Tíminn - 30.03.1955, Page 3

Tíminn - 30.03.1955, Page 3
94. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 30. marz 1955. S Greinargerð frá stjórn Loftleiða h.f. Tvö dagblöð hér í bæ, Al- þýðublaðið og Þjóðviljinn, birta um þag greinar í fyrra dag að stjórn Loftleiða h.f. hafi beðið um samninga (Þjóðviljinn) eða haft full- an hug á að gera kaup- og kjarasamninga við starfslið sitt, flugvirkja, sem eru í verkfaUi, og flugmenn, sem hefja verkfall 1. apríl n. k. Bæði telja blöðin að stjórn Loftleiða hafi verið kúguð af opinberri hálfu og atvinnu- rekendum til að láta af slík- um áformum, ne Þjóðviljinn bætir því svo við að sjórn- inni eða félaginu hafi verið mútað til að láta af beiðni sinni um samninga. Stjórn Loftleiða h.f. vill Þegar 1 upphafi lýsa yfir því, að kkert væri henni kærara en að félagið nyti starfsfrið- ar, n stjórnin hefir frá önd- verðu litið svo á, að enginn samningsgrundvöllur lægi fyrir að svo komnu máli og væri því ekk imögulegt að gera kaup- og kjarasamninga að öllu óbreyttu. Með þvi að tvö ofangreind dagblöð halla réttu máli, vill stjóm Loftleiða h.f. gefa al- menningi nokkurt yfirlit um þfóuh kjaradeilnanna innan félagsins, og, afstöðu stjórnar fnnar o#'starfsmannanna til iþeirra. af hálflu flugvirkja og rann samningurinn út 15. febr. sl. Kröfur sínar settu flugvirkj- ar fram 13. janúar sl. og hóf ust samningaumleitanir úr því, sem ekki báru árangur, r.ema í minniháttar atriðum. 10. marz tilkynnti stjórn ílugvirkjafélagsins að vinna myndi stöðvuð hjá flugfélög- unum báðum frá og með 11. þ. m. og var því fylgt fram af félagsins hálfu Enskaknattspyrnan Úrslit s. 1. laugardag: Undanúrslit í bikarkeppninni: Manch. City—Sunderland York City—Newcastle 1. deild. Arsenal—Bolton Burnley—Wolves Cardiff—Tottenham Everton—Portsmouth Leicester—Aston Villa Preston—Manch. Utd. Sheff. Utd.—Huddersf. West Bromwich—Charlton Samningawmleitanír. í. febrúar sl. runnu út gild andi kaup- og kjarasamning ar við Félag íslenzkra at- vinnuflugmanna (F. í. A.) að framfarinni lögmætri upp- «ögn, 18. október tilkynnti F. í. A. stjórnum flugfélag- anna -beggja hverjir ættu sæti í samninganefnd, svo og kröfur þéer er fram myndu verða bornar. — Flugfélögin tóku ekki afstöðu til kröfu- gerðarínnar, og sagði F. í. A. þá formlega upp samningum með bréfi dagsettu 30. okt. 1954. 15. nóvember sama ár, tilkynntu flugfélögin F. í. A. hð þau væru reiðubúin til við ræðria og til að mæta sann- gjörnum kröfum. Umræður stóðu svo yfir til janúarloka það ár,' en þá varð að sam- komulagi að framlengja gild andi kaup- og kjarasamninga til 15. febrúar, enda skyldu væntanlegir samningar gilda aftur fyrir sig til 1. febrúar. 10. febrúamóska flugfélögin eftir framlengingu samning- snna til 1. marz, en það er samþykkt af F. í. A. með ferófi dags. 11. febrúar, en sú osk jafnframt látin í Ijós að fyrir þann tíma verði aug- ljóst orðið hvert stefnir í kjaramálum almennt, svo unnt megi verða að ná sam- komulagi, sem báðir aðilar geti vel við unað. Loks var frstur enn veittur af hálfu F. í. A. til 1. apríl næstk., én með bréfi dagsettu 24. marz tilkynnti stjórn F. í. A. að frekari frestur yrði ekki veittur cg myndi þá verkfall lrefjast. ' Ofanrltað sannar, að bæði flugfélögin og F. í. A. voru d éinu máli um að samnings grundvöllur væri ekki fyrir héndi fyrr en séð yrði hvert stefndi í kjaramálum almennt.