Tíminn - 30.03.1955, Page 8

Tíminn - 30.03.1955, Page 8
Hætt við verkfall, er margir iðnaðarmenn neita þátttöku Eins og áður hefir verið skýrt frá verður ekki af verkfalli því, er boðað hafði verið á Keflavíkurflugvelli. Samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn fékk í gær hjá Ragnari Guðleifs- syni, formanni verkalýðsfélagsins. í Keflavík var verkfalii jþessu frestað, þar sem félagið taldi vafasamt, að menn myndu verða við tilmælum um að leggja niður vinnu. H. C. Andersens veglega minnzt hér sem erlendis j/ (I UiThí J. j-ii-út Danska ævintýraskáldið heimsfræga H. C. Ahdérséh á 150 ára afmæli 2. apríl á Iaugardaginn kemur. Þann dag má segja, að skáldsins verði minnzt um allan hinn menntaða heim. í Danmörku, föðurlandi Andersens, verða hátíðahöldin þó einna mest, og hámarki sínu munu þau ná í fæðingarbæ Andersens Odense. Hér á landi verður hins ástsæla skálds minnzt, og verða þau hátíðahöld mest á végum Nörræna félagsins, ríkisútvarpsins og danska sendiráðsins. Iðnaðarmenn þeir, sem vinna á Keflavíkurflugvelli, eru ýmist í iðnaðarmannasam tökum þeim, sem eru í ASÍ eða Landssambandi iðnaðar- manna. Vildu þeir ekki fallast á að leggja niður vinnu og auk þess vinna á veliinum margir menn sem ekki eru í verka- iýðsfélögum þeim, sem að verkföllunum í Reykjavik standa. Þegar til kom reyndust eng ir aðilar þar syðra treysta sér til að boða vinnustöðvun og Jafngilti 30 þús. smálestum af sprengiefni Las Vegas, 29. marz. Tvær nýjar tilraunir með kjarn- orkusprengjur voru gerðar í Nevadaeyðimörkinni í dag. Sú fyrri var mjög öflug og sást blossinn af henni í Los Angeles, 400 km. í burtu, en í Las Vegas, 120 km. burtu var 7 mínútum eftir spreng inguna unnt að merkja loft þrýsting frá sprengingunni. Orka sprengingarinnar svar aði til 30 þús. smálesta af dýnamíti. Hin sprengjan var látin falla úr flugvél og sprakk í 5 þús. metra hæð. Svo sem i sekundu var himinninn lýst ur -ii skærgulum glampa, en síðan myndaðist Ijósrautt ský með svörtum hring i r-niðju. Hvarf skýið eftir nokkrar mínútur. meiðzt mikið. Maðurinn mun hafa verið að sækja nýia dráttarvél hing að og ætlað með hana heim til sín austur í Fnjóskadal. Á Hafnarstræti rétt fyrir sunn- an timburhús KEA valt drátt í kvöld kl. 8,30 efna Fræðslu- og kynningarsam tök ungra samvinnumanna til almenns fundar um fram leiðslusamvinnu og verður fundurinn haldinn í húsa- kynnum Samvinnuskólans á efrtu hæú Sambandshússins. Málshcfjandi verður Hannes Jðnsson, félagsfræðingur. Samtök þessi eru nýlega tóku verkalýðsfélögin, st-m boðað höfðu til verkfallsins, því það ráð á sunriudaginn að samþykkja að fresta því. Fjögur gamalmenni brennainnií Bergen NTB-Osló, 29. marz. Stór bruni varð í dag í Bergen, er eldur kom upp í gamal- mennaheimili, þar sem bjuggu um 30 konur. Óttazt er, að 4 þcirra hafi brunnið inni, en 3 særðust, ein alvar lega. En því eru menn í óvissu um hve margar fórust, að er eldurinn kom upp um miðjan dag voru margar af gömlu konunum úti, en ekki er vitaö hve margar. Hælið var gamalt tveggja hæða timburhús og hrann það til ösku á skömmum tíma. Slökkviliðið gat varið næstu hús sökum þess að logn var. Loðna veiðist á Akureyrarpolli Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í gær veiddist loðna