Tíminn - 16.04.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.04.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur. Reykjavík Almennar þingkosningar í Bret- landi verða haldnar 26. maí í vor Eden tilkynnti þetta í útvarpsraeðu í gser- kvöldi. Þingið, er nú situr, rofið 26. mai London, 15. apríl. — í kvöld kl. 8 eftir brezkum tíma hélt hinn nýi fo-rsætisráðherra, Sir Anthony Eden, útvarpsræðu til þjóðarinnar og tilkynnti, að hann hefði ákveðið að þing- kosnngar skyldu fara fram 26. maí. Kvaðst hann hafa beðið drottninguna að rjúfa þing það er nú situr þann 6. maí n. k. hið nýkjörna þing kæmi svo saman tíl funda þann 7. júní og jafnframt hefði Elísabet drottning látið þau boð út ganga, að hún mundi setja hið nýja þing með hátíðlegri athöfn Eysteinn Jónsson, fjármálaráð herra mælir með ríkisábyrgð til togarakaupa Neskaupstaðar Ábyrgöiu neiui 85% af kostnaðarvcrði Frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til aff ábyrgjast lán til togarakaupa fyrir Neskaupstað var til i. umræðu í neðri dejld í gær. Eysteinn Jónsson fjármálaráff- herra mælti fyrir frumvarpinu af hálfu ríkisstjórnarinnar og kvað brýna hauffsyn bera til þess að Neskaupstaður eign- aðist nýjan togara í stað Egils rauða, sem fórst eins og kunn- ugt er fyrr í vetur.~ þann 14. sama mánaðar. Bandaríkin stuðli að alþjóðavið- skiptum Washington, 14. apríl. — Eis- inhowor, forseti, sendi í dag Bandaríkjaþingi sérstakan boðskap, þar sem hann legg- ur til að þingið heimili aðild Bandarikjanna að hinni nýju alþjóðlegu yiðskipta- málastofnun, sem sett var á laggirnar fyrir skömmu og að standa 34 ríki. Telur for- setinn að Bandaríkin megi með engu móti skerast úr leik enda geti þátttaka þeirra í slíkri samvinnu tU að stuðla að alþjóðlegum við- skiptum lagt drjúgan skerf til baráttunnar gegn heims- yfirráðum kommúnista. ».. ■ * v . wmn ■■■ ■■ Fundur Framsókn- armanna á Minni-Borg Ungir Framsóknarmenn í Árnessýslu efno til al- menns fwndar að Minni- Borg í Grímsnesi n. k. roánu dagskvölds kl. 9 síðdegis. Frummælandz verSur Her Á móti lofa Austurríkis- menn, að láta Rússa fá hrá- oiíu, er hernáminu lýkur. Rússar lofa að senda hehn alla stríðsfanga og verða á brott með- hernámsllð sitt úr landinu strax og friðarsamn- inga hafa verið undirritaðir eða í seinasta lagi fyrir 31. desember 1955. Friðarsamningar fyrir árslok. Austurríska sendinefndin kom heim í dag ng fagnaði Sir Anthony hóf mál sitt með því að segja, að sú til- kynning er hann hefði að flytja væri svo mikilvæg, að hann vildi sjálfur færa hana þjóðinni. Þing það, er nú sæti, hefði setið nærri fjögur ár. Með tilliti til þess og nýafstað irtna forsætisráðherraskipta væri eðlilegt að efnt væri til nýrra kosninga í landinu. Óvissa skaðleg. Hann kvað langa óvissu um stjórnmálaástand landsins myndu gera Bretland veikara á alþjóðlegum vettvangi. Einn ig hefði löng óvissa um það, hvenær kosningar yrðu haldn ar, slæm áhrif á verzlun og atvinnulíf Bretlands sjálfs. Því teldi hann öllum fyrir beztu að kosningar yrðu haldn ar sem fyrst. Kemur ekki á óvænt. Eins og kunnugt er af frétt um hefir 26. maí oft verið nefndur sem líklegur kosn- ingadagur í Bertlandi. Fregn bessi kemur því ekki á óvart. Vafalaust hefir óeining ^ú, sem nú gerir svo mjög vart við sig innan Verkamannaflokks ins, átt sinn þátt í því að Eden ákvað að halda kosningar