Tíminn - 27.03.1955, Side 7
72. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 27. marz 1955.
7
Hvar eru. skipirt
Sambar.dsskip.
Hvassafell er á leið frá ísafirði
.til Keflavíkur. Jökulfell er vænt-
anlegt til Ventspils á morgun. Helga
fell var væntanlegt til New York
í dag. Smeralda er í Hvalfirði. Elfr-
ida er á Akureyri. Troja er á Skaga
fetrönd. Jutland fór frá Torrevieja
23. þ. m. áleiðls til Austfjarða-
hafna.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Siglufirði í dag
26.3. til Akureyrar. Dettifoss fór
frá New York 16.3. kom til Reykja
víkur í morgun 26.3. Skipið kemur
að bryggju um kl. 15.30, Fjallfoss
.fer frá Hull 29.3. til Reykjavíkur
Goðafoss fór frá New York 25.3,
til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Reykjavík 24.3. til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fer frá
Rotterdam í dag 26.3. til Ventspiis.
Reykjafoss fer frá Akureyri síðdegis
í dag 26.3. til Reykjavíkur. Selfoss
er í Vestmannaeyjum, fer þaöan tii
Belfast og Dublin. Tröllafoss kom
.til Reykjavíkur 17.3. frá New Ycrk.
Tungufoss fór frá Rotterdam 23.3.
væntanlegur til Hjalteyrar anr.að
kvöld 27.3. Katla fór frá Leith 23.3.
væntanleg til Siglufjarðar 27.3.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík. Esja á að
fara frá Reykjavík í dag vestur
um land til Akureyrar. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill
var í Vestmannaeyjum síðdegis í
gær.
Úr ýmsum áttum
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð-
uns. Síðdegismessa kl. 5 síðd. Séra
ÓÓskar J. Þorláksson. Barnamessa
kl. 2 síðd. Séra Óskar J. Þorláks-
son.
Eaugarneskirkja.
Biblíulestur annað kvöld, mánu-
dag, kl. 8,30 í samkomusal kirkj-
unnar. Séra Garðar Svavarsson
Iðnnemasamband /slands
boðar til almenns iðnnemafundar
í dag kl. 2 í Tjarnarkaffi (úppi).
Á fundinum verður rætt um laum-
baráttu iðnnema og iðnskólafrum-
varpið. Nauðsynlegt er að sem flest
ir iðnnemar mæti á fundinn og
kynni sér gang þessara mála og
hverjar líkur eru til að hækkuð
verði lágiiiarkslaun íðnnema.
Dagskrá Alþingis í dag.
Efri deild:
Landshöfn í Rifi. — 3. umr.
Neðri deild:
1. Aðbúð fanga í Reykjavík. Frh.
eir.anr umr. (Atkvgr.)
2. Dýralæknar. — 3. umr.
3. Læknaskipunarlög. — Ein umr
4. Ríkisborgararéttur. — Frh. 2
umr.
5. Fasteignamat. — 3. umr.
6. Varnarsamningur milli íslands
og Bandaríkjanna. — 1. umr.
7. Bæjarstjórn í Kópavogskaup-
Btað. — 1. umr.
Sjósókn að hefjast
við Reyðarfjörð
Frá fréttaritara Tímans
á Reyöarfirði.
. Byrjað er lítilsháttar á sjó
sókn frá Reyðarfirði á opnum
bátum. Hefir nokkrum sinn-
um verið róið, en lítið aflast.
t»eir sem stunda rauðmaga-
veiðar eru búnir að leggja net
sín, en hafa ekki orðið varir
enn sem komið er, enda þótt
hinn venjulegi veiðitími sé
kominn. Kenna menn kuld-
tinum það að rauðmaginn er
seint á ferðinni.
Glerárþorp og
Kópavogur
Umræður um að gera Digra
nesháls, eða nánar tiltekið,
landið frá Fossvogslæk að
Kópavogslæk að sérstökum
kaupstað er mikið á dagskrá
þessa dagana.