á Akur eyrarpolli, og sjómenn telja sig hafa orðið vara við loðnu göngu úti í firðinum. Afli frá verstöðvum við Eyjafjörð virð ist líka vera að glæðast og þakka menn það loðnugöng- unni. arvélin fram af allháum veg kanti, sem snýr að fjörunni. Varð maðurinn undir vélinni og var fluttur meðvitundar- laus í sjúkrahús. Ekki var fyllilega vitað um meiðsl í kvöld. stofnuð og er markmið þeirra svo sem nafnið bendir til að efla fræðslu og kynn ingu um samvinnumál meðal ungs fólks. Stendur að sam tökunum allstór og ötuil hóp ur ungra samvinnumanna. Allir þeir, sem hafa áhuga á þessum málum, ættu að sækja fundinn. ör. Einar Arnórsson hæstaréttarlög- maður látinn í gær lézt Einar Arnórsson, hæstaréttarlögmaður, hér í Reykjavík, rúmlega sjötíu eg fimm ára að aldri. Einar heitinn fæddist að Minna- Mosfelli í Grímsnesi. Lagði hann fyrst stund á norræna málfræði, en hvarf frá því og lauk lögfræðiprófi árið 1906. Einar heitinn varð prófessor í lögum við háskól ann árið 1911. Ráðherra var hann á árunum 1915—17 og prófessor á ný á árunum 1917—32. Rektor háskólans var hann 1917—18 og 1929— 30. Einar varð hæstaréttar- dómari frá ársbyrjun 1932 og alla tíð síðan. Ilann gegndi þingstörfum fyrir Árnes- sýslu í fimm ár og fjölmörg um öðrum trúnaöarstörfum. Einar var dóms- og kennslu málaráðherra í utanþings- stjórn Björns Þórðarsonar. Doktor í lögum varð Einar árið 1936. Einar varð bráðkvaddur í gærmorgun í þann mund er hann ætlaði til málflutnings í hæstarétti. Eins og kunnugt er telur ASÍ skipið „verkfallsbrjót“ og í banni og hefir sent skeyti til verkamannafélaga á þeim stöðum, sem skipið kom til og beðið þau að afgreiða þaö ekki. Nú hefir skipið losað olíu á Djúpavogi, Fáskrúðsfir^I, Reyðarfirði, Eskifirði og Norð firði og átti að fara í nótt og das til Seyðisfjarðar og Þórs hafnar. Reyna átti að stöðva afgreiðslu skipsins á Eskifirði, en því var ekki sinnt, og ekki var heldur last í að stöðva bað á Norðfirði. Skipið var með 8—900 lestir af olíu, sem það skipti niður á hafnirnar. Fundur um varnir gegn umferðaslys- um barna Fundur um varnir gegn umferðaslysum barna verður haldinn í kvöld i bíósal Aust urbæjarbarnaskólans kl. 8,30 e. h. Formaður Barnavernd- arfélags Reykjavíkur, dr. Matthías Jónasson, setur fundinn með stuttu ávarpi. Frummælendur verða Jón Oddgeir Jónsson, fulltr. S.V. í., Ólafur Guðmundsson, lög regluþjónn og Alfreð Gísla- son, læknir. Á eftir verða frjálsar umræður. Allt áhuga fólk velkomið. íslenzku hátíðahöldin verða í aðaldráttum sem hér segir, en frá hátíðahöldum í Dan- mörku og víðar verður sagt síðar: Sundmót KR. Sundmót KR fór fram í gær í Sundhöllinni. Fyrstur í 100 metra bringusundi karla var Þorsteinn Löve KR á 15,4. í 100 m. skiðsundi kvenna varð Helga Haraldsdóttir KR fyrst á 1,14,8. í 200 m. skriðsundi karla varð Ari Guðmundsscn fyrstur á 2,21,1. í 4x50 m. bringusundi karla, boðsundi, var sett íslandsmet. Sveit KR fór vegalengdina á 2,21,9. Gamla metið átti sveit Ægis og var það 2,22,0, sett 1947. Báturinn, sem hlaut nafnið Ingólfur S 53, er smiðaður úr eik og búinn öllum nýjustu siglinga- og öryg’gistækjum, svo sem asdic-dýptarmæli, miðunarstöð og talstöð, og einnig fær báturinn innan skamms björgunarbát úr gúmmí. Mannaíbúðir ern fyr ir 11 