svo fljótt. mann Jónasson, formaður Framsóknarflokksíns. Fólk er beð»ff aff mæta tímanlega til fundarins og er ekk> aff efa aff hann verff ur fjölsóttur. henni mikill mannfjöldi. Varaforsætisráðherrann kvað allar líkur benda tU að her- námi landsms mundi lokið fyrir árslok. Raab hélt því fram að samkomulag það, sem náðist í Moskvu, mynd» bæta friðarhorfur i heimin- um. Stjórnmálamenn Vestur veldanna hafa tekiff niður- stöðum viðræðnanna með nokkurri varkárni, en fagna þvi, ef Rússar hafa nú tekið þá afstöðu, er geri kleift að koma á endanlegum friðar- samningum við Austurríki. Horfur versnandi um útkomu Lund- únablaða London, 15. apríl. — Horfur um lausn verkfalls viffgerð- aimamia við stórblöðm í Lundúnum, sem nú hefir síaffiff í 22 daga, versnuffu en?r í dag. 20 þús. men?i, er v'mncc viö dagblöffiu urffu atvinuulausir I dag, þar eff þeim hafffi verzff sagt upp fyrir 14 t'ögum síffa?i og kom uppsögnin til framkvæmda í dag. Foringjar verkfalls- manna eru staffráffmr í aff halda verkfalhuu áfram og haía boðað til fundar á morgun í því skyni aff fá þá stefuu sína stafffesta. Edeu forsætisráffherra rædd« í dag við leifftoga viffkom- audi fagsambantla og var m.a. rætt um skýrslu vmnu málaráðherraus, sem fyrir lá, en annars er ekki vitaff hvaða ákvarðanir voru teku ar. Óttast er aff verkfalliff kunnz eiuuig að breiffast til viffgerffarmanua og tækni- fróffra, sem viuna vjff brezka útvarpiff. Þykktarmælingarnar á Mýr dalsjökli munu hefjast 4.—5. maí og stæðu þrjár vikur en um hvítasunnu. verður haldið að Grímsvötnum. Fararstjóri verður Sigurjón Rist, en Guð mundur Jónasson sér um far artæki og flutninga. Sigurð- ur Þórarinsson verður einnig meff í leiðangrinum. Nýr skáli. Þá hefir félagið ákveðið að láta ryðja leið upp að Tinda- fjallaskála og reisa nýjan skála í Tungnárbotnum. Verð ur allt efni tUsniðið í byggð en flutt síðan upp eftir og sett þar saman. Þórir Bald- vinsson hefir teiknað þenn- an skála, en mörg fyrirtæki og einstakhngar lofað fjár- íramlögum tU hans. Guð- mundur Jónasson hefir tekið að sér að flytja efnið.á stað- inn. Fara bessir flutningar fram seint í maí. Verður bá farin hópferð 20—25 manna á Vatnajökul, m. a. í sambandi við mæling- arnar viff Grímsvötn og mun förin öll taka 13 daga. Er og hugsanlegt, að þegar þessi hópur kemur af jöklinum, Eysteinn Jónsson benti fyrst á hversu „xnikið áfall missir togarans Egils rauða, hefði verið fyrir Neskaupstað og atvinnulífið þar. Einn tog ari væri snar þáttur í atvinnu lífi slíks bæjar, þar sem all- ur þorri manna’ætti afkomu sína undir útgerff þeirri, sem þaðan væri rekin. , Samtök he»ma fyrir. Komið hefffj veriff af stað samtökum heima fýrir til að útvega nýjan togara í stað Egils rauða, og fjársöfnun verið hafin í sþví skyni. Auk bess teldu foýráðamenn Bæj arútgerðar Neskáupstaðar, að einhver afgangur myndi verða af vátryggingarfé Eg- ils rauða, sem leggja mætti 141 kaupa á hinu hýja skipi. 