Tíminn - 30.04.1955, Side 2
- TÍMINN, laugardaginn 30. april 1955.
96. bla5.
*.
Jósefína litaði hárið rautt ti
að tendra eld í hjarta Napóleons
Mörgum þykir mikil hind í því að kvenfólk sé rauðhært
og á þessum tímum rannsókna og vísindamennsku hefir rautt
hár verið rannsakað og persónueigindir þeirra, sem bera það.
Erfðafræðilegar rannsóknir hafa einnig farið fram í sam-
band við rautt hár. Það hefir komið í ljós, að rauðu hári fylgja
ýmsir líffræðilegir eiginleikar, sem á margan hátt mega
teljast mikils virði.
Hvað erfðaíræðinni viðkemur, þyk
ir sannað, að til að barn fæðist
rauðhært, sé ekki nóg að annað for
eldrið sé rauðhært. Til að svo megi
verða, þurfa bæði foreldrin að bera
í sér eigindir hins rauðhærða, en
Iháralitur foreldra þarf ekki að vera
rauður. Aí þeim ástæðum geta fæðzt
rauðhærð börn af foreldri með ann
an háralit, án þess að nokkuð sé
við það að athuga.
Eigindir haldast,
þótt litur breytist.
Mörgum finnst leitt að vera með
rautt hár og ber dálítið á því að
börnum sé strítt á þessháttar. Sum
um finnst þó rauða hárið viðkunn-
anlegt — á öðrum, en þótt hárið
sé eldrautt í æsku, breytir það stund
um lit með árunum og verður rauð
brúnt eða Ijóst með rauðum blæ.
Báðir þessir háralitir eru mjög fagr
ir. En vert er að gera sér grein fyrir
því, að það er aðeins háraliturinn
sem breytist. Manneskjan er sem
sagt áfram rauðhærð í hjarta sinu,
hvað sem litabreytingum liður.
Þurfa meiri deyfingu.
Við rannsóknirnar á rauðhærðum
j hefir komið í Ijós, að þeim verður
ísjaldan á að falla í yfirlið. Yfirlið
eru mikið tíðari hjá öðrum aðilum
en þeim rauðhærða. Sama máli gegn
ir um deyfingar. Við skurðaðgerðir
þarf rauðhært fólk að fá stærri
skammt af deyfilyfjum en annað
fólk. Hins vegar er að sjálfsögðu
engin vandi að deyfa það. Hvers
vegna þessu er svona háttað hefir
ekki verið svarað, en vísindamenn
telja að þetta stafi af ráðríki sjálf-
virka taugakerfis hins rauðhærða.
Sjálfvirka taugakerfið skiptist í
tvær greinar og vilji maður skýra
mun þeirra og afstöðu hvors til ann
ars, má segja að þau hafi gagnverk
andi áhrif innbyrðis. Ef manneskja
reiðist, tekur hið svokallaða sympat
íska kerfi völdin, samtímis því sem
starfsemi parasympatíska kerfisins
minnkar. Það dýr, sem hefir mjög
virkt parasympatískt kerfi er skjótt
Jcan Simmons sem Elisabet I. í
myndinni Dóttir konungsins. Þessi
skapríka enska drottning hafði erft
rauðan háralit föður síns, Hinriks
áttunda.
Frumvarp um lax-
og silungaveiði
Fram hefir verig lagt á
Alþingi frumvarp til laga,
um lax- og silungsveiði og er
það bálkur mikill, 117 grein-
ar alls og skipt í 7 kafla. Ffv.
er flutt af ríkisstjórninni, en
samið af nefnd þeirri, er
skipuð var af landbúnaðar-
ráðherra með bréfi 21. júlí
1954 til þess að endurskoða
lög um lax og silungsveiði. í
nefndinni voru Pálmi Hann-
esson, rektor, form. nefndar-
innar, Björn Ólafsson, Giss-
ur Bergsteinsson, Gunnlaug-
úr Briem og Þórir Steinþórs-
son. Auk þess hefir veiðimála
stjóri Þór Guðjónsson starf-
að með nefndinni. Ekki er
gert ráð fyrir að frv. þetta
verði afgreitt á þessu þingi,
enda mjög á það liðið, en
mál þau, er það fjallar um,
eru umfangsmikil og snerta
mjög hagsmuni og áhuga-
mál margra manna.
