Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 6
<L lf TÍMINN, sunnudagmn 19. júní 1955. 135. blaff. GAMLA Kurnivul í Teæasi (Tcxas Carniyal) Fjörug og skemmtileg, ný, banda j rísk músík- og gamanmynd í| litum. Esther Williams, skopleikarinn Ked Skelton, söngvarinn Iloward Keel, dansmærin Ann MiIIer. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Fyrstu shiptið AfburSa fyndin og fjörug, ný, amerísk gamanmynd, er sýnir á snjallan og gamansaman hátt viöbrögð ungra hjóna, þegar fyrsta barnið þeirra kemur í l heiminn. Aðalhlutverkið leikur jhinn þekkti gamanleikari: Robert Cummings og Barbara Haie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfruteppið | Bráðspennandi amerísk ævin- j týrakvikmynd. Sýnd kl. 3. BÆJARBIO HAÍNARFIRðl - Á vuldi örluyunnu Sýnd kl. 7 og 9. Loyinn og örin Sýnd kl. 5. í fótspor Hróu Huttur Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ Þegur Jörðin nuni stuður Hörku spennandi, ný, amerisk stórmynd, um friðarboða í fljúg andi diski frfá öðrum hnetti. Mest umtalaða mynd, sem gerð hefir verið um fyrirbærið fljúg- andi diskar. Aðalhlutverk: IHichael Eennie, Patricia Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frelsissöngur Síguununnu Hin skemmtilega ævintýral mynd í litum með: JÓNlj HALL oer MARIU MONTEZ.j Sala hefst kl. 1 e. h. Sýnd kl. 3. j ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' TRIPOLI-BfÓ Nútíniinn (Modem Tlmea) Þetta er talln BkemmtUegastal mynd, sem CharUe Chaplin hef-j Ir framleitt og leikið I. í myndj þessari gerir Chaplto gys að véla! menntngunni. Mynd þessi munl koma áhorfendum til að veltastj um af hlátri frá upphafi til enda. — Skrifuð, framleidd og stjómuð j aí Charlie Chaplin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. sleikfelag: '®^REYKJAVfKUlC Inn og út um gluggun Skopleikur í 3 þáttum i eftir Walter Ellis. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í jdag. Sími 3191. AUSTUISBÆJARPfG Verðlaunamyndin: Húsbóndi á sínu heimili (Hobson’s Choicc) Óvenju fyndin, og snilldarvel gerð, ný, ensk kvikmynd. Þessi kvikmynd var kjörin „Bezta enska kvikmyndin árið 1954.“ Myndin hefir verið sýnd á fjöl- mörgum kvikmyndahátíðum víða um heim og alls staðar hlot ið verðlaun og óvenju mikið hrós | gagnrýnenda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PmJIí vur einn í heiminum og Smámgndusufn Sýnd kl. 3. AUra síðasta. sinn. Sala hefst kl. 4. BlmS (444 Höfuðpuurinn (L’enneml Publlc no. 1) Afbragðs, ný, frönsk skemmti-j mynd, full af léttri kímni og! háði um hinar alræmdu amer- [ isku sakamálamyndir. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Er þettu hœgt? (Free for AU) Bráðskemmtileg t>g fjörug am- erísk gamanmynd, um ágæta | uppfinningu, sem kæmi bíleig-j endum vel, ekki sízt í benzín- verkfalli. Eobert Cummings, Ann Blyth. Sýnd kl. 5 og 7. Nýtt Smámgndusufn Ágæt, ný barnamynd með Is- J lenzku tali, nýjar teiknimyndir, J skopmyndir o. fl. Sýnd kl. 3. »♦•••♦••♦•« TJARNARBÍÓ Greifinn uf götunni (Greven frán gránden) Bráðskemmtileg sænsk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. Hafnarfjar&' arbíé Ástríðufjötrur Ný, þýzk kvikmynd, efnismikil og spennandi, gerð eftir hinni frægu sögu Paulina eftir rúss- neska rithöfundinn Nicolai Les- skov. Aðalhlutveyk leikur þýzka leikkonan Sýnd kl. 7 og 9. Ngtt Smámgndusufn Teikni- og gamanmyndir. Sýnd kl. 3. Fær ey iu galiöf n (Pramhald af 5. síðu). inn gjaldeyri fyrir danska ríkis- kassann. Allar frystar afurðir eru seldar til Bandaríkjanna á veg- um Dana. Gjaldeyririnn kemur því i hlut Dana, en andvirði afurð- anna hlutfallslega greitt