Tíminn - 29.03.1955, Síða 1
Skrifstofur 1 Edduhðil
Prétta-símar:
81302 og 81303
Afgreiðslusíml 2323
Auglýslngasími 81300
Prentsmiðjan Edda
39. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 29. marz 1955.
73. blað.
Umræðufundur Félags ungra Framsóknarmanna um hagnýtingu kjarnorkunnar:
Að fimmtíu árum liðnum verður kjarnorkan
eins hversdagslegur hlutur og rafmagnið er nú
Stórmerkt erimli Þorhjwrns Slgurgeirss.
magisters um hagnýtiaigu kjarnorkuitnar
Kjarnorkan er eitt af hinum furðulegustu fyrirbærum
nútímatækninnar. Með því að beizla kjarnorkuna hefir mann
kyninu tekizt að ná áfanga, sem fyllsta ástæða er til að
stanza við og athuga hvar menn eru á vegi staddir. Menn
óttast þennan ógnarkraft, sem maðurinn hefir nú tekið í
þjónustu sína, en jafnframt er mönnum ljóst, að hann veitir
fólki tækifæri til að gera lífið fegurra og ánægjulegra, ef
rétt er á haldið, og kjarnorkan notuð í þágu friðsamlegra
framfara.
Þorbjörn Sigurgeirsscn, magister
Félag ungra Framsóknar-
manna í Reykjavík gekkst fyr
ir stórmerkum fundi um kjarn
orkumál á sunnudaginn.
Flutti Þorbjörn Sigurgeirsson
magister þar mjög merkilegt
erindi um þessi mál, enda er
hann allra íslendinga fróðast
ur í þessum efnum og mjög
glöggur og traustur vísinda-
mað'ur.
Jón Skaftason, fonnaður
F.U.F. setti fundinr;, en fund-
arstjóri var Vilhjálmur Jóns-
son, hæstaréttarlögmaður. Síð
an tók frúmmælandinn, Þor-
björn Sigurgeirsson til máls.
Hann hóf mál sitt með því
að geta þess, að ekki væri ýkja
langt síðan kjarnorka og atóm
kjarni hefðu verið hugtök ;vo
fjarri daglegu lífi manna, að
allur borri manna lét þau sig
litlu skipta. Nú hefði þetta snú
izt við og varla liði svo dagur,
að ekki birtust í blöðum og út
varpi fréttir af kjarnorkuráð-
stefnum, kjarnorkusprengjum
eða öðru varðandi kjarnorku.
Oft væru þessar fregnir með
nokkrum æsibrag og oft lögð
áherzla á eyðandi mátt atóm
sprengjunnar. Það, sem mestu
máli skipti, hefði hér eins og
oft áður, orðið útundan, en
það væri hagnýting kjarnorku
í þágu mannkynsins, og
mundi hann því einkum ræða
þann þátt málsins.
ur þáttur í athafna- og menn
ingarlífi nútímans.
Að öðrum fimmtíu árum
liðnum má ganga að því sem
gefnu, að kjarnorkan verður
álíka hversdagslegur og sjálf
sagður hlutur og rafmagnið
er nú, og allar líkur benda
til, að kjarnorkan verði
ómissandi stoð undir hag-
sæld og menningu mannkyns
ins í framtíðinni.
Raunhæft viðfangsefni.
Þá drap ræðumaður á það,
að menn hefðu ekki almennt
áttað sig á því enn, að hag-
nýting kjarnorkunnar væri
engu síður raunhæft viðfangs
efni en hagnýting rafmagns-
ins eða gufuaflsins var á sín
um tíma. Hverjum hugsandi
manni og konu væri það nauð
synlegt að kunna nokkur skil
á undirstöðu þessara mála. Lil
þess að vera fær um að taka
afstöðu og móta þá þróun, sem
fram undan er.
Tímamót í mannkynssögunni.
Enn þá gætti áhrifa kjarn
orkunnar lítið á hagi almenn
ings nema sem ótta við hörm
ungar og eyðileggingu. Engu
að síður hlyti hagnýting
. kjarnorkunnar að skapa ný
tímamót í sögu mannkyns-
ins, og hinn nýi tími — öld
hinnar miklu orku — færi
að segja til sín í vaxandi ■
mæli. Telja mætti, að kjarn
orkuöld hefði hafizt fyrir svo
sem áratug, og sá tími hefði
verið notaður til víðtækra
rannsókna á tæknilegum
möguleikum og eðli kjarn-
orkunnar. Kjarnorkuöldin
hefði hafizt á stríðstímum
og viðbrögðin við hinni nýju
uppgötvun hefðu speglað
mjög vel ástand heimsmál-
anna. Allt feapp hefði verið
lagt á a'S rannsaka máttinn
til eyðingar og tortímingar,
og þær rannsóknir gefið
ótrúlega skjótan árangur.
Lokatakmark.
Árangur þessi varð svo mik
ill, sagði frummælandl, að
telja verður að náð sé loka-
takmarki hernaðarsinna allra
tíma, en það er að hafa í hendi
sér líf óvinarins og að geta
eyðilagt hann að vild. Raunar
fæli árangur þessi í sér tor-
tímingu beggja aðila, ef báð
ir notuðu vald sitt yfir hinum
eyðandi öflum.
Sameiginlegt fjöregg.
Menn deila um, sagði ræðu
maður ennfremur, hvort
þetta rýri eða bæti friðar-
horfur í heiminum. Mér þyk
ir auðsætt, að það bæti þær.
Segja má, oð heimurinn hafi
nú eignazt eitt sameiginlegt
fjöregg, og er ólíklegt að
nokkur verði til þess að með
höndla það gálauslega. Því
verður ekki trúað, að mann-
Árabát með 10 mönnum úr Þykkva-
bæ hvolfdi í lendingu á sunnudag
Allir lijurgnðust á land, cn f jwrir leutu uud
ir bátnma og oinn maður slasaðist
Eftir fimmtíu ár.
