Tíminn - 22.03.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.03.1955, Blaðsíða 7
67. blað. Hvar eru skipin rSambandsskip. Hvassafell er á Reyðarfirði Arn- arfell er á Akureyri. Jökulfell fór frá Akranesi 19. þ. m. áleiðis til Helsingjaborgar og Ventspils. Dís- arfell losar á Norðurlandshöfnuin. Helgafell fór frá Akureyri 18. þ. m. áleiðis til New York. Smeralda er í HvalfirÖi. Elfrida kemur til Akur- eyrar 24. þ. m. Trojá er í Borgar- nesi. ............. Eimskip. Brúarfoss fer frá Hamborg 21.3. til Siglufjarðar. Dettifoss fór frá New York 16.3. til Reykjavíkur. Goðafoss íer frá Néw York 24.3. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 20.3. frá Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Keflavík 17.3. til Rotterdam óg Ventspils Reykjafoss fór frá Hull 17.3. til Húsavíkur og Akiireyrar. Selfoss fer frá Borgarnesi í nótt 22.3. til Keflavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til útlanda. Tröllafoss kom til Reykjavikur 17.3. frá New York. Tungufoss fer frá Rotterdam 23 3. til Hjalteyrar oz Reykjavíkur Katla kom til Leith 19.3. fer þaðan vænt- anlega i dag 21.3. til Siglufjarðar Ríkisskip. Hekla var á Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja er á Aust- fjörðum á suðufleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í olíuflutningum. * Ur ýmsum áttum SjómannablaðiS Víkingur, marz-heftið, hefir borizt blaðinu. Efni m. a. Verkföll eða vinnufriður. Áuðæfi hafsins, eftir Matthías Þórð arson. Síðustu stundir brezku tog- aranna Lorellu og Roderigo. Lan-1- helgislögin íslenzku og landhelgis- málið, eftir Þorkel Sigurðsson. Er báturinn sekkur, eftir Kristján Júl- 'íusson. Hreinsun brennsluolíu eftir Hallgrím Jónsson. Sjóslysin 26. jan úar, eftir Júlíus Ólafsson Hvað varð um „Evrópu" og „Bremen". Þá eru ýmsar aðrar styttri grein- ar, auk fastra dálka. Bezt og vinsælast, marzheftið hefir borizt blaðinu. í ritinu eru fjölmargar þýddar smá sögur, framhaldssaga. skákþáttur, bridgeþáttur, skritlur og krossgáta. Þá er smásaga eftir Högna Egils- son, Gjörningaveöur. Hlutverk kyn lífsins í hjónabandinu, eftir dr. Paul Landis og Ég var farþegi á „Titanic" eftir M. Kowalski. 689 kr. fyrir 9 rétta. Vegna mjög óvæntra úrslita á laugardag í ensku deildakeppninni voru 9 réttir leikir bezti árangur- tnn í 11. leikviku. Komu fram 2 seðlar með 9 réttum, og eru báðir með föstum röðum, er vinningur ifyrir annan 689 kr. en fyrir hinn 606 kr., en það er einmitt á ó- væntum úrslitum, sem fastar raðir reynast bez% Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 440 kr. fyrir 9 rétta (2). — 2. vinningur 83 kr. fyrir 8 . rétta (21). Dagskrá Alþingis í dag. Bfri deild: 1. Skólakostnalur. — 2. Læknaskipuntvrlög — Ein uxn.' 3. Pi’ófessorsembætti í læknadeiid háskólanfl. — 1. umr. Neétoi dflild: 1. Faiteignamat frv. — 3. umr 2. og ungmenna — í. umr. 3. Heilsuverndariög. — 1. uinr. 4. LfleknlngMðferðii’. — 1. umr. 5. Ríkiflboi-ewaréttur. — 2. umr. 6. Okur, þáltill. — Siðari umr. TÍMINN, þriðjudaginn 22. marz 1955. 7 Yfirlýsing Vegna frásagna, sem birzt hafa í nokkrum dagblöðum bæjarins og skilja má þann ig, að verkfallsmenn hafi veitt rússneska olíuskipinu Leningrad sérstekar undan- þágur frá verkfallinu, óska ég undirritaður að þér birt- ið eftirfarandi í blaði yðar. Nokkru fyrir hádegi, föstu daginn 18. þ. m. hringdi Hall grímur Fr. Hallgrímsson, for stjóri h. f. Shell, í skrifstofu Verkamannafélagsins Dags- trún og átti ég þá viðtal við hann. Erindi forstjórans var að leitá eftir því að fá losaða olíuleiðslu, sem tengd var frá landi við olíuskipið Lenin- grad, er lá við Laugarnes. Sagði forstjórinn að skip- stjóíinn ...