Tíminn - 22.03.1955, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, Iirjgjudaginn 22. marz 1955.
67. blað.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fædd í gíer
Sýning miðvikudag kl. 20.
Gnllna liliðið
Sýning fimmtudag kl. 20.
Japönsk
listdanssýning
Föstudag kl. 20.
Laugardag kl. 16.
Laugardag kl. 20.
Sunnudag kl. 16.
Hækkað verff.
Affeins fáar sýningar mögulegar.
Affgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 8-2345, tvaer Iínur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn
ingardag, annars seldar öffrum.
:r
Launsátur
Vlffburffarik og jftakaspennandi,
ný, amerísk mynd í eðlilegum lit
um. Byggð á metsölubók E. Hay-
cox, um ástríffu, afbrýði og ósætt
anlega andstæðinga. í myndinni
syngur hinn þekkti söngvari
„Tennessie Ernie".
Alexander Knox,
Randolph Seott,
Ellen Drew.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta r.inn.
liíflð kallar
Stórbrotin og dirfskumikil, ný,
frönsk mynd byggð á hinni
frægu ástarsögu „Carriére" eftir
Vicki Baum.
Norskir skýringartextar.
Sýnd kl. 7.
Síffasta sinn.
NYJA
Sími 1544.
Rússneshi
cirhusinn
Bráðskemmtileg og sérstæð
mynd í Agfa-litum, tekin í fræg
asta sirkut Ráðstjóírnarríkj-
anna. — Myndin er einstök í
sinni röð, viðburðahröð og
skemmtileg og mun veita jafnt
ungum sem gömlum ósvikna á-
nægjustund.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRDI -
París er alltuf
París
ítölsk úrvalskvikmynd gerð af
snillingnum L. Emmer.
Aðalhlutverk:
Aldo Fabrizi
(bezti gamanleikari ítala)
Lueia Bosé
(hin fagra, nýja, ítálska
kvikmyndastjama, sem
þér eigið eftir að sjá 1 mörg
um kvikmyndum).
Franco Interlenghi
í myndinni syngur Yes Montand
frægasta dægurlagasöngvari
Frakka lagið „Fallandi lauf“,
sem farið hefir sigurför um all-
an heim.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
íleikfeiag:
|reykjavíkur}
Frænka Charleys !
Gamanleikurinn óðkunni
79. sýning
annaff kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 og eft-
ir kl. 2 á morgun. Sími 3191.
AUSTURBÆIARBÍÓ
Bashlaða stúlhan
(The Glass Menagerie)
Áhrifamikil og nilldarvel leikín,
ný, amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur
hin vinsæla leikkona:
Jane Wyman,
ásamt
Kirk Douglas,
Arthur Kennedy.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÖ
Síml 1478.
Fljóttehinn gróði
(Double Dinamite)
Bráðskemmtileg, ný, bandarísk
kvikmynd. Aðalhlutverkin leika
hinir vinsælu leikarar:
Jane Russell,
Grucho Marx,
Frank Sinatra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Biral 1183
Snjalllr krakkar
(Punktchcn und Anton)
Framúrskarandi skemmtUeg, vel
gerð og vel leikin, ný, þýzk gam
anmynd. Myndin er geT3 eftir
skáldsögunni „Punktchen und
Anton“ eftir Erich Kastner, m
varð metsölubók í Þýzkalandi og
Danmörku. Myndin er afbragðs
skemmtun fyrir alla unglir.ga á
aldrinum 5—80 ára.
Aðalhlutverk:
Sabine Eggerth, Peter Feldt,
Paul Kiinger, Hertha Feiler, o.
fl.
Sýnd kl. 5 og 7.
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá þessa mynd.
Hafnarfjarð-
arbíó
Banhanussa
konungur sjóræn-
ingjanna
Mjög spennandi, ný, amerisk:
mynd í litum, er fjallar um æv-
intýri Barbarossa, óprúttnasta
sjóræningja allra tíma.
Aðalhlutverk:
John Payne,
Donna Reed.
Sýnd kl. 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Erfðaskrá
hershöfðlngjajns
(SangeP8&?
Mynd þessi hefir alls staðar
hlotið gífurlega aðsókn og verið
líkt við kvikmyndina „Á hverf-
andi hveli“, enda gerast báðar
á svipuðum lóðum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svíar í Banda-
rikjimmn
(Framhald af E. siðu).
í einu efni hafa Svíar ekki stað'ið
mörgum öörum á sporði og eigin-
lega með öllu dottið úr skaftinu.
