Tíminn - 26.03.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.03.1955, Blaðsíða 5
51. blað. TÍMINN, laugardaginn 26. marz 1955. Lantjard. 2G. murs Jón Kristgeirsson, kennari: Heimsókn í skóla í Winnipeg Hræddir menn í blaðinu Varðberg, sem ýmsir héldu að andazt hefði, en skaut upp kolli enn á ný 15. þ. m., er fitstjórnargrein, sem heitir: „Höfuðstaðurinn og S.Í.S.“ Er grein þessi skelf- ingaróp og ákaft kall til kaup manna Reykjavíkur um að gæta sín, því að nú ætli S í S. að taka upp samkeppni við kaupmannaverzlanir i Reyxja vík. - ' Þar segir: „Fyrir skömmu gerðust þau tíðindi, að Samband ís- lenzkra samvinnufélaga Jkeypti eitt af stærstu verzlun arfyrirtækjum þessa bæjar og tók húsnæði þess á Ieigu tii langs tíma. Húsnæði þetta er við mestu umferðar- og verzlunárgötu bæjarins og Jhið glæsilegasta. Þessi atburður mun hafa vakið ugg meðal verzlunar- stéttarinnar í bænum, því löngu var vitað, að S.Í.S. var að leita fyrir sér um verzlun arhúsnaéði til þess að geta tekið upp samkeppni við kaupmannaverzlanir bæjar- ins, en ekki orðið verulega ágengt fyrr en nú. Með þessu Jbefir S.Í.S. haldið innreið sína í smásöluverzlun bæjar ins, en á því sviði hefir valds þess Iítið gætt hingað til. Það er ekkert laununga- mál, að þetta risafyrirtæki Jeítar nú víðar hófanna um kaup á húseignum, verðmæt aim og vel staðsettum lóðum til þess að setja upp marg víslegar verzlanir. Virðist þess nú skammt að bíðá, að S.Í.S. stofnsetji hér margar smásöluverzlanir og leitist með því við að ná yfir tökum í þeirri grein hér í höfuöstaðnum, eins og ann- árs staðar á landinu". Og enn segir þar: „Það er augljóst, að S.Í.S. <er nú fyrir alvöru að hefja árás á vígi venzlunarstéttar- innar í Reykjavík. Virðist lít ill undirbúningur til varnar •og eru því allar Iíkur til að hér fari eins og víðast út um land-------“ Lokaorð greinarinnar enr „Þess vegna vofir nú sú hætta yfir verzlunarstétt höf uðstaðarins, að hún verði áð ur en langt um líður að sætta rsig við hjáleigubúskap undir húsbóndavaldi Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga“. Morgunblaðið er sárþjáð á sviþinn af sömu ástæðum, þótt það reyni að halda niðri í sér hljóðunum, af því að það er eins og allir eiga að vita samvinnublað! Frjáls þjóð, það viðkvæma barn, hrín. Henni finnst þetta svo Ijótt af Sambandinu. Niðurlag. I námsgreinar. Beggja megin við blöð að fá kennara i dreifbýlið. Verður Siðferðiskennsla í skólum hér er in verður dálítið rúm, sem nota má með svipuðum hætti og heima. Eng I til geymslu fyrir bækur o. fl. Það Er þetta líka ekki hræði- legt? Nú fer S.Í.S. að selja yörúr í -sjálfu Austurstræti, strætinu, sem kaupmennirnir eiga og höfuðskáld höfuðstað arins baö fyrir með þessum orðum: „Kaupmenn þínir sönnum auði safni og setji hann í örugg fyrirtæki eí ekki þessa heims, þá hinum megin“. Hvernig eiga kaupmennirn Jr að safna „sönnum auöi“ við ar sérstakar bækur eru til í þeirri grein og ekki eru ætlaðar til henn ar sérkennslutímar. Hins vegar er margt af námsefni barnanna þann ig, gert, t. d. í lesbókum, ljóðum o. fl., að það gefur visbendingu