Tíminn - 21.04.1955, Page 6

Tíminn - 21.04.1955, Page 6
 IB. M' í 1 > . £f rj!-i V.'J1 k ; TÍMINN, fimmtuðaginn 21. apríl 1955. 89. blað. Sumardagurinn fyrsti 1955 Hátíöahöld „SUMARGJAFAR” tJtiskemmtaiiir: Kl. 12,45: Skrúðganga barna írá Austurbæjarbarnaskól- iinum o.g Melaskólanum að Lækjartorgi. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30: íltiskemmtun við Lækjar- götu: Kórsöngur barna (1600—2000 börn syngja) með aðstoð lúðra sveitar. íþrótta- og vikivaka- sýning á vegum íþróttakenn- araíélagsins og Þjóðdansafé- lagsins. Inniskemmtanir: Kl. 12,15: Ræða úr útvarpssal dr. med. Jón Sigurðsson, borgarlæknir. Kl. 1,45 í Tjarnarbíói: Lúðrasveitin „Svanur“ ieikur: Stjómandi Karl O. Runólísson. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Bkemmtiþáttur: Klemens Jóns son og Bessi Bjarnason. Hljóm sveitin „Brak og brestir“. Börn úr 12 ára A, Langholtsskóla. Samleikur á tvær blokkflaut- ur: Vigöís Kalldórsdóttir og Vigdís Sigurðardóttir. Nemend ur barnamúsíkskólans. Kvik- mynd. Kl. 2,30 í Sjálfstæðishúsinu: Siingur: 7—8 ára börn úr Mela- skólanum. Frú Guðrún Páls- dóttir stjórnar. Eiinleikur á píanó: Guðrún Frí- mannsdóttir. Yngri nem. Tsk. Banssýning: Nemendur úr dans skóla Rigmor Hanson. Söngleikur: Börn úr 7 ára B og J, Melaskólanum. Leikþáttur: „Yngingalæknirinn" börn úr 12 ára E, Melaskól- anum. Leikþáttur: „Naglasúpan". Börn úr 11 ára H, Melaskó’anum. Samtaisþættir: Böm úr 8 ára B, Melaskólanum. Leikið fjórhent á píanó: Geir- laug H. Magnúsdóttir og Guð- rún Frímannsdpítir. Yngri nem. Tóniistarskólans. Söngleikur: Börn úr 8 ára B, Melaskólanum. Leikið fjórhent á píanó: Kol- brún Sæmundsdóttir 13 ára og Ej’gló Haraldsdóttir 13 ára. Yngri nem. Tónlsk. Kvikmynd. Kl. 2,30 i Austurbæjarbíói: Starfsstúlknafélagið „Fóstra" og nemendur Uppeldisskólans sjá um skemmtunina. Hrin: dansar. Saga. „Gæsamamma." Einleikur á píanó: Jcnína H. Gisladóttir. Yngri nem. Tón- listarskólans. „LiMa Gunna og Litli Jón.“ Hringdansar. Leikþáttur. Saga. Samleikur á fiðlu og píanó: Þór- ur.n Haraldsdóttir (fiðla), Sig ríður Einarsdóttir (píanó). Yn;.ri nem. Tónlistarskólans. Söngur. Börn frá barnaheimilúm Sum- ar. jaíar skemmta. — Skemmt- unin er einkum ætluð börnum frá 3ja til 9 ára. Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu: (Ungtemplarar í Reykjavík sjá um þessa skemmtun). Earnakór: Ung'ingareglan. Söngleikur: „Kantu brauð að baka“ (Unnur). Smáleikur: „Rauöakrosspakk- inn.“ Píanósóló: (Æskan). Leikþáttur: „Litli engillinn." (Sóley). Upplestur: „Þula“ (Unnur). Kl. 4 í Góðtemplarahúsinu: Píanólcikur: Tvær 11 ára síúlk- ur úr A bekk Langholtsskóla. Leikrit: „Láki í Ijótri klípu." Börn úr 11 ára H, Austurbæj- arskólans. Einleikur á píanó: Þóra K. Jo- hansen, 6 ára. Samtal: Tveir drengir úr 12 ára A, Langholtsskóla. Samleikur á fiðlu og píanó: Sig- riður Löve (fiðla), Agnes Löve (píanó). Yngri nem. Tón