Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 7
135. blað. TÍMINN, sunnudaginn 19. júní 1955. 7. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er 1 Rostock. Arnarfell er í. Reykjavík. Jökulfell lestar á Norður- ó% Austurlandshöfnum. — Dfsarfell fór frá Reykjavík í gær til N. Y. Litlafell lestar oliu í Paxa flóa. Helgafell fer frá Austfjarða- höfnum í dag til Rostock og Riga. Wilhelm Barendz fór frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til íslands. Cornelia B kemur til Mezane í dag. Corne- lius Houtman kom til Mazane 15. þ. m. Straum er á Eyjafjarðarhöfn um. Ringaas er í Þorlákshöfn. Bist- on er á Skagaströnd. St. Walburg kemur til Þorlákshafnar á morgun. EiinsUip: Brúarfoss fór frá Hamborg 16. 6. til Reykjavikur. Dettifoss kom til Rvíkur 16. 6. frá Leningrad. Pjall- foss kom til Reykjavíkur 14. 6. frá Leith. Goðafoss kom til Rvíkur 16. 6. frá N. Y. Gullfoss fer frá Rvík kl. 19 í kvöld 18. 6. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Bergen 16. 6. Væntanlegur til Siglufjaröar í fyrramáliö 19. 6. — Reykjafoss fer frá Norðfirði í dag 18. 6. til Hamborgar. Selfoss fór frá Hamborg 16. 6. til Rvíkur. Trölla- foss kom til N. Y. 16. 6. frá Rvík. Tungufoss fór frá Djúpavogi 17. G. til Svíþjóðar. Hubro kom til Rvíkur 15. 6. frá Gautaborg. Tom Strömm er fef væhtanlega frá Gautaborg 18. 6. til Keflavíkur og Rvíkur. — Svanefjeld fer frá Rotterdam 18: 6.- til Rvíkur. Flugferðir LcfUeiðir. Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg frá Rvík kl. 9 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Noregs kl. 10,30. Einnig er væntanleg til Rvíkur í dag Edda kl. 19,30 frá Hamborg— Luxemburg. Plugvélin fer áfram til New York kl. 20,30. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Kristiansand til Færyeja. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fr írá Rvík á morgun austur um land til Þórs hafnar. Skjaldbreið fór frá Rvík síðdegis I gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið til Ála- borgar. rr--. Ur ýmsum áttum Séra Bjarni Jónsson heldur opinbert erindi á vegum Samtakatrúrra presta í KPUM-hús inu í kvöld kl. 8,30. Efni: Biblían — guðsorð. 19. júní fagnaður Kvenréttindafélags íslands verð- ur haldinn að' Aðalstræti 12 sunnu daginn 19. júni kl. 8,30. Einsöngur: María Markan. Vestur-íslenzkum konum boðið. Pélagskonur, takið méð ýkkur gesti. Heillaóskir. Á þjóöhátíðardeginum bárust ut anríkisráðherra heillaóskir erlendis frá, þar á meðal frá utanríkisrð- herra Noregs, fá forsætis- og utan ríkisrðherra ísráael, sendiherra Spnar, sendifulltrúa Tékkóslóvakíu, aðalræðismanni ísíands í ísrael, sendíherra Belgíu og sendiherra Noregs á slandi, herra T. Anderssen Rysst. Tónverk eftir Jón Leifs flutt í Cuba. Samkvæmt fregnum hingað lék píanistinn Joaquin Leyva nýlega tónverk eftir Jón Leifs á hljómleik um Alþjóðasambands nútímatónlist ar f Havana, Cuba, ásamt verkum eftir Honegger, Hindemith, Ernest Bloch, Roý Harris o. fl. Heíðursmerki. Hinn 17. júní sæmdi forseti ís- lands eftirgreinda menn fálkaorð- unni, að tillögu orðunefndar: Dr. Alexander Jóhannesson, pró- íessor, fyrrverandi háskólarektor, stórkrossi fyrir störf í þágu háskól- ans o. fl. Frá aðalfundi Kaupfél. Shaystrendinya: Löggjöf um togaraútgerð til atvinnujöfnunar nauðsynleg Aðalfunflur Kaupfélags Skagstrendinga var haldinn að Höfðakaupstað 30. maí s. 1. í skýrslu framkvæmdastjóra kom fram að sala aðkeyptra vara hafði aukist um 580 þús. króniir frá fyrra ári, en sala félagsins I aðkeyptum vörum og framleiðsluvörum alls nam um 6,7 millj. króna. Inneignir viðskiptamanna við kaupfélagið, einkum Inn- lánsdeild þess, höfðu- hækk- SáiMSstaðír (Framhald. af 8. síðu). um um hálfum mánuði síð- búnari en í fyrra. Um þetta leyti var sláttur hafinn all- víða, en nú mun ekki verða byrjað að slá fyrr en um 25. svo að nökkru nemi. Segja má þó, að spretta sé í meðal- lagi, því að í