menn. Vél bátsins er Cat erpiller og gekk hann í reynsluför 9—10 milur á klst Báturinn er hinn vandaðasti Allir skólar hafa verið beðn ir að minnast dagsins með frá sögnum af H. C. Andersen 'og upplestri úr ævintýrunum. Útvarpsdagskrá. um H. C. Andersen fyrir fullorðna laug ardaginn 2. apríl kl. 20/30 Út varpsdagskrá fyrir börn á sunnudaginn. Þátttaka íslenzkra barna í stílasamkeppni um ævintýri H. C. Andersen, undirbúin af Norrænafélaginu. Magister Erik Sönderholm flytur fyrirlestur um H. C. And ersen í háskólanum, miðviku daginn 30, þ. m. kl. 20,30. Hátíð i Menntaskólanum ár degis á laugardaginn. Fyrir- lestur og upplestur. Hátíðasamkoma í Sjálfstæð ishúsinu laugardaginn 2. apr. kl. 20,30, skipulögð af Nörræna. félaginu í samráði við dánska sendiráðið; Hátíðin í Bjálfstæðishúsinu hefst með þvi áð blásið vérð’ ur í lúðra, en annars er skemmtiskráin þessi: (Framhald & 7. síðu.l Einar Luðvígsson lézt í Kaupmanna- höfn Síðastliðið sunnudagshvökt lézt Einar Lúðvíksson rafvirki í sjúkrahúsi í Kaupmanna- höfn. Eins og skýrt hefir ver ið frá i fréttum, slasaðist Ein' ar heitinn á höfði, er hann- var við vinnu við byggingu f radarstöðinni við Hornafjörð- Var hann fluttur. til Kaup- mannahafnar til uppskurðar. Einar mun hafa verið svo til meðvitundarlaus ailan tím- ann. Hann var tuítugu og eins- árs og lætur eftir sig konu,. Ingu Þóru Herbertsdóttur; og foreldra. Lúðvíg Gésísson. og Björgu Einarsdóttur.- að öllum frágangi. Ingólfur fer á veiðar strax í næstu viku og verður eigand. inn, Rafnkell Þorleifsson, jjifn framt skipstjóri. Þetta er tíundi báturinn, sem skipasmíðastöð Einars Sigurðssonar smíðar, sem er meira en 15 lestir, og þar af eru fimm yfir 35 lestir. Auk þess hafa verið smiðaðir þar yfir 100 minni bátar, mest trillur. SH. Ma5ur stórslasast und- ir dráttarvél á Akureyri Frá fréttai'itara Tímans á Akureyri í gær. Það slys varð hér á Akureyri síðdegis í dag, að dráttarvél valt út af vegi hér í bænum og varð ungur maður, Helgi Stefánsson frá Hallgilsstöðum undir henni cg mun hafa Fræftslu- og kynningarfund- ur ungra samvinnumanna Litlafelli vel fagnað með olíuna um alla Austfirði Hefir mi losað olíu árekstralaust á flestum liöfnum frá Hornafirði til Þórsliafnar Olíuskipið Litlafell, sem losaði olíu í Hornafirði í fyrradag eins og skýrt var frá hér í blaöinu í gær, hefir nú losað olíu á flestum höfnum á Austfjörðum og hvarvetna verð vel fagnað, því að víðast var orðið naumt um clíuna. Fyrsta hrefnan á vertíðinni skotin Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Páll Pálsson, hrefnuskytta sem stundar hrefnuveiðar fyr ir Norðurlandi á hverju sumri er nú að hefja vertíðina. Skaut hann fyrstu hrefnuna í gær á Eyjafirði á móts við Hrísev. Fór hann með hvalinn til Dal víkur og var unnið að skurði hans þar í gær. 36 lesta vélbát hleypt af stokkunum á Fáskrúðsfirði :í it f * : h- ij, 1 (j Ó •* L»* Frá fréttaritara Tímans í Fáskrúðsfirffí. Síðastliöinn laugardag var hleypt af stokkunum f Skipa- smíðastöð Einars Sigurðssonar, Fáskrúðsfirðí, bát, sém þar hefir verið smíðaður eftir 36 lesta teikningu Egils Þörgríms- sonar, Keflavík. Er báturinn smíðaður fyrir Rafnkel Þorleifsf son, útgerðarmann á Hornafirði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.