Tíminn - 17.03.1955, Blaðsíða 3
RITSTJÓRI: ÁSKELL EINARSSON.
íhald og kommúnismi leiða til einræðis fámennrar sérklíku
Frjálslyndu öflin skipa sér um samvinnuna
Á tímum frönsku 3t]ornar-
byltingarinnar upphofst sú
ttefð að skipta mönnum í
hægri- og vinstrimenn eftir
stj órnmálaskoðunum þeirra.
Var ástæðan sú, að vinstra
megin í þingsal Franzmanna
skipuðu þeir sér, er kollvarpa
vildu hinu gamla skipulagi
lénsmanná- og klerkavalds
og aflétta ánauð Wnna lægri
stétta. Hægra megin sátu
þeir, er vildu halda sem mest
1 gamlar hefðir og sem minstu
breyta. Innan þessara tveggja
flokka skiptust menn svo í
hópa eftir því, hve langt
þeir vildu garfga í kröfum
sínum og hvaða aðferðum
skyldi beitt til að koma þeim
í framkvæmd. Þannig byrjaði
pólitísk skipting manna í
ofgamenn og frjálslynda.
Ofgamenn til vinstri vildu
helzt gera alla andstæð-
inga sína höfðinu styttri, svo
þeir gætu sjálfir, óttalausir
um andstöðu, setzt í valda-
stóla hins nýja ríkis. Öfga-
menn til hægri vildu aftur á
móti I engu láta undan kröf
um alþýðunnar, svo að þeir
gætu haldið áfram arðráni
sínu á kostnað lægri stétt-
anna. Én báðum megin í saln
um fundust þó menn, sem
vddu nota ieiðir samninga
íremur én valds og fallaxar,
þannig að báðir aðilar gætu
iifað áfram í friði. En öfga-
menn fengu ýfirhöndina
báðum megin, og hófst þá hið
blóðugasta timabil í sögu
frönsku þjóðarinnar, sem end
aði þegar lítill Korsíkumaður,
Napóleon l„ brauzt til valda,
studdur af vinstri mönnum
og tók sér síðan einræðis-
vald. Eftir ósigur Frakka í
Napólenor.sstyrjöldunum
missti Napóleon völdin. Kom
ust þau þá í hendur hægri-
manna, sem komu á hinu
harðsvíraðasta hægri ein-
ræði.
Þetta er hin sorglega saga
frönsku stj órnarbyltíngarinn-
ar, og þött liðin séu nær 170
ár síðan atburðir þessir gerð
ust, eru þeir samt enn tákn
rænir fyrir það ástand, sem
skapast þegar öfgastefnur
komast tii valda í þjóðfélagi.
Á þessum árum hafa margar
nýjar stjórnmálastefnur kom
ið fram, sumar átt skamma
œvi, en aðrar reynst lífseig-
ar og hafa þróast fram á
þennan dag. Segja má, að
fiu sé komið nokkuð fast
form á stjórnmálin. Ennþá
tiðkast sama ^kipting í
vinstri og hægristefnur, og
enn eru til bæði frjálslyndir
og öfgafullir flokkar. Hér á
landi höfum við öfgafulla
flokka, bæði til hægri og
vinstri, annars vegar Sjálf-
stæöisflokkinn, réttara nafni
íhaldsflokkinn, en hins veg-
ar kommúnista og fylgifiska
þeirra, Þjóðvarnarmenn.
Samkvæmt kennisetning-
um kommúnista er stefna
þeirra sú að verkalýðurinn
eigi að ná völdum í viðkom-
andi landi með ofbeldi, bylt-
ingu, og taka síðan eignir
ríku mannanna og skipta
þeim niður, þar til allir séu
jafnir. Ríkið skuli svo eign-
ast öll framleiðslu- og vöru-
dreifingartæki og stjórna
þeim með hagsmuni verka-
lýðsins fyrir augum. Ríkinu
skal stjórnað af emum flokki,
Kommúnistaflokknum, og
fær hann einn að bjóða fram
til þings. Þessi stefna hljóm-
ar fljótt athugað hreint ekki
illa, en hvernig er hún í
reynd?
Með kommúnistiskií sk'pu
lagi eru öll völd komin í
Iiendur þeirra fáu manna,
sem stjór7ia viðkomandi
kommúTíistaflokki, og get-
ur varla öðruvísi farið en
af hljót'st einræði, cnáa er
reyndi7z sú, því hvarvetTia,
sem kommúnistar hafa náð
völdum, ríkir hið harðsvírað
asta einræði og aftwrhald.