um æskilega breytni og vekur tilefni fyrir kennarann að fara út í þá sálma. Auk þess er allt skólastarfið og bragur þannig uppbyggt, að til- ætlunin er að verka bætandi á sið- ferðið. Sama er að segja um refsingar í skólum. Þær eru líkar og á íslandi, nema samkvæmt lögum má hér slá barnið með ól á vinstri lófa. Þurfa kennarar helzt að fá ieyfi skóla- stjóra til þess í hvert sinn. Ó1 þessi er úr gúmmí og er um 35—40 cm. löng. Mér var sagt, að ól þessi væri mjög sjaldan notuð. En hins vegar væri sennilegt, að betra væri fyrir ýmsa nemendur að vita að hún væri til í stofunni. Börnin ræddu dálítið við mig um þetta atriði. Og þótti þeim gaman að heyra, að líkamsrefsingar eru ekki í lögum í mínu landi. Heimalestur barnanna er álitamál meðal kennara. Pyrstu 6 stigum námsbrautarinnar er ekki ætlaður neinn heimalestur, nema þá ef börn in dragast aftur úr eða þau óska eftir heimavinnu sjálf. Þau láta bækur og skólagögn vera kyrr í borð inu sínu i skólanum og fara ekki með þau heim. Úr því að kemur upp í 7. bekk er víða um meiri eða minni heimalestur að ræða og úr því. Það þekkist líka að börnin fá til umráða í skólanum sem svarar stuttri kennslustund til að búa sig undir næsta dag eða ljúka einhverju af verki dagsins. Þetta er talið með skólatíma. Kennarinn situr í stof- unni og börnin vinna frjálst í ákafa. Auk þess er heimavinnan skipulögö þannig, að í byrjun skólaárs semja sumir skólar leiðarvísi um hana. Þar eru í ráðleggingar til foreldra og spurningar fyrir barnið. Og þar er tekið fram, hve langan tíma á dag þarf að ætla meðalbarni til heima- lesturs, ef það á að geta staðið sig í skólanum. Þetta líkaði mér vel og er ég lrissa á hve óvíða ég hefi rekið mig á þetta. T. d. á íslandi, þar sem svo að segja allur náms- árangur og afkoma nemandans í skólanum er kominn undir heima- lestrinum, einkum þegar kemur í efri bekki barnaskóla og í fram- haldsskólunum. í sambandi við heimalesturinn athugaði ég skóla- töskur barnanna og unglinganna. í neðri bekkjum þurfa börn lítið að halda á skólatösku. Þau láta bækur og skóladót vera kyrrt í skólaborð- inu sínu í skólanum. En í allri Winnipeg, nágrenni hennar og mér er sagt í allri Manitoba og víðar, nota ungir sem gamlir nemendur sams konar skólatösku. Það er hankalaus leðurtaska. Hún opnast með rennilás á þremur hliðum og er þá eins og bók. Innan á heilu hliðina er festur kjölur úr laus- blaðabók. Gerður til þess að börnin festi þar inn vinnublöð. Taskan er því um leið vinnubók. Og er það eina vinnubókin, sem börn yfirleitt hafa. Þar eru saman komnar allar er algeng sjón að sjá unglingana rogast með þessar töskur og halda þeir þá oft á 2-3 bókum lausum með töskunni. Þurrviðrið leyfir það. Kennarar gera mjög mikið að þvi að leiðrétta og yfirfara alls konar úrlausnir nemendanna. Þeir gefa því oftast að notast þar við kenn- ara, sem ekki hafa réttindi. Eru það oft unglingar úr 12. eða 11. bekk. Kennarar vilja auðvitað vera allir í borginni. Þar er kaup hærra og afkoma tryggari. í dreifbjli eru kennarar ógjarnan ráðnir, nema til eins árs í senn. Ég hitti skólastjóra, sem