Tíminn - 26.03.1955, Blaðsíða 7
71. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 26. marz 1955.
7
Hvar eru skipin
jainbandsskij).
Hvassafell er á Siglufirði Jökul-
fell kom við í Helsingjaborg í gær
á leið til Ventspils. Helgafell kem-
ur til New York á morgun. Smer-
alda er í Hvalfirði. Elfrida kom til
Akureyrar í gær. Troja er á ísafiröi
Jutland fór frá Torrevieja 23. þ. m.
til Austfjarðahafna.
EUnskip.
Brúarfoss fór frá Hamborg 213
til Siglufjarðar. Dettifoss fór frá
New York 16.3. Væntanlegur til
Reykjavíkur árdegis á morgun 26 3.
Fjallfoss fór frá Rotterdam 23.3
til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss
fer frá New York í dag 25.3. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá R-
vík 24.3. til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Rotter-
dam 24.3. til Ventspils. Reykjafoss
kom til Akureyrar 24.3. frá Húsa-
vík. Selfoss er í Vestmannaeyj-
um, fer það.an til Belfast og Dubl-
in. Tröllafoss kom til Reykjavíkur
T7.3. frá New York. Tungufoss fór
frá Rotterdam 23.3. til Hjalteyrar
og Reykjavíkur. Katla iór í:á L.ith
23.3. til Siglufjarðar.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík. Esja fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest
mannaeyja. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík.
Árnað heiila
Laugarneskirkja.
Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta k'
.10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Nesprestakaii.
Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2 30.
Séra Jón Thorarensen.
Bessastaðir.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Háteigsprestakali.
Messa í hátíðasal Sjómannasköi-
•ans kl. 11 (athugið breyttan messu
■tím). Barnaguðsþjónusta fellur nið
ur. Séra Jón Þorvaröarson.
Bústaðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl 2 ílðd
(Ath. breyttan messutíma). Barna
•samkoma sama stað kl. 10,30 ár-
degis. Gunnar Árnason.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjuimi kl. 2
síðd. Séra Emil Björnsson.
Langholtsprcstakall.
Messa í Laugai-neskirkju kl. E.
Barnasamkoma að Hálogalandi kl.
10,30. Séra Árelíus Níelsson.
Úr ýmsum áttum
Helg idagslæknir.
Skúli Thoroddsen, Fjölnisvegi 34
sími 81619.
KJngmcnnastúkan Hálogaland.
Munið fundiun í Góðteir.ph.ra-
húsinu á þriðjudagskvöld kl. 8.30.
Kvikmynd. Gæzlumáður.
Frænka Charleys í Hamborg.
Hin aldraða en gáskafulla frænka
Charleys kemur víðar við en hér i
Iðnó hjá Leikfélaginu. Um þessar
raundir er verið að leika gaman-
leikinn í einu helzta leikhúsinu í
Haimborg, „Deutshes Schauspial-
haus“, tí* feikna aðsókn. Heitir sá
LúÖYig Linkmann, sem leikur
.frasnkun*.", þekktur gamanlelkari.
Áhorfandur, sem séð hafa sýning-
una í Hamborg eg hér hjá Leikfé-
l»«inuu að Ámi Tryggvason,
Btwuttdi atit *i baki hinum þýzka
starfsfcróSur slnum, en Árni leikur
sem kunnugt er „frænkuna" á
leiksviSinu í Iðné.
Afsökun
í sambandi við greinar þær,
sem geröust á borgarafundi í
Kópavogi fyrir nolckrum dog-
um meö Magnúsi Bærings-
syni kennara og Þóröi Þor-
steinssyni hreppstjóra, þykir
blaðinu rétt að taka fram
eftir yfirlýsingu hreppstjór-
ans um þetta, að því þykir
mjög miður, ef það hefir far-
ið rangt með í fregn sinni um
þetta atriði og kýs heldur <.ð
hafa það, er sannara reyniot
og taka yfirlýsingu hreppstjór
ans fullkomlega gilda, og er
það jafnframt afsökunar-
beiðni af hálfu blaðsins
Ritstj.
Skemffitifundur
Alliance Francaise
Næstkomandi þriðjudags-
kvöld efnir Alliance Franc-
aise til skemmtifundar í
Tjarnarcafé og hefst hann
kl. 20,30. Hinn frægi ítalski
söngvari og söngkennari,
Primo Montanari syngur ein
söng með undirliek Fritz
Weisshappel. Einnig verður
sýnd stutt frönsk kvikmynd
frá ýmsum hinum fegurstu
vatnasvæðum Frakklands.
