Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 19. júní 1955. 135. blað, Fööurlandsvinurinn harmaði að geta fórnað nema einu Hfi fyrir landið sitt Hann varð ódaöðlegur klukkan ellcfu að morgni 22. sept. 'L776, en á þeirri stunöu var hann hengdur, þar sem nú er tiöfn 66. stræt's og þriðju götu í Manhattan, New York. Þessi tháður hét Nathan Hale og var njósnar* Ameríkumanna í ifrels’sstríðinu gegn Bretum. Þeir tóku hann liöndum á Löiigú ®yju 21. sept. og játaði hann híspurslaust að hafa verið send- ar út tíl njósna. Nathan Hale brást vel v>ð dauða sínum. Nýlega var tvö hundruðustu ár- þeirra. Hale bauðst til þessa starfs. ".íðar Nathan Hale minnzt að við- t í bréfum frá Hale um þessar mund utöddum tveimur þúsundum aianna í hringtjaldi í námunda við 'þau bæjarhús, þar sem Hale fædd :ist, en það var í South Coventry í Connecticut-fylki. Kennari og föðurlanjsvinur. Þegar Hale var fjórtán ára, fór Ihann ásamt bróður sínum að heim .in. Þeir bræður fóru í Yale-skól- ann, sem var sextíu mílur í burtu. iRiðu þeir þessa vegalengd á tveim jr dögum, seint' í september árið L769. Nathan var góður námsmað- ,ir og duglegur í íþróttum og út- ■krifaðist úr Yale átján ára að aidri. Fékkst hann þá við kennslu am tíma, en þegar harðnaði í við- .skiptum Ameríkumanna og Breta, gaf hann sig fram til herþjónustu. Segir hann í bréfi til skólanefndar manna, að hann telji sig geta orðið að meira gagni með því að ganga í herinn heldur en með því að kenna börnum frá því sjö á morgnana ■til fimm síðdegis. Hale var gerður að liðsforingja í hernum, og þótt ihann léti lítið yfir sér, bar hann í sér þær eigindir föðurlandsvinar- ins, sem í gefnum kringumstæðum gerir þá öðrum merkari vegna trúar þeirra á réttan málstað og kæru- ileysis um líf sitt ef einhverju verð- ur bjargað með að fórna. Hollenzkur kennari ferðast um iböngueyju. Eins og margir hermenn fyrr og síðar, sem vegna hugsjónar hafa Lekið sér vopn í hönd, þótti Hale lítið gerast á fyrstu dögum her- mennsku hans. Hann vildi gjarnan taka þátt í bardögum, en fékk ekki fækifæri til þess. Herdeild hans var flutt til Manhattan skömmu áður en Bretar tóku Löngueyju. Um þess ar mundir óskaði Washington hers hofðingi eftir því, að komið væri upp njósnadeild innan umráðasvæö :ið óvinanna til að hann gæti fylgzt með ferðum þeirra og gert sér skjót ari grein fyrir árásaráætlunum ÚtyorpLO L8,30 .20,20 Útvarpið x dag: 11,00 Messa í Hallgrímskirkju. Barnatími. Einsöngur: Dietrich Fischer- Dieskau syngur ,Dichterliebe‘ lagaflokk eftir Schumann; Gerald Moore leikur undir á píanó (Hljóoritað á tónleik- um í Austurbæjarbíói 9. f. m.) Úr verkutn Jóhanns Sigur- jónssonar skálds. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. ,2'f00 22,00 22,05 23,30 (Jtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,30 Útvarpshljómsvéitin. 20,50 Um daginh og veginh (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur). 21.10 Einsöngur: Þuríður Pálsdótt- ir sýngur; Fritz Weisshappel leikur undir. ál-,30 Frásögu- og samtalsþáttur: Svéinn Ásgeirsson hagfræð- ingur segir frá hehnsókn á dahskt sumarheimili, þar sem sjö fatlaðir drengir frá fs- landi dvöldu í vor. 21,45 Búnaðarþáttur. 22,0l Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Með báli og brandi“, XIV. .'2,30 Tónleikar (plötur). 