Fyrir flestra augum er
Kópavogur eitt af úthverf-
um Reykjavíkur og miklu
nær bænum en t. d. Klepps-
holt og Vogaþverfi. Hvers
vegna þá 'ekki að gera þessa
bæjarhluta að sérstökum
kaupstöðúm, með bæjarstjórn
bæjarráði og bæjarstjóra? —
Smáíbúðahverfið okkar ætti
nú að rísa upp og heimta
kaupstaðaréttindi? Það er í
sömu fjarlægð frá miðbæ og
Digranesháls. Eftir þessari
kenningu hefði Glerárþorp
átt að heimta kaupstaðar-
réttindi en ekki að samein-
ast Akureyri. Á Norðurlönd-
um er það alls staðar þannig
að úthverfi, sem hafa verið
sérstök sveitarfélög, samein-
ast alltaf aðalborginni um
leið og þau vaxa saman.
Reykjavík og Kópavogur
eru að vaxa saman og vitan-
lega á þetta svæði að sam-
einast Reykjavík, hvort það
er í ár eða á næstu árum,
skiptir ekki máli. Að byrja
á því að gera útjaðar bæjar-
ins að sérstökum kaupstað er
bókstaflega hlægilegt.
Alþingi hefir áreiðanlega
eitthvað þarfara að gera nú,
en að eyða tíma sínum til að
fjalla um þetta mál.
H. P.
Leikritið Mýs og
menn sýnt á
Akureyri
Frá fréttaritara Tírnans
á Akureyri.
Leikfélag Akureyrar heUr
kveðið að taka til sýningar
dkritið Mýs og menn eftir
ahn Steinbeck, og verður
-uðmunóUr Gunnarsson leik
;jóri. Frumsýning mun verða
ður en langt líður.
Námskeið fyrir
verzlunar- og
bankamenn
Norrænafélagið í Dan-
íörku býður 6 íslendingum
átttöku í námsskeiði verzl-
nar- og bankamanna, er
aldið verður í Danmörku
agana 13.—21. maí n. k.
Námskeiðið hefst í Kaup-
lannahöfn 13. mai, en 15.
laí verður farið í bifreiðum
m Sjáland til Hindegavle-
lallarinnar á Fjóni og dval-
it þar í þrjá daga .Þeðan
erður farið í ferðalög til
tokkurra borga og merkis-
talða á Suður-Jótlandi. —
)agana 19.—21. maí verður
erðast um Mið- og Norður-
ótland og verða þá m. a.
orgirnar Árhus og Alborg
leimsóttar.
Beinn kostnaður vegna
ámsskeiðsfns og ferðalag-
nna verður 10 .danskar kr.
Norræna félagið í Reykja-
ík veitir nánari upplýsing-
H
KJARAKAUP:
10 bækur fyrir 85 kr.
Eftirtaldar 10 bækur eru seldar allar saman fyrir kr. 85,00:
Drotíningin á dansleik keisarans, hugðnæm ástarsaga eftir
hinn heimsfræga rithöfund Mika Waltari. — / kirkju og utan,
ræður og ritgerðir eftir sr. Jakob Jónsson. — íslandsferð fyrir
100 árum, ferðasaga þýzkrar konu, sem heimsótti ísland fyrir
einni öld síðan. -— Myrkvun í Moskvu, endurminningar hins
kunna brezka fréttamanns, Paul Wintertons, frá margra ára
dvöl í Sovétríkjunum. — Silkikjóiar og glæsimennska, spenn-
andi skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. — Sumarleyfisbókin,
leiðbeiningar um ferðalög og útivist, smásögur, söngtextar o. fl.
— Svo ungt er lífiff enn, heillandi skáldsaga frá Kína eftir
kunna ameríska skáldkonu, Alice T. Hobart. — Undramiffill-
inn Danici Horne, frásagnir af miðilsferli frægasta miðils í
heimi. — Uppreisnin á Cayolte, óvenjulega spennandi saga um
uppreisn og vofveiflega atburði á sjó. — Við skál í Vatnabyggff,
nútímasaga frá Bandaríkjunum, dularfull og spennandi.
Framantaldar bækur eru samtals tæpar 2000 bls. Saman-
lagt útsöluverff þeirra var upphafleg kr. 254,00, en nú eru þær
seldar fyrir aðeins kr. 85,00, allar saman. Hér er því um aff
ræða óvenjulegt tækifæri til aff gera góff bókakaup.
PÖNTUNARSEÐILL:
Gerið svo vel og sendið mér gegn póstkröfu 10 bækur fyrir
samtals kr. 85,00, samkvæmt auglýsingu í Tímanum.
(Nafn) .......................
(Heimili) ......................
Útfyllið pöntunarseðilinn og sendið hann í bréfi. Skrifið
greinilega.
