Tíminn - 29.03.1955, Page 5
03. blað.
TÍMINN, briðjudaginn 29. marz 1955.
I
i*riðjud. 29. murz
Brunabótafélagið nuddar
stírur úr augum
FrelsS — í orði
og verki
Það bar til tíðinda tíman-
lega á þessum vetri, að Sjálf
stæðismenn fluttu á Alþingi
tillögu til þingsályktunar um
að setja allar bifreiðar á frí
lista — þ. e. að gefa innflutn
ing bifreiða frjálsan eins og
það var orðað í tillögunni. Var
af flokksins hálfu mikið látið
yfir bessari tillögu, bæði i Mbl.
og í ræðum á Alþingi og hún
talin órækt vitni um áhuga
flokksins fyrir frelsi í viö-
skiptamálum.
Tillaga þeirra Sjálfstæðis-
manna um frjálsan innflutn
ing alls konar bifreiða hefir
enn ekki hlotið afgreiðslu á
Alþingi. Ekki er þar þó and-
stöðu um.að kenna. En ann-
að hefir skeð í þessu máli, sem
flestum mætti þykja ótrúlegt,
en ekki verður lengur um þag
að.
..Bæði hjá Innflutningsskrif
stofunni og í ríkisstjórn hefir
nú fyrir nokkru verið lagt til,
að ha.fin verði veiting gjald-
eyrisleyfa fyrir vörubifreiðum
þeim, sem nauðsyn ber til að
flytja inn á þessu ári. En það
ekiptir, eins og kunnugt er,
miklu máli, að -hægt sé að
flytja inn þessar bifreiðar það
snemma á árinu, að þær geti
Jromið, að notum til vinnu. Er
•umsækjendum þetta yfirleitt
mikið áhugamál sem von er.
En nú bregður svo við, að full
trúar Sjálfstæðismanna, sem
nm þessi mál fjalla, hafa þver
neitað að fallast á að gerðar
séu rá($stafanir til að flytja
Törubifreiðarnar inn. Strand-
ar nú innflutningurinn á and
stöðu þeirra á sama tíma sem
tillagan um að gefa allar bif-
reiðár frjálsar liggur fyrir A1
þingi — flutt af Sjálfstæðis-
mönnum, og gumað er af
Jienni i dálkum Mbl.
Sofið í ró.
Brunabótafélag íslands
svaf yfir ákvörðun iðgjalda
ár eftir ár. Það gat leyft sér
að taka þetta með ró, af því
að það hafði einkarétt. Öllu
var óhætt, þó að einhver mögl
aði úti á landsbyggðinni.
Hann var bundinn.
Sjóðirnir uxu. Það var gott.
Félagið hafði að vísu ekki ver
ið stofnað til þess að vera
lánsstofnun, en það gat vit-
anlega verið æskilegt að geta
veitt lán til brunavarna, og
skemmtilegt að geta hjálpað
einstökum mönnum í höfuð-
staðnum um lán til þess að
koma upp góðum húsum, þótt
þau væru ekki brunatryggð
hjá félaginu. Ekki nema sann
gjarnt, að dreifbýliö, kauptún
in og kaupstaðirnir úti um
land gerðu í þessum efnum
eins og öðrum eitthvað fyrir
Reykj avík.
Svefninn var vær og nota-
legur. —
Augun opnast.
Hvað er þetta? Augun opn-
ast hægt og hægt. Er Alþingi
að setja lög um að afnema
einkarétt Brunabótafélago-
ins? Ekki ber á öðru! Lögin
sett 12. apríl 1954.
Nú verður að nudda stir-
ur snarlega úr augum. Sam-
vinnutryggingar bjóða miklu
betri kjör og munu fá við-
skiptin, ef ekkert er aðhafzt
eða boðið á móti. Mikil guðs-
lukka að hafa safnað gildum
sjóðum! Það er þó munur að
hafa sofið á gulli. Og miklir
afbragðsmenn voru það á Al-
þingi, sem veittu 18 mánaða
frest til þess að núa stírurn-
ar úr augunum og neyta að-
stöðu þeirrar, er fjármagn í
sjóðum oftekinna iðgjalda
veitir.
sendi Brunabótafélagið, sem
nú var hætt að geta sofið,
svofellt símskeyti til oddvita:
„Tilboð vort skeyti ekki loka
tilboð, treystum þér ekki
semja aðra án þess að til
vor verði leitað fyrst.“
Þetta skeyti sýnir, að nú
var hægt að bjóða niður Erm
fremur að tilboðin átti að
miða við það, sem aðrir byðu,
en ekki fyrst og fremst við
hvað hæfilegt væri.