aftur til Noregs og Færeyja í dönskum krón um. Konunglega Grænlandsverzlunin hefir einnig hag af viðskiptunum við Nordaíar. Skapast þetta af sam eiginlegum flutningum, sameigin- legum innkaupum á salti á Spáni til hagnaöar fvrir báða aðila. Mest- ur hluti af beitubirgöum Grænlend inga fara um Færeyingahöfn, og í frystihúsum Nordafar eru geymdar stærstu birgðir Grænlands af frystum afurðum. Enn þá er það danska ríkið, sem sér um framkvæmdir á Grænlandi, og verndar rétt Grænlendinga. Sum ir halda þvi fram með nokkurri þykkju, að ríkið haldi jafnvel syo fast á rétti Grænlendinga, að Dan- ir hafi yfirleitt engin tækifæri þar í landi, enda þótt þeim standi það vissulega nærri. Tilvera Færeyingahafnar raskar ekki að neinu leyti fiskveiðum Grænlendinga. Þeir hafa ekki leyfi til að selja Nordafar fisk, enda þótt þeir gjarnan vildu. Samningarnir leyfa það ekki, og svo er fiskverðið þannig, að slík viðskipti yrðu hvor ugum aðilanum hagstæð, a. m. k. nema að um sérstakar fisktegundir væri að ræða. Gildi Nordafar felst aðallega í því, að það sér um geymslu á beitu fyrir alla græn- lenzka fiskimenn þarna við strönd- ina. En einnig á þessum vettvar.gi má búast við mikilli þróun og breyt ingu aðstæðna. Þarna er nóg af fiski — af ýms- um tegundum. En nú er spurningin, hvernig verður með sildveiðarnar? Það er langt síðan síldin kom til Grænlands, og fyrir sunnan landið er síld, þótt enginn viti enn þá hve mikið magn af henni er þar í sjó, eða hvort síldin er stór eða lítil. í sumar verða með norsku fiski- mönnunum nokkrir síldveiðimenn til að rannsaka þetta mál nánar. Þeir munu rannsaka alþjóða fiski- svæði í mynni Julienhaab-flóans. En þeir eru Norðmenn. Það skyldi þó ekki vera, að Danir ætluðu enn einu sinni að verða eftirbátar á sviði fiskveiða? Nordafar veit nefni lega, að finnist síld, þá er nógur markaöur fyrir beitu hjá línufiski- mönnum á vesturströndinni. Fiski- mennirnir vilja heldur birgja sig upp á Grænlandi en á Nýfundna- landi, aðeins af þeirri ástæðu að þegar skipin koma í höfn á Ný- fundnalandi, kemur oft fyrir að menn strjúka af þeim, en tll sliks hafa sjómennirnir hins vegar enga löngun á Grænlandi. Danski kútterinn „Adolf Jensen“ hefir fundið dálítið af síld fyrir Græniandsströndum. Þáð cru einu síldarrannsóknirnar, sem gerðar hafa verið af Dana há,?fu. En kútt erinn er of lítill, og hefir þess utan alls ekki nóg af nauðsynlegum tækj um um borð. Enn þá er þess vænzt, að veittar verði 90 þús. kr. af Marshallfé til kaupa á nýju rann sóknarskipi til aö ranflsaka síldar- göngur við Grænland, og annast aðrar rannsóknir í sambandi við fiskveiðar þar. Útlit er gott fyrir að þetta fé fáist á einn eða annan hátt. En við megum heldur engan tíma missa, ef við kærum okkur um að vera með í leiknum við vest urströnd Grænlands. iliiiilliiiiliiiiiiiiiiiiiliiimiiiiiiimiiimiiiliiiiuii ■niiiin' Í -- - ......... ' = H i annast bifreíðakennslu og | meðferð bif)reiða. Í § | Upplýsingar í síma 826091 iijimiiiiiniiiiiiiiiiMitKJimiiiiuHiiiiiumuimuiiiijiijí Bifreiðakennsla — Henri, er það rétt, að þú sért genginn í Uö meö Þjóð- verjum? Hann hristi höfuðið. — Þú veizt, aö ég er Frakki, góöa mín. — En hvernig geturöu þá komizt hingaö? Hvers vegna éf.tji ekki í fangabúðum? Hann yppti öxlum. — Stjórnmál. — En, Henri, þú ert þá ekki á bandi Þjóðverja? — Hann hristi höfuöið aftur. — Nei, þaö er ég alveg örugg- lega ekki. — Hvers vegna ertu þá svona vingjarnlegur viö þá og þeir við þig? spurði hún. — Stjórnmál, svaraöi hann aftur. — Ég skU þetta ekki, Henri. — Hann klappaði henni á kmnina. — Það skalt þú heldur ekki