Tíminn - 29.03.1955, Side 8

Tíminn - 29.03.1955, Side 8
39. árgangur. Reykjavík, 29. marz 1955. 73. WaS. Kópavogsfruravarp- ið til 1. uraræðu Frumvarpið um kaupstaðar réttindi til handa Kópavogs hreppi var til 1. umræðu í neðri deild Alþingis í dag. Ólafur Thors, forsætisráð- herra, flutti framsöguræðu fyrir frumvarpinu. Rakti hann orsakir þess að farið er fram á kaupstaðarrétt- indi. Hreppurinn væri nú orðinn mjög fjölmennur og því eðlilegt að þessi breyting yrði gerð á stjórn hans. Einn ig' tók til máls Lúðvík Jóseps son. Umræðunni var frestað og verður henni haldið áfram í dag. Sundmót KR í kvöld í kvöld kl. 8,30 hefst sund- mót KR í sundhöllinni. Keppt er í 10 greinum og eru þátt- takendur 53 frá 8 félögum, þar af 4 utan af landi. í 100 m. bringusundi er reiknað með að Þorst. Löve bæti enn met sitt, en hann er í stöð- ugri framför. í þeirri grein er keppt um bikar, sem Vél- smiðjan Sindri gaf. í 100 m. skriðsundi kvenna er keppt um Fl\|gfreyjubikarinn, en þar mætast Helga Haralds- dóttir og Inga Árnadóttir. í 200 m. skriðsundi er Pétur Kristjánsson meðal keppenda en hann var nærri meti í þeirri grein nýlega. f 4x50 m. bringusundi er reiknað með að sveit KR verði nærri meti en auk Löve keppir Sigurður Jónsson, KR-ingur, en hann hefir ekki tekið þátt í keppni undanfarin ár. Ölvaður maður settist undir stýri og hvolfdi bifréiðinni A sunnudaginn var bif- reiðinni R-2736, sem er Chevrolet 1953, ekið út af veginum til Keflavíkur nokkru fyrir sunnan Hafnar fjörð. Hvolfdi bifreiðinni og skemmdist mjög mikið. Bif- reiðarstjórinn, sem á bifreið ina, var að skemmta sér ásamt tveim kunningjum sínum, og ætluðu þeir til Keflavíkur. Fékk hann mann til að aka fyrir sig, og haföi sá ekki neytt áfengis. Á leið- inni skrikaði bifreiðin ög fór ofan í holú á veginum. Við það slasaðist eigandi hennar, sem sat aftur í. Fór sá, sem ók, þá aftur í til að stöðva blóðrásiha, en maður inn hafði skorizt á enni. Er hann var kc<minn aftur í sett ist ölvaður maður, sem sat fram í bifreiðinni undir stýri og ók af stað, og hugðist aka til Hafnarfjarðar til þess að ikil loðnuveiði við sandana í öxarfirði Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Undanfama t'Iaga hefir allmzkil loðna veiðzt midan sönd- unum í Öxarfirði. Hafa bátar frá Húsavík veitt þá loðnu í smáriðnar nætur nokkuð djúpt undan söndunum, og ha?ia mun ckki hafa rekið á fjörur þar eins og stundum áður. Hins vegar hefir orðið vart við mikið loðnumagíi þarna á firðinum. góðum afla, en svo brá við, að aflinn var mjög tregur. Virðist litil fiskgengd í Skjálf andaflóa. Hins vegar eru margir togarar að veiðum norðaustur af Grímsey og afla mjög vel aö sögn. Sjó- kuldi er sagður óvenjulega mikill við ströndina, og er flæðarmálið oftast krapað. ÞF. Bátarnir fóru með loðn- una til Húsavikur, og voru 120 tunnur af henni frystar þar tii beitu. Um 70 tunnur af henni voru síðan seldar til beitu innað Eyjafirði. Lítill afli. Húsavíkurbátar beittu síðan loðnu og bjuggust við Ný flugvél stórskemm- ist í lendingu á Sandi Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Á sunnudaginn vildi það óhapp til á flugvellinum við Sand, að flugvél hlekktist á í endingu. Var það hin nýja farþegaflugvél, scm Sigurður Ólafsson flugmaður hefir keypt og var þetta fyrsta far þegaflug hans á nýju vél- ínni. Tveir farþegar voru með Sigurði í vélinni og sak- að: engan. Óhappið vildi til með þeim hætti, að flugvélin var að lenda. Nokkur snjór var á vellinum og var hann orsök þess að flugvélinni hvolfdi, þegar hún rann eftir braut- inni að lendingu lokinni. Vélin skemmdist mikið og er ekki hægt að fljúga henni fyrr en að afstaðinni við- gerð. Báðir hreyflar skemmd ust, rúður brotnuðu og stýri laskaðist. MP, ná í lækni handa kunningja sínum. Varð sú ferð stutt, því að hann fór út af vegin- um og ók um 30 metra áður en bifreiðinni hvolfdi. Þrír menn í bifreiðinni sluppu að mestu ómeiddir, en eig- andi hennar meiddist og ligg ur nú á sjúkrahúsi í Hafnar firði. Mun hann vera óbrot- inn en með áverka á höfði. Umræður á Alþingi í gær um skýrsfu ríkisstjórnarinnar Kommiinistar vilja clckl láta reikna mcð laiinahækkuii til opinberra starfsmanna Allmiklar umræður urðu utan dagskrár í gær í neðri deild Alþingis um skýrslu þá, sem ríkisstjórnin gaf út fyrir helg- ina varðandi áhrif kauphækkanna á útgjöld ríkissjóðs og þjóðarbúskapinn yfirleitt. Varð bert við umræðurnar, að kommúnistar vilja ekki láta' gera ráð fyrir launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum í samræmi við þær kjara- bætur, sem verkamenn og aörir, er þátt taka í yfirstandandi vinnudeilu, kunna að fá. Einar Olgeirsson lét fyrst sem hann vissi alls ekki, að í útgjaldahækkunum þeim, sem taldar voru í skýrslunni og leiða myndu af 7% eða 26% kauphækkunum hjá þeim, sem nú eiga í verkfalli, væri innifalin tilsvarandi hækkun á launum opinberra starfs- manna. En er Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherra hafði skýrt frá að svo væri, fann Einar að því að reiknað skyldi hafa verið með slíkri kaup- hækkun, sem afleiðingu af hækkuðu kaupi hjá fyrrnefnd um aðilum. Áf ramhaldandí sókn fyrir kaup staðarréttindum í Kópavogi Borgarafundur kouiuiiinistameirihlutans í hreppsnefndinni honum til háðungar Borgarafundur sá, sem kommúnistameirihlutinn boðaði til í Kópavogi síðastliðinn sunnudag, sýndi Ijóslega, hve auman málstað kommúnistar hafa í kaupstaðaréttindamálinu. Þau furðulegu tíðindi gerð ust að fundarboðendur neit- uðu ag hefja umræður um málið á fundinum, enda mark aðist málfiutningur þeirra af lélegri varnarstöðu og hinni gamalkunnu aðferð Finnboga Rúts og annarra kommúnista, að sniðganga umræður um sjálft máliö, ræða ýms aukaatriði, níða persónulega þá menn, sem haft hafa forustu í þessu hagsmunamáli Kópavogsbúa og þvæia um málsmeðferö. Það vakti sérstaka athygli að kommúnistar voru i al- gjörum minnihluta á fund- inum, þrátt fyrir að þeir væru fundarboðendur og hefðu smalað á fundinn. Svo augljós var meirihluti lýð- ræðissinna að tillögur feng- ust ekki bornar upp á fund- inum. Almenna kátínu vakti það á fundinum þegar kommún- istar voru að lýsa af miklum fjálgleik „skoðanakönnunar- atkvæðagreiðslu“ þeirri, sem þeir vona að þeir geti gert svo flókna, að engin skýr viljayfirlýsing fáist úr. Eink i um er þetta kátbroslegt vegna þess að núi þegar liggur fyr- ir óyggjandi viljayfirlýsing um 800 Kópavogsbúa í mál- inu. Má af því sjá að komm- únistar tala ekki um „at- kvæðagreiðslu“ sína, til þess að kynnast vilja meirihlut- ans, sem þegar liggur fyrir, heldur til þess eins að tefja málið. Fundur þessi er enn ein Fjolmenimi* fimdui* iðnueina Iðnnemasamband íslands hélt iðnnemafund s. 1. sunnu dag og mættu um 100 iðn- nemar. Fyrir fundinum lágu tvö .umræðuefni: Kjarabar- átta iðnnema og Iðnskóla- frumvarpið. Urðu miklar um ræður um bessi mál og gerð- ar ályktanir um þau. Fjármálaráðherra ¥ýnui fram á, að algerlega óraun- hæft hefði verið, þegar tekin Framh. á 2. síðú. Samkoma að Sel- fossi annað kvöld Framsóknarfélögin f Ár- nessýsln hafa almenna sam komu í Selfossbíói an?ia‘ð kvöld (miðvikndag),.er hefst kl. híu. Formaður Framsóknarfélags Árnes- sýslu, Bjamii Bjamq:?pn, skóiastjóri, set'ur. samkom- una og stjórnar henni._ Jör- undur Brynjólfsson ’íórsetz sameinaðs Alþingis, verður meðal ræöu'mafi'fíCL —: Valur Gíslason og. Klemens Jóns- so?i leíkarar sþemmta, og Guðmundur Jónsson, óperu söngvari, sypg'ur einsö?ig með aðstoð Weisshappels. Að lokum verður dansað. —* Búist er yið fjölme?in?. —" 1 ————■■ Séra Þorraóður Sigurðsson Iátinn Séra Þormöður Sigurðsson prestur að Vatnsenda í Ljó'sa vatnshreppi andaðist á Rík- isspítalanum f Kaupmanna- höfn þann 26. þessa mánað- ar. Séra Þormóður var fædá ur að Yztafelli 30. apríl 1903. Hans mun verða nánar get- ið hér í blaðinu síðar. Öruggt, að Bandalag ríkja V-Evrópu veröur stofnað Efri dcild franska þingsins samþykkti síðast liðinn sunnu- dag Parísarsamningana með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Fcrustumenn vestrænna þjóða hafa mjög fagnað þessum málalokum og telja að með þeim sé lagður grund- völlur að öruggu samstarfi vestrænna þjóða til verndár lýð- ræöi og friði í heiminum, jafnframt því sem undirstaða hafi verið lögð að bættri sambúð Frakka og Þjóðverja. sönnun þess að Kópavogsbúa vill arréttindi. meirihluti kaupstað- Frakkar eru 10. þjóðin, sem staðfestir samningana. Þess er að vænta, að þær 5 þjóðir, sem enn hafa ekki samþykkt samningana muni nú hraða því, en lönd þessi eru Bene- lux-löndin, Danmörk og Bandaríkin. Rætt «m stórvehiaf«nd. Fullgilding Frakka á samn ingunum hefir glætt vonir manna á ný um fund seðstu manna stórveldanna. Eisen- hower forseti sagði um dag- inn áð Bandaríkin væri til- búinn að sitja slíkan fund, ef líkur væri fyrir einlægum samkomulagsvilja allra aðila. Búlganin, forsætisráðherra Rússa, lýsti því yfir nú um helgina, að Rússar væru einn ig reiðubúnir að sitja slíka ráðstefnu. Tilkynnt er að Vesturveldin athugi nú ræki lega þessi'ummæii Búlgan- ins og jafnframt að umfæð- ur hafi undanfarið átt sér stað milli ríkisstjórna þeirra um slíkan fund og þær viS- ræður séu nú komnar á nýtt stig, er Frakkar hafa endan- lega staðfest Parísarsamn- ingana og fyrirsjáanlegt er að Bandalag V-Evrópuríkja muni verða ag veruleika inn an skamms.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.