fyrra var mjög gott grasár. Stafar þetta af því, að máí var einmuna góð ur í fyrra, en í vor var hann kaldur og þurr, næturfrost mikil og gróðri fór lítt fram. Kal er ekki teliandi í túnum í uppsveitum, en lítils háttar á iágsveitunum. Á þessum vetri og vori mun Klemenz hafa selt 3—4 lestir af korni, aðallega sáðkorni. AUmargir bændur víðs vegar um land hafa nú lítils háttar kornrækt, og nokkrir bænd- ur í stærri stíl, svo að þeir hafa sáðkorn af eigin stofni og miðla jafnvel öðrum. Ai’gpiiííua (Pramhald af 8. síðu). ir yfirstjórn hersins, og land- ið er enn í hernaðarástandi. Lausafregnir herma að næst stærsta borg landsins, Ross- ario, sé á valdi uppreisnar- manna, en blað stjórnarinn- ar, La Prenza, bar það til baka í morgun. Símasam- bandslaust er við nágranna- ríkin. SJííkrafliíg (Framhald af 1. siðu). kom á loft aftur. Flugbjörg- unarsveitin sendi blóðplasma vestur, og gaf læknirinn sjúklingnum það. Gekk nú betur suður. Grummanbátur- inn hafði koptann á undan en flaug í krákustígum á eftir. Sjúklingurinn var stórslas- aður og í lífshættu, en blað- inu tókst ekki að fá vitneskju um, hvernig meiðslum var háttað eða hvernig slysið hafði að höndum borið, er það fór i prentun á fimmta tímanum í gær. Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðing, fyrrverandi formann Rannsóknar- ráðs ríkisins, riddarakrossi fyrir störf í þágu hagnýtra rannsókna. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóra stórriddarakrossj. fyrir störf í þágu Reykjavíkurbæjar. Helgu Sigúrðardóttur, skólastjóra Húsmæðrakennaraskóla íslands, riddarakrossi fyrir störf í þágu hús mæðrafræðslu. Jakob Möller, fyrrverandi sendi- herra, stórkrossi fyrir embættis- störf. Þórarin Kr. Eldjárn, bónda og kennara að Tjörn í Svarfaðardal, riddarakrossi ' fyrir kennslu- og fé lagsmálastörf. Þórarin Þórarinsson, skólastjóra að Eiðum, riddarakrossi fyrir störf að skólamálum. að um i/í. millj. kr. Útistand- andi skuldir hjá viðsiptamönn um voru sáralitlar, svo sem verið hefir um langt skeið. Meðal tillagna, sem fund- urinn afgreiddi, voru þessar: „Vegna hinnar langvarandi ailatregðu við Húnaflóa, sem tékið hefir fyrir allan vöxt í útgerðinni hér, og frekari fjölgun fiskibáta, sem þorp- inu hér er þó hin mesta nauð syn á, telur fundurinn væn- legast til úrbóta, að sett verði löggjöf um togaraútgerð til atvinnujöfnunar í anda þeirra tillagna, sem lágu fyrir síð- asta Álþihgi." Varðandi landhelgi og land helgisgæzlu var samþykkt þessi tillaga: „Fundurinn leyfir sér að beina þeirri áskorun til við- komandi aðila, hvort ekki muni unnt að auka landhelg- isgæzluna fyrir Vestur- og Norðurlandi síðari hluta vetr- ar og vor. Jafnframt styður fundurinn framkomnar tillög ur Vestfirðinga og Norðlend- inga um frekari rýmkun land helginnar, vegna sívaxandi á- gengni togara á þessum tíma árs. Kosnir voru 2 menn í stjórn félagsins, þeir Páll Jónsson, skólastjóri og Jó- hannes Hinriksson, verka- maður. Fyrir í stjórninni voru Guðmann Magnússon, bóndi, Vindbæli, Ásm. Magnússon, vélstjóri, Höfðakaupstað, og Vilhjálmur Benediktsson, Brandaskarði. Endurskoðandi var kosinn Björgvin Bryn- jólfsson, verkamaður, Höfða- kaupstað. Gunnar Grímsson, sem ver ið hefir kaupfélagsstjóri í Kaupfélagi Skagstrendinga um 19 ára skeið, hefir nú sagt upp starfinu. Að fundar- ins hálfu fluttu þeir Páll Jóns son, skólastjóri og sr. Pétur Ingj aldsson Gunnari þakkir fyrir störf hans í bágu félags- ins og fluttu honum og fjöl- skyldu hans árnaðaróskir. M.A. (Framhald af 8. síðu). landspróf hlaut Stelía G. Stefánsdóttir, 8,44. Hæsta ein kunn í skólanum hlaut Jó- hann Páll Árnason frá Dal- vik, ágætisemkunn 9,11 og næst hæst var Margrét Egg- ertsdóttir úr Reykjavík 9.08, en bæði eru úr fyrsta bekk lærdómsdeildar. Félagslíf. Heilsufar nemenda var fremur slæmt á árinu og var skólanum lokað um 10 daga skeið vegna kvefsóttarfarald urs. Félagslíf var með venju legu sniði, þó ef til vUl með daufara móti. Kvaðst skóla- meistari álíta, aö ungt fólk nú á dögum hætti að njóta skemmtana í jafn ríkum mæii og áður var vegna þess, að skemmtanir væru orðnar allt of tíðar og yrðu því smátt og smátt hversdagslegar. Dvalar kostnaður nemenda í heima- vist var 675 krónur á mánuði í fyrra og kvað skólameistari að hann mundi verða svipað- ur í ár. Það væri því auðvelt; fyrir reglusama nemendur að vinna sér fyrir öllum skóla- kostnaði að sumrmu, éf þeir hefðu sæmilega atvinnu. Stúdentar. 