leggja á þitt fagra höfuð að hugsa um. — Jú, Henri. Það verö ég að gera, ég verð að fá að vita það. Hvers vegna fórst þú ekki meö hinum frá París. Henri horfði út um gluggann. Hann hefði getað sagt konu sinni, að hann hefði ekki gert það hennar vegna. Hefði hann fylgt rödd hjarta síns og sannfæringu og tekið upp baráttuna gegn hinum hataða óvini, þá myndu Þjóðverjar ekki hafa verið lengi aö finna greifafrú Fontenais á Karlottuhæð. Það var næstum öruggt, að Karlotta hefði verið sett í fangabúðir. Hver verða myndu örlög svo fagurrar konu sem Karlottu á slíkum stað, var Henri ekki í nokkrum vafa um. Hann þekkti Þjóðverja nú allt of vel til þess. Hann hafð> því neyðzt til að bera kápuna á báðum öxlum og vissi vel, að margir af fyrri vinum hans fyrirlitu hann fyrir það. Án þess að minnstu svipbrigði sæust á andliti hans, svaraði hann: — Til þess að sjá þig aftur, ástin mín. — Henri — Kurt og Birta voru hér fyrr í dag. — Hvernig stóð á því? Rödd hans var kurteisleg, en eins og hann léú sig slíka heimsókn litlu varða. Karlotta lét ekki blekkjast. Hún þekkti hæfileika manns síns til að fela tilfinningar sínar. — Henri — Kurt, skepnan sú arna — sagði, að þú værir snúinn til Þðs við Þjóðverja. Fontenais greifi hrukkaöi ennið. — Hefir hinum unga Beckstein-Waldow gleymzt að sýna þér tilhlýðilega virðingu, Karlotta? Tónninn í orðum hans lofaði engu góðu fyrir hinn gleymna Þjóðverja. — Hann er auövirðilegur gemlingur og svikari viö gamla vini sína. Veztu til hvers hann kom? Greifinn kveikti sér í sígarettu. — Nei. — Hann kom til að spyrja eftir John Graham. Karlotta tók ekki eftir glampanum, sem kom í augu manns hennar, er hún nefndi nafn Englendingsins og heldur varð ekki neitt merkt á rödd hans, er hann ságði; — Það var merkilegt. Hvað ættir þú svo sem að vita um hann? — Get ég treyst þér, Henri? — Karlotta — þarft þú að spyrja um það? Karlotta roönaði af skömm, hún hlaut að vera rugluð. Auðvitað gat hún treyst Henri. — Hann býr hérna, Henri. John Graham hefir búið hér síðustu 7 vikurnár. Sígarettan datt úr fingrum Henri de Fontenais og datt á persneska gólfteppið. Greifinn shinti því ekki, heldur lét hana Þggja. Aldrei á þeim langa tíma, sem hann hafði verið kaupsýslumaöur og stjórnarerindreki hafði honum komið neitt svo algerlega á óvart. 15. kafli. Kurt von Beekstein-Waldow gekk óþolinmóður fram og aftur í dagstofunni, sem tilheyröi herbergjum þeirra á d'Angleterre í kaupmannahöfn. Birta sat í hsegindastól og horfði á hann. Hjónin höfðu setið þarna og h'nakkrifizt síðasta klukkutímann og ástæðan til þess hafði verið heimsóknin á Karlottuhæð þá fyrr um daginn. — Seztu, Kurt, það er óþolandi að horfa á þig æða svona aftur og fram eíns og ljón í búri. Hann settist þunglamalega og teygði frá sér fæturna. Raf- magnsljósin glömpuðu á gljáfægðum leðurstígvélunum. • Enda þótt þau hefðu bæði snætt miðdegisverð í íbúðinni, voru þau þó baéði klædd í síðdegisfatnað. Birta var í mjog flegnum kjól úr Ijósrauöu sUk1, sem fór vel við sólbrepndan hálsmn. — Þú skalt nái ekki hugsa meira um þetta, Kurt. Það er auðvitað einmanalegt fyi’ir Karlottu að búa einsamla þarna út frá. Það er sjálfsagt það, sem gerir hana svo uppstökka.. — Það hnussaði fyrirlitlega í Kurt. — Hún er aö minnsta- kosti ekki ein lengur. — Hvað áttu við með því? — Fontenais greifi kom Ul Kaupmannahafnar síðdegis í dag. Við hljótum að hafa mætt honum á leiöinni. — Þú segir ekki satt. — Hvað er hann að gera hmgað til Danmerkur? spurði hún- Kurt yppti öxlum. ■— Til að halda upp á afmælisdaginn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.