Tíminn - 22.03.1955, Blaðsíða 8
Churchill lætur ófús af for-
sætisráðherrastörfum í apríl
GerSSl sér vonir um að sitja stórveldafund
London, 21. marz. — Það er haft eftir góðum heimilðum
í Lonflon, að Sir Winston Churchill muni láta mjög ófús
af störfum forsætzsr^ðher? a en fnllyrt er að svo mnni þó
verða í byrju?i aprílmánaðar. Orsökin til þess, að Churchill
lætur nauðugur af störfum er sú, að hann hafi ætlað sér
að sleppa ekki stjórnartaumunum fyrr en hann hefði kom-
ið á fundi með æðstu mönn'um stórveldanna og sjálfur
setið þa?m fund.
Churchill liti svo á, að hlut
verki sínu sem stjórnmála-
manns sé ekki lokið fyrr en
hann hafi komið á slíkum
fundi, sem gæti haft úrslita-
áhrif til að tryggja frið í
heiminum.
Muni ekki láta hann í friði.
Churchill óttist líka að
þetta óleysta verkefni muni
ekki láta hann í friði, þegar
hann loks hcfir dregið sig al-
gerlega út úr stjórnmálalíf-
inu, og hann þar af leiðandi
o.kki fá notið þess næðis, sem
hann kysi. Hann bíði því með
miklum áhuga eftir endan-
legri staðfestingu franska
þingsins á Parísarsamningun
um, ef þá kynni að opnast
leið til að koma á stórvelda-
fundi.
Mun samt fara frá.
Þó er fullyrt, að Churchill
muni segja ef sér í apríl, og
það jafnvel þótt horfur kynnu
ii— >
Samningar um
togaraútgerð
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Hingað er nú komin nefnd
manna frá þeim þrem kaup-
stöðum, sem standa að kaup
um á togaranum Vilborgu
Herjólfsdóttur, og verður
gengið hér frá hlutafélags-
stofnun um útgerð togarans
cg kaup. Einnig standa yfir
samningar við Útgerðarfélag
Akvreyrar um að annast um
stjórn hans og rekstur. Tog-
arinn er nú kominn hingað
norður og er verið að ráða
skipshöfn á hann.
að batna um stórveldafund.
Hann muni hins vegar leggja
bað rækilega niður fyrir Ed-
en cftirmanni sínum að vinna
að slíkum fundi og reyna að
ná samkomulagi við Rússa.
Margir telja einnig að við-
lcytni í þessa átt muni verða
fyrsta verk Edens. Bæði í
neðri málstofunni og í blöð-
um landsins er ekki um ann
að meira talað en fráför
Churchills.
Lokið bændafundum
B.I. austan fjalls
Frá fréttaritara Tímans
. í Biskupstungum.
Umferðaráðunautur Bún-
aðarfélags íslands héldu fund
með bændum hér í Biskups-
tungum á sunnudaginn, og
var hann fjölsóttur. Var
þetta síðasti fundurinn, sem
ráðunautarnir halda hér aust
an fjalls. Hafa þeir haldið
fund í hverjum hreppi á
svæðinu og hafa þeir verið
mjög vel sóttir.
Stórhríð á Ausltir-
landi í gær
Frá fréttaritara Tímans
á Egilsstöðum.
í gærmorgun tók að snjóa
allmikið á Austurlandi, og
var kominn allmikill snjór í
gærkvöldi. Hvasst var í fyrra
dag af norðri og frost um 10
stig en kyrrara og mildara í
gær. Nær auð jörð hafði ver
ið síðustu daga og gott færi,
einnig yfir Fagradal og mikl
ir vöruflutningar yfir hann
þessa dapa. Nú er hætt við
að leiðin tepnist að sinni.
ES.
Erfitt er um sjósókn
vegna inflúenzunnar
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
Mikil brögð eru að inflú-
ensu hér á Akranesi þessa
dagana. Liggur fólk hópum
saman í rúminu. Hafði báð-
um skólunum verið lckað fyr
ir nokkru og átti að reyna
að opna þá aftur í morgun,
en hætt var við kennslu í
bili, bar sem aðeins helming
ur nemenda mætti til
kennslu I báðum skólum.
Sömu sögu er að segja frá
vinnustöðum. Þar vantar
allt að helming verkamanna
og horfir til vandræða sums
síaðar. Einkum veldur þetta
miklum vandræðum á báta
flotanum. Afli er nú mikill
os góður og var aflahæsíi
da,gurinn hjá heimabáþum
á Iaugardaginn. Þá komu
tuttugu bátar að með 330
smálestir fiskjar. Inflúenz-
an hefir herjað á sjómcnn-
ina með þeim afleiðingum,
að menn hafa verið sóttir í
Iand til að hægt væri að
halda bátunum við veiðar.