var búinn að vera 15 ár skóla- stjóri á sama stað. Hann hafði allt- oftast einkunnir um leið og rita á af verið ráðinn árlegai og þvi ekkl blaöið. Börnin þykjast iUa svikin, | vitað> hyort hann yrði kyrr næ5ta ef þau fá ekki einkunn. Kennarar hafa því margir mikla heimavinnu. í fyrstu 6 bekkjunum er bekkjar- kennsla. Sami kennari kennir aliar námsgreinar. En eftir það er fag- kennsla ríkjandi. Er þá fyrirkomu- lagið gjarnan þannig, að kennarinn er kyrr í stofunni, en börnin færa sig á milli. Þetta hefir þann kost, að kennarinn hefir við hendina öll viðeigandi gögn í greininni og getur viðað þeim að sér á einn stað. En meiri hreyfing verður á börnun- um. Þau fá 5 mínútur til að skipta um og streyma þá á milli eftir göng unum. Virttst mér þeim takast það furðanlega hávaðalitið án þess að kennarar fylgdu þeim eftir. Tvenn ar fríminútur á dag eru 15 mín. Kennslustundir eru 30—40 mín . svo að þær geta orðið 9 daglega. Próf eru margvísleg og einkunnir margar. Fjórum sinnum á ári eru aðalpróf og eru skýrslur um þau send yfirvöldum og börnin fá ein- kunnir sínar. Lestrarpróf eru nær eingöngu skrifleg, hljóðlestrarprof. í tveimur fyrstu stigum er þó radd- lestrarpróf líka, og er því þar með lokið. En það hefir minna gildi en hitt prófið. Hljóðlestrarprófið er eig inlega meira en lespróf og r tekið tillit til þess. í sumum greinum koma prófverkefni frá yfirvöldum skólanna, en í öðrum taka kennarar þau til sjálfir. Prófum er svipað hagað í bóklegum greinum að öðru leyti og hjá okkur. Börnin fá einnig letrað á ^prófblað sitt einkunn fyrir reglusemi, stundvísi, ástundun, eft irtekt, hlýðni o. fl. Er sú einkunn látin í ljós með bókstöfum. Og koma þar til greina 3—4 ílokkar. Þá koma einnig til greina ýmis kon ar vitpróf og skólaþroskapróf. Flest börn borgarinnar ganga þrisvar und ir slík próf á uánsbrautinni Nokkuð er farið eftir þeim prófum við röðun í efri bekkina, en þó ekki mjög mik- ið. Þegar kemur út fyrir borgina í þorpin og dreifbýlið, breytist fyrir- komulag og aðstaða í mörgu, þótt námskröfur séu hinar sömu. Þar kemur til greina fæð nemenda. Eru þá saman i kennslustofunni 2 eða fleiri bekkir í senn, og allt upp i það að þar eru jafnvel nemendur af öllum stigum saman í einu og kennari einn í skólahéraðinu. Börn in eru látin fara til og frá skóla samtímis. Það gera flutningar þeirra. Skólatími daglega er hinn sami og í borginni, nema að vetri til er hann hálfri klukkustund skemmri. Námsstjóri hefir umsjón með kennslu og öðru snertandi skól ana. Skólahéruðin bera ábyrgð á fjárreiðum kennslumála. Þau eiga rétt á ákveðnum styrk frá ríki eftir vissum reglum en verða sjálf að sjá um afganginn. Kennaraskortur er i landinu. Þess vegna er oft erfitt ár fvrr en 1. júní, ef hann hafði ekki áður verið ráðinn, þá er upp- sagnarfrestur útrunninn. Kennara- kaup a þcssum stöðum getur verið mismunandi. Algengt mun þó vera um 2200 dalir á ári. En oft semur skólanefnd við unglingana um minna kaup, eftir þvi sem sagt er. Og aldursuppbætur þekkjast ekki. Kaup kennara í borginni er i byrj un 2200 dalir á ári, en hækkar