33,00 Dagskrárlok. ir sést, að hann gerir sér fulla greih fyrir því, hver hætta honum var búin, ef hanh lenti í höndum Breta. Jafnframt kemur fram hjá honum sú skoðun föðurlandsvinar- Manhattan. Þar skýrði hann írjáls- lega frá nafni sinu, stööu og erinda gerðum. Ilann var dæmdur til dauða samstundis, reýmdur í aðal stöðvunum yfir r.óttina' og hengdur um morgur.inn, eins og fyrr grein- ir. Bretar kúhnu Vel á'5 meta geðró þessa andstæðings síns. Háttsettur maður í liði þeirra skýrði síðar frá því, að síðustu orð Hale hefðu verlð á þá leið, ao hann harmaði að ge'ta ekki fórnað nema einu lífi fyrir land citt. Sinfúuínhljémsveitir Ríkisgitvarpið Tónleikar í Þjóðleikliúsinu þriðjudaginn 21. júní kl. 9 síðdegis. Stjórnandi; RÓBERT A. OTTÓSSON Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni í Boston leika með á tónleikunum. VERKEFNI ; Mendelssohn: Forl. að óratóríunni „Páll postuli.“ Handel: Óbókonsert í g-moll. Einleikari Louis Speyer. Haydn: Trompetkonsel’t í Es-dúr. Einl. Roger Voisin. Mozart: Sinfónía concertante í Es-dúr, K. 364. — Ein- leikarar Emil Kornsand og Georges Humþhrey. Berlioz: Ungverskt liergöngulag úr „Útskúfun Fá3ts.“ Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Leiðin, sem Nathan Hale fór ins, að í sjálfu sér sé réttlætanlegt að gerast njósnari og týna lífinu sem slíkur, ef það mæiti verða föð urlandinu að gagni. Hale var nú ferjaður yfir Lungueyjarsund ásamt undirliðþjálfa nokkrum, sem var kunningi hans. Hafði Hale þá skipt um föt, skilið eftir einkcnnisklæðr,- að sinn og var klæddur eins' og hoilenzkur kennari. Er þeir félagar nálguðust vfglínur óvinanna, af- henti Halé undirliðþjálfanum alla pappíra sina, nema prófskírteinið frá Yale. Frá því að undirliðþjálfinn yfir- gaf hann í Huntington er sáralítið vitað um Hale annað en þjóðsagna kenndar frásagnir. Eftir viku var hann kcminn til Manhattan og hafði þá safnaö fyrnum af upplýs- ingum, náð kortum og hernaðar- áætlunum og faldi hann þetta i skósólum sínum. Ekki er vitaö, hvernig handtöku Jianns bar að höndum, en sagt er, að skólabróðir hans frá Yale hafi þekkt hann, þar sem hann sat inni í krá og farið og sagt frá honum. Haie var hand tekinn 21. september og var hann fluttur strax í aða’stöðvar Breta á --------................ Riíi'öst (Framhald af 1. síðu) erfiðleikunum, sagði Hjörtur. Við eigum það mörgum að þakka, að við höfum eignazt hér fagurt hús ,sagði Hjörtur, en ekki sízt arkitektunum Sig valda Thprdárson ,sem teikn- aði og sá um byggingu eldra hússins og nú Skúla Nordahl og Gunnari Þoi'steinssyni, sem állir hafa verið starfsmenn SÍS. Elías Kristjánsson hefir verið húsaméistari yfir báð- um byggingunum. Til máls tóku af hálfu nor- rrenu géstana, þökkuðu góðar viðtökur og árnuðú h'éllia m'éð þétta glnesilega samvinnuheim ili, Thögersen, forstjóri frá Ðanmörku, Albin Johánssón, forftiað'ur NAF og bað hann Samvinnuskólanum éinkúm velfarnaðár í starfi á þessum stað, og Semmingsén, forstj. frá Noregi. Einnig flvitti Gúð- mundur Sveinssoh, hinn nýi skólastjóri Samvinnuskólans ræðu og þakkaði góðar óskir. Hin nýja býggmg stendur norðan eldra hússins og teng ir þær rúmgóður forsalur. kjáHáfá og risi. Á neðfi hæð eru fjórir litiir salir, heppileg ir sem fundarstofur og skóla- stofur. Þá má einnig nota sem svefnsaii fyrir