Tíminn - 22.03.1955, Side 5

Tíminn - 22.03.1955, Side 5
«7. blað. TÍMINN, þriðjuciaginn 22. marz 1955. Þriðjud. 22. mars Svíar í Bandaríkjunum Gizkað er á, að allt að 11 milljóntr maiina í Bandaríkjunum séu af sænskum ættum. Verkfallsrétturinn ' Að sjálfsögðu er nú mikið rætt um verkfallið og afleið- Ingar þess fyrir þá, sem þar eigast við og svo fyrir þjóð- íélagið í heild. Öllum kemur saman um, að verkfallið valdi miklu tjóni. Þáð veldur verka mönnum, sem lagt hafa niður vinhu, miklö tjóni, og sama gildir að sjáifsögðu um at- vinnurekendur. Þó er tjón þjóðfélagsins mest, þar sem mikil verðmæti fara forgörð- um og þau verða ekki aftur þætt. Ástand eins og þetta hefir þau áhrif á ýmsa, að þeir taka að fordæma verkfallsréttmn og telja réttast að leysa hann af hólmi með einhverri nýskip an. Vissulega væri það æski- Jegt að geta verið laus við verk löllin. Slíkt hefir þó ekki orð- ið, nema í þeim löndum, þai sem fasistiskar eða kommún- istiskar stjórnir hafa komizt til valda. Þar eru verkfdll refsiverð. í löndunum austan við járntjald eru verkföll bönr uð og skriðdrekum beint gegn :göngum verkfallsmanna, eins og átti sér stað í Aú'stur-Berlm íyrir tæpum tveimur árum. Þar varðar það þyngstu fang- ■elsisdómum og jafnvel dauða refsihgu að hafa forustu um verkföll. Slíkt skifRilag mun -enginn lýðræðissinni telja eít irsóknarvert. 'Sannlcikurir.n ■er sá, að þegar ríkisvaldið er búið að afnema verkfajlsrétt- inny er það oftast búiö að afnema önnur mannrétt- indi. Kosningaréttur er t. d. ekki annað en blekkir.g í við- komandi löndum. Þess vegna munu frjálsir menn heldur kjósa að búa við það skiþulag. þar sem verkföll geta átt sér stað öðru hvoru, en að hverfa að ófrelsis- og kúgunarskipu- lagi kommúnista og fasista. Fyrir verkalýð vestrænna landa er vissulega rétt að gera sér vel Ijóst, hve mikil væg réttindi verkfallsréttur- inn er. Það sést bezt, þegar gerður er samanburður á lífskjörum verkamanna í Vestur-Evrópu og Banda- ríkjunum annars vegar og lífskjörum verkamanna í Sovétríkjunum og öðrum löndum Austur—Evrópu hins 'vegar. Lífskjörin í Vestur- Evrópu og Bandaríkjunum ■eru svo miklu betri. Ástæðan er sú, að í Bandaríkjunum ■og Vestur-Evrópu er verka- lýðurinn frjáls, en í Sovét- ríkjunum og öðrum löndum Austur-Evrópu er hann þræll ríkisvaldsins. Það gildir hins vegar um Terkfallsréttinn eins og önn ur mannréttindi, að honum fýlgir mikil ábyrgð. Það er ekki sama hvernig honum er beitt. Hann getur verið hið bezta vopn til að tryggja verka Iýðnum réttlát og mannsæm andi kjör. Én það má líka beita honum þannig, að hann verði vopn á verkalýðinn sjálf an. Slík verður t. d. afleiðingin af því, ef honum er beitt til að knýja fram meiri kröfur en atvinnuvegirnir fá borið. Af því getur hlotizt atvinnu- leysi og margvíslegur glund- roði efnahagslífsins, er oftast bitnar þyngst á hinum vinn andi stéttum. Þess vegna er það iðulega Pyrir nokkrum arum síðan var sænska myndhöggvaranum arl Milles falið að gera styttu, d. koma skyldi fyrir við aðaldyr Amerísk- sænska safnsins í Philadelphíu. Margt mikilmenna var saman kom ið við afhjúpun styttunnar, en þeg- ar hún var afhjúpuð kom undr- unarsvipur á viðstadda. í stað þess að gera eina stóra styttu hafði Milles gert þrjár minni. Ein styttanna var af konu og önnur sýnilega af dóttur henn- ar. Mæðgurnar störðu báðar á þriðju styttuna, sem var af skjald- böku, er bar ref á baki sér. Á trýni refsins sat kanína og á trýni kanínunnar sat ósköp lítiö bjarn- dýr í bezta yfirlæti. Viðstaddir voru vissir um að verið væri að gera gys að sér. En þá steig myndhöggvarinn fram til að gefa skýringu á verki sínu. „Þessi höggmynd", sagði hann, „er ætluð til að minna okkur á, að allt getur skeð í Ameríku.