Tíminn - 30.04.1955, Síða 5
96. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 30. apríl 1955.
5.
Fólksfækkunin í írlandi
Varla verður hægt að stöðva fækkun fólks í írlandi
án þess að gera breytingar á fjármálakerfi landsins
Kr- l/i
Iióntlabær á Vcstur-írlandi.
næga ástæðu til að giftast. Meðal ar eru þekktar fvrir hinn mikla ara-
bænda í Vestur-írlandi er heim- grúa ungra stúlkna, og sveitirnar
Langard. 30. apríl
Lok verkfallsins
Lok verkfallsins mikla í
Reykjavík, hefir vakiö mik-
inn fögnuð um land allt.
Flestum er að vísu ljóst, að
lauán verkfallsins mun draga
nokkurn dilk á eftir sér, því
að það mun leiða af sér al-
menna kauphækkun og hlið-
stæða verðhækkun á land-
búnaðarafurðum, þar sem
þændur eiga að sjáifeögðu
rétt á sömu launáhækkun og
verkamenn. Jafnframt má
búast við því, að sjómenn
krefjist hækkaðs fisksverðs
til þess að fá hliðstæöar
launabætur og útgerffar-
menn vúji einnig fá hækkað
fískverð vegna aukins fram-
leiðslukostnaðar. Allt mun
þetta skapa erfið viðfangs-
efni fyrir atvinnuvegina og
ríkið. Þrátt fyrir þessar
skuggahhðar fagna menn
lausn verkfallsins, því að
ekkert er verra og heimsku-
legra en að lát,a dýrmætt
vinnuafl ónotað tímum sam-
an.
Hér í blaðinu hefir jafnan
verið bent á, að nokkrar
kaupkrgfur af hendi lægst-
launuðu stéttanna, eins og
Dagsbrúnar og Iöjufélaga,
hafi ekki verið óeðlilegar.
Mikil atvinna vegna óeðli-
legrar fjárfestmgar ýtti und-
ir þessar kröfur. Ef verka-
lýðssamtökin hér hefðu verið
undir svipaðri forustu og
þ'eirrí, sem er nú á Noröur-
löndunum hinum, benda
verulegar líkur til þess, að
þessi deila hefði verið leyst
án verkfalls, eða eftir stutt
verkfall. Atvmnurekendur
buðu fljótlega 7% beina kaup
hækkun og létu óbeint í það
skína, að þeir myndu geta
hækkað sig í 10%. Slík kaup
hækkun án verkfalls eða eft-
ir viku verkfall, hefð'i verið
verkamönnam hagstæðari en
sú, sem endanlega varð, ef
reiknað er með tapi þeirra af
v.erkfallinu. Kommúnistar, er
höfðu fqrustu verkfallsins
hieð höndum, vildu hins veg-
ar ekki hlusta á þetta. Þeir
héldu á þe.ssu stigi fast við
kröfuna um meira en 20%
hækkun. Þess vegna varð
verkfallið jafn langt og raun
varð á
Þegar Ijóst varð, að sam-
komulag næðist ekki milli
deúuaðila, hóf ríkisstjórnin
athugun á því, hvað hún gæti
gert til málamiðlunar. Lækk
unarleiðin svonefnda var lok
uð að mestu eða öllu leyti,
þar sem krafan um verulega
kauphækkun var ófrávíkjan
leg hjá forustumönnum verk-
faifeins. Það tvennt var ekki
framkvæmaniegt í einu að
hækka kaupgjaldið almennt
og færa jafnframt niður verð
lag, svo emhverju munaði.
NJðurstaðan varð því sú, að
þoðin var löggjöf um atvmnu
leysistryggingar, en hún hef-
ir lengi verið áhugamál verka
lýðshreyfingarinnar. Með
henni tókst að brúa bilið og
ná samkomulagi í deilunni.
Hér í blaðinu var sú af-
staða strax tekin til verkfalls
ins að ræffa málsatriffin með
_hófsemi og rökum og reyna
þannig að greiffa fyrir sátt-
um. Bent var á að krafan um
kauphspkkun hef ði mikiff
fylgi meðal verkamanna og
Það er ekki íyrr en nú á seinni
árum að þeirri hugsun hefir skotið
upp meðal íra, að þeir kunni að
deyja út sem kynflokkur. Til stuðn
ings þeirri hugsun nægir að benda
á tölur giftinga í landinu. Þrír
fjórðu írskra karlmanna og helm-
ingur írskra kvenna á aldrinum
24 til 34 ára er ógift fóik. Einn
þriðji karlmanna á aldrinum 45 til
55 ára eru piparsveinar. Ein af
hverjum fjórum konum giftist
aldrei. Þrátt fyrir þessar lágu gift
ingatölur eru barnsfæðingar tíðar,
og það svo mjög, að s.agt er að ír-
ar séu frjósömustu menn í heimi.
En á móti kemur svo aftur, að
tala útflytjenda er mjög há, að með
altali 25 þúsundir á ári, en sú tala
svarar til eins þrið'ja hluta barna,
sem fæðast í landinu. Þannig kem
ur í ljós, að nú, á þeim tíma sem
fólksfjölgun er meiri en nokkru
sinni fyrr í heiminum, hefir íbúum
írska lýðveldisins stöðugt fækkað
nið'ur í það sem nú er, nefnilega
3 miljónir, eða 46 af hundraði í-
búatölunnar árið' 1841.
Fyrir scx árum síðan var sett á
stofn nefnd til að' athuga þessi mál
og gera tillögur til úrbóta. í júlí
í fyrra lauk þeim athugunum og
gaf nefndin skýrslur yfir verk sitt.
Þessar skýrslur hafa komið tals-
vert við kaun hins opinbera í ír-
iandi og orsakað talsverðar deilur.
í þessari grein verður reynt að
gera grein fyrir því, hvað valdið
hefir þessum vandamálum, og hverj
ar tillögur hafa komið fram til úr-
bóta.
Þessi lægsta giftingatala í heimi
er aðallega runnin af sálfræðileg-
um orsökum. Það hefir komið í ljós
að jafnvel írar, sem búsettir eru í
Ameríku, láta ekki í ljós neina löng
un til að kvænast, þegar þeir eru
komnir á hinn eðlilega giftingar-
aldur. Til þess að skilja þetta er
nauðsynlegt að kanna nákvæmlega
allar aðstæður í heimalandinu.
Fólksfækkunin hófst fyrir 110 ár-
um siðan, þá végna hungursneyð-
ar og pestafaraidra. Meira en hálf
milljón manna létust á þeim árum
og ein miljón flúði land, oft við
hinar erfiðustu aðstæður, á svo-
kölluðum „líkkistuskipum" til Am-
eríku og Ástralíu. Hinn mikli fjöldi
íra í nýja heiminum eru afkom-
endur þessa óhamingjusama fólks.
Ástand þetta stóð lengi eftir hung
ursneyðina og fóikið hélt áfram að
flýja land í leit að betri lífsskii-
yrðum.
Þessir erfiðu tímar hafa sett
mark sitt á lyndiseinkunn írsku
þjóðarinnar. írar eru önnum kafn
ir við að safna sér fjárupphæð til
þess að geta verið öruggir. Þeir
vilja heldur draga það að kvæn-
ast þar til þeir eru orðnir yfir 40
ára gamlir, heldur en að ganga í
hjónabandið snauðir. Þeir áiíta
„góðar framtíðarhorfur" ekki vera
rangt væri- því aff telja verk
fallið fyrst og fremst runnið
undan rifjum kommúnista.
Hms vegar myndu kommún-
istar að sjálfsögðu reyna aff
nota sér þaff ástand, sem hér
hefði skapast, til aff þjóna
stefnu sinni. Atvinnurekend
ur voru hvattir til aff ganga
eips langt til samkomulags og
þeir gætir, og verkamenn tU
aff draga • úr óeðlilegum kröf
um sínumt Ríkisstjórnin var
einnig hvött til milligöngu.
Árekstrum- þetai, sem gátu
leitt til ankinna æsinga, var
ekki halqjj^á lofti. Vafalaust
hefir þes^tftfstaða Tímans,
anmundurinn oft öllu mikilvæg-
ari en útlit stúlkunnar. Ekki er ó-
algengt í írlandi að hin tilvon-
andi brúðhjón séu trúlofuö í íimm
til tíu ár.
Greiniiegasta hindrun giftinga
ungs fólks og eðlilegrar fólksfjölg-
unar er núverandi fjárhagsástand
írska lýðveldisins, og öruggasta leið
til stöðvunar fólksfækkunarinnar
eru gagngerar breýtingar á fjár-
málakerfi landsins
Fólksfækkunin hefir aðallega bitn
að á sveitunum. Borgirnar hafa ver
ið í stöðugum vexti, einkum Dublin,
sem nú telur yfir 600 þús. íbúa. Land
búnaður er eina atvinnugreinin,
sem nýtir auðæfi landsins, en þó
er landið hiö eina í Evrópu, sem
ekki hefir aukið landbúnað sinn frá
því sem var fyrir stríð, þrátt fyrir
bætt atvinnutæki og uppörvanir frá
stjórninni. Enginn neitar því, að
írland gæti framfleytt helmingi
fleira fólki með bættum atvinnu-
háttum. En landbúnaðurinn er
þvingaður af fjárhagskröggum. Þeir
bændur, sem ekki eiga jarðir sinar
sjálfir, leita til borganna, þar sem
þeir finna aðeins atvinnuleysi, og
flytja síðan úr landi, aðallega til
Engiands, þar sem atvinnumöguleik
ar eru miklir. Útflutningur fólks er
öryggisloka gegn þvi að atvinnu-
leysið aukist enn og ókyrrð grípi um
sig og í því liggur skýringin á því
að ekki skuli unnið meir en gert er
gegn útflutningnum. Konur flýja
sveitirnar í stærra stíl en karlmenn
I irnir, því að í sveitunum geta þær
ekki vænzt þess að giftast nokkurn
tíma. Afleiðingin er sú, að ekki
er einungis skortur á ungu fólki,
heldur er mikil misskipting kynj-
anna. Dublin og aðrar stærri borgirn
som var í samræmi víff önn-
ur vinnubrögð Framsóknar-
flokksins, hjálpaff verulega
til aff greiffa fyrir lausn verk-
fallsins.
Það sem flestum mun efst
í huga viff lok verkfallsins,
mun fyrst og fremst það,
hvernig slíkum ótíffindum
verffi afstýrt framvegis. í því
sambandi má áreiffanlega
margt læra af því, sem nú
hefir gerst. Það eru t. d. ekki
góð vinnubrögff, að viðtöl
milli deiluaðila skuli ekki
byrja fyrr en verkfall er haf-
ið, og ekki skulu fyrir hendi
neinar öruggar heimildir um
þekktar fyrir skortinn á stúlkum á
giftingaraldri.
Það er þess vegna nauðsynlegt að
efla landbúnaðinn þannig að hann
verði arðvænlegur atvinnuvegur.
Slikt getur aðeins gerzt með því að
taka í notkun nýtízku vélar og gera
bændum auðvelt að ná sér í þær.
Einnig þarf a'ð gyila sveitirnar
svo í augum fólksins, að unga fólkið
taki ekki borgirnar fram yfir. Félög
er nefnast „Marca na Feirme"
vinna gott starf í þessum tilgangi
með því að veita fóiki menntun í
nýjustu aðferðum á sviði landbún-
aðar. Einnig hefir verið hafizt
handa um rafvæðingu sveitanna
tii þess að gera lífið' þar þægilegra
og ábatasamara. ___________________
Annar óheppilegur arfur fortíðar
innar er misskipting fólksins. Ensku
nýlendusinnarnir ráku bændurna
frá fljótinu Shannon vestur á hin
gróðurlausu landsvæði til þess að
stærstu jarðeigendurnir fengju
beztu löndin á austursvæðinu. Enn
þann dag í dag eru gróðurminnstu
landsvæðin þéttbýlli en hin.
Bændabýlin á Vestur-írlandi hafa
flest yfir mjög litlu landrými að
ráða. Aðeins eizti sonurinn getur
fengið jörð eftir föður sinn, og
hann verður að'bíða þess að faðir-
inn falli frá áður en hann getur
kvænzt. Yngri synirnir verða að
hverfa að heiman. Enda er það' svo,
að flestir útflytjendurnir koma frá
Vestur-íriandi, og þar er giftinga-
talan lægst. Bændur í þessum hluta
landsins fá háan styrk, þegar þeir
hafa náð 65 ára aldri með því skil-
yrði að þeir eftirláti elzta syninum
jörðina og búskapurinn verði betur
rekinn. Markmiðið með þessu er að
(FramJ>»:a á 7. síðu)
afkomu atvinnuveganna, er
geri það mögulegt að dæma
um réttmæti kaupkrafna. Til
þess að bæta úr þessu hvoru
tveggju, hafa Framsóknar-
menn flutt og fengiff sam-
þykkt á Alþingi tillögu um
samstarfsnefnd atvinnurek-
enda og verkalýðssamtaka
vegna kaupgjaldsmála og ætti
aff mega vænta góffs árang-
urs af störfum hennar. Með
þessu heÞr Framsóknarflokk
uúnn lagt nýjan sker.f tU þess
að þessi mál sé hægt aff leysa
friðsamlega og aukm sam-
vinna sköpuð um það að
tryggja vinnufrið í landinu.
Breytingarnar á
jarðræktar-
lögunum
Eins og frá var skýrt í blað
inu í gær voru samþykkt á
Alþingi fyrir nokkrum dög-
um lög um breytingar á jarð
ræktarlögunum frá 1950.
Landbúnaðarnefnd efri deild
ar skilaði mjög ýtarlegu
nefndaráliti um frumvarpið,
er það lá fyrir þeirri deúd, og
geröi þá m. a. grem fyrir
helztu breytingum frá eldri
lögum, sem í frv. fólust. Til
glöggvunar og fróðleiks fyrir
þá, er þetta mál varffar, verð
ur birt hér á eftir þessi hluti
úr nefndarálitinu:
1. Héraffsráðunautum í jarff
rækt er fjölgað úr 12 í 15 og
laun þeirra greidd aff helmingi
úr ríkissjóði í staff % nú.
2. Ríkissjóffur hefir greitt
50% kostnaðar viff rekstur
skurðgrafanna, þegar þær
vinna aff skurðagerð til upp-
þurrkunar túna, engja eða
haglendis, en nú er lagt til,
aff ríkissjóffur greiffi 65%.
3. Vinnsla og jöfnun lands
vegna túnræktar var áður
styrkt með 200 kr. grunnstyrk
á hvern hektara og jafnt á
alla nýrækt. Nú er.ræktunar
landinu skipt í tvennt: sand-
lendi, og þar er grunpfram
lagiff lækkaff úr 290 kr, í 150
kr. á hektara en á öðru rækt
unarlandi er framlagiff ó-
breytt, 200 kr. á hektara.
4. Áður gat enginn fengið
framlag úr ríkissjóffi á meira
grjótnám úr ræktunarlandi
en 50 rúmmetra á ári, og þá
2 kr. á rúmmetrann. Nú er
lagt til að breyta þessu, taka
50 rúmmetra hámarkið úr lög
unum og hækka ríkisframlag
ið í 4 kr. á rúmmetra grjóts.
Þetta ákvæði gildir þó ekki
þar, sem grjótiff er seljanlegt,
eins og er í ýmsum kaupstöff
um og sjávarþorpum.
5. Framlagi á garðávaxta-
geymslur, sem bætt var í lögin
1952, er haldiff óbreyttu á
steyptar, varanlegar geymsl-
ur, en fellt niður á geymslum
byggðum úr torfi, enda hefir
mjög lítið verið gert af þeim
og skiptir því litlu fyrir heild
ina.
6. Lagt er til, aff ríkiff greiði
framlag á súgþurrkunarkerfi
í þurrheyshlöffur og sé það 5
kr. á hvern fermetra í gólf-
fleti hlöðunnar. Þetta atriði
er nýtt. Öllum ber saman um
nauðsyn þess, aff sem flestir
komi súgþurrkun í hlöður
sínar. Þeir, sem þaff hafa gert,
geta ekki nógsamlega lofað þá
heyverkunaraðferð. Til þess
þarf mótor og blásara og svo
timburútbúnaff (grindur,
stokka) í hlöðugólfið, þar sem
Ioftinu, sem ætlaff er að fara
jafnt upp í gegnum allt hey-
stæffi hlöðunnar, er blásið
inn í (stokkana) eða undir
(grindurnar). Framlag ríkis-
sjóffs er miðað við þaff, að þaff
sé sem næst hálfvirði timburs
ins, er þarf í gólfið, miðað við
núverandi timburverð, og
verður þá bóndinn að fram-
kvæma verkið, greiffa hinn
helming timbursins, kosta
blásara, mótorinn og annaff,
sem til súgþurrkunar þarf.
Þetta framlag er því fremur
örvun til manna en f járstuðn
ingur, þar sem um 2—3 þús.
kr. getur verið aff ræða f
hlöðu, sem kostar meff mótor
og blásara um 150 þús. kr. eða
meir.
(Framh. á 6. síðu.)