í öllum athöfnum. Þannig er það
með köttinn. Ef til vill er talsvert
sameiginlegt með taugakerfi rauð-
hærðra og katta.
Skapríkara fólk.
Viðbrögð rauðhærðs fólks eru af
fyrrgreiridum ástæðum talin harð-
ari en venjulegt er. Verið getur að
adrenalín og hormónar streymi
örar en í öðrum. Ef þetta er rétt, er
rauðhært fólk mjög vökult. Það
á að geta, ef krafizt er, stokkið
hærra og hlaupið hraðara en aðrir
og skjótara að taka ákvarðanir. Það
er gömul trú, að rauðhært fólk sé
skapríkara en hinir litarflokkarnir.
Þvkir þetta sannast á írum, en
þar er rauðhært fólk í meirihluta.
Minna nm afbrot.
Þjóðtrú segir, að Júdas hafi verið
rauðhærður, en sannað er að minna
er um afbrot meðal rauðhærðra en
annarra. Aftur á móti hefir þess
gætt, að rauðhært fólk væri við-
kvæmara og tæki nær sér ýmsar
ákomur heldur en ljóshært og dökk
hært fólk. Franskir rithöfundar
munu eiga mestan þátt 1 því að
koma þeirri skoðun inn hjá almenn
ingi að rauðhærðar konur séu létt
úðugar, en sagan sýnir, að rauðhærð
ar konur hafa löngum haft mikið
aðdráttarafl. Jósefína lét lita hár
sitt rautt til þess að hún gæti frekar
tendraði eld í hjarta Napóleons.
Frægir málarar hafa sótzt eftir rauð
hærðum fyrirsætum og í Róm og
Egyptalandi létu konur lita hár sitt
rautt í fegrunarskyni.
Margir frægir menn hafa verið
rauðhærðir. Þeirra á meðal er Hin-
rik áttundi, Kólumbus, Eiríkur
rauði, Sveinn tjúuskegg, Schiller og
hver veit hver.
á ak
gleymingi í S.-Viet Nam
Saigon, 29. apríl. — Bardagarnir í Saigon hörðnuðu enn í
dag og má heita að alger borgarastyrjöld geisi nú í S-Viet Nam
milli hersveita stjórnarinnar og sértrúarflokksins Binh
Xyuen. Talið er, að ekki færri en 1500 manns hafi verið drepn
ir í bardögum í borginni s. 1. sólarhring, en 2 þús. særðir,
fyrir utan 20 þús. sem talið er að hafi misst heimili sín í stór-
brunum, sem orðið hafa í íbúðarhverfum borgarinnar.
Útvarpíð
ÍJtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
20,30 Einsöngvar: Erna Sack og
Richard Tauber syngja (plötur).
21,00 Vandamál um Sumarmál. —
Gamanmál eftir Guðmund
Sigurðsson. Rúrik Haraldsson
ieikari sér um flutninginn.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Aðalbardaginn stendur um
stórt revíu- og kvikmynda-
hús, sem hersveitir stjórnar-
innar hafa nú hertekið.
Diem neitar oð víkja.
Diem forsætisráðherra,
sem sjálfur stjórnar persónu
lega hernaðaraðgerðum
stj órnarhersveita í borginni,
hefir neitað að láta af hendi
herstjórnina tú Vy, hershöfð-
ingja, sem nú er á leið frá
aðalstöðvum sínum til Sai-
gon, en í gær skipaði Bao
Dai keisari, sem stöðugt
dvelst í S.-Frakklandi, hon-
um að taka við stjórn hers-
ins. Jafnframt skipaði hann
forsætisráðherranum að koma
strax til fundar við sig í
Frakklandi. Diem hefir neit-
að að verða við þessum til-
mælum.
Ringulreið.