gistihúsið á sumrin. Á annarri hæð eru gistiherbergi, öðrum megin 2 —3 manna herbergi mjög vönduð að frágangi með baði og öllum þægindum og hin- um megin 1—2 manna her- bergi vel búin. Mun gistihús- ið geta tekið á móti um 100 manns í gistingu, um helm- ingi þess í góðum herbergj- um en hinum í svefnskálum. Á efstu 'næð vefða gistiher- befgi og íbúðir námsfólks Sam vinnuskólans. í þéssari byg'g- irtgu er éinrtig lítið eldhús og matsaluf fyrir morgunverð dvalargesta. Byfjað var á þess ari byggingu 1953. í eldri býggingunni eru sem kunnugt ef þrír samliggjandi salir rrtjé'g véí búnir, og geta þaf að minnsta kosti 300 martns séitð að borðum. Húsgögnin í nýju byggirtg- unni eru í'rá Valbjörk, mjög sfnekkleg, létt og þægileg. Gólfteppi efu ísiénzk og hús- gagnaáklæði ffá Gefjuni. Gistihúsið tckur til starfa. Gistihúsið mun taka að fullu til starfa um næstu helgi en nú í vikunni verður áðalfund u'ý SÍS lialdinn í Bifröst. Gisti hússtjóri ef Guðbjöfn Guð- jónsson. Fégra'ð úti. Nokkuð hefir vefið og er unnið að fegrun umhverfis húsin. Ráðgert er að koma upp tennis- og golívelli. Bát- ar hafa verið fengnir og geta gestir fengið þá og róið á vatn inu. í Bifröst er því orðið gott að dvelja, húsakynni og aðbúð gestá svo séirt bezt verð ur kosið og umhvérfið fágurt. Síðdegis á fimmtudaginn héldu géstimir upþ að Vafma landi og þótti gamart að skoða laugarnar þar og gróðurhús- in, elnkum hið stóra vínvið- arhús, sem gefur af séf 8— 1100 kg. af vínberjum á ári. Einnig var komið við í Reyk- holti é'n síðan ekið á Akra- nes, en þar stigu gestirnir um borð í Arnarfell og sigldu til Byggingin er tvær hæðir með j Reykjavíkur í kvöldblíðunni. *?SS5$5$S55$SS555555$$S55$$S$5$5S$$SS5$S5$55$S5S5$$5$$S55$Í$Í5$S$$S$S555I LOKAÐ lokað vef'ður vegna sumarleyfa frá mánudeginum 20. júní til 10. júlí. G. Ólafssðii & Sandholt. iK355$SSS5$555S5SS$5$555$$$S$S55SS$$$SS5$5$SSS55$55SSSSSSS$$$5$S$$SS55@» K.S.I. landsmótlð heldur áfram í kvöld á í- þróttavellinum kl. 8,30 ÞÁ LEIKA Fram — Víkingnr Dómari: Ingi Eyvinds. Á morgun, mánudag, kl. 8,30 leika Valur — I»róttor Dómari: Haraldur Gíslason. MÓTANEFNDIN. 55£3S$S53S3S$S3SS3S33S3$SS5S55S553SS33S5S53SS»M>35$S3 Íí Frá Gagnfræðaskólum Reykjavikur Þeir nemendur, sem ætla sér að sækja um skólavist næsta vetur í 3. og 4. bekk, (bóknámsdeild og verk- námsdeild), þurfa að gera það dagana 20.—22. júní n. k. í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, gengið inn frá Lækjartorgi. Væntanlegum nemendum skal bent á, að það er áríð- andi, að þeir sæki um á ofangreindum tíma, því vafa- samt er, að hægt verði að sjá þeim fyrir skólavist, sem síðar sækja um. — Umsækjendur hafi með sér próf- skírteini. Námsstjóri. 6$$S5SS5$S5S5$$$$S5$$$$5S5S$5$$SS5S$$$$$$S5$$$55$55$5$55S5S55S5S$5$$$5$3 Húseign og eignarlóð Tilboð óskast í húsið Klapparstíg 9 ásamt lóð (eign- arlóö). Tilboð óskast til undirritaðs fyrir 20. júlí n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Markús Guðmundsson, Klapparstíg 9. AWarfWVVWWVWVVVVWVWVWVWVWVWyWVWlÁWVWVVV í > OLLUM ÞEIM, sera glöddu mið méð heimsóknuin, gjöf- » um og heillaskeytum á 60 ára afmæli mínu 14. f. m. þakka ég af alhug. Klemenz Kr. Kristjánsson, Sámsstööum. ^ Sámsstöðum. g .VAVAVJAY/W-VAYJA'.WiVAY.WY/MVWJV.W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.