fylkingu. Þetta
tvennt er það líka, sem íhaldið
óttast nú mest. Um það vitna
blöð þess bezt. Sá vitnisburður
ætti að vera öllum umbóta-
mönnum öflug hvatning um
að rækja vel það hlutverk, sem
nú bíður þeirra.
BE V AN
þeirra eru menn eins og John
Strachey, G. R. Strauss og að íík-
indum Hartley Shawcross, sem er
mesti mæiskugarpur ílckksins og oft
hefir verið Bevan þungur í skauti.
Það er vitað, að gegn brottrekstrin-
um eru margir lleiri en fylgismenn
Bevans. Sættir eru hins vegar tald-
ar crðugar ve; na þess, að erfitt er
fyrir Attlee að halda áfram for-
mennskunni, ef Bevan verður ekki
rekinn, eftir að hann er búinn að'
bera fram tillögu um brottrekstur-
inn, ásamt meirihluta stjórnar þing
flokksins.
Meðal íhaldsmanna ríkir mikil
ánægja yfir þessum atburðum. Þeir
telja sig nú örugga um sigur í næstu
kosningum. Margir telja, að Bevan
hafi viljandi steínt að því, að íhalds
flokkurinn ynni næstu kosningar,
þar sem hann telji sér heppilegast,
að flokkurinn sé enn eitt kjörtíma-
bil f stjórnarandstöðu. Sömu menn
telja einnig, að andstæðingar Bev-
ans í flokknum séu nú búnir að
gera sér Ijóst, að klofningsstarf lians
muni hindra sigur flokksins í næstu
kosningum, cg þvi sé ástæðulaust
að halda áfram frið við Bevan vegna
óraunsærra vona um sigur i þeim.
Rétt sé að láta skríða til skarar við
Bevan strax og koma þannig i veg
fyrir, að hann og menn hans hafi
forustu í ílokknum, þegar gengið
sé til kosninga í annað sinn hér frá,
en þá muni flckkurinn hafa betri
sigurvonir.
Til eru þeir, sem telja brottrekst-
ur Bevans styrkja aðstöðu Verka-
mannaílokksins í næstu kosningum.
Fylgismenn Bevans verði neyddir
til að kjósa með flokknum, því að
þeir hafi ekki í annað hús að venda,
en íhaldsmenn geti hins vegar ekki
eftir það notað Bevan sem grýlu.
Fimm.tán ár eru liðin síðan þing-
maður var seinast rekinn úr Verka
mannaflokknum. Það var Stafford
Cripps vegna samstarfs hans við
kBmmúnista. Cripps snerist síðar til
liðs við flokkinn aftur og hætti sam
vinnu við kommúnista. Hann varð
f jármálaráðherra i stjórn Attlees og
hlaut mikið. lof fyrir ráðherrastörf
sín. í Bretlandi þykir það góð póli-
tík að taka gamlan flokksbróður í
sátt aftur, þótt hann um stund geti
villzt af leið. Svo kann þvi að fara,
að Bevan eigi eftir að verða einn
helzti leiðtogi Verkamannaflokksins
þótt honum verði vikið úr flokknum
nú.
Breyting á iögum
um slysatryggingar
skipshafna
Alþingi hefir gert þá breyt
ingu á lögum um innlenda
endurtryggingu, striðsslysa-
stryggingu skipshafna o. fl.,
að nú er heimilt að greiða
hluthöfum i Striðstrygginga-
félagi íslenzkra skipshafna
6% arð af sjóðum sínum í
félaginu í stað 5% áður. —
Frumvarpið var flutt af heil
brigðis- og félagsmálanefnd
neðri deildar að beiðni félags
riiálaráSuneytisins.
Þáttur kLrkju.nn.ar
•aiiiniiiimMramuiiiiiiiimiiiiruiimmimiiui
Andi Krists
Ein fegursta bænin í Passíu
sálmum Hallgríms Pétursson-
ar er þetta litla vers:
„Hjartað bæði og húsið mitt
heimili veri Jesú þitt.
Hjá mér þigg hvíld hentuga.
Þótt þú komir með krossinn
þinn,
kom þú blessaður til mín inn,
fagna ég þér fegins huga“.
Sumum kann nú að finnast
það harla fjærri hugsun nú-
tímamanns að bjóða Kristi
heim. Og fæstir gera sér slíks
heimboðs fulla grein. Andi
Krists er þeim íjarrænt hug-
tak, sem hversdagshugur tel-
ur sér lítt viðkomandi. Og til
eru þeir, sem álíta, að þann
anda höfum við ekkert meö
að gera.
En hafið þið nú athugað
nógu vel hvað andi Krists er,
hvers virði það mætti verða
að eiga áhrif hans bæði 1
hjarta sínu og húsi?
Sjáið nú til: Jesús byggði
aldrei neitt hús. En fyrir kraft
anda hans hafa verið byggð
fleiri skrauthýsi, fegri must-
eri, tignarlegri kirkjur og hlý-
legri helgidómar í smærri stíl
en nokkurt annað afl.
Jesús ritaði aldrei eina ein
ustu nótu í lagi, svo vitað sé,
en andi hans hefir veitt inn-
blástur til að skapa fleiri og
fegurri tónverk en nokkur
annar kraftur í veröldinni.
Meistarar hljómannn hafa
lotið þessum anda í auðmýkt,
tilbeiðslu og lotníngu og hlotið
auðævi hans að gjöf til að
veita heiminum.
Kristur málaði enga mynd,
en sé komið á frægustu mál-
verkasöfn heimsins, mun fljót
lega koma í ljós, að mörg fræg
ustu og tilkomumestu lista-
verkin eru gerð fyrir áhrif frá
honum á einhvern hátt, og
líkt má segja um höggmynda
list.
Hann skrifaði engar bækur
en áhrifamestu bókmenntir
heimsins eru mótaðar af inn-
sæi og innblæstri frá ævisögu
hans, kenningum hans og
krafti.
Kristur gaf engar skipanir
um endurbætur á þjóðskipu-
lagi og félagsmálum, gaf eng
ar dagskipanir um hernað og
sigurvinninga. En tæpast mun
nokkur foringi með heil her-
fylki við hönd geta hrósað sér
af stærri sigrum. Og hvar sem
kenning hans hefir verið boð-
uð af krafti og heilindum, þar
hefir þrældómur verið afnum
inn, reistar skorður við ör-
birgð og eymd, sjúkrahjálp
verið skipulögð og reynt að
bæta úr böli styrjalda og
draga úr mannlegum þjáning
um.
Jesús gerði engar uppgötv-
anir í veniulegum skilningi,
en þar sem andi hans, andi
frjálsrar hugsunar og sann-
leiksástar hefir náð tökum,
hafa vísindi og tæknilegar
uppgötvanir blómstrað fram
úr jarðvegi leyndardómanna.
Og margir vitrustu og beztu
menn allra alda, síðan hann
gekk um með litla vinahóp-
inn, hafa talið ómögulegt að
veröldin gæti eignazt frið og
heillir án þess að andi hans
fái völd í hjörtum og húsum
mannanna.
Að öllu þessu athuguðu
mætti verða ljóst, að fallega
(Frambald á 6. BlSu).
9