Skortur á þekkingu á grur.d
vallaratriðum kjarnorkunnar
veldur því oft, að umræður og
skrif um kjarnorkumál missa
marks, og í munni stjórnmála
manna, blaðamanna og alls
almennings er oft nokkur
ævintýra- og óraunverulc-ika
blær á þessum málum.
Fyrir fimmtíu árum var
rafmagn fyrst framleitt hér
á landi. Þá átti fólk erfitt
með að átta sig á því og
sætta sig við, að hægt væri
að kveikja ljós meö því einu
að tengja peru við fjarlæga
rafstöð með grönnum málm
þráðum. Nú ylli þessi hugsun
okkur ekki neinum óþægind
um lengur, sagði ræðmaður,
og við finnum ekkert at-
hugavert við þetta lengur.
Rafmagnið er orðinn hvers
dagslegur hlutur, nærri sam
gróiðDkkur sjálfum og drjúg
Frá fréttaritara Tímans
í Þykkvabæ.
Á sunnudaginn munaði
litln að mannskaSi yrSi, er
bátwr mannaður tíu Þykkva
bæingnm hvolfdi í le?id-
ingu er komið var úr róðri.
Svo vel tókst þó til, að allz'r
lcomust af, en einn skip-
verji særðist illa er Ö?zgull
stakkst í gegmím hendi
hans.
ÞykkaabæJngar r éru 10
sama?? *á áttró??nm árabát,
-ass—
sem þeí’r eiga. Formaðnr
var Ólafur Guðjiinsson.
Ilöfðn þeir tvisvar áðwr
skroppið á sjó í vetnr meS
ha??dfæri en lítið orðið var-
ir.
Reru þeir á venjaleg ms^S
nndan sandinum, ea urSu
litið sem ekki v«? ir. Y«? a
þó flestir með liam l’ævi úr
nælon. Hins vegar hittu þeir
bát frá Vestmannaeyjnm,
sem var við net sí?? á svipnð
nm slóðum og var gamall
Þykkvabæi??gur þar formað
nr. Þótti honum lítil afla-
brögð lijá sveitungum sí?i-
um og gaf þeim 106 fiska
úr skipi sínu, sem var stór
vélbátnr.
Un» fjögnrleytiS komu
Þykkvabæingar «S lotndi.
Veðnr var gstt «g höfðu
margir aS heiman komið of
an á sandinn til að horfa á,
þegar sjómeitnirnir ksemn
«ð, því sjóferSir þykj* nú
nokknr ??ýlnnda í Þykkva-
bænnra.
Nokkur alda var við sa??d
inn og ætluðn þeir félagarn
(Framhald á 2. siöu.)
skepnan standi svo langt að
baki öðrum skepnum, að
hún valdi vísvitandi sinni
eigin tortímingu.
Illa af stað farið.
Raunalegt væri til þess að
vita, sagði ræðumaður, hve
mannkynið hefði illa af stað
farið á þessu nýja skeiði, en
það mundi þó ekki hefta eðli
lega rás viðburðanna, aðeins
tefja nokkuð skynsamlega
notkun kjarnorkunnar. Þrltt
fyrir allt hefði fyrsti áratug
urinn á kjarnorkuöid fært ckk
ur mikinn fróðleik, sem kæmi
að notum.
Orkuþörfin.
Eftir það ræddi hann nokk
uð um þá staðhæfingu, að
kjarnorkan verði ómissandi
stoð undir hagsæld og menn-
ingu mannkynsins í framtíð
inni. Augljóst væri, að menn-
ing, sem sækti orku sína í kol
og olíu, eins og nú er, væri
aðeins stundarfyrirbrigði í
sögu mannkynsins. Sá forði
væri takmarkaður og því upp
urinn á fáum öldum. Fyrir
dyrum væri því vaxandi orku
skortur. Því yrði að finna nýj
ar orkulindir, og þær hefðu
nú borizt í hendur þar sem
kjarnokan væri og með skyn
samlegri notkun ætti hún að
fullnægja orkuþörf mannkyns
ins í margar aldir.
Hvað snerti orku til iðnað-
arþarfa og heimilisnota stöhd
um við íslendingar betur að
vígi en flestar aörar þjóðir,
þar sem við eigum jarðhita
og mikið virkjanlegt vatnsafl.
Annars er virkjanleg vatns-
orka allrar jarðarinnar ekki
nema brot af orkuþörf alls
mannkynsins nú, hvað þá að
hún nægi framtíðinni.
Eftir það lýsti hann nokk
uð, hvernig orka væri fram-
leidd í kjarnorkuaflstöð eða
kjarnorkuveri og verður að
sleppa þeim útskýringum hér.
Hann gat þess. að þótt geislun
in væri til mikils óhagræðis
við hagnýtingu kjarrioiku,
gætu hin geislavirku efni kom
ið að margvíslegum notum
Geislavirkir ísótópar gæt i o? ð
ið til lækninga og eins til sjúk
dómsgre.'ningar og rannsókr.a.
Framtíðarhorfur.
Að lokum ræddi ræðumaS
ur nokkuð framtíðarhorfur
o>g kvað það auðsætt, að hag
nýting kjarnorkunnar værí
nauðsynleg til aS koma í veg
fyrir hrun heimsmenningar-
initar. Með uppgötvun kjarn
•rkunnar hefði maðurimt
stéraukið vald sitt yfir nátt
úruöflunum og getu sína til
að nota þau til góðs eða ills.
Með skynsamlegri nctkun
(Fraaihald á 7. síðu.) j