‘ i meira en 300 ár hafa Ameríku- menn af sænskum uppruna verið að gera sér Ijósan sannleikann, sem fólst í þessum orðum myndhöggv- arans. Fyrstu sænsku innflytjendurnir kornu þangað árið 1638 og báru þá iffi Meðfylgjandi grein, sem er eftir Albert Maisel, er þýdd úr ameríska ritinu „The Reader Digest“. Greininni fylgdi mynd sú, er birtist hér að ofan, en henni mun ætlað að tákna landnám Svía vestra. fámenni hópur Svíanna blandað-, 1840, en tala þeirra var um 40 ist smátt og smátt hinum brezku nábúum sínum og tók upp þeirra mál, börnin gleymdu móðúrmálinu og jafnvel nöfn fólksins fóru aö bera enskan keim. Til dæmis var John Morton, sem greiddi ú-sliva atkvæðið með mannréttindayfirlýs- ingunui afkomandi Morton Mort- enson, eins liinna sænsku innflytj- enda. Enda þótt draumurinn um Nýju von í brjósti að stofna sitt eigið < Svíþjóð yrði að engu, var þó nýi riki — Nýju Svíþjóð. Það var Peter [ heimurinn jafn lokkandi eftir sem Minuit, sem stuðlaði að því að þessi draumur rættist, en það gerðist skömrnu eftir að Hollendingar höfðu rekið hann frá borgarstjórastarfi í Nýju Amsterdam. Hann réði til sín sænskan skipstjóra, leigði skip og flutti tvo skipsfarma af innflytj- endum til Delaware. Þar gerði hann jafnvel betri kaup en þá er hann keypti Manhattan eyjuna fyrir 24 dali. Fyrir dálítið af glysvarningi og nokkra lítra af sænsku brenni- víni, seldu indíánarnir sænsku inn- fiytjendunum landið meðfram Dela ware ánni og allt að þeim stað „þar sem sólin kemur upp“. Að loknum þessum hagstæðu viðskipt- um sigldi Minuit burt og skildi eftir um 10 sænska bændur. Og Svíarnir hófu starf sitt. Þeir byggðu dálítið virki á þeim stað, þar sem borgin Wilmington stend- ur nú og reistu síðan búgarða sína ,í miðri Philadelphiu. Þeir voru góðir smiðir og byggðu fyrstu bjálka húsin í Ameríku. Þeir komu með fyrstu lúthersku prestana með sér, voru fyrstir til að rækta perur, stofnuðu kirkjur og skóla. En þessi fámenni flokkur var ekki mikils megnugur og frá heimalandinu, sein þá hafði ekki rétt við eftir 30 ára stríðið, var lítillar hjálpar að vænta. Árið 1655 kom Peg Leg Stuyvesant frá Nýju Amsterdum og tilkynnti hinu sænska fólki að upp frá þvi lyti það Hollendingum. Og níu árum síðar, þegar Bretar tóku völdin, varð sá draumur að engu að upp risi Nýja-Sviþjóð. Hinn áður. Sænskir sjómenn, sem kornu í hafnir í Ameríku, fundu þar nægtaland, þar sem hægt var að fá jarðnæði eftir vild. Og er heim kom drógu þeir upp glæsilega lýs- ingu af þessu undranna landi. Og nálægt 1840 höfðu þessar lýsingar haft slík áhrif á fólkið, em engar tilraunir hins opinbera megnuðu að stöðva. Á bændabýlunum í Smálöndum og Dalecarlia byggðu ungu menn- irnir. sér svokallaðar Ameríku -kist- ur, úr eik og járnbentar. í kist- urnar settu þeir axir og búta af sænsku stáli, járnpotta og vefnað, sem konur þerra höfðu ofið. Og frá Málmey og Gautaborg héldu skipin úr höfn áleiðis til Ameríku. Árið 1850 höfðb nærri 4000 manns siglt yfir hafið. Tíu árum miljónir. Þess vegna voru Svíarnip aldrei nógu fjölmennir til þess að geta reist sér sitt eigið ríki í rík- inu. Jafnvel í Minnesota, sem stund- um hefir verið nefnt Njja-Svíþjóð, eru langt um fleiri Þjóðverjar en Svíar. í Chicago, þar sem búa íleiri Svíar en í nokkurri borg annarri, að undanskildum Stokkhólmi, eru menn af 6 öðrum þjóðernum fjöl- mennari. Aðeins í tveim borgum, Rockford og Jamestown eru Sví- ar í meirihluta. Allt frá byrjun voru Svíarnir mjög