Iðgjöld af skyldutryggðum
Brunabótafélag íslands
Iðgjöld 1953—1954
1. fl. kr. 1,20/co
2. fl. — l,80%o
3. fl. — 4,00%„
4. fl. — 4,80%ö
Samanburður.
Forstjóri Samvinnutrygg-
inga, hr. Jón Ólafsson, birti
í Tímanum 19. þ. m. greir.
um brunatryggingar utan
Reykjavíkur. í grein þessari
segir hann:
„Eftiriarandi töflur sýna
lækkun þá á iðgjöldum, sern
Samvinnutryggingar hafa
komið til leiðar. Hin fyrri
fjallar um iðgjöld í kaupslöð
um og hin slðari um iðgjöld
í sveitum:
fasteignum í kaupstöðum:
, Samvinnutryggingar
Iðgjöld í jan. 1955
kr. 0,64%„
— 1,04%„
— 1,88%
— 2,80%
Iðgjöld af skyldutryggðum fasteignum í sveitum:
Brunabótafélag íslands Samvinnutryggingar
Iðgjöld 1953—1954 Iðgjöld í jan. 1955
1. fl. kr. 1,20% kr. 0,80%
2. fl. — 1,80% — 1,30%
3. fl. — 2,50% — 1,90%
4. fl. — 2,50% — 1,90%
Lækkun sú, sem Samvinnu- Hverjum er að þakka?
tryggingar hafa komið á í
kaupstööum nemur: í 1. fl.
47%, í 2. fl. 42%, í 3. fl. 53%
og í 4. fl. 42%. — Sé miðað við
steinhús í 1. fl. með bruna-
bótamati kr. 300.000,00, þá
verður lækkunin kr. 168,00 ár
lega og sé miðað við járn-
varið timburhús (3. fl.) þá
verður lækkunin kr. 636,00, —
Þessi dæmi ættu að vera nægi
leg til að sýna, hversu gíf-
urlega lækkun í raun og veru
er um að ræða.1
Þess er skemmst að minn-
^st, að ráðherrar Sjálfstæðis
manna töfðu það í fyrra um
marga mánuði, að leyfður yrði
nauðsynlegur innflutningur
ársins á vörubifreiðum og jepp
um, þótt auglýstur umsókn-
arfrestur væri þá útrunninn
20. apr., voru vörubílsleyfi ekki
veitt fyrr en í september, en
jeppaleyfin sum á miðju
sumri og sum ekki fyrr en
um haustið. Þvældust ráðherr
ar Sjálfstæðisflokksins fyrir
í málinu. Hlaut viðskiptamála
ráðherrann, Ingólfur Jónsson,
af þessu mikið ámæli, m. a.
í kjördæmi sínu, og fórst held
ur óhönduglega að gera grein
fyrir afstöðu sinni, enda var
hún flestum óskiljanleg — en
mistök þessi urðu mörgum til
baga víða um land.
Héðan af verður ekki bætt
úr þeim mistökum, sem urðu
í fyrra í þessu máli. En tími
er til þess kominn, að almenn
ingi gefist kostur á að gera
sér grein fyrir þeim leik, sem
Sjálfstæðismenn leika nú með
sýndarfrelsi á Alþingi sam-
hliða því, sem þeir standa
gegn hóflegum innflutningi
nauðsynlegra bifreiða.
Verður nú fróðlegt að sjá,
hvernig Sjálfstæðismenn
leiða skollaleik sinn til lykta.
En óneitanlega er þaö skrítið
skref að því marki að gefa
allan bifreiðainnflutnir.g
írjálsan að berjast gegn inn-
flutningi nauðsynlegra vöru-
þifreiða.
Viðbrögð.
Hinn 23. apríl 1954 gaf
Brunabótafélag íslands út
reglugeirð um greiðslu 10%
arðs til tryggingartaka sinna.
