Tíminn - 16.04.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.04.1955, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 16. apríl 1955. 85. blað. jóhann Guðjónsson, Leirulæk: Orðið er frjálst Skattfrelsi sparifjár og nýtt búfjármat Á Alþingi 1953—54 voru eins og kunnugt er gerðar 'breytingar og lækkanir á sköttum tH ríkisins. Breyt- Ingarnar, sem gerðar voru, lita út fyrir að valda straum úvörfum í skattamálum þjóð arinnar. Hingað til hafa stjórnmálaflokkarnir, flestir eða allir, haldið fram að beinu skattarnir væru lagðir á eftir tekjum og eignum manna, en tollarnir kæmu Átiun harðara niður á fátæku iólki. Þessi skoðun virðist þó hafa breytzt, ef dæma má eft :ir afgreiðslu skattamálanna á síðasta Alþingi. Það sem Átiesta undrun hefir vakið, er ;að þingið samþykkti að gera allt sparifé í lánstofnunum og vexti af því skattfrjálst og andanþegið framtalsskyldu. Hér má segja, að ekki sé lengi ;að skipast veður í lofti, því ;að fyrir fáum árum var varið stórfé úir ríkissjóði, til að leita appi peningaeignir manna við hina svonefndu eignalcönn un. En árið 1954 leysh Al- þingi framteljendur undan þeirri skyldu að þurfa að telja fram peninga, sem væru :i bönkum, innlánsdeildum eða sparisjóðum, og jafnframt vexti af þeim. Því hefir verið haldið fram ;að skattfrelsi þetta væri til þess að ýta undú- sparnað 1 íándinu. En hvað mætti segja am þá, er eiga peninga inni, i. d. hjá verzlunum eða hjá einstökum mönnum. Eru það ekki sparaðir peningar? Mörg kaupfélög hafa veru .'iegan hluta af veltufé sínu :frá viðskiptamönnum sínum, án þess að það standi í inn- iiánsdeildum, og borga verzl- e.nir vexti af því. Þetta fé er ekki skattfrjálst né heldur 'i’extir af því. Þá eru það þeir, sem lána einstaklingum peninga, ef til 'till með innlánsvöxtum. T. d. ef bóndi seldi barni sínu jörð og til að gera það möguiegt, 'iánaði hann andvirðið með ‘nnlánsvöxtum. Fé það, sem 'pannig er lánað, yrði að borga af bæði eignar- og tekjuskatt. Hverjar eru ástæðurnar fyr- :r slíku ranglæti? Hér eru reknir hagsmunir .tiilliliðanna á freklegasta nátt. Ákvæði þetta, er senni ega sett tú að fyrirbyggja að menn fái fé að láni hjá rinum og vandamönnum, er æörgum hefir orðið til hjálp ar og losað þá við að borga aina okurháu vexti bank- inna. Því hefir oft verið haldið :fram, og bað með réttu, að þoð þyrfti að draga úr rhilli liðakostnaðinum. í þessu, íkki síður en með bemu skött anum, hefir verið tekin ný at.efna, sem bætir mjög að- otöðu milliliðanna á peninga æarkaöinum á kostnað al- nennings í Jandinu. Við nið- urfellingu á framtalsskildu á jenipgum í bönkum, mynd- *st mikið ranglæti. Til dæmis naður, sem hefði fleiri tugi púsunda króna í tekjur af oankainnstæðum, fengi jafnt hfeyri borgaðan hjá trygg- : ngunum, ef hann væri kom- :;nn á þann aldur, eins og ækjulaus maður. Þá má gera : að fyrir að erfðafjárskattur /erði ef til vill ekki borgað- ir af sparisjóðsinnstæðu, þótt ailar aðrar eignir séu skatt- nkyldar, þegar um erfðir er t o ræða. Með þessum lögum, um skattfrelsi peninga, geta menn hvað ríkir, sem þeir eru, ef þeir eiga peninga i bönkum, lit'ið út sem allslaus ir menn. Því hefir verið hald ið fram að með því að leysa framteljendur undan þeirri skyldu, að telja fram peni-nga innstæður í bönkum og spari sjóðum, væri verið að hvetja til sparnaðar í landinu. En það er ekki minnst á hvar ríkið ætlar að fá peninga til að bæta sér upp þá tekju- rýrnun, sem þessi löggjöf hlaut að hafa í för með sér og sízt minnst á, að þeir skatt ar yrðu réttiátari. Nú er nýlega komin tilkynn ing tU undrskattanefndar frá ríkisskattanefnd um mat á bústofni o. fl. Þar er fyrir- skipað að hækka mat á ám um 2/5 frá fyrra ári, en sum ar skepnur eru þá hækkaðar enn meira, til dæmis eru hrútar metnir á kr. 800, en voru áður metnir á kr. 300 og var það