ár- lega um 150 dali upp i 5400, en þeir sem hafa lokið háskólaprófi, fá 200 dölum hærra kaup árlega. Próf frá Norroal School veitir kennararéttindi, og er fjöldi barna- kennaranna með því prófi. Skóli þessi er eins árs kennaraskóli. Hann hefir um 600 nemendur og eru 400 þeirra í heimavist. Þeir, sem sækja hann, hafa flestir lokið prófi úr 12. stigi og nokkrir úr því 11. Margir þeirra hafa nokkur ár verið kenn- arar í sveitunum, en koma þarna til að auka þekkingu sina og fá rétt- indin. Yfirkennari skólans er Jón Laxdal, íslendingur í húð og hár. Annar íslenzkur kennari er þar einn ig, Valdimar Lárusson, og margir aðrir landar eru einnig í kennara- stétt hér. Hefir mér heyrzt á sum um þeirra, að þeir væru til í að skipta við kennara frá heimaland- inu í eitt ár eða svo. Hafi einhverj- ir kennarar á íslandi áhuga á þess- um kennaraskiptum, þá nægir þeim að snúa sér til Finnboga Guðmunds- sonar prófessors. Hann hefir ráð undir hverju rifi. Einnig hygg ég að barnakennarar frá íslandi gætu auðveldlega lokið kennaraprófi frá Normal School eftir ársdvöl. Margir kennarar, sem hafa aðeins kennara próf, hætta oft kennslu um stuzid og sækja háskóla til þess að krækja sér þar í gráðu. Sumarnámskeið eru margvísleg fyrir kennara. Eru þau mikið sótt og vinna margir kenn- arar sig upp á þvi. hliðina á S.Í.S.? Og hvernig fer með hin „öruggu fyrirtæki", jafnvel „hinum megin“? Von að þessir menn og þeirra áhangendur séu ótta- slegnir. Hvernig eiga kaupmenn Reykjavíkur að „sætta sjg við hjáleigubúskap undir hús- bóndavaldi Sambands ís lenzkra samvinnufélaga“, eins og Varðberg spáir þeim? Hins vegar mun almenning- ur í Reykjavik hugsa gott til þess, að vald kaupmanna í höfuðstaðnum minnki, og telja það til framfara að sam vinnuverzlun komi í Austur- stræti. Ég þori nú ekki annað en fara að hætta, svo að ég komi mér ekki alveg út úr húsi hjá Tímanum. Hér um slóðir hefi ég hlotið vinsemd og frábæra fyrirgreiðslu allra, sem ég hefi átt skipti við, bæði landa minna og annarra. Landarnir hafa mikið létt mér sporið og veitt mér margar ánægjustundir. Væri gam- an að nefna nöfn þeirra, en til þess er ekki tækifæri í þetta sinn. Engan þeirra hafði ég þó séð áður. Lítilsháttar bréfaskipti hafði ég haft við Einar P. Jónsson, ritstjóra Lög- bergs. Til hans sneri ég mér fyrst. Hefir hann verið mér leiðarvísir og alfræðibók. Hann veit alla hluti í jörðu og á. Og fréttaþjónusta hans og þeirra ritstjóra beggja íslenzku blaðanna í borginni er svo góð. að þeir, sem koma heiman að frá Fróm. geta ekki sagt neinar nýjar fréttir þaðan. Einn roann hér i borg hefi ég þekkt alla mína ævi frá því að ég man fyrst eftir mér. Það er skáldið Sigurður Júl. Jóhannesson. Fyrsia ljóðabókin, sem ég man að ég hand- lék, var fyrsta bókin hans, frekar lítið kver. Flest kvæðin lærði ég þá og kann þaú enn. Og §íðan ég varð kennari hefi ég árlega kennt fleiri eða færri kvæða hans. Börn eiga gott með að læra ljóðin hans. Og vel get ég hugsað mér að dýr og fuglar séu í þakkarskuld við skáldið fyrir Fuglinn og hann Fúsi og önnur slík Ijóð. Ég veit, að þau