Tíminn - 29.03.1955, Side 3
73. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 29. marz 1955.
niiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimimniiiiiiiiiiiiuiiiia
| Timbur |
c =
| Til sölu notaður borðviður s
| 3/4 tommu. — Upplýsing- |
| ar í síma 9875 næstu daga. =
C =
fiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiT
fiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiim
§
1
Rafveitur
| Útivír I heimtaugar 10 og !
116 kvaðratmíllimetrar fyr j
irliggjandi.
i
1 Véla- og raftækjaverzlun i
e z
| Bankastræti 10 - Sími 2852 |
I Tryggvagötu 23 Sími 81279 iiá Dýrastöðum i
j i dal 29. marz 1895.
hlendingajpættir
i
I
Sextugur: Þórarinn Magnússon,
skósmíðameistari
Sextugur er í dag Þórarinn
Magnússon, skósmíöameist-
ari, Haðarstíg 10 hér í bæ.
Þórarinn er Borgfiröingur
aö ætt og uppruna, fæddur
Norðurár-
Þar
Veröskrá yfir trjáplöntur
frá Skógraekt ríkislns vorið 1955
SKÓG ARPLÖNTUR:
Birki 3/0 .....
Birki 2/2 .....
Skógarfura 3/0
Skógarfura 2/2
Rauðgreni 2/2
Lerki 2/2 ....
pr. 1000 stk. kr.
GARÐPLÖNTUR:
Birki úrval y2 m og yfir ....
Birki óvalið 40 til 75 cm ..
Birki í limgerði undir 40 cm
Reynir úrval 60 cm og yfir ..
Reynir I. fl. 40 til 60 cm ..
Reynir II. fl. 25 til 40 cm ..
Lerki ....................
Sitkagreni ...............
Rauðgreni ................
Alaskaösp ................
Þingvíðir ................
Guivíðir .................
Skógarfura 2/2 ...........
500,00
1.000,00
300,00
600,00
1.200,00
1.200,00
pr. stk. kr. 15,00
— — — 8,00
— — — 3,00
— — — 15,00
— — — 8,00
— — — 4,00
— — — 10,00
— — — 10,00
— — — 8,00
— — — 4,00
— — — 3,00
— — — 3,00
— — — 1,00
Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl Skógrækt
rikisins, Grettisgötu 8 eða einhverjum skógarvarðanna:
Daníei I^ristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfíirði, Sig-
urði Jónassynl, Laugabrekku, Skagafirði, ísleifi Sum-
arliðasyni, Vöglum, S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hall-
orxnsstað, Garðari Jónssyni, Tumastöðum, Fljótshlíð.
Skógarfélögin taka einnig á móti pöntunum á
trjáplöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til ein-
staklingá á félagssvæðum sínum.
Pantanir, sem berast eftir 20. apríl verða ekki
teknar til greina.
^^^WWSSSíSSSíííSSSSMSJSSÍSSSSÍÍÍÍSKÍSSKSSÍSÍÍvStSSSSÍÍÍSÍÍÍÍSSSSSS
Laus staða
Akranesskaupstaður óskar eftir að ráða BYGG-
INGAVERKFRÆÐING til að gegna starfi bygginga-
fulltrúa og ýmsum öðrum störfum í þágu bæjarins.
Umsóknir, ásamt skilríkjum og upplýsingum um
fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 1. maí næst-
komandi. Staðan veitist frá 1. júní.
Akranesi 28. marz 1955.
Bœjarstjóri.
rc^ssssssssssssssss&ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa
Fréeðslm- oí/ Uynninfiarsamhoma untfra
samvinnumanna
F UNDUR
um framBeiðsBusamvinnu
verður.haltíinn miðvikudaginn 30. marz kl. 8,30 e. h.
, í Samvinnuskólanum.
Hánnes Jónsson, félagsfræðingur, verður málshefjandi
B Stjórnin.