Þá er og spurningaþáttur,
„Oui ou non?“, sem fer fram
á frönsku. Að lokum verður
dansað til kl. 1 e. m. og einn
ig verður dansað á milli
skemmtiatriðanna.
Frænka Charleys
er „áttræð”
Leikfélag Reykjavíkur sýn-
ir gamánleikinn Frænku
Charleys í 80. sinn annað
kvöld og hefir leikurinn þá
gengiö nær því í heilt ár, þeg
ar frá eru taldir sumarmán
uðirnir, frá því hann var
frumsýndúr 7. apríl í fyrra.
Nú er hver siðastur að sjá
þennan bráöskemmtilega gam
anleik, þvf að Leikfélagið hef
ir nýtt verkefni á prjónunum,
sem kemur til sýningar inn-
an skamms. Er það norskur
gamanleikur, að nokkru byggð
ur á þjóðsögu hliðstæðri við
íslenzku þjóðsöguna „Kölski
kvænist" ..
faraldurs, hefir nú verið ákveðið
að skuli fará fram fimmtudaginn
31. marz n. k. kl. 20,30 í Sundhöll
Reykjavikui — Frekari upplýsiugar
um mótið er að finna í bréfi því,
sem fyrir þremur vikum var sent
til íþróttaféiaga í skólum, skóia-
stjóra og iþróttakennara.
Nefndin.
Freyr
Freyr, marz-heftið, hefir
borizt blaðinu. Af efni þess
má nefnaf Ný gerð af fjós-
um eftir Sigurgeir Guðmunds
son. Varizt slysin, eftir Þórð
Runólfsson. Blindur bóndi.
Afurðamiklar kindur, Jón H.
Þorbergsson. Reynsla min af
notkun ormalyfa. Auk þess
eru styttri greinar og fastir
dálkar.
Málarinn
Málarinn, 1. tbl. 1955, hef-
ir bortzt blaðinu. Efni m. a.
Áramótaþankar, Hugleiðing-
ar eftir Jón E. Ágústsson.
Mlnningarorð um Ástu mál-
ara, Minningarorð um Þor-
geir Guðnason málarameist-
ara auk ýmissa styttri greina.
*
Ný Islandsmet
Á fjölmennu frjálsíþrótta-
móti skólanna, sem nýlega
var háð innanhúss hér í bæn
um, voru gerð tvö íslandsmef
í þrístökki, án atrennu, stökk
Friðleifur Stefánsson, Háskól
anum, 9,82 metra, og í lang-
stökki kvenna, án atrennu,
stölck IJeiður Vigfúsdóttir,
Menntaskólanum í Reykjavík,
2,45 metra.
Fleiri ágætir árangrar
komu í ljós á þessu móti.
Eldur í sinu á mörg-
um stöðum
Síðasliðinn sólarhring var
slökkviliðið oft kvatt út til
að slökkva eld í sinu í görð-
um og á túnum víða í bæn-
um og nágrenni hans. Voru
drengir þar víðast að verki.
Ekki hlauzt þó neins staðar
verulegt tjón af.
| Tengill h.f.
| IIEIÐI V/KLEPPSVEG
Raflagnir
Viðgerðir
Efnissala
i PILTAR ef þlð eiglð stúlk- f
| una, þá á ég HRINGANA. I
| Kjartan Ásmundsson, I
[ gullsmiður, - Aðalstræti 8.!
iSími 1290. Reykjavík. I
•IIIIMUIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllUIIIIIIIUIUIIUIrtllUI
þíDRAKÚtltJtlMSSCH
LOGGILTUR SK.1ALAWOAND1
• OG DÖMT01K.UR I ENSK.U •
ZlRZmmi-úrn 816SS
Skýrsla ríkisstj.
(Framhald af 1. síðu.)
millj. kr., enda er þá ekki
reiknaff meff meira en 15
stiga hækkun á vísitölunni
á þessu ári.
Mækkun auka-
útgjalda
Hér er gert ráð fyrir þeirri
hækkun ríkisútgjalda einni,
sem yrði bein afleiðing kaup
hækkana, en ekki neinum
aukaútgjöldum í sambandi
við lausn verkfallsins s. s.
sérstökum stuðningi við íram
leiðsluna eða auknum niður
grei'ðslum á vöruverði. Ef út
í slíkt ætti að lara, mundi
útgjaldaaukning ríkisims
fljótlega vaxa enn um mill-
jónatugi.
Þá er þess aff gefca, að kostn
aður við raforkuframkvæind
ir rikiastj órnarinnar mundi
hækka að sjálfsögðu og þar
koma til nýtt fjáröflunarmál.
