Tíminn - 19.06.1955, Qupperneq 8

Tíminn - 19.06.1955, Qupperneq 8
89. árgangur. Reykjavík, 19. júní 1955. 135. Mað'; 44 stúdentar brautskráðir frá Menntaskóla Akureyrar Föstudaginn 17. júní var Mennta kólanum á Akureyri slitið við hátiðlega athöfn í hátíðasal skólans aö viðstöddu l.jölmenni eða eins og húsrúm frekast leyföi. 11 25 ára stú- dentar og 26 10 ára stúdentar voru viðstaddir skólaslitin aö þessu sinni. ' liðnu skólaári. Alls stunduðr Skólame'stari, Þórarmn: 2gg nemendur nám i skólan- Ejörnsson, gat þess i upphaf>!um> þar aí 70 t miðskóladeild ináls síns, að i ái væiu liðin Qg tgg r menntadeild. í heima 45 ár frá stofnun skóians á vist bjnggu 153 i ár, bar al Möðruvöllum og mundi Þess 1 n9 j níja hcimavistarhúsinu, verða mmnzt á hinum eigin- -3n það er óíuUgen enn. en er lega afmælisdegv skólastofn- j ætlað aó rúml 175 „emendur vnarinnar, sem er 1. október. j ajls Lét skólameisíari þess get Skýrsla skólameistarans. ið, að svo gæti farið, að þetta nýja hús yröi of litið, því að Þá flutti skólameistari eftirspurn eftir heimavistnni skýrslu um skólastarfið á væri svo áköf og reynslan þeg ar sýnt, að kvennadeildin væri of lítil, enda færi aðsókn 1 Molotov skemmtir sér í New York k Sámsstöðum og Rangár- söndum er nú korn á 15 ha. Biaðið átti snöggvast tal við Klemenz Kr. Kristjánsson, tilraunastjóra á Sámsstöðum í gær og spurði hann uni kornræktina í sumar. Hann hefir nú um 15 ha. undir korni, bæði úti á Rangársöndum og heima á Sámsstöðum, og er það heldur meira en síðustu ár. Þá fara fram allmiklar áburðartilraunir í sambandi við fræræktina á Rangár- völlum. allega bvgg. Þar var ekki hægt að sá fyrr en um 20. | maí sökum klaka í jarðvegi, — Eg sáði dagana 27.—29.1 apríl úti á Rangársandi, sagði Klemenz, og var það um svip er það nokkrú seiniia eu að leyti og venjulega. I 3 5 ha venjulegt er. var sað byggi, í 3,o ha hofr- | um og auk bess var vetrar- j Áburðartilraunir. rúgi sáð í einn ha með byggi. | Grasfræræktin er allmikil Þarna á sandinum var líka.|og fara nú fram tilraunir ,til vaxand1- Ekk1 mun bætast I ! neitt við húsrými htómavistar | j innar í sumar, þar sem öll j j fjárveíting tU h.ússns á þessu Þegar Molotov kom til New ' ári mun gahga i það að full j Vork um miðja síðustu viku. j gera húsíð að utan. r.otaði hann tækifærið til að '• skoða stórborgina, sem hann ; Landspróf. hefir ekki séð í 9 ár. Braut I Undir landspróf miðskóla hann allar venjulegar örygg- ; gengu 19 nemendur og hlutu isreglur og gerði bæði sinum . n framhaldseinkunn, en einn eigin lífveröi og bandarísku j á ólokið prófi vegna veik- lögreglumönnunum, sem hon íinda. Hæsta emkunn viö Fjallkonan, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, leikkona. iiáð vallarfoxgrasi i einn ha. Er þetta heldur meiri korn- rækt þarna á sandinum en verið hefir. Heima var sáð í sjö ha, að- j þess að komast að raun um, hvernig bezt sé að haga á- burði á sandinn við grasfr.æ- ræktina. Eru þar fimm til- raunareitir meö mismunandi áburði. Vallarfoxgras, sem sáð var á sandinum í fyrra, ætti að bera fræ í sumar. — Annars er spretta á tún- (Framhald á 7. síðu). um voru fengnir til fylgdar, mjög erfitt fyrir, enda eru j þeir sliku háttalagi övanir af rússneskum embættismönn- j um. j Hann fór og labbaði sig um j fjölfömustu göturnar, ein- , rnitt þegar mest var umferð 1 Gg ös þar, heimsótti söfn, al- tnenningsgarða og verzlanir. Seinna heimsótti hann svo flestum að óvörum, aðalstöðv- ? r S Þ. og ræddi við Dag Eíammarskjöld. Hann neitaði ‘Framhald a 7. »i5u) Skoðið norrænu bókasýninguna í dag er síðasti dagur rjor- rænu bókasýningarinnar í Þjóðminjasafninu nýja og ættu menn ekki að missa af því einstaka tækifæri að sjá ;ð ræða við blaðamenn, en þessa stórmerku og fallegu Fjölmenn hátíðahöid 17. júní þrátt fyrir óhagstætt veöur j Ráðherrafundur A- bandalagsins fyrir stórveldafund Óhagstætt veður hér í Reykjavík á 17. júní, setti svip sinn :i hátíðahöldin. Að vísu var þurrt veður fram á kvöldiff og' nutu börn og fullorðnir skemmtana á Arnarhólstúni og víð- ar fram eftir degsnum. Um kvöldið fór að rigna og tókst því iilhi verr meö dansinn. Meiri ölvun var en nokkru sinni fvrr á þjóðhátíðardeg- inum. er leið að miðnætti, og voru allar geymslur lögregl- unnar þétt setnar fólki. ög komust ekki allir að. sem þurftu þess með. Hefir óhag- stætt veður án efa átt hvað me.r.tan þátt í þessari miklu ölvun. gaf út stutta yfirlýsingu, þar :;em hann færði íbúum New York kveðju og árnaðaróskir rússnesku þjóðarinnar. sýningu. Hægý er að panta bækur þær. sem þarna eru sýndar, og sér Bókabúð Norðra um útvegun þeirra. Maður svntur Þrátt fyrir tipm. mikla vætu á Reykvíkingar í miklu hátíða- íikapi, enda stjórnaði Erlend- ur Ó. Pétursson dansinum af alkunnum skörungsskap, og livatti menn óspart í dans- inn. Má segja að þrátt fyrir ýmsar ákomur hafi hátiða- höldin verið með miklum gleðibrag og þeim til ánægju, sem þátt tóku í þeim, og skó- smiðum til mikillar atvinnu- auknirigar, enda sólning á skóm komin upp i G0 krónur! New York, 18. júní. Lokið er fundi utanrikisráðherra Vest urveldanna, sem þeir héldu til undirbúnings vlðræðtun sínum við Molotov um stór- veldafund, en þær fara fram í San Fransiseo á mánudag, Einnig ræddu þeir við Ade- nauer. í tilkynningu segir, að ráðherrarnir hafi orðið á- sáttir um að fúndur yrði kvaddur saman i ráðherra- nefnd A-Bandalagsiris áður en