á Winu rússneska skipi vildi ekki láta skip sitt liggja lengur við Laugarnes og væri þá. ekki nema um tvo kosti að ræða, annan að verkfallsmenn leyfðu að leiðsl an væri tæmd, en húin var full af benzíni, og til þess yrði skipið að dæla sjó í leiðsluna frá skipinu en við það tæmdist allt benzínið úr henni (nokkur hundruð lítr- ar) á skipið og í sjóinn en mikil eldhætta gæti af þessu stafgð auk þess sem verðmæti færu forgörðum Litlu síðar en þetta samtal átti sér stað skýrði ég Hall- grirr.i Fr. Hallgrímssyni frá því að verkfallsmenn leyfðu að leiðslan væri tæmd og var það síðan' gert kl. 13 sl. föstu dag, og fár skipið að því loknu frá Laugarnesi. Engu var dælt 1 land af farmi skips ins, sem eftir var. Leyft var einnig að ganga þannig frá leiðslunni að hún ekki skemmdist í frostum. 21. marz 1955. Edvarð Sigurðsson. Aths. blaðsins. Blaðið telur sjálfsagt að birta þessa yfirlýsingu, enda hnekkir hún í engu því, er sagt var hér í blaðiuu um brott för rússneska olíuskipsins. Athugasemd Vegna ummæla i dagblað- inu Tíminn, sunnudaginn 20. marz, vil ég taka fram eftir- farandi: Það sem okkur Þórði Þor- steinssyni hreppstjóra, fór á milli var sem hér segir: Eg gekk til fundarstjóra, séra Gunnars Árnasonar og ætl- aði að leita mér upplýsinga um það, hvar ég ætti að vera, þar sem ég ætlaði að vera hlutlaus i máli því, sem hér var atkvæðagreiðsla um. En i þeim svifum vindur Þórður sér að mér og segir að ég skuli fara út. Eg segist ekki fara út, því þá væri ég ekki hlutlaus. Þórður segir þá: „Þá ertu bara bölvaður komm únisti“. Vind ég mér þá að honum og segi: „Hverslags aðdróttanir eru þetta“. Um leið og ég segi þetta slæ ég út hendinni, sem í var log- andi sígaretta og lenti sígar ettan aftan á hálsi Þórðar með þeim leiðinlegu afleið- ingum, að brunablettur kom á háls honum. Að stundu líð inni tókum við tal saman og tók Þórður þá aftur orð sín og við sættumst heilum sátt um. Þetta mál er því algjörlega óviðkomandi þeim ólátum, Danslagakeppni S.K.T. í Austur- bæjarbíó Lokaatkvæðagreiðsla í dans lagakeppni S. K. T. fer fram í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30. Á þessum miðnætur- hljómleikum koma sextán ný lög til úrslita. Söngvarar verða Adda Örnólfsdóttir, Al- fred Clausen, Ingibjörg Þor- bergs og Sigurður Ólafsson. Tíu manna hljómsveit leik- ur undir stjórn Billirh. Blað- ið hafði í gær tal af Frey- móði Jóhannssyni sem stjórn ar danslagakeppninni. Sagði hann að ekki hefðu borizt jafngóð lög í undanfarnar keppnir. Væri árangurinn af keppni þessari mjög góður og sýnt, að keppnin væri far in bera þann árangur, sem henni var ætlaður í upp aður í finnsku vinnudeilunni Heléngfors, 21. marz. — Nokkuð þykir hafa vænkast um 'sáttahorfur í ve|rkfallii opinberra starfsmanna í Finnlandi við það, að stjórn in hefir útnefnt sérstakan sáttasemjara í deilunni. Er það Ekko Vuor, sem eitt sinn var sendiherra í London og þar áður formaður finnska alþýðusambandsins. Hann ræðir nú við formenn félags samtaka þeirra er að verk- fallinu standa og mun ekki fyrr taka ákvörðun um, hvort hann tekur við þessum starfa. Þá hefir stjórnin einnig val- ið nokkra ráðherra í nefnd, sem fjalla á um málið og verð ur Kekkonen, forsætisráð- herra, formaður hennar. Aðalfundur féSags scndlbílsfjóra Aðalfundur „Trausta" fé- Uags sendibílstjóra var hald inn laugardaginn 19. marz í Edduhúsinu við Lindargötu. Á fundinum fóru fram venju leg aðalfundarstörf. Úr stjórn áttu að ganga formaöur, varaformaður og meðstjórn- sem á fundinum urðu. 21. marz 1955 Magnús B. Kristinsson. (sign). Eg hefi lesið athugasemd ir Magnúsar Bærings Krist- inssonar, og eru bær í aðal- atriðum réttar, og þar sem ég var þarna sem löggæzlu- maður, þá vísaði ég honum frá fundarstjóra, og mun hafa kallað hann kommún- Jsta, vegna þess að það voru þarna þrír menn, sem ég taldi hættulega þarna mi*i, og vildi ég ekki eiga á hættu að fleiri bættust í hópinn. Þess vegna bið ég alla, sem hlut eíga að þessu máli að lita það réttu auga. Það má segja að ég hafi ekkl siður átt upptökin en Magnús. Tel ég svo þetta útrætt naál. Þórður Þorsteinsson. (sign) Firmakeppni Skíðaráðs Reykja- víkur Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur fór fram við Skíðaskálann í Hveradölum sl. sunnudag. 35 fyrirtæki tóku þátt í keppninni og sigr aði Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar, en fyrir hana keppti Eysteinn Þórðarson. Skóverzlun Stefáns Gunnars sonar var í öðru sæti, kepp- andi Stefán Kristjánsson og í þriðja sæti var ísafoldar- prentsmiðja, en fyrir hana keppti Ásgeir Eyjólfsson. Spl- skin var meðan keppnin fór fram, en gekk á með mjög hvössum vindsveipum og reif upp snjóinn. Gerði það kepp endum og starfsmönnum erf itt fyrir. Áhorfendur voru margir. Þrjú fyrstu fyrirtæk in hlutu farandbikara. Kópavogur (Framhald af 1. síðu.) ari atkvæðagreiðslu, þar sem það yrði aðcins til þess að tefja málið og gangi il berhögg við vilja meirihluta kjósendir., sem óska að breyt ingin sé gerð á yfirstand- and Alþingi. Mælir hrepps néfnd nú, með tilliti til vilja meirihl’uta atkvæðls- bærra íbúa í hreppnum, með því að Kópavogur verði gerður að sérstöku lög- sagnarnmdæmi með kaup- staðarréttindnm.“ Hreppsnefndarmeirihluti kommúnista felldi þessa til- lögu, þrátt fyrir augljósa viljayfirlýsingu meirihluta at kvæðisbærra íbúa hreppsins. Mun það vera eins dæmi í landinu, að hreppsnefndar- meirihluti standi á móti slíku hagsmuna- og réttindamáli byggðarlags síns. . UNIFL0. MOTOR 011 a,ndi. Formaður var endur- kjörinn Vilhjálmur Pálsson, Sæmundur Sígurtiryggvason var kjörinn varaformaður, meðstjórnandi Sigurður Þórð arson. .Fyrir í stjórninni voru Pétur Björnsson, gjaldkeri og Jóhann Sigurðsson ritari. — Unnið var að ýmsum áhuga- málum félaga á hinu liðna starfsári, merkast þeirra má telja upptöku gjaldmæla til verðútreikninga. Félagar í „Trausta" eru 76 að tölu. Ein þykkt, er kemur i stað SAE 10-30 s [Olíufélagið h.f. SÍMI: 8160« Skipt á liörnujii i (Framhald af 2. siðu.) gert til að bæta úr málinu. Þessi umskiptingsmál hafa komið til um, ræðu í brezka þinginu og hefir heil brigðismálaráðherrann skýrt frft þvi, að enn hafi ekki komið neitt fram, sem geti bætt úr þessu. Hjúkr unarstofnanirnar sjálfar hafa eud- urskoðað starfsaðferðir sínar. Og þótt vitað sé, að mistök eru tiltoiu- lega mjög sjaldgæf hvað þetta snert ir, þá er nauðsyn að vinna bug á óttanum við mistökin Þeir barna í Bretlandi kæra sig sem sagt ekki um að hafa átjánbarnaíöðurinn yfir höfði sér öllu lengur. SanmingavitÍrætSur (Framhald af 1. síðu.) kaupskrafa lægsta launa- flokksins lækkað úr 30% í 25% eða um 5%. Iðnaðarmenn buðu 4% lækkun á grumi- kaupskröfum, enda væri þá greidd full visitala. Eftir þes.si boð standa hækk unarkröfur v-erkalýðsfélag- anna í 25% hjá verkamönn- um en 21% hjá iðnaðarmönn um. Breitt bil. Á þessu sést, að bilið milli samningsaðila er enn breitt svo að ekki virðast miklar lik ur til að saman dragi í ein- um svip. Búast má þó við, að sáttanefndin geri ýtarlegar tilraunir næstu daga til að brúa bilið, hversu sem þær til raunir takast, Karlakór Reykjavíkur Söngstj óri Sigurður Þórðarson Samsöngur fyrir styrktarfélaga í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 23. marz kl. 19.00 íimmfcudaginn 24. marzj kl.i 19,00 föstudaginn 25. marz kl. 19.00 su»nudaginn 27. marz kl. 15.00 Einsöngvarar: GuStaaundur Jónsson, óperusöngvari Guðmundur Guðjónsson, tenór Nokkrir aSfgöngumiðar á sunnudags-samsönginn 27. marz verða seldir í bíóinu eftir kl. 13.00 sama dag. — Ath.: Þeir, sem óska að gerast fastir áskrifendur að samsöng kórsins eru beðnir góðfúslega að tilkynna g það í síma 81461. $

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.