44 stúdentar voru oraut- skráðir að þessu sinni, 24 í máladeild, þar af tveir utan skóla og 20 í stærðfræðideild, þar af einn utanskóla. Hæsta einkunn hlaut Helgi Jónsson úr Reykjavík í stærðfræði- deild, 8,89. Annar í stærðfræði deild varð Hjörleifur Gutt- ormsson, 8,78. í máladeild hlaut hæsta einkunn Huld Gísladóttir frá Húsavík, 8,81 og næsthæstur varð Rúnar Sigmundsson úr Stranda- sýslu. 76 verðlaun frá Dansk- íslenzka félaginu fyrir hæsta einkunn í dönsku hlaut Helgi Jónsson og Huld Gísladóttir, og hlaut hún einnig verðlaun fyrir enskukunnáttu og Helgi ennfremur verðlaun stærð- fræðingafélagsins fyrir beztan árangur í stærðfræði og lét skólameistari þess geúð, að hann myndi eini stúdenúnn á landinu, sem hlyti ágætis-- einkunn í stærðfræði á þessu voi’i. Verðlaun úr mmningar- sjóði Þorsteins Haildórssonar fyrir árangur bæði í bóknárni og íþróttum hlaut Gunnar Gunnlaugsson frá Siglufirði. Þá flutt1 fulltrúi 25 ára stúdenta dr. Matthías Jónas- son skölanum þakkir og árn aðaróskir fyrir hönd bekkjar síns og færði skólanum að gjöf hma stóru alfræðibók Brodkhanns. Ingvi Ingvason flutti ávarp frá 10 ára stúdent um og afhenti skólameistara fjárhæð, sem renna skal í sjóð sem stofnaður hefir verið í þeim úlgangi að reisa Sigurði Guðmundssyni skólameistara, og konu hans Halldóru Ólafs dóttur minnisvarða á skóla- lóðinni. Að lokum ávarpið skóla- meistari nýstúdenta með snjallri ræðu, og lauk athöfn inni með því að sunginn var sálrnur. Klukkah fjögur síð- degis höfðu skólameistara- hjónin boð inni í matsal heimavistarinnar fyrir stúd- enta, eldri sem yngri, kennara og gesti. MOTOR 011 Ein þykkt, er kemur í stað SEA 10-30 Olíufélagið h.f. SÍMI 81600 <imimiiimmmmiiimmHiiimimiimiiiiiiiiimiimiflt ''•niiiiiiHiinniiiiiiiiiiiiiiiumiHiiiMiuimiiiMiniuiii* | Ný fram-honsing 1 | í landbúnaðarjeppa til sölu. | | Kexverksmiojan Esja h. f., I I sími 3600 — 5600. ................... iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiniiiiiiiiiin, = 5 I Ný dökkblá I [ amerísk ullargaberdineföt | I nr. 42, short, til sölu.’ Til | I sýnis á Laugavegi 137, 1.1 I hæð T.H. unMMtiiMtuuummwmmminiiiiiiiimiiHHimiiiiiiiii iliHimmiiimimimiiiiiiiiimiiiiiiHmmHmmiiimmM DVÖL í SVEIT ] óskast fyrir röskan dreng | í tæpra 9 ára á góðu heim- | É ili. — Upplýsingar ii síma i I 80391. I S 5 HÍiiiHiHiiiiÍhiiiiiiiiHÍiimimimimimuiiimiiiimiiiiia •miimmiimiiH(imiimmmnmiHimmimiiiimmm» | MINKAGILDRUR | Verð kr. 40,00. | VER.Z. O. ELLINGSEN H.F. ! Síðustu tónleikar sinfóníuhljómsveit- arinnar í ár Síðustu tónleikar Sinfón- íuhljómsveitarinnar á þessu starfsári verða í Þjóðleikhús- inu n. k. þriðjudag kl. 9 síð- degis. Stjórnandi er Róbert A. Ottóssön. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni í Boston leika með á tónleik- unuhi. Leikin verða verk eft- ir Mendelssohn, Hándel, Hay- dn, Mozart og Berlioz. Tón- listarmennirnir frá Boston leika einleikana í verkum þeim, sem flutt verða. «iiimimimmiimiiimiimmminiiHMHimmiimikiiiH Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína Kvenfélag Háfeigssóknar býður ykkur veizlukaffi í Sjómannaskólanum. HEFST KL. 3 í DAG. Ddrekklð sWdefiskaffið í Sjómannaskólanum. sssssssssssssssssssassesssssaassssssssssssssssssessssssssssssssssssssssssssssassssssssssssassassssssssasssassssssssssssassssssssssasssssssssssýsss r -• 'S«S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.