Svo eru það öfgarnar til
hægri,íhaldið. íhaldsmenn,
a. m. k. hér á landi eru ekki
svo skyni skroppnir, að þeir
sjái ekki að þeir ná aldrei
Bjarni Einarsson
greinarhöfundur
völdum með valdbeitingu.
Því verða þeir að gera það
eftir þingræðislegum leiðum,
en t'l þess þurfa þeir að fá
stuðning fleiri ma'hna en
raunverulegra íhaldsmanna.
Því láta þeir sem mmnst
bera á sinni raunvernlegn
stefnn. afty.rhaldi, og auð-
söfnun hinna fán á kostnað
fjölda7is, heiditr breiða þejr
yfír sig sauðiagæru frjáls-
iyndis og frjáls framtaks
til að villa saklausnm
múganum sýn.
al-
Að undanskildum fáeinum
götum, sem detta á gæruna
öðru hverju, tekst þetta
sæmilega. Öðru vopni beita
þeir líka óspart, en það er
sundrung umbótaaflanna, er
þeir framkvæma með ýms-
um ráðum, m. a. með aðstoð
fjármagns sins. Með þvi að
kljúfa andstæðinga sína n'ð-
ur í marga smáflokka, hyggj
ast þeir auðvelda sér leiðina
að valdastólnum.
En hvernig verður ástand-
ið, ef íhaldsmenn ná öllum
völdum í sínar hendur? Þeg-
ar auðstéttirnar hafa náð í
sínar hendur löggjafar-,
framkvæmda- og dómsvaldi
geta þeir gert alla löggjöf
hagstæðari braski sínu. íhald
ið getur gert skattalögin svo
úr garði, að skattabyrðarnar
komi vægar niður á auðsöfn
urunum, á kostnað alþýðunn
ar. Það getur „lagfært“ verk-
fallalöggjöfina þannig að al-
þýðan geti ekki gripið til þess
vopns í baráttunni fyrir rétti
sínum, og síðast en ekki
sízt geta þeir, með nægum
meirihluta breytt stjórnar-
skrá landsins sér í hag.
Við kosningar geta þeir
einokað atkvæðatalninguna,
(Framhald 4 6. Bíðu).
Ungir Framsóknarmenn annast skemmti-
starfsemi flokksfélaganna í Reykjavík
Ritstjóri Vettvangsins kom nýlega
að máli við Jón Snæbjörnsson, en
hann er formaður skemmtiiiefndar
Framsóknarfélaganna í Rvík, og
innti hann frétta af skemmtistarf-
semi á vegum Framsóknarfélag-
anna.
Hve lengi hefir þú starfað í
skemmtinefnd Framsóknarfélag-
anna?
Það eru nú nokkur ár, mig minn-
ir, að ég tæki fyrst sæti í skemmti-
nefnd haustið 1951, og hef starfað
í henni síðan stöðugt, nema á síð-
asta ári, en þá átti ég ekki sæti
í nefndinni.
Hefir ekki aðallega ungt fólk
starfaff meff þér?
Jú, svo til eingöngu. Venjan hefir
verið sú, að tveir fulltrúar hafa
verið frá F. U. F. en einn úr Fram-
sóknarfélagi Rvíkur. Nú eru í nefnd
inni auk mín þeir Arnór Valgeirs-
son og Gústav Sigvaldason.
. Eru þetta ekki aðallcga Fram-
sóknarvistar?
Jú, svo má það heita, en auk þess
höfum við oftast 1—2 kaffikvöld
á hverjum vetri. Framsóknarvist
höldum við mánaðarlega, og nú á
síðustu árum alltaf í glæsilegasta
samkomuhúsi bæjarins, Hótel Borg,
og ætið haft húsfylli, enda þótt við
Jóti SnæbjÖ7-nsson
Gustav S'gvaldason
höfum ætíð selt aðgang fullu verði.
Til samanburðar má geta þess, að
Sjálfstæðisflokkurinn, sem á sitt
eigið hús, er nú farinn að bjóða
fólki ókeypis aðgang að Fram-
sóknarvistum hjá sér, en tekur svo
aðgangseyrinn með veitingasölu.
Vigfús Guðmundsson, okkar
gamli, góði en síungi félagi, hefir
hingað til oftast stjórnað spilun-
um, en hann er eins og kunnugt
er sá maður, sem fyrstur innleiddi
þetta vinsæla spil hérlendis, og má
því með réttu kalla hann föður
Framsóknarvistarinnar á íslandi.