næsta nóg. Margt fleira ámóta viturlegt er að hafa í þessum boðskap tU skattanefndar. Það má undur heita að sama árið og ástæða þykir tU að fella niður skatta og vexti af peningum, skuli án nokkurs tilefnis stórhækk aðir skattar á öðrum eign- um með því að hækka þær í mati eins og hér hefir átt sér stað. Hver er munurinn? Þeir, sem spara peninga tU að leggja í sparisjóð, eða þeir sem spara til að koma sér upp bústofni, tU að geta lif- að af. Siðan í fjárskiptunum og þó sérstaklega þar sem þau eru nýlega um garð gengin hafa bændur reynt að fjölga fénu eftir mætti, og látið það ganga fyrir öllu *¥♦**¥*¥♦**¥♦ * ¥ ♦ * * ¥ ♦ ► > ddrid^.ef)dttur öðru, enda lífsspursmál fyrir þá, þar sem búin voru víðast lítil og þar af leiðandi tekj- ur manna oft sárahtlar. Sá sparnaður og sú sjálfsafneit un, sem margir bændur hafa sýnt með því að koma sér upp svo stóru búi, að það gæti framfleytt heimili, eins og minnst er á að framan, virðist ekki vera ráðamönn- um þjóðarinar eins geðþekkt eins og sparnaður þeirra, er safna peningum í sjóði, sem er sennilega miðuð við mikla eftirspurn, en ekki efth raun verulegu niðurlags verði, ems og t. d. á sauðfé. En allur þessi spenningur eykur skatta bæði tekju- og eignaskatt, eins og kunnugt er. Það get- ur ekki hjá því farið að þetta mat veki almenna óánægju í sveitum landsins. Þar sem að eama árið og felldir eru mður skattar og vexÞr af peningum, án nokkurs Wefn is, stórhækkað mat á skepn- um. Hins vegar er látið standa fasteignamat síðan 1942. Þar sem jafnvel hefir komig fyrir að fasteignir hafa verið seld ar með um eða yfir 20 földu fasteignamati, þar sem eftir- spurnin er mest eins og eftir húisum í Reykjavík. Það er óþolandi annað en alhr séu jafn réttháir með eignir sín- ar og verði að telja fram og borga skatta af, jafnt hvort sem það eru peningar, fast- eignir, skepnur eða hvað ann að, sem menn eiga. Og mat á fasteignum og öðru sé sanngjarnt og án þess að miða við stundarfyrirbrigði vegna mikillar eftirspurnar. Eða þá öðrum kosti fella allar framtalsskyldur á eignum nið ur og gera þar með alla jafn réttháa. J. G. Róbert Sigmundsson og Agnar Jörgensson, Reykjavíkurmeist- arar í tvímenningskeppni í bridge. Grímseyjarferðir Drangs Nýlega er komjn út ferða- áætlun flóabátsins m.s. Drangs og urðu Grímseying- ar eigi lítið hissa, þegar í ljós kom að útgerð bátsins hafði fækkað áætlunarferð- um sinum til Grímseyjar stórlega frá því, sem áður var, jafnframt því, sem út- gerðin hefir hlotið stóraukna opinbera styrki til slíkra ferða. Áætlun bátsins hefir verið ferðir á þriggja vikna fresti yfir vetrarmánuðina en hálfs mánaðarlega að sumrinu, og mátti sannarlega ekki minna vera. En nú samkvæmt hinni nýju áætlun eru ferðirnar aðeins einu sinni í mánuði allt árið. Þess má geta að Grímseyingar hafa löngum verig mjög óánægðir með ferð ir þessa flóabáts og margoft borig fram kvartanir, en á- rangurslaust. Þar sem framferði útgerð- ar m.s. Drangs keyrir nú langt fram úr hófi fram væri æskilegt að fá svör frá hmu opinbera, þ. e. a. s. styrkveit endum, hvort engin skilyrði um lágmarksferðafjölda fylgi styrkjum þessum, eða hvort útgerðin er algjörlega óbund in af styrkjum Wns opinbera og geti fækkað ferðum sín- um að eigin geðþótta, jafn- framt því áð styrkir stór- hækka. Væri æskilegt að þetta yrði upplýst opinber- lega, og ennfremur hvort þessi ferðafækkun er gerð í samráði vig styrkveitendur? Heyrst hefir að útgerðin hafi fækkað ferðum sínum hingað vegna Wns nýja flug vallar, sem Grímseyingar binda miklar vonir við, og séu hræddir um að flutning ar dragist saman. En útgerð m.s. Drangs hefði gjarnan mátt bíða með umrædda ferðafækkun þar til áætlun- arflug væri hafið en allt er það í óvissu ennþá. Annars finnst okkur Gríms eyingum úr því sem komið er að hið eina rétta og skyn- samlega í máli þessu sé það, að styrkur sá, sem flóabátn- um nú er ætlaður til Gríms- eyjarferða verði nú þegar yfir færður á flugfélagið, sem á- reiðanlega mundi rækja þjón ustu sína betur v4ð Grímsey- inga en flóabáturinn „Drang ur“ hefir gert. Vænta Grímseyingar þess fastlega að styrkveitendur verði þessu afskekkta byggð arlagi hliðhollir í máli þessu og að bætt verði hið bráðasta úr því ófremdarástandi og ó- réttlæti, sem Grlmseyingar eiga nú við að búa í samgöngu málum. G. Jónsson. Landsmótið í bridge var háð í Reykjavík vikuna fyrir páska. Keppni var tvísýn milli tveggja sveita um meistaratitilinn, Vi!- hjálms Siguiðssonar og Gunngeirs Péturssonar. Gunngeir sigraði í sjö fyrstu .umferðunum, en Vilhjálm- ur hafði stigi rninna, vann sex leiki og gerði jafntefli við sveit Óla Arn- ar Ólafssonar, Akranesi. í áttundu umferð mættust efstu sveitirnar og sigraði Vilhjálmur þá örugglega, og tryggði sér íslandsmeistaratitilinn og er það í fyrsta skipti, sem sú sveit sigrar á landsmóti. í sveit- inni eru þrautreyndir spilarar, sem hafa spilað í landsliðinu. í þriðja sæti varð sveit Sig. Kristjánsson- ar frá Siglufirði, sem ávallt hefir staðið sig mjög vel á landsmótinu. X fjórða sæti var sveit Tafl- og bridgeklúbbsins, en beztu menn þeirrar sveitar voru frá Bridgefé- lagi Reykjavíkur, og þarf því í fram tíðinni að draga skýrari línur milli þessara félaga. í 5.—6. sæti voru sveitir Róberts Sigmundssonar og Harðar Þórðarsonar. Hin lélega frammistaða sveitar Harðar, sem hefir verið íslandsmeistari undan- farin ár, kom mest á óvart. Virtist sveitin a’drei ná sér upp í sveita- keppninni, en hins vegar sýndu meðlimir hennar ótvírætt, að þeir eru beztu spilarar landsins, með því að sigra með gífurlegum yfir- burðum í barometer-keppni lands- mótsins. Efstir urðu þar Gunnar Pálsson og Gunnar Guðmundsson, en næstir Kristinn Bergþórsson og Lárus Karlsson, og voru þeir nokk ur hundruð stigum á undan næstu „pörum“. í 7. sæti í sveitakeppn- inni voru Akurnesingar, Hafnfirð- ingar í 8, og sveitir Ólafs Einars- sonar og Óskar Kristjánsdóttur voru í tveimur neðstu sætunum. Ekki hafði höfundur þessa þátts tækifæri til að fylgjast með lands- mótinu sem skyldi, og hefir þvl ekk ert úrval af spilum frá henni. Hins vegar skulu sýnd hér tvö spil, en það skal tekið fram, að þau eru ekki táknræn fyrir þá spi’a- mennsku, sem sýnd var á mótinu. Pýrra spilið er frá leik Gunn- geirs og Siglfirðlnra, en það var þannig: A x x ¥ Á 4 Á G x x x n, 10 9 8 x x 4kxx ^xxxx yxx VDGxxxxx A D x x x x 4X * G x x x * D A Á K D G x v K x x 4 K X jf, Á K x Á báðum borðunum spilaði suður sjö grönd, og þótt spilið standi á borðinu eins og kallað er, urðu báð ir spilararnir tvo niður. Það merki lega var, að spilurunum urðu á sömu mistökin, mistöldu spaðann og komu vestur því ekki i þá. kast þröng sem hægt er. Það þarf ekki að útskýra fyrir lesendum, hvemig hægt er að vinna spilið, til þess er það of létt, en þess má geta, að á báðum borðum var svínað fyrir tíguldrottningu. Seinna spilið er frá leik Harðar við Hafnfirðinga. Spilið var þann- ig: A A 10 x x x y Á x x x x A ^ * G X A x x x AGxx yxxx yDG<x ^Dxxx 4KGXÍ 4, Á K x 4« D 7 A K D y K 4 Á x x x 1 jf, 10 x x x x x 1 Þar sem Hafnfirðingar sátu norð ur—suður var passað hringinn, en, Hörður opnaði sem norður á hinu borðinu á einum spaða. Gunnaf Guðmundsson var suður, og sagðl tvö lauf. Hörður 2 hjörtu og Gunn- ar 3 grönd, sem hann fékk að spila ódoblað. Vestur kom út með lítlnn tígul (Framhald á 6. giðul. dtiflíjMi í Tímanum NYR RETTIiR Sjöðið makkarónur á venju- leg-an hátt. Blandið siðan vél ' með tómötum, sykri, salti og pipar. Þekið yfir méð rifnum osti og bakið i ofni i hæflieg- um hita (163 gr. Celsius.) i 15 minútur. Hakkarónur, þekktar um ailan heim EDtO 'tt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.