— Annar þáttur málsins er svo samningaumleitanir flug félaganna og Flugvirkjafé- lagsins, en kaun- og kjara- samningum hafði verið sagt upp með bréfi dags. 29. okt. Umleitanir stjórnar Loftleiða h. f. Afstaða Loftleiða h. f. er að því leyti erfiðari en allra annarra ísler.zkra fyrirtækja að viðskipti félagsins eru að verulegu leyti á erlendum markaði og honum gersam- lega háð. Mikið erfiði hefir verið lagt i að vinna upp slíka markaði bæði í Vestur- heimi og á meginlandi Evr ópu og miklu fjármagni til þess varið á okkar mæli kvarða. Glatist þessir mark- aðir vegna stöðvunar rekstri félagsins verður að byggja allt að nýju upp frá grunni, en öll önnur íslenzk félög sitja að sínu, t. d. Flug- félag íslands h. f., sem hefir sérleyfi á innlendum flug- leiðum. Hrun markaða Loftleiða h f væri keppinautunum kær- komið, en óbætanlegt ís- lenzkri flugþróun og þjóð- inni í heild. Virðist utan- landsflug félagsins engin á- hrif geta haft á gang og úr- slit kjaradeilna þeirra, sem nú eru uppi meö þjóðinni, ef engin þjónusta væri innt af hendi hér á landi af hálfu félagsins, svo sem gera mátti ráö fyrir. Til þess að reyna að af- stýra hruni hinna erlendu markaða, náði stjórn Loft- leiða h. f. samkomulagi við forráðamenn og samninga- nefndir F.Í.A. og Flugvirkja- félagsins, um að áhafnirnar skyldu starfa áfram, enda skyldu væntanlegir kaup- og kjarasamningar verka aftur fyrir sig, svo sem ávallt hafði verið ráð fyrir gert. Með því hins vegar að bæði F.Í.A. og Flugvirkjafélag ís- lands eru meðlimir í Alþýðu sambandi íslands, verða slik ir samningar ekki gerðir, nema með samþykki stjórn- ar A.S.Í. Fór stjórn Loftleiða, ásamt ofangreindum forráða mönnum samninganefndum F.Í.A. og Flugvirkjafélags ís- lands á fund fulltrúa A.S.Í. og verkfallsnefndar s. 1. fimmtudag og fóru þess á leit að áhafnirnar mættu starfa og að Loftleiðir h. f. fengju afgreitt benzín til flugvéla sinna. Var sú málaleitun studd af fmltrúum F.Í.A. og Flugvirkjafélagsins á fundin um en engin endanleg á- kvörðun var tekin með því að leita þurfti samþykkis Dagsbrúnar eða verkfalls- nefndarinnar. Synjun þess- ara aðila barst stjórn Loft- 2. deild. Birmingham.—West Ham Bury—Plymouth Hull City—Liverpool Ipswich—Derby County Leeds Utd.—Port Vale Lincoln City—Bristol Rov. Luton Town—Notts County Middlesbro—Blackburn Nottm. Forest—Doncaster Rotherham----Swansea Stoke City—Fulham v> 'ítt,sVv.. ' v. -* \ ' Manch. City, enska liðið með ungverska stílinn, sigraði Sunderland í undanúrslitum í bikarkeppninni með 1—0. Leikurinn var háður á leik- velli Aston Villa i Birmingham og var margt áhorfenda. Manch. City sýndi mun betri leik en Sunderland og var sig urinn réttlátur. Clarke, lands liðsmaður hjá Wales, skoraði eina markið 1 leiknum í síðari hálfleik. Undir lokin sótti Sunderland mjög, og jafnvel varnarleikmennirnir fóru í sóknina. En allt kom fyrir ekki, vörn Manch. City gaf aldrei eftir. Manch. City er því öruggt í úrslitaleikinn og er talið víst, að liðið beri sigur úr býtum á Wembley. Ekki er enn vitað hvert hitt liðið verður í úrslitaleiknum, því að 3. deildarliðið York gerði jafntefli við Newcastle i hinum leiknum í undanurslit um. Var hann háður í Shef- field og var afar skemmtileg- ur. Newcastle skoraði þegar á 16. mln., en eftir hálftíma tókst York að jafna. Síðari hálfleikur var mjög taugaæs- andi fyrir leikmenn beggja lið anna. Newcastle sótti framun af, fékk gott tækifæri til að Skora, sem Milburn misiiut- aði. Undir lokin náði York vf irhöndinni og rétt fyrir leiks lok átti einn leikmaður York Sigur\egarinn í sviginu, Eysteinn Þórðarson, ÍR Eysteinn Þórðarson sigraði í svigkeppni skíðamóts Rvíkur Svigkeppni Skíöamóts Reykjavíkur var háð um s. 1. helgf við Skíðaskála?m í Hveradölum og við Kolviðarhól. Á laug- ardag var keppt í kvennaflokki og drengjaflokki, en á sunnu. dag í karlaflokknm. Veö'ar var gott, en færi nokkuð harto Skráðzr keppendur voru um 70. maður í sveitinni var Sig. R. Guðjónsson. Brautarlengö. 535 m. FallhæÖ 190 m. og hlið 50- Reykjavíkurmeistari í svigi kvenna varð Arnheið- ur Árnadóttir, Á, á 74,3 sek. 2. Karólína Guðmundsdóttir, KR, 77.4 sek, og 3. Ingibjörg Árnadóttir, Á, 81.6 sek, í drengjaflokki sigraði Sig. Einarsson, ÍR, í B-fl. karla. Einar Einars,son, Skíðasveit skáta og í C-flokki Svanberg Þórðarson, ÍR í einstökum flokkum urðu úrslit sem hér segir: Rvikur- meistari í svigi karla varð Eysteinn Þórðarson, ÍR, á 115.2 sek. 2. Stefán Krist- jánsson, Á, 118.1 sek. og 3. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 123,8 sek. í 3ja manna sveitakeppni sigraði Ármann, en þriðji þrumuskot í þverslá. Þessi lið mætast aftur í dag og keppa í Sunderland. Þess má geta, að lið úr 3. deild hefir aldrei komizt í úrslit i bikarkeppn- inni, en nú er ekki talið von laust að svo verði. Newcastle hefir verið afar heppið með drátt í keppninni og í öllum umferðunum mætt frekar lin um liðum og þó að liðið hafi sigrað eftir umleiki við sum liðin hefir hað ekki alltaf ver ið að verðleikum. Keppnin i 1. deild verðar stöðugt tvisýnni og er það mest fyrir að Úlfunum hefir gengið illa að undanförnu, að (FramhalU a 7. síöii..' r ' milliríkj asamninga, að leiða h.f. aðfaranótt föstu-1 fljúiga um ísland, og félagið dags. Sakirnar standa því þann ig: Stjórn og starfslið Loft- leiða h.f. vilja skjóta samn- ingunum á frest og halda uppi flugi til þess að bjarga erlendum mörkuðum félags- ins og efla þá, en fluginu verður ekki -uppi haldið, meö því að synjað er um af- greiðslu á benzíni. Loftleiðir h. f. verða, vegna gildandi Ánægjuleg biskups- heimsókn i Skógaskéla Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Biskup íslands, herra Ásnnmdar GaðmuJidssou, heim- sátti héraðsskóla?m að Skógum andir Eyjafjöllam um s. 1. helgi ásamt með sveinum sínum þeim Birni Jónssyni, sóknarpresti í Keflavík, cg guðfræðinemunum Hjalta Guð- mundssyni, Ólafi Skúlasyni og Einari Þorsteinssyni. nauðsyn á samvinnu milli skóla og kirkju. Því næst tal aði biskupinn, herra Ás- mundur Guðmundsson, og þá séra Björn Jónsson, síðan guðfræðinemarnir Einar Þor steinsson og Ólafur Skúla- son, en Hjalti Guðmunds- son söng einsöng með undir- leik Guírúnar Sveinsdóttur söngkennara. Var samkom- an öll hin ánægjulegasta. Nýtt heirasmet í 400 ra. hiaupi Á Pan-amerísku leikjun- um í Mexico City setti Banda. ríkjamaðurinn Louis Jones nýtt heimsmet í 400 m. hlaupi, hljóp á 45.4, sek. Varð hann aðeins á undan landa. sínum Jim Lea, sem hljóp á 45.6 sek. eða einnig undir garnla heimsmetinu, 45.8 sek. sem Rhodes, Jamaica, átti.. Keppni þeirra var gífurlega. hörð, og um leið og Jones. komst yfir marklínuna féll hann í yfirlið. Árangur á leikjunum hefir verið mjög góöur í stökkum og styttri. hlaupunum, og er það aö' þakka *hinu þunna lofti, en Mexico City er í 2250 m. hæð yfir sjávarmál. Hins vegai’ hefir árangur í lengri hlaup> unum verið lélegur, enda mæð ast menn mun meir í þunnv. lofti. Á laugardagskvöldið var haldin samkoma í skólahús- inu. Skólastjórinn, Jón R. Hjálmarsson, bauð þessa kærkomnu kirkjunnar menn velkomna og ræddi siöan um getur ekki flogið á öörum leið um. Verkfallið bitnar þyngra á félaginu en nokkrum öðr- um aðila, þótt öllum sé það til tjóns. Þjóöin harmar þetta. Vinsældir þær, sem Loftleiðir h. f. hefir notið, og öll fyrirgreiðsla af opinberri hálfu og almennings, ætti að spá góðu um farsæla lausn þessa vandræðamáls. Stj órn Loftleiða h. f. Á sunnudagsmorguninn kl. 11 flutti biskupinn rnessu i skólanum en nemendur önn- uðust sönginn. Var guðsþjón usta þessi hin hátíðlegasta. Þótti forráðamönnum skól- ans, svo og nemendum og kennurum, mikill fengur að komu þessara góðu gesta. p. SUáliiJiólið í ÁFgffistímn Eft-ir 10 umferðir á skák ■ mótinu í Argentínu eru Iv- kov, Júgóslavíu og Najdorl efstir með 7 5 vinninga. Sza- bo hefir 7 vinninga, Panno. Argentínu 6.5, Packman 6 Rosetto, Arg., 6, Gligoric 5.t og Pilnik. 5. Þátttakendur eru 16. í 10. umferð vann Iv- kov Rosetto, Najdorf gerð.. jafntefli við Wexler, Argen- tínu, Idigoras, Arg., vanr.. Panno, Packman vann Bauza Uruguay. í 11 umferð vanr.. Panno Szabo og var þa'c! fyrsta tap Szabo. ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.