En þegar hann hefir verið erlendis,
hefir Guðmundur Kr. Guðmunds-
son jafnan stjórnað spilunum.
Hvaff getur þú sagt okkur um
framtíffiaráform ykkar?
Það er nú ekki mikið. En við
hugsum okkur áð hafa 2—3 Fram-
sóknarvistir enn á þessum vetri,
og ef til vill 1 kaffikvöld, en þá
eru kvikmyndasýningar, upplestr-
ar, söngur o. fl. skemmtiatriði, en
ekki dansað,.en á Framsóknarvist-
unum dönsum við til kl. 1.
Eru ekki húsnæðisvandræði baga-
leg fyrir ykkur?
Jú það má nú segja, þar sem
rétt ómögulegt er að fá boðlegt
Nöldursbelgur
Heiðraði ritstjóri!
Nýlcga las ég í nöldursbelg Þór--
halls Vilmundarsonar í Frjálsri
þjóff allhvassyrta grein um unga
menn, sem ritaff hafa greinarstúfa,
í Tímann. Ég átti í sannleika sagti
crfitt meff aff skilja, hvaff mann-
inum sárnaði. Ég las greinar ungti
mannanna og þótti þær góffar og
fordómalausar. Má segja, aff Þór-
hallur og hans gistivinir mættu til-
einka sér öllu meir slíkan rithátti
og leggja til hliffar gífuryrffin.
Enda mun orsök óláta Vilmundar-
sosiar öllu fremur sú, aff hann lítur
homauga sívaxandi fylgi Fram-
sóknarflokksins meðal ungra,
nranna. Þeir finna betur og betur,
hversu samvinnustefnan er eina,
von alþýffumanna um betri kjör og
jafnari affstöffu í þjóðfélaginu. Naz-
istakennt þjóffernisöfgabrjálæffíi
Þjóffvarnarflokksins og takmarka-
laus þjónkun hans viff peninga-
menn Sjálfstæffisfiokksins hrindir
ungum mönnum frá flokknum. Níff
um samvinnufélögin hefir Heim-
dallur og affrar deildir Sjálfstæðis-
flokksins haft forgöngu um uní
Frjáls þjóff hóf göngu sína. Gæti
maffur ætlaff aff það blaff væri orðiff
vikablaff hcildsala og braskara,
landsins, enda munu ýmsir framá-
menn blaðsins standa nærri þeim
hóp.
Þórhallur Vilmundarson þarf ekki
aff undra fylgisieysi fiokks síns meff
an svo er i pottinn búiff, sem rauti
ber vitni.
En þaff var í rauninni annaff, er
ég vildi drepa á. Vilmundarson taldi
menn í Samvinnuskólanum allsó-
færa til afskipta af stjórnmálum
vegna æsku. En .ég vil spyrja Þór-
hall: Hefir þú taliff unglingana, sem
eru í skólanum, sem þú starfar viff,
of unga til þess aff hlutast til um
gang stjórnmála þar í skóla og al-
mennt? Hefir þú ekki séff um póli-
tískt uppeldi viss lítils hluta nem-
enda frá því flokkur þinn var stofr.
affur — að sjálfsögffu utan skól-
ans?
Og aff lokum: Ef þú telur afi!
skóli, stofnun effa starfsmenn,
þeirra ráffi skoffun manna, hvert;
er þá sambandiff milli starfa þinna.
í Menntaskólanum í Rvík og þess,
aff flestir hinna fáu ungu áhang-
enda frjálsþýffisins koma þaffan?
Þcssu ætti Vilmundarson aff geta,
svaraff í nöldursbelg sínum í skúma-
skoti Frjálsrar þjóffar.
Fróður.
húsnæði fyrir þessa starfsemi. Flesv
öll samkomuhús bæjarins eru upp-
tekin flest kvöld vikunnar fyrir
dansskemmtanir og veizlur, og hefí'
um við ekki notið sérstakrar greið-
vikni Jóhannesar á Borg, er a!li
útlit fyrir að engin Framsóknai-
vist hefði orðið á þessum vetri.
Hvað viltu scgja um gildi skemmí
analífsins fyrir flokksstarfið?
Ég álít það mjög mikils virði, ao
skemmtistarfsemi sem þessi, sé rek-
in á vegum flokksins. Fólk kynnisi;
ótrúlega mikið á Framsóknarvisíj
(Framhald á 7. síðu > ,