Fatapressa KRON
að Hverfisgötu 78 er hætt störfum |
i
Þeir, sem eiga fatnað í hreinsun, sæki hann sfrax. §
Allur fatnaður, sem tekinn var til hreinsunar fyr- »
ir tveim mánuðum eða fyrr, verður seldur fyrir kostn- |j
aði, ef hann verður ekki sóttur fyrir 1. apríl næstk. »
$
8
SSSSSSSSSSSSSSSgggSSSSSSSSSSSg«SSSSSSSgSSSSgSSSSSS«SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3
fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSggggSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ!
bjuggu þá foreldrar hans,
Magnús Erlingsson frá
Kirkjubóli Árnasonar og
Ágústína Helga Torfadóttir
frá Skarðshömrum Tímóthe-
ussonar. Forfeður hans hafa
verið bændur í efstu byggð-
um Borgarfjarðar um lang-
an aldur, aðallega í Hvítár-
síðu og Norðurárdal, kjarna-
karlar, hraustir menn og
harðfengir.
Þórarinn var við nám í
Hvítárbakkaskóla 1917 og
1918, en lærði síðan skó-
smíði og er búinn að stunda
skósmíði hér í Rvík í full 30
ár. Hann hefir nú í mörg ár
verið formaður Skósmiða-
félags Reykjavíkur og nýtur
óskipts trausts og álits starfs
félaga sinna. Hann er kvænt
ur hinni ágætustu-konu Ingi
björgu Guömundsdóttur
pósts frá. Hamraendum í
Stafholtstungum. Eiga þau
fimm börn, sem nú eru öll
uppkomin.
Þórarinn fékk snemma á-
huga fyrir íþróttum. Leik-
fimi, sund, hlaup og stökk
hefir hann stundað frá barn
æsku og iðkar það enn í dag.
í íþróttahreyfingu bæjarins
hefir hann um langan aldur
verið virkur þátttakandi og
ötull liðsmaður.
Þórarinn var einn af stofn
endum Borgfirðingafélagsins
í Reykjavík og hefir verið í
stjórn þess félags frá upp-
hafi. Borgarfjarðarhéraö og
fólk þess á þar góðan hauk í
horni sem Þórarinn er. Ást
hans og tryggð til þeirra átt
haga er traust og fölskva-
laus. í þeim félagsskap hefir
Þórarinn unnið heill og ein-
lægur og ég hefi ekki þekkt
mann, sem skemmtilegra er
að vinna með að félagsmál-
um. Alltaf jafn áhugasamur
og alltaf reiðubúinn til
starfa. Þó fjölda margir hafi
þar margt vel gert tel ég ó-
hikað að Þórarinn hafi ver-
ið mestur starfskraftur þess
félagsskapar.
Á þessum heiðursdegi ævi
hans eiga því félagar hans í
Borgfirðingafélaginu honum
margt og mikið að þakka og
árna honum og fjölskyldu
hans allra heilla á ókomnum
árum.
Guðm. Illugason.
LÖGGIITUR SStJALAþfOANDl
OG DÖMTOUtUR I ENSK.U
KiaKJUHVÖLI - simi SÍ655
Höfum opnað
viðjícrðarstofur á Hvcrfisgötu 50
uudir nöfuunum
Skrifvélavirkinn Útvarpsvirkinn
Annast viðgerðir á lfest- Annast viðgerðir á út-
um tegundum skrifstofu- varpstækjum og tal- og
véla og tækja tóntækjum.
Örn Þór Karlsson Baldur Bjarnason
Látið okkur um ómakið
Hringið, við sækjum og sendum.
Sími 8 36 74
WSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSrJ
Bezta leiðin til að kaupa
beztu blöðin
Gillette
málmhylki
10 BLÁ GILLETTE BLÖÐ
Þér borgið aðcins fyrir blöðiu.
Málmhylkiu kosta ekkert.....
vr Nýtt blað tilbúið til notkunar án fyrirhafnar.
Bláu blöðin með heimsins beittustu egg eru al-
gjörlega varin gegn skemmdum og ryði. Sér-
stakt hólf fyrir notuð blöð. Þér fáið fleiri
rakstra og betri með því að nota ....
Bláu Gillette Blöðin