85% af kostnaffarverffí. Leitað hefði veriff eftir því við ríkisstjórnina, að hún beitti sér fyrir því við Alþingi, að ríkisábyrgð yrði veitt fyr- komi annar hópur frá Rvík til dvalar á jöklinum. Ársrit félagsins, Jökull, kemur senn út vandað að öll um frágangi sem fyrr. Leikritið er í Þmm þáttum og gerist í Kína á dögum hinna gömlu keisara. Var það lyrst sýnt 1924. Þýðendur eru Jónas Kristjánsson, sem hefir þýtt hið'óbundna mál, en mikjð er aí ljóðum í því og hefir Karl ísfeld snúið þeim. Tónhst við leikritið hefir dr. Victor Urbancic samið, en lögin syngja Mar- grét Guðmundsdóttir, sem einnig fer með aðalhlutverk ið og Eygló Victorsdóttir. Leikstjóri er Indriði Waage, en tjöld og búninga hefir ir 30—85% af andvirffi hins nýja skips. Ríkisstjórnin hefði nú orðið við þeirri ósk, og væi’i skv. frumvarpinu lagt til, að ábyrgðin skyldi nema 85% af kostnaffarverði. Að lokinni ræðu fj ármála xáðherra var frv. vísað til 2. umræðu og nefndar.. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Fyrsti erlendi ráðherrann, sem Harold McMillan mun ræða við síðan hann tók við utanríkisráð herraembætti, verður Pinay ut anrikisráðherra Prakka. Hittast þeir eftir nokkra daga. □ Pyrsta þýzka farþegaflugvélin, sem kemur til London, lenti á flugvelli í London í gær. □ Nehru, Nasser forsætisráðherra Egyptalands, U Nu forsæ.tisráð herra Burma og Chou en lai, forsætisráðherra Kína, ræddust við í Rangoon í gær. Óhcmjufé lagt til hag liýíingar kjaruorku San Francisco, 6. apríl. — Bandaríkin munu festa sem svarar 40 þús. milljónir doll ara á næstu 20 árum í ýmis- konar framkvæmdum til að hagnýta kjarnorku til friff- samlegra nota. Þessar upp- lýsingar gaf G. Molesworth í dag á ráffstefnu 500 kjarn- orkuvísinda-manna og iffn- rekenda, sem nú er nýlokið í Bandaríkjunum. Helming- ur þessa óhemju fjármagns mun renna til kjarnorku- vera, er framleiða rafmagn, en hinn helmingurinn til að byggja aflvélar knúnar kjarnorku fyrir skip, járn- (Framhald á 7. síðu). Lárus Ingólfsson málað og teiknað, en það er alljt xnjög skrautlegt. Búninga hefir Nanna Magnússon saumað. Með helztu hlutverk fara Margrét Guðmundsdóttlr, Helgi Skúlason, Anna Guð- mundsdóttir. Haraldur Björhs son, Ævar Kvaran, Arndls Björnsdóttir Róbert Arn- finnsson, Jón AðUs, Valur Gíslason og HUdur Kalman, en skráð hlutverk eru 22, og auk þess koma fram margir aukaleikarar. Sennilegt, aö hernámi Aust- urríkis Ijúki á þessu ári Vínarborg og Moskvu, 15. apríl Hin sameiginlega yfirlýs- ing Raab og Molotovs um samningaviffræffur þeirra í Moskvu hefir veriff birt. Samkvæmt henni lofa Austurríkismenn að standa utan við hernaðarbandalög og munu heldur ekki leyfa aff komið verði upp á austurrísku landi erlendum hern- affarbækistöðvum. Rússar lýsa sig fúsa til aff afhenda Austur- riki full yfirráð yfir olíuvinnslustöðvum og olíusvæðum, sem nú eru undir þeirra stjórn. Rannsóknir við Kötlu hef jast í næsta mánuði Jöklarannsóknafél. reisir skála í Tungna- árbotnum og fer hópferð á Yatnajökul Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í fyrradag ætlar Jökla- rannsóknarfélagið að gangast fyrir rannsókiium viff Kötlu og Grímsvötn i vor og fá hingaff erlendan sérfræðing meff sérstök tæki til þess. Á aðalfundi Jöklarannsóknafélagsins í fyrrakvöld skýrði formaður félagsins, Jón Eyþórsson, nánar frá þessu, svo og öðrum fyrírætlunum félagsins í náinni framtíð. Þjóðleikhúsið frumsýnir leik- ritið Krítarhringurinn 20. apríl Síðasta vetrardag, 20. apríl n. k., frumsýnir Þjóðleikhúsiff leikritið Krítarhringurinn eftir þýzka skáldiff Krabund, en þaff er samiff upp úr kínversku leikriti cg ber merki þess. Hefir það verið sýnt víffa um heim og hvarvetna hlotið miklar vinsældir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.