velkomnir gestir. Þeir voru fæddir bændur og töldu ekki eftir sér erf- iði. Þeir voru eftirsóttir hjá járn- brautarfélögunum, sem þurftu á miklu vinnuafli að halda, og það var ekki nóg með að þeir ynnu ötullega að járnbrautarlagningunni, heldur brutu þeir jafnframt landið meðfram brautunum. Ilinir fátæku innflytjendur írá Norðrinu héldu með lestunum svo langt, sem brautir þeirra náðu, og fóru svo fótgangandi áfram í leit að 160 ekrum lands, þar sem þeir síðan byggðu kofa fyrir fjölskylduna og gerðu tilkall til landsins. Á vetr- um söng í öxum Svíanna, og sagir þeirra bútuðu niður viðinn. Á vorin fengust þeir við járnbrautalagningu, seinna var fjöldi innflytjendanna en er ierg franr á sumar hófu þeir orðinn yfir 18 þúsund, 20 árum seinna 100 þúsund og á næstu 10 árum bættust 300 þúsund manns í hópinn. Frá sumum héruðum í Súður-Svíþjóð fór um það bil tí- undi hver maður til Ameriku. Frá öðrum allt að fjórðungur íbúanna á 30 árum, og einstaka þorp missti helmlhg íbúa sinna, stundum á skömmum tíma. Áður en flóðbylgjan stöðvaðúst hafði ein miljón og tvö hundiuð þúsund Svía haldið yfir hafið til Ameríku. En þetta var rúmlega _uin þriðji allra íbúa Svíþjóðar fyrir flutningana. Samt voru Svíar að- eins lítill hiuti þess fjölda Evrópu- manna, sem hélt til Ameríku *tir starfsháttur þeirra manna, sem vilja núverandi þjóðskipu lag feigt, eins og t. d. komm- únista, að reyna að fá verka- lýðinn til að misnota verk- fallsréttinn til þess að skapa óáran og upplausn. Það er heldur ekki óeðlilegt, þttt þess ir menn vilji þannig misnota þennan rétt og vekja andúð á honum, þar sem þeir myndu sjálfir óðara afnema hann, ef þeir kæmust til valda, stor. skipulagið í Austur-Evrópu. Verkalýðurinn þarf að var- ast slík vinnubrögð. Hann þarf að læra að beita verkfalls réttinum með réttsýni og hcí- semi. Hann má ekki beita honum til að knýja fram meira en sanngjarnt er. Þetta hafa verkalýðssamtökir. á Norðurlöndum lært '•ieinasta dæmið um það er samkomuiag ið í pappírsiðnaðinum sær.ska, þar sem verkamenn sættu sig við þriðjunginn af kröfum sínum eftir nánari athugun. Þar sem verkalýðssamtökin halda þannig með hófsemi og réttsýni á málum, njóta þau mikils og vaxandi álits og verkfallsrétturinn stendur traustum fótum í almennings álitinu. Hvergi eru kjör a.- mennings lika betri en þar eða áhrif hans meiri á stjórn- arfarið. Þar hefir íslenzka verkalýðshreyfingin fordæmi, sem er gott til eftirbreytni. að yrkja sína eigin landspildu Það var ekki heiglum hent að vinna svo sleitulaust. En Svíarnir voru harðánægðir, því að nú voru þeir ekki leiguliðar, heldur sjálfs- eignabændur. í dag plægja 100 þús- undir sænskra Ameríkumanna rúm lega 15 millj. ekrur lands í Ameríku eða um það bil helmingi stærra svæði en samanlagt ræktað land í Svíþjóð. X verksmiðjum náðu sænsk- ir járnsmiðir brátt yfirstjórn, og vegna iðni sinnar voru beir í háveg- um hafðir. Þeim var siðast sagt upp og voru fyrst ráðnir aftur. Draumur Svíanna var ekki að komast í efni í Ameríku og snúa síðan aftur heim til Svíþjóðar. Þcir ætluðu sér að verða Ameríkunienn. Fleiri Svíar en menn af nokkru öðru þjóðerni sóttu um amerískan ríkis- borgararétt strax og lög leyfðu. Þeir virtu kosningarétt sinn mikiís. Og sem fylgdu þeim rétti. í borgara- stríðinu komu fleiri Svíar til her- þjónustu en jafnvel innfæddir ná- grannar þeirra. Meðal innflytjenda voru karl- menn nærri helmingi fleiri en kon- ur, og olli það örari sameiningu hins erlenda fólks og Ameríku- manna. Tugir þúsunda kvæntust innfæddum konum. Og sama end- urtók sig í öðrum, þriðja og fjórða ættlið. Það