hafa forðað mörgum málleysingja frá þjáningum. Ekki þykir mér heldur ósennilegt, að kvæði hana um drykkjumanninn hafi vakið margan ungling til íhugunar um að meðhöndla áfengi með gát. Ég heim sótti þau hjónin, skáldið og konu hans. Þau búa hér í borg í djúpri þökk og lofdýrð til höfundar lífsins fyrir þá náð, sem þeim hefir hlotn- azt að búa saman langa ævi í ein- ingu og samstillingu hjartnanna. Þau eru orðin öldruð. Sigurði er farinn að þyngjast fóturinn en yfir bragðið er ekki ellilegt. Það ber stolt hins frjálsa manns, ásamt æðstu hágöfgi mannlegs hugarfars. Skáldið spurði mig, hvort íslenzkri tungu væri hætta búin vegna dvalar varnarliðs í landinu. Svaraði ég honum hiklaust neitandi og fæiði þau rök að langsamlega mesti hluti landsmanna hvorki sér né heyrir varnarliðsmann. Og að margir þeir. sem umgangast útlendingana hafa lært mikið í tungumálum. Þá orðfærði skáldið það einnig, hvernig það myndi líta út, ef full- trúar islands hiá Sameinuðu þjóð- unum bæru fram þar málaleitun um algera afvopnun í lieiminum. Það mál væri þó æðsta markið og myndi þurfa æði langan aðdrag- anda. Sagði hann að landar sínir gætu stært sig af þvi, að enda þótt þeir ættu allra manna grimm- ustu forfeður, hefðu þeir komið sér saman um að jafna mál sín vopna- laust um aldaraðir. Það var veru- legur viðburður í ævi minni &ð heimsækja skáldið. Þá heimsótti ég einnig annað aldrað skáld, Guttorm Guttorms- son. Hann býr enn á landnámsjórð foreldra sinna en var á ferð hér til lækninga. Hann er ern og vel hreif ur í anda og finnast ekki ellimörk á honum, þegar hann tekur orðið. Hann er nú að undirbúa útgáfu nýrr ar ljóðabókar. Vel mátti heyra á honum, að hann nýtur hylli skáld- gyðjunnar. Þegar ég heimsótti skáld ið, var hann staddur á heimili dótt ur sinnar. Þar fékk ég skemmtile ;?r upplýsingar. Ég hafði áður veitt at- hycli tveimur ungmennum í skóla einum, er mér virtust bera af í hópn um ásamt fáum öðrum. Á þessu heimili rakst ég á annað þeirra og þá upplýstist, að þau eru bæði dætra börn skáldsins. Þótti mér gaman að þessu. Löndum minum og öðrum, sem greitt hafa götu mína hér í borg, sendi é» hugheilar þakkar- og árn- aðaróskir. Winnipeg kveð ég með góðum endurminningum, og nú er ferð heitið til suðlægari sveita. Jón Kristgeirsson. Aðalfundur Finn- landsvinaf élagsins Aðalfundur Finnlandsvina- félagsins Suomi var haldinn í Tjarnarcafé sl. sunnudag. í stjórn félagsins voru kjörn ir Jens Guðbjörnsson fram- kvæmdastjóri, Sveinn E. Sveinsson, verkfr. og Friörik M. Magnússon, stórkaupm. Fyrir voru í stjórninni Guð- mundur Einarsson frá Mið- dal og Benedikt G. Waage forseti ÍSÍ. Á fundinum voru þau Ei- rikur Leifsson fyrrv. ræðis- maður og frú Alma Leifsson kjörin heiðursfélagar. Að loknum aðalfundarstörf um flutti stud. theol. Ralf Karlsson frá Ábo, fróðlegt er indi um Finnland og Finna og sýndi litmyndir. Ennfremur var sýnd kvik- mynd sem Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal hafði tek- ið og að lokum var dansað. Allir Finnar, sem hér dvelja, sóttu fundinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.