— Bréf voru skrifuð og símað
í allar áttir.
í byrjun janúar 1955 ávarp
aði félagið oddvita landsins
og talaði um lækkun iðgjalda.
En vegna þess að Samvinnu
tryggingar buðust til þess að
taka að sér tryggingarnar með _
sanngjörnum iðgjaldakjörurn.iekki heilbrigt.
Samið uin iðgjöld og lán.
Forstöðumenn sveitarféiaga
sem skortir lánsfé, hafa marg
ir hverjir gripið tækifærið og
leitað eftir lánum hjá trygg-
ingafélögunum. Þeir hafa
sagt sem svo: Ég skal tryggja
hjá þér, ef þú lánar mér eina
miljón króna.
Þá kemur sér vel fyrir
Brunabótafélagið að eiga sjóð
ina frá svefnárunum.
Samvinnutryggingar hafa
ekki yfir sliku fjármagni uð
ráða, að þær geti keypt sér
viðskipti með annarri eins
lánastarfsemi.
Þær bjóða heldur ekki ið-
gjöldin lengra niður en að því
rnarki, sem þær telja að geti
borið sig. Og annað er líka
íslenzkur
leikari í
piano-
Graz
Graz —■ !
Vilja koma Gullna hliö-
inu á leiksviö i Japan
Japanska listafólkinu var mjög hrifið af leikritinu Gullna
hliðið, en Þjóðleikhúsið bauð gestunum að sjá leikinn. Hafa
hinir 'japönsku gestir áhuga á því að koma leiknum á fram-
færi í Japan og á svið þar.
Vera má að meirihluti oæj
ar- og hreppsfélaganna verði
áfram í Brunabótafélaginu
upp á hin bættu kjör, sem
það býður þeim, og sum vegna
lána, er þau fá hjá því, fyrir
að vera kyrr.
En allir, sem þetta gera
ættu að gera sér það ljóst, að
kjörin og lánin eiga þeir Sam
vinnutryggingum að hakka
Vegna ötullar starfsemi Sam
vinnutryggínga, vaknaði
Brunabótafélagið og bauð
bætt kjör upp á líf og dauða
Ef svefnpurkan sofnar aftur
Andstæðingar Samvinnu
trygginga á Alþingi, er réðu
í vetur hinni nýju lagasetn-
ingu um Brunabótafélag ís
lands, eru víst ekki óhræddir
um, að svefn kunni að sækja
á það aftur, og til þess að
reyna að koma í veg fyrir, að
svefninn verði úrsögnum vald
andi, þá settu þeir í lögin á-
kvæði um að sá, sem ætlar
að segja sig úr félaginu, geti
það ekki nema með sex mán
aða fyrirvara, og þó því að-
eins, að hann hafi þar á
undan í tvo mánuði, reynt að
vekja félagið til nýrra samn-
inga. Félagið má þess vegna
fá sér blund, í trausti þess,
að það fær alltaf meðan þessi
lög eru óbreytt ráðrúm til
þess að nudda stírur úr aug-
um.
Hörpuleikarinn, sem er
jafnframt kunnur mynd-
höggvari og rithöfundur í
Japan hafði það sérstaklega
á orði eftir sýninguna að
fróðl. hefði verið að sjá hver
skil þjóðtrúin gerir hugmynd
um manna um stríðið milli
hins góða og illa.
Daginn sem japanska lista
fólkiö sá Gullna hliðið haföi
það einmitt rætt mikið um
það efni, sem leikrtið fjallar
um, en tilvera mannsins eða
sálarinnar, eftir dauðann er
Austurlandabúum hugstætt
efni. Að vísu eru sjónarmið
þeirra mjög frábrugðin þeim
sem fram koma i Gullna hlið
inu og var leikurinn því mjög
framandi fyrir japanina. Að
sýningu lokinni höfðu þeir
mikinn hug á að kynnast bet
ur ævintýraheimi íslenzkra
þjóðsagna og sögðu að Gullna
hliðið myndi áreiðanlega fá
góðar viðtökur í Japan. Ef
til vill getur svo farið, vegna
þessarar kynningar að Gullna
hliðið verði þýtt á japönsku.
Japanska listafólkið kann
vel við sig hér á landi. Þykir
því fólk hér vera alúðlegt.
Nýr kaupfélags-
stjóri á Hofsósi
Nýlega er búið að ráða nýj
an kaupfélagsstjóra að Kaup
félagi Austur-Skagfirðinga á
Hofsósi. Er það Geirmundur
Jónsson, sem áður hefir starf
að hjá Sigurði Sigfússyni
kaupmanni á Sauðárkróki.
Kristján Hallsson sem nú
er kaupfélagsstjóri á Hofsósi
tekur við Kaupfélagi Stykkis
hólms í vor .
Kleine Zeitung
13. marz 1955.
(ca. 4 millj. lesenda).
Á miðvikudag var haldið
sérstaklega ánægjulegt píanó
kvöld í Tónlistarskólanum.
:íslenzki píanistinn Rögnvald
ur Sigurjónsson lék þar fyrir
kennara og nemendur efnis-
skrá þá, seir. hann ætlar að
bjóða upp á . Vín, og gerðist
hann við það tækifæri boð-
beri tónlistarmenningar síns
fjarlæga eylands.
Dr. Mixa bauð gestir.n vel-
kominn með mikilli hlýju,
enda var hann sjálfur um
átta ára skeið brautryðjandi
í íslenzku tónlistarlífi (og var
píanóleikarinn einnig um,
tveggja ára skeið nemandi
hans). Gaf þetta kvöldinu
sérstakan blæ. íslendingur-
inn, sem utan heimalands
síns hefir einnig numið í
París og New York, sannaði,
að hann er ágætur píanóleik
ari og að tæknin er honum
ekki markmið í sjálfu sér.
Úr hinu umfangsmikla
Chopin-prógrammi er vert að
geta sérstaklega um hina
svifmiklu meðferð á f-moll
fantasíunni og c-dúr og c-
moll etýðunum, sem voru
meistaralega formaðar. Aug-
ljóst var, að Debussy stendur
píanóleikaranum innilega
nærri, og sannaði hann það
með „Soirée dans Grénade"
og tveim prelúdíum hins
franska meistara. Suggestion
diabolique eftir Prokkofieff
varð i höndum hans að
músíkölskum djöflahamför-
um. Enda þótt Dans Abnds
eftir Schumann hljómaði
nokkuð fjarrænt, var Tocc-
ata hans afburða vel leikinn.
Aðalviðburður kvöldsins
var fyrsta kynning í Graz á
3. sónötu op. 44 eftir Niels
Viggo Bentzon (f. í Kaup-
mannahöfn 1919). Verk þetta
er í fjórum köflum og fullt
af vandleiknum atriðum. Ber
það vitni um mikinn persónu
leika og genialan sérvitring
— sjálfur telur hann sig
sjálfmenntaðan mann, sem
engu að síður veit gerla hvað
hann vill. Var verk þetta
mjög áhrifamikið. Varla
hefði tónskáldið getað valið
sér heppllegri „skírnarvott"
en píanistann. Af aukalögun
um skal hér aðeins nefnd
„Campanella" Liszt-Busonis,
og eru mörg ár síðan við höf
um heyrt hana leikna á svo
fullkomihn hátt.
Allt var kvöldið skemmti-
legt og oss til hinnar mestu
ánægju.
□
□
Finnar hafa fengið 12 miljón
dollara lán hjá Alþjóðabank-
anum.
Rússar hafa ákveðið að taka
þátt í ráðstefnu þeirri, sem
halda á 1 ágúst n. k. um hag-
nýtingu kjarnorkunnar.
Norrænt verzlunar-
mannamót í Noregi
Norræna félagið í Noregi
og Samband norskra verzl-
unarmanna býður 5 íslenzk-
um verzlunarmönnum þátt-
töku i móti, sem verður hald
ið dagana 19.—25. júni í sum
ar á Sjusjö Höyfjallshotell.
Hótel þetta er í fjallabyggð
í nánd við Lillehammer.
Dvalarkostnaður verður
165 norskar krónur.
Þátttaka tilkynnist til Nor-
ræna félagsins í Reykjavík,
sem veita mun nánari upp-
lýsingar. j