er því ómögulegt að segja um, hve margir Ameríku- menn af sænskum uppruna eru i dag. Varlega áætlað gæti það v_rið um 3,5 til 4 miljónir manna, eða jafnmargt og helmingur íbúa Svl- þjóðar í dag. En prófessor Amend- us Johnson, einn fróðasti maður um sögu sænskra Ameríkumanna, heldur því fram, að rúmlega 11 miljónir okkar hafi meira eða minna sænskt blóð í æðum. En hinn mikli áhugi Svíanna fyrir að gerast Ameríkumenn, h'-./ði ýmislegt í för með sér. Þeir höíðu elskað skógana og vötnin og þjóð- söngva sína, en þessir eiginleikar gengu ekki í arf til afkomendanna. Margir innflytjendanna voru v.ð kvæmir gagnvart uppruna sínum, og leiddist t. d. mjög ef slíkt var hægt að heyra á málfari þeirra, Einnig breyttu þeir otft nöfnum sínum og samræmdu þa.i enskri tungu. Þannig kallaði Carl Sand- burg sig Charles Sandberg, er hann lét innrita sig í skóla. Kvennafnið Björk varð Burk og síðar Burke, Holm varð Holmes, Nilsson varð Nelson og Johansson varð John- son. En slíkrar viðkvæmni ætti að- eins fyrst í stað. Eftir því sem ár- in hafa liðið, hafa hinir sænsku innflytjendur áunnið sér sífeilt meiri hylli. Meðal hundrað frægra amerísk. a vísindamanna af sænskum upp- runa má nefna lífeðlisfræðinginn Anton J. Carlson, Glen T. Sea- borg, annan þeirra, er fann upp plútóníum, Carl D. Anderson, sem fékk Nóbelsverðlaunin 'yrir að finna upp positron. Af frægum ieik urum af sænskum uppruna má nefna Grétu Garbo, Leif Erickson, Van Johnson, Edgar Bergen, Gloria Swanson, Ginger Rogers og Rich- ard Widmark. Og af skáldum og rithöfundum er Carl Sandburg sá, er reit hina frægu ævisögu Lincclns, þekktastur. En ef til vili er stærsti skerfur, sem sænskir innflytjendur nata lagt af mörkum í Ameríku á sviðl verkfræði. Johr. Ericson gerðist frumkvöðull meðal Svía á því sviði, þegar hann yíirgaf heimalandið og hélt til Ameríku með skrúfstykk ið sitt meðferðis árið 1830. Hið járnklædda skip hans, Monitor, er hafði innanborð%fallbyssu, er teikn uð var af Dahlgren aðmírál, synl sænsks innflytjenda, gjörbreycti af stöðunni í borgarastríðinu, og breytti jafnframt baráttuaðferðvm á sjó í öllum heiminum. Næstum hver einasta vél og tæki er skapað af, eða búið til með að- stoð vísindamanna og verkfræðinga af sænskum uppruna. Ef til vill er bifreið þín búin Stromberg blönd ungi, sem var fundinn upp af John Gullborg. Það tæki myndi aldrei ná tilsettum árangri væri það ekki fyrir hina nákvæmu end- urbót Carl Johansson. Verkfæri teiknuð af Vincent Bendix eru not uð hvarvetna. Útvarpstækið yðar og sjónvarpstækið hefir að geyma ýmsa smáhluti uppfundna af Ernst Alexandersson, og amerísk flugmá' standa í mikilli þakkarskuld við Charles A. Lindbergh, en faðir hans var fæddur í Stokkhólmi, Sænsk-ættaðir Ameríkumenn hafa aldrei staðið saman sem einn flokkur I kosningum, og úr þeirra hópi hefir ekki komið neinn meirí háttar stjórnmálaleiðtogi. En marg ir þeirra hafa þó tekið að sér op- inber störf, og má þar nefna sena- torana Carlson í Kansasfyiki og Anderson í Nýju Mexíkó, svo og Johnson, fylkisstjóri í Vermont. í Minnesota, þar sem tæplega tinn fjórði hluti íbúanna er af sænsk- úm uppruna, hafa sex synir Sví- þjóðar setið í fylkisstjórastól á síð- ast liðnum 60 árum. í íþróttum hafa hinir sænskætt- uðu Ameríkumenn löngum staöið sig vel. Meðal þeirra má nefna Paul Larson í knattspyrnu og Fred Lind strom í handknattleik, sundkonurn ar Martha Norelius, Greta Johan- son og Marjore Gestring. Patty Berg hefir verið meistari í golflc-ik kvenna þrisvar sinnum (Framliald & 6. sfðu.1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.