Tekjuskattur mundi senni
lega hækka eitthvað, vegna
hærri tekna á pappírnum
hjá sumum þótt minna yrði
hjá öðrum og söluskattur ör
lítið, vegna hærri talna. Gæti
hér verið um að ræða 3—4
millj. kr. eða svo, ef um 7%
kauphækkun væri að ræða
og 12—14 millj. eða svo, ef
um 26% kauphækkun væri
að ræða.
Mðnrgreiðsla
verðlags
Til þess aff sýna, hvers
konar viðfangsefni niður-
borgun verfflags er orffin,
ber nauðsyn til aff upplýsa
eftirfarandi um kostnaff við
að greiða niður vöruverff:
millj.
Stigiff í smjöri kostar 6,2
Stigið í smjörlíki kostar 4,7
Stigið í kjöti kostar 4,0
(þ. e. a. s. nú, en mun meira
þegar sú aukning kemur af
dilkakjöti, sem verffur í
haust).
Stigiff í saltfiski kostar 2,3
Stigiff í mjólk kostar 9,2
Tekjur á rekstrarreikningi
ríkisins eru áætlaðar í gild-
andi fjárlögum 513,8 millj.,
en urðu 1954 sem næst 540
millj. Fyrir umframgreiðslum
eru sem næst 5%. Umfram-
greiðslur hafa aðeins einu
sinni orðið undir 7% síðustu
30 ár eða lengur.
Þaff er augljóst af þessu,
að fyrir næsta ár yrffi að
gera stórfelldar ráðstafan-
ir til skatta og tollahækk-
ana, ef kauphækkanir verða
verulegar, enda þótt ríkiff
yrði ekki fyrir öðrum útlát
um en þeim, sem leiffa
mundu af hækkun kaup-
gjalds og verfflags. Ættu aff
koma til bein framlög af
hendi ríkisins í sambandi
viff lausn vinnudeilunnar,
yrði aff taka þau hreinlega
meff því aff auka álögur enn
meira en ella.
Olíusklpið
(Framhald af 1. síðu.)
bæði að drykkjarvatni fyrir
45 manna áhöfn sína, og aff
vatni á vélarnar. Fáist ekki
vatn getur orffið stórfellt
tjón á farmi skipsins og vél
um þess.
Neitað um vatn.
Eftir því sem blaðið fré’iti
í gærkveldi átti Þyrill að taka
vatn í Reýkjaívíkurhöfn og
færa skipinu upp i Hvalfjörð,
en verkfallsnefndir, hindrcöi
það og hefir alveg bannað
flutning á vatni út í skipið
enn sem komið er.
1 Gæfa fylgir (
= trúlofunarhringunum frá |
1 Sigurþór, Hafnarstræti. - |
| Sendir gegn póstkröfu 1
i Sendið nákvæmt mál |
MiMMiiitiiMHiiiniiiMiiiMMimiiniiiiMiiiiiiiimiiiiiiiiiia
Rafveitur
Eíh þykht,
er kemur i stað
SAE 10-30
(Olíufélagið h.f.
SÍjVII: 81608
| Útivír í heimtaugar 10 og |
I 16 kvaðratmillimetrar fyr [
irliggjandi.
§ Véla- og raftækjaverzlun \
1 Bankastræti 10 - Sími 2852 1
| Tryggvagötu 23 Simi 81279 1
I Rafvirkjafélagið I
| minnir á Minningarsjóð \
i Páls Sigurðssonar til fegr- [
| unar Hólskirkju. Minning |
| arspjöld fást hjá Skúla 1
[ Jessyni, Meðalholti 15 og |
i Guðmundi ísfjörð, klæð- i
| skera, Kirkjuhvoli.
Sl ÉÐoe \
liFAÐ .ÍFSREYNSLA • M'ANHI RAUNIR ■ AJFINTYI
Apríl folaSIðS
cr komið
Hálf jörðin Ægissíða
á Vatnsnesi
: er til sölu nú þegar, ef viðunandi boð fæst.
Allar upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar.
| Agnari GnHmandssyni
:í Sundlaugaveg 14, Reykjavík
$ HJAJtTANS ÞAKKIR ttl allra vina og vandamanna
^ fyrir gjafir Iteimsóknir og skeyti á sjötugsafmæli mínu.
£ Guff blessi ykteur éll.
5 ÓLAFUK GUÐMUNDSSON
■•AVVWVVVVVVWVVVWVVVVVVVVVVAW.SW.VSiVAV'VVVi
XXX
tr ■&
HfiKI
Síffara sundmót skólanna,
sem frestað var vegna inflúensu-