Á laugardaginn var Ás-
björn hæstur með 22 lestir.
Fjórir bátar voru með tutt-
ugu lestir og þar yfir. í gær
kveldi voru fjórir bátar að
koma úr róðri og létu þeir
vel yfir aflanum. í gærkvöldi
bjuggust margir bátar til
róðra og munu fara svo fram
arlega að ekki komi til
mannafæð vegna inflúenz-
unnar. GB.
Bréfaskipti þeirra Mendes og
Churchills voru birt í gær
ulendes vondaufur um staðfestlngu París-
arsamninganna í efrf d. franska þfngsins
París, 21. marz. Mendes-France fyrrv. forsætisráðherra
Frakka birti í dag bréf, sem fyrr í vetur fóru á milli hans
og Churchills um afstöðuna til Parísarsamninganna og
staðfestingu þeirra í franska þinginu.
Nýir kjarasamning-
ar í Svíþjóð
Vinnudeilur hafa að und-
anförnu staðið í Svíþjóð, en
um miðjan þennan mánuð
náðist víðtækt samkomulag
milli verkalýiirélaga þar í
landi og atvinnurekenda. Nær
samkomulagið til um þaö bil
500 þús. starfsmanna og læt
ur nærri, að þar sé um að
ræða 90 hundraðshluta þeirra
launþega, sem starfa í félags
greinum atvinnurekendasam
bands Svíþjóðar.
Kauphækkun mun verða
me?t hjá þeim, sem starfa í
trjákvoðu og pappírsiðnaðin
um, en þær starfsgreinar eru
mjög mikilvægar i atvinnu-
lífi Svía. Hinir nýju samning
ar í þessum greinum verða
ekki birtir fyrr en á miðviku
daginn, en sðensk blöð segja
ao þar sé um verulega kaup-
hækkun að ræða, 6—7%. í
öðrum atvinnugreinum, þar
sem búið er að birta samkomu
lag, er meðalkauphækkunin
3,6%.
Árshátíð Framsókn-
arfél. Svarfaðardals
Laugardaginn 19. marz
hafði Framsóknarfélag Svarf
aðardals árshátíð sína í húsa
kynnum Ungmennafélagsins
Atla í Svarfaðardal. Samkom
una setti formaður félagsins,
Helgi Símonarson, bóndi á
Þverá. Þá sýndi Jóhannes Óli
Sæmundsson tvær kvikmynd-
ir og sagði ferðasögu. Björn
Jónsson, bóndi á Ölduhrygg
las upp. Þá var dansað af
miklu fjöri. Samkomuna sóttu
á annað hundrað manns,
þrátt fyrir norðanstrekking
og mikið frost. Stjórn félags
ins skipa Helgi Símonarson,
Daníel Júlíusson, bóndi Syðra
Garðshorni og Björn Jónsson.
Hinn 12. jan. skrifaði Mend
es-France Churchill bréf, þar
sem hann leggur áherzlu á
nauðsyn þess að frönsku þjóð
inni verði sýnd og sönnuð
nauðsyn Þýzkalandssamning-
anna og ennfremur að fynr-
ætlanir vesturveldanna væru
eingöngu friðsamlegar. Vseri
þetta ekki gert væri vafasamt
að efri deild franska þings-
ins myndi samþykkja samn-
ingana. Stakk hann upp á því
að reyna yrði að bjóða Rúss
um upp á fjórveldafund, sem
haldinn yrði hið allra fyrsía.
Svar Churchills.
Churchill svaraði því til að
Rússar hefðu sniðgengið boð
hans um utanríkisráðherra-
fundi. Hann væri þó enn þeirr
ar skoðunar að slíkur fundur
væri_ nauðsynlegur, en hann
væri ekki tímabær fyrr en
Parísarsamningarnir hefðu
íslandsvinafélag
Seint í janúarmánuði var
stofnað íslandsvinafélag í
Köln. Markmið félagsins er
að efla menningarkynni við
ísland með fyrirlestrum, kvik
myndum, samlestri bóka og
ef til vill ferðalögum. Stjórn
ina skipa Adenauer, borgar-
stjóri í Köln, sonur Konrads
Adenauers, forsætisráðherra,
prófessor Henpel, dr. Hein-
richs dósent, Hans Gerd
Esser og frú Löffler, dóttir
íslandsvinarins Erkes.
verið staðfestir. Væri brezka
stjórnin um þetta sammála
þeirri bandarísku. Loks tók:
Churchill fram, að ef FrakK
ar staðfestu ekki samning-
ana bráðlega, þá yrði að taka
upp stefnuna um „hið auða
sæti“, þ. e. a. s. landvarna-
ráðstafanir vesturveldanna
yrðu gerðar án þátttöku
Frakka. Sökum þess, hve
Bandaríkin væru sterk teldi
hann slíka leið færa, þegar
tryggð væri þátttaka V-Þjóð
verja. Umræða um staðfest-
:ngu Parísarsamninganna
stendur nú fyrir dyrum í efrl
deild franska þingsins.
Norðurleiðin
ófær aftor
Frá fréttaritara Tímans;
á Blönduösi.
Hér hefir verið hvasst og;
kait af norðaustri en ekki
inikil snjókoma í sveitum til
landsins. Úti á annesjum hef
ir snjóað meira. Vatnsskarð
varð óíært í gær, sneri jeppi,.
sem ætlaði yfir það, aftur..
Hafði rennb'í slóðir.
Öxnadalshpiði varð Jær fyr
ir helgina éftir aþ' ýta hafði
rutt veginn, og, varð hún
greiðfær á .iapgardaginh, en
í gær snjóaði ög renndi f
slóðina aftur og-var heiðin-ó-
fær í gær. Áætlunarbíll frá.
Norðurleið er þó væntanleg-
ur norður á mórgun. SA.
Iiiflúensan útbreidd
á ísafirði
Vorgróður að komast
í blóma suður í Evrópu
Vegna hinnar fyrirhuguðu ferðar Orlofs „Stefnumót við
vorið“, sem hefst 12. apríl og liggur um Ðanmörku,
Þýzkaland, Sviss, Ítalíu og Frakkland, hefir skrifstofan
gjört sér mikið far um að fylgjast með öllum vormerkjum
þar syöra og eru eftirfarandi upplýsingar niðurstöður þeirra
rannsókna.
Vorið virðist komið fyrir al
vöru í Ítalíu og í Suður-Frakk
landi, og síðustu daga hefir
hitinn farið stighækkandi,
enda sunnan þeyr yfir Mið-
jarðarhafið, Á miðnætti í
fyrrinótt mældist hiti í Mar-
seille í Suður-Frakklandi 13
stig, en á baðstaðnum Nice
var hann 12 stig á sama tíma.
Hitinn á daginn er eðlilega
mikið hærri. Á Ítalíu var svip
að veður.
Vorið er á hraðri ferð novð
ur eftir Evrópu, og var um
hádegii á sunnudag inni í
Mið-Frakklandi.
Ef engin óvenjuleg tíðindi
gerast hvað veðurfar snertir
verður allur gróður í talóma
innan tveggja vikna.
Orlof mun fylgjast með
veðrinu á þeim stöðum, sem
ferðahópurinn fer um, svo
að sem bezt vefði tryggt að
sneytt verði hjá þeim .stöðum
þar sem veðrið er ekki gott.
Síðan í janúar hefir verið:
hér óvenjumikið um farsótt-
ir, og hafa stungið sér hér
niður kighósti, rauðir hund-
ar, hlaupaból'a og hettusótt,.
og hafa margir fengið þessl
veikindi en allar hafa.þess-:,
ar sóttir reynzt vægar. In-
flúensa hefif 'nú bætzt í hóp
inn og er orðin mjög út-
breidd. í barhaskólann vant
aði í gær 119 börn af 384,
sem þar eru. f gagnfræðaskól
ann vantar daglega um 30
nemendur af 150. Sund-r.
kennsla er felld niður. GS.
Húnavakan hefst meft mæSskn
keppmi, og skiptir Blancfa liði
Frá fréttaritara Tímans á Blönduösi.
Iléraðsþing Ungmennasambands Austur-IIúnavatnssýslu
var háð á Blönduósi síðustu tvo daga og sátu það 25 full-
trúar frá ölium ungmennafélögum sýslunnar. í dag hefst
svo Húnavakan — fræðslu- og skemmtivika Húnvetninga
að Blönduósi.
en hinn vestan. Einnig verð-
ur á samkomunni gamanþátt
ur og dans. Annað kvöld hef j
ast sýningar á leikritinu Þrír
skálkar og verður það síðan
sýnt fimm kvöld í röð. Gott
færi er um héraðið og má bú-
ast við fjölmenni á mann-
fundum vökunnar. SA.
Fyrsta atriði Húnavökunn
ar er það, að á samkomu, er
haldin verður í kvöld fer
fram mælskulistarkeppni
milli tveggja fjögurra manna
hópa, og skiptir Blanda liöi
þannig að annar hópurinn
verður valinn austan hennar