Vy hershöfðingi telur sig
munu geta fengið mestan
hluta af hersveitum stjórn-
arinnar til fylgis við sig, en
þegar svo sé komið muni
hernaðaraðgerðir verða stöðv
aðar. Hms vegar ætlar Diem
ekki að láta sig fyrr en í fulla
hnefana og er ekki ljóst hvað
úr þessu vtJður, enda eru
Vesturveldin sögð hafa hin-
ar mestú áhyggjur af ástand
inu.
Styðja Diem.
Diem hefir verið mjög and
stæður kommúnistum og einn
ig Frökkum. Hins vegar ber-
ast fregnir um að Bandaríkja
stjórn muni styðja Diem á-
fram. Collins, sérstakur sendi
maður Eisenhowers, sem und
anfarið heflr gefið Banda-
ríkjastjórn skýrslu um ástand
ið í Suður Viet-Nam, lagði í
dag af stað til Saigon.
Leikril
(Framhald af 8. bíöu).
hvort leikritið verður sýnt
úti á landi, eftir að sýning-
um lýkur í Austurbæjarbíói.
Leikendur eru þessir: Gísli
Halldórsson, Helga Valtýs-
dóttir, Jón Sigurbjörnsson,
Knútur Magnússon og Einar
Þ. Einarsson. Gunnar Han-
sen leikstjóri málaði tjöld og
gerði sviðið, sem er em stofa.
Ekki er að efa að hér er um
forvitnilegt leikrit að ræða,
sem gaman verður að sjá
hvernig þessir ungu leikend-
ur fara rrleð.
Tilboð óskast í
brotajárn
Magnið er 500-800 tonn og skal verðtilboð miðaö við tonn
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri,
Skólavörðustíg 12, hinn 10. maí n. k. kl. 4.
Nánari upplýsmgar í síma 4944 kl. 10—12 virka daga.
Sala seiuliffseifina ríhisins
Ú T B O Ð
Tilboð óskast í útvegun og uppsetningu á frysti-
vélakerfi í frysúhús á Seyðisfirði. Útboðslýsingar fást
afhentar á skrifstofu minnk
Lárus Jóhauuesson hrl.,
Suðúrgötu 4
‘ssftssssss3ss35s3sss3s3assssss5ssasssssssssssssgsagss333sra,y**?,?*y>,«sft»
ÞAKJÁRN
fyrirl ifjf/j « n tii
Ó. V. Jóhaimsson & Co.
Hafnarstræti 19 Símar 7563 og 2363
GTarðeigendur í Reykjavík
Garðeigendur eru áminntir um að greiða afgjald af
leigugör'ðum fyrú 10. maí n. k., sé ekki greidd fyrir
þann tíma, verða garðlöndin leigð öðrum.
RÆKTUNARRÁÐUNAUTUR.
Unglinga
VANTAR TIL BLAÐBURÐAR
í VOGAHVERFI,
HAFNARFJÖRÐ
(Suðurbær)
Afgreiðsla Tímans
Lindargötu 9A. — Sími 2323.
»5i«s5S5íí»«ss555ísí3ss5a5asaassss5í5«S335aaasaíaa3ía«*53««»í3a5s&»
sssasaasssaasssssasssíisaaa
Atvinna
Vegna stækkunar sjálfvúku símstöðvarmnar í Reykja
vik, vantar bæjarsímann nokkra reglusama og lag-
henta unga menn, til vinnu innanhúss í 1—2 ár. Fram
tíðarstarf getur komið tú greina. Yngri umsækjendur
en 17 ára verða ekki teknir. Kaup verður greitt sam-
kvæmt verkamannataxta Dagsbrúnar.
Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu bæjarsím-
ans í Reykjavík fyrir 14. maí n. k.
•sgassssaiasssaaassssssasasssssssssssgssssssssssssasasssjssssggsgsgsssa
Frá Húsmæðraskóla Suður-
lands, Laugarvatni
Fræðslu- og hvíldarnámskeið fyrir konur, verður
haldið frá 7.—15. maí.
Umsóknir sendist forstöðukonu skólans eða í síma
10, Laugarvatni.
^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSíSSSSSSSSSSSSSSa