Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 1
Rlt-stjóri: Pórarlim Þórarinssoa Útgeíandi: Framsóknarflokkurinn Bkrlfstofur { Hdduhúsi Préttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 39. árgangur. Reykjavík, sunnudag:inn 19. júní 1955. 135. blaí. Kopti lenti á Landsspítala- lóðinni meö slasaðan mann I jVar séiiur vostur á Sna?follsuos í miklu i dimntviðri. GruissHiairíIii“h;'tii:r fylgdi í gær sótti helikopter frá varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli mjög sjúkan mann vestur á Snæfelisnes og lenti með hann á Landsspítalalöðinni, og sparaði það 10—12 mínútur miðað við að lenda mjög dimmt yfir og venjuleg Á þriðja tímanum í gær veittu þeir, sem eiga heime, í nágrenni Landsspítalans þv eftirtekt, að bar var nokktu ! og óvenjulegur viðbúnaður. j Þar var slökkviliðið komið I með sjúkrabifreið og einnig j lögreglumenn, svo og flug- stjórnarmenn og menn úr Flugbj örgunarsveitinni. á flugvellinum. Þoka var og ar flugieiðir lokaöar. þokuna yfir fjöllin á Snæfells nesi, en bó tókst að smjúga gegnum skarðið á Heydal. Var koptinn látinn fara fyrst í gegn. en siðan kom Grumm- anbáturinn. Lenti koptinn síðan á túninu á bæ þeim, sem sjúklingurinn var á, og sveimaði flugvélin þar yfir klukkustund. unz koptinn 'Pnunhald á 7 sfóin. B‘fröst eins eg þangað er heim að sjá núna. Til liægri er nýja byggmg'n. Á fimmtudaghin blöktu þarna í sólskninu fánar allra Norðurlanda, og samvinnufán‘nn (Ljósm.: Þorv. Á.).j IFRÖST - samvinnuheimili, ■ og gistihús Nýy stórgSæsileg bygging tek ’m þar í notkun þessa dagana Vorrœuu sam'knMfrömaðarnir viðsíadd- ir ímægjtilega aíMöíu |iar s. 1. fimmtudag Það var fágurt heiin að sjá og bjart yfir Bifröst s. 1. fimmtudag, er norrænu samvinnugestirnir, er hér hafa dvalizt síðustu viku, óku í hlaðið ásamt fleiri gestum og ýmsum forráóamönnum SÍS. Hjörtur Hjartar, framkvæmda- stjóri skipadeildar SÍS, en undir hana heyrir rekstur gisti- hússins að Bifröst, íók á móti gestum og bauð í hin veglegu salarkynni. — Þennan dag skyldi taka í notkun með nokk- iuri viðliöfn hina nýju og glæsilegu byggingu, sem nú er senn fullbúin þarna, og þar með skipar Bifrö t það rúm, sem staðnum er fyrirhugað, að vera í senn samvinnuheim- i-li og fundarstaður samvinnumanna, heimkynni samvinnu- skólans og gisti- og veitingahús. Iljörtur Iljartar býður gest* Helikopter lendir. Rétt á eftir kom helikopter ; út úr þokunni og renndi sér niður á Landsspitalalóðina. en flug'stjórnarmaður með litla talstöð stjórnaði lend- ingunni, sem gekk vel. Grum manflugbátur sveimaði yfir, j og hafði hann fylgt koptan- um. í snatri var sjúkur mað j ur tekinn úr koptanum og borinn inn í Lands pítalann, þar sem læknar og hjúkrun- arlið tók við honum. Allt lokað. Það var um klukkan tíu i aærmorgun, sem læknirinn í Stykkishólmi hringdi suður og' bað um sjúkraflugvél til að sækja stórslasaðan mann í skyndi. Þá var óhægt um vik, allar flugleiðir lokaðár vegna þoku. Leitað var bó til varn- arliðsins á Keflavíkurflug- velli, og vildu menn þar reyna að' láta kopta fara, •bótt óárennilegt væri. Var lagt af stað kl. 11,30 og var bá dimmvíðri og þoka niður í hlíðar. Grumman-flugbátur fylgdi koptanum, og var Björn Páhson þar leiðsögumaöur. Illa gekk að finna leiö undir Fékk 33 punda lax í Laxá Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Laxveiðin er liafin fyrir nokkru í Laxá í þingeyjar- sýslu, og hefir verið treg en virðist nú vera að glæðast. í fyrradag veiddi Ásgeir Krist jánsson, bifvélavirki á Ak- ureyri, þyngsta Jaxinn, sem veiðzt hefir í ár, eða 33 pund, og er það með þyngstu löx- um. sem hér veiðast. Þyngsti lax úr Laxá í fyrra var 32 pund. Ásgeir var á bát neð- an við neðri fossana í Laxa- mýrarlandi, og tók laxinn á maðk í svonefndum Kistu- hyl. Varð glíman við laxinn hörð og löng, enda mun veiðimaðurinn hafa fariS varíega, því að hann vildi ekki missa þennan feng fyr ir handvömm. Var hann um 5 klukkustundir að þreyta laxinn, unz hann náði hon- um á land. Er gestirnir voru setztir að i veizluborði bauð Hjörturi Hjartar þá velkomna og lýsti síðan tilefni þessarar sam-1 komu, þeim áfanga, sem fagn, að væri, þar sem Bifröst væri; nú til þess búin að gegna sínu þr-iþætta hlutverki. Ávarpaði j hann norrænu gestina og! lýsti fyrir þeim 'hlutverki Bif-. rastar fyrir_ ísl.enzka sam- j vinnumenn. í norrænum goð- sögnum var Bifröst brú milli: guða og manna, og það væri! ósk og von samvinnumanna, að þessi Bifröst geti orðið ein; af mörgum brúm milli sam- vinnuhugsjónarinnar og betri i lífskjara og meiri menningarj alþjóðar. Þetta hús ætti að j vera í senn heimili og skðli; samvinnumanna og gistihús, sem laðaði menn til sín. Hazm sagði, að hér væri nýlokið að- alfundi Norræna samviimu-j sambandsins, en þau jSumfcöfc j vte.ru slík brú, og ekki 1ML»- j verð. Fé'as'sheiinili samvinnu- manna. riann sagði, að það' væri ís- lenzk um samvinnumönnum mikið fagnaðarefni, að svo vel skyldi til takast ,að hinir nor rænu samvinnumenn skyldú vera hér staddir og geta verVð við, er þessum áfanga væri fagnað, og Bifrört tekin í notk un sem félagsheimili sam- vinnumanna. Ný.ia byerpingni. Eins oa kunnúgt er var fyr- ir nokkrum árum byggt fag- urt hús í Bifröst. þar sem síð- an hafa verið baldnir ýmsir fundir samvinnumanna og rek ið veitingahús á sumrin. Nú með tilkomu nvju byggingar- innar fæst húsrvmi til að hýsa margt fólk og veita bvi góða aðbúð. Þarna er við ýmsa eríioleika að etja, en við höf um ráðiat i þetta í þeirri trú. uð við séwm menu tii að mæta Framh. á 2. möa. velkomna. Séð yfir aðalsal Bifrastar. Gestsr SÍS þar á fúnintudagina vajr ^itja undir borðuiu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.