Þeir hafa sem sagt ekki haft á aö
skipa neinum misendismanni, sem
eitthvað hefir kveðið að.
Frá stríðslokum hefii' um hálf
milljón Bandaríkjamanna sótt Sví-
þjóð heim. Um helmingur þessa
fólks e’r 'af sænskum ættum. Þessir
heimsækjendur hafa fyllzt undrun
yfir því, hve allt er orðið nýtízku-
legt í „gamla landinu“. Svo mikl-
ar breytingar hafa orðið, að þetta
fólk hefir haldið því fram, að eng-
in þjóð í Evrópu líkist meir Banda
ríkjamönnum um lifnaðarhætti.
Sænskættaðir Bandarikjamenn eru
stoltir af gamla ættlandinu, engu
síður en núverandi föðurlandi sínu.
Jökulfell lagðist að
bryggju í Ólafsvík
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsvík í gær.
Góður afli er nú dag hvern
í Ólafsvík, 12 til 23 lestir á bát
í gær var véibáturinn Egill
aflahæstur með 22 lestir.
Jökulfell lestaði hér 3300
kassa af freðfiski í gær við
bryggju. í dag er von á salt-
fiskskipi að taka um 4100
pakka af saltfisk. Saltskip los
aði 250 lestir af salti hér í vik
unni.
Skipstjórinn á Jökulfelli
hefir sýnt sérstakan velvilja
og skilning með því að leggja
svo stóru skipi að bryggju,
þrátt fyrir mikil vandkvæði.
Slíkir menn, sem skilja eríið
leika okkar, sem búum við erf
ið hafnarskilyrði en höfum
mikla útflutningsframleiðslu.
eiga skilið. Undrast mavgir
skipstjórar það, að ekki skuli
vera búið fyrir löngu að
byggja hér góða höfn, þax
sem skilyrði eru svo augljós.
AS
Sjóðir á veguni
kirkjuráðs nema
milljón kr.
Kirkjuráð íslands kom
saman í Reykjavík 21. og 22.
febrúar s. 1. Voru fundir
haldnir á heimili biskups, en
hanrr er forseti ráðsins. Lögð
var fram skýrsla um þá
sjóði, sem eru á vegum ráðs-
ins og nema þeir rúmlega
einni milljón króna. Biskup
skýrði frá ýmsum frumvörp-
um varðandi kirkjumál, er
lögð munu fram á Alþingi m.
a. frumvarp um breytingu á
lögum um heimild kirkju-
málaráðherra til þess að
taka hluta af prestsetursjörð
um eignarnámi. Einnig gat
biskup um það, að stjórn
Biblíufélagsins hefði samið
við Leiftur um prentun á
Nýja testamentinu. í kirkju-
ráði eiga sæti séra Jón Þor-
varðarson og séra Þorgrímur
Sigurðsson, Gizúr Bergsteins
son og Gísli Sveinsson.
VOLTI
R
aflagnir
afvélaverkstæðl
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
Kanill, bl. krydd, múscat, engifer, karrý, pipar.
Ávallt fyrirliggjandi.
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F.
5S$$SSS5S555$S5SÍ33533553$$SSSS$SS5$553$$SSS353S$5533$S$S5SS53S33$$3$S3a
Hvítt bekliigam nr. 30 og 40.
tír. PcrtaldáAoh & Cc.
Heildverzlun. — Þingholtsstræti 11. — Sími 81400.
Perlon hárnet
f.yrlrllggjjaudl.
Kr. pc^al^Mcn & Cc.
Heildverzlun. —Þingholtsstræti 11. — Sími 81400.
&SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSM
eSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSSStíSI
f Norðurstíg 3 A. Sími 6458.1
tuiiiiiiiiiiiiiimiiuitiiimiiiiiuHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiit
EFNISÚTBOÐ
Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboðum
í 150 tonn af steypustyrktarjárni. Útboðsskilmálar
verða afhentir í skrifstofu Almenna byggingafélágsins
h.f., Borgartúni 7, Reykjavík.
Sementsverksuiibja ríkisins
fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 8,30.
DAGSKRÁ: Ýms félagsmál.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
Hér með tilkynnist félagsmönnum og öðrum við-
skiptavinum, að
FATAPRESSA
vor á Hverfisgötu 78 er hætt starfrækslu.
Þeir, sem eigá föt í hreinsun, eru vinsamlega beðn-
ir að vitja þeirra fyrír 25. þ. m.