Bókamarkaðurinn
Skólavörffustíg 17 — Reykjavík — Pósthólf 561
Framtíðaratvinna
Ungur, reglusamur og áhugasamur maður með
reynslu í verzlunar og bókhaldsstörfum óskast til
starfa hjá stóru, vaxandi fyrirtæki, helzt nú þegar
eða 1. júlí n. k. Umsóknir með upplýsingum um mennt
un og reynslu, ásamt mynd, sem verður endursend,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þ. m. markt:
„FRAMTÍГ
Kanill, bl. krydd, múscat, engifer, karrý, pipar.
Ávallt fyrirliggjandi.
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F.
Slr Antfoony . . .
(Framhald af 6. síðu.)
kærir sig áreiðanlega ekki um aff
vita það“.
Það eru viðkvæm bor.d. serr binda
þá Churchill og Eden saman í d:.g
Fyrst og fremst áratuga vinátla,
sem alls ekki er byggð á þeirri stað-
reynd, að seinni kona Edens er
frænka ChurchiUs heldur á árum
svartnsettis og sigurs sem bei- hafa
átt saman. Og nú eru árin farin að
leggjast þungt á „tamli mar.uimv‘,
eins og Eden neinir Churchúl Og
ekki affelns ellin, heldur og óttinn.
„Ef til stríffs kemur", sagði Chur-
chill eitt sinn við amerískan vin
sinn, „verðið þið sigurvegarar en
við fórnarlömbin". Með sínum
gömlu augum sér hann England
fyrir sér í rústum og röð af kja.u-
orkusprengjum, sem falla reglulega
niður í írska hafið og orsaka ægi-
lega flóðbylgju, sem gereyðlr Ei.g-
landi.
Fáir menn í Vesturlöndum Aga
eftir að eiga ríkari þátt 1 aff leggja
á ráðín um komandi tíma en Anfh-
ony Eden. Hvort sem hann gerir
sinn skerf með varfærni eða ekki
þá óttast hann ekki íramtíðin1'. Og
hann er óhraeddur við aff viffui-
kenna að vonir hans eru fullt eins
mikið byggðar á tilfihningum jg
UNIFLO.
M0T0R 0IL
Ein þykht9
er hemur i sta&
SAE 10-30
f Olíufélagið h.f.
SÍMI: 81600
( Gæfa fylgir )
I trúlofunarhringunum frá |
i Sigurþór, Hafnarstræti. - |
f Sendir gegn póstkröfu |
| Sendið nákvæmt mál 1
•llllllllltllllllllílíllMIIIMIIMIIIIIIIMItllllllllllllllllllllllia
OMiiiiiimiiiiMiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiitniiiiiMiin
Rafveitur
i Útivír í heimtaugar 10 og |
i 16 kvaðratmillimetrar fyr §
irliggjandi. |
; Véla- og raftækjaverzlun |
i Bankastræti 10 - Sími 2852 |
; Tryggvagötu 23 Sími 81279 I
: minnir á Minningarsjóð 1
i Páls Sigurðssonar til fegr- |
i unar Hólskirkju. Minning §
i arspjöld fást hjá Skúla \
i Jessyni, Meðalholti 15 og |
i Guðmundi ísfjörð, klæð- |
i skera, Kirkjuhvoli.
IMMIMMMMIIMIIMIIMMMMIIMIIIIIIim
fullri vissu. „Suma hluti verða
menn að finna á sér“, sagði hann
mér einu sinni. „Árið 1938 fann é0
bókstaflega, að stríð myndi skella
á. Ég hefi ekki fengið neina slíka
tilfinningu núna“.
Þegar hann situr að samræð',-
borðinu og vinnur að v> ^faugse uum
sínum með þolinmæði hefir he.nn
það ávallt efst i huga, að hin sanr.a
trú bíði ekki hnekki. Hann skýrði
þetta sjónarmið sitt einu sinni í
heimsókn til Bandaríkjanna:
„Við vitum, að örlög okkar kyn-
slóðar í landi voru eru þau, að liía
á tímum hins óvænta, sem engi-.m
getur séð fyrir. En ef við, hversu
langan tíma sem það tekur okkur,
höldum fast við trúna, byggjum
um hana traust virki og verjum
hana af öllum mætti, munum við
um síðir vera þess megnugir að
afhenda afkomendum okkar í arf
hinn sanna og eina frið“.