listarsk. Framsögn: „Berðu mig til blóm anna“. Telpur úr il ára H, Austurbæjarskólanum. Skemmtiþáttur: Klemens Jóns- son og Bessi Bjarnason. Söngur: Teipur úr 11 ára H, Austurbæjarskólanum. Kl. 3 í Trípólíbíói: Samleikur á gígjur: Ragnheið- ur ísaksdóttir, Guðrún Finns- dóttir, Gunnar Björnsson og Hildur Halldórsdóttir. Nem. Barnamúsíkskólans. Skemmtiþáttur: Gestur Þor- grímsson. Einleikur á harmóníku: Emil T. Guðjónsson, 10 ára. Upplestur: Gísli H. Friðgeirs- son úr 11 ára F, Laugames- skólanum. Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. | Samleikur á þjár fiðlur: Ragna Karlsdóttir, Fanný Karlsdótt- ir og Jakob Hallgrímsson. Skemmtiþáttur: Klemens Jóns- son og Bessi Bjarnason. Einleikur á h.nrmóniku: Emil T. Guðjónsson, 10 ára. Hljómsveitin „Brak og brestir". Börn úr 12 ára A, Langholts- skó’a. Danssýning: Nemendur úr dans skóla Rigmor Hanson. Kvikm.sýnlngar: Kl. 3 og 5 í Nýja bíói. Kl. 5 og 9 í Gamla bíói. Kl. 5 og 9 í Hafnarbíói. Kl. 3 í Tjarnarbíói. KI. 9 í Austurbæjarbíói. Kl. 5 og 9 í Stjörnubíói. Aðgöngumiðar í húsunum frá kl. 11 f. h„ venjulegt verð. Lieiksýningar: Kl. 3 í Þjóðleikhúsinu: „Pétur og ú!furinn“ og „Dimmaiimm". Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma. Kl. 2 í Iðnó: / slenzka brúðuleikhúsið sýnir brúðuleikina Hans og Grctu og Rauðhettu. Verð aðgöngumiða kr. 10 fyrir börn og kr. 15 fyrir fullorðna. KI. 5 og 8 í Iðnó: „Törabrunnurinn“, barnaleikrit, leikstj. Ævar Kvaran. Leikfél. Hafnarfjarðar sýnir. Aðgöngumiðar að leiksýning- unni í Iðnó, verða seldir í Lista- mannaská’anum 10—12 og í Iðnó frá kl. 1,30 til 5 e. h. sumardag- inn fyrsta. lireifing og sala: Barnadagsblaðið, Sólskin, merki og fánar fást á eftir- töldum stöðum: Grænuborg, Vesíurborg, Drafnarborg, Tjarn arborg, Laufásborg, Baróns- borg, Steinahlíð, Brákarborg, Austurstræti 1 (skrifstofu dval arheimilis aldraðra sjómanna) og i anddyrum Melaskólans. Barnadagsblaðið verður afgreitt til sölubarna frá kl. 9 f. h. Það kostar 5 krónur. „Sólskin" verður aígreitt á fram anrituðum stöðum frá kl. 0 íyrsta sumardag. „Sólskin" kostar 10 kr. Merki verða eining afgreidd á sömu sölustöðvum írá kl. 9 f. h. fyrsta sumardag, merkin kosta 5 krónur. Sölulaun íyrir alla sölu eru 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að dagskemmtunum veiöa seldir kl. 5—7 síðasta vetrardag. Það sem óselt kan nað verða verð- ur selt í Listamannaskálan- um kl. 10—i2 f. h. íyrsta sum ardag. Dasskcmmtanir: verða í þessum húsum: Sjálfstæðishúsinu, Breiðfirðingabúð, Alþýðuhúsinu, Þórscafé. Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tíma, verð kr. 25. Börn: Athugið að geyma vel sölu númer ykkar. — Þau verða látin gi’da sem aðgönrumið- ar að kvikmyndasýningu síð- ar. Foreldrar: Atugið að láta börn- in ykkar vera hlýlega klædd í skrúðgöngunni, ef kalt er í veðri. ’ Mætið stundvislega kl. 12,30 við Austurbæjarbamaskólann og Melaskólatm, þar sem skrúð- göngur eiga að hefjast. ; ,4 ;í »* ?! t* ISSSSSSS{$$S$SgggSSS3$S»$S5$3SS$gSS3SS3S$SSS3$SS3SCfiCS ISSS»CSSSS«SSS3SSSSSS5SSSSSS33SSSSSSSSSS3SS3SS3SSS3«L Áhrif almennrar kaup- hækkunar á greidslu- viðskiptin við útlönd í umræöum þeim um kaup gjaldsmálin, sem fram hafa fariö undanfarið, hefir tals- vert verið rætt um áhrif al- mennrar kauphækkunar á verðlag og afkomu atvinnuveg anna, en litið verið um það fjallað, hverjar afleiðingarnar kynnu að verða að því er snertir viðskiptin við útlönd. — Nú eigum við flestum þjóð um fremur afkomu okkar und ir viðskiptum við önnur. lönd. Verðmæti innfluttrar vöru og þjönustu er tæpur þriðjungur þeirrar upphæðar, sem fer til neyzlu, fjárfestingar og út- flutnings, og er það hærra hlutfall en í flestum nágranna löndum okkar. Þróun kaupgjalds og verð- lags hefir verið rakin allt frá miðju ári ’47 og borinn saman kaupmáttur Dagsbrúnarlauna eins og hann var þá og í janú- ar 1953, við það, sem hann var í íebrúar og marz í ár. Sam anburður við fortíðina á þess um atriðum út af fyrir sig er að vísu fróðlegur, en öllu meira máli skiptir þó að gera sér grein fvrir, hverjar afleið ingar ráðstafanir, sem nú kunna að verða gerðar, muni hafa á ýmsa þætti atvinnu- lífsins. Síðan 1947 hafa orðið svo gagngerðar breytingar á búskaparháttum okkar, að samanburður á kaupgjaldi og launum þá og nú gefur frekar Ltilvægar upplýsingar, þegar á allt er litið. Á það hefir ekki verið minnzt. að árið 1947 var 240 millj. kr. halli á viðskipt- unum (vöru og þjónustu) við útlönd, en það samsvarar 480 millj. kr. á núgildandi gengi. Hallinn var aðallega greiddur með erlendum innstæðum, sem safnazt höfðu á stríðsár- unum. Peningatekjur lands- manna og eftirspurn eftir er- lendum gjaldeyri til ýmissa þarfa ^ar s^o mikil það ár, að með vöruútfiutningi var að- eins greiddur rúmur helming ur af verðmæti innfluttra vara (cif). Á árunum 1948—53 var sí- fellt mikill halli á viðskiptun um við útlönd, og liefir hann að miklu leyti verið greiddur með erlendu aðstoðarfé. Á s. 1. ári varð enn halli á utanríkis viðskiptunum, þctt ekki sé hann mikill, en hér verður að hafa í huga. að til tekna eru taldar um 200 millj. kr. gjaldeyristekjur vegna fram- kvæmda varnarliðsins. Þótt að því hafi verið stefnt undan farin ár að gera innflutning- inn sem frjálsastan, stöndum við enn í þessu efni langt að baki flestum þeim Evrópuþjóð um, sem við höfum bundizt samtökum við um að koma á frjálsum gjaldeyrisviðskiptum landanna á milli. Hvaða áhrif hefði almenn kaupgjaldshækkun á viðskipt- in við útlönd eins og nú er ástatt um þessi mál? Til þess að gera dæmið sem einfaldast skal gert ráð fyrr 10% kaup gjaldshækkun. Það liggur í augum uppi, að möguleikar út flutningsatvinnuveganna til gj aldeyrisöflunar mundu rýrna, nema aðstaða þeirra yrði bætt, en kostnaðinn af því yrði vitanlega einhver að brúa bilið milli gjaldeyrisöfl- unar og gjaldeyriseftirspurn- ar. Innflutningshöft og gjald bera. Úthaldstími togara og báta mundi styttast og vinnu afl leita yfir í framleiðslu fyr ir innlendan markað. Hins veg ar kynnu gjaldeyristekjur vegna varnarliðsframkvæmda að aukast eitthvað. í stað þess að reikna með minnkaðri gjaldeyrisöflun, verður hér gert ráð fyrir, að gjaldeyris- eftirspurn vegna rekstrarvara útflutningsatvinnuveganna minnki ekki, heldur haldist óbreytt. Ennfremur er gert ráð fyrir óbreyttum innflutn ingi byggingarefnis, m. ö. o. er reiknað með sömu raunveru legri fjárfestingu, þannig, að hún aukist að verðmæti ein- ungis sem .svarar kaupgjalds- hækkuninni. Síðastliðið ár nam gjaldeyr isnotkun landsmanna rúm- lega 1250 millj. kr. Af þeirri upphæð voru rúmlega 300 millj. kr. innflutningur á rekstraivörum til útgerðar og byggingarefni, sem hér er gert ráð fyrir að verði óbreyttur. Hin aukna eftirspurn vegna 10% hækkunar á kaupi mundi þá beinast að erlendri vöru og þjónustu, sem að verðmæti nam um 950 millj. kr. 1954. Það ætti ekki að vera fjarri lagi að áætla, að eftirspurn eftir erlendum gjaldeyri ykist um 80 millj. kr., og þá enn meir, ef gert væri ráð fyrir auk inni raunverulegri fjárfest- ingu. Sagan er þó ekki öll sögð með þessu. Af kauphækkun- inni mundi leiða hækkun á vísitölu framfærslukostnaðar. Hækkunin kæmi fyrst fram á ýmsum þjónustuliðum vísi- tölunnar og síðan á vöruverði, þvi meir og því fyrr, sem inn- lend vinnulaun eru meiri þátt ur í útsöluverði varanna. í haust kæmi fram allmikil hækkun á verði landbúnaðar- vara, enda er kaupgiald lang stærsti liðurinn (um 80%) í kostnaðargrundvelli þeim, sem þær eru verðlagðar eftir. Gera má ráö fyrir, að kaup- gjaldshækkun um 10% valdi allt að 5% hækkun á vísitöl- unni, þegar áhrif hennar eru komin fram að fullu. Ef kaup gjaldið breytist með vísitölu, verður kaupgjaldshælckunin þá orðin 15% fyrir áramót, og enn héldu víxláhrif verðlags og kaupgjalds áfram að óbreyttum aðstæðum. Næsta ár ætti hin ófull- nægða gjaldeyriseftirspurn að vera komin þó nokkuð á annað hundrað millj. kr. Sjálf verðbólguþróunin dregur úr sparnaðartilhneigingu manna en ýtir undir neyzlu og eykur þrýstinginn á greiðslujöfnuð- inn við útlönd. Nú ætti það að vera augljóst mál, að 80—90% þjóðarinnar getur ekki með vísitölufyrir- komulagi trvggt sér aukningu á raunverulegum tekjum eða kjarabætur, nema framleiðsl an vaxi að sama skapi. Ef svo er ekki, hljóta tilraunir í þá átt að valda verðbólguþróun eða atvinnuleysi. Sú staðreynd verður ekki umflúin, að af- köst framleiðslunnar, afla- brögð og verð á erlendum markaði eru ekki á valdi lands manna sjálfra nema að mjög litlu leyti. Á einhvern hátt verður að eyrisskömmtun skerða frjálst neyzluval og skapa misrétti meðal innflytjenda, óg því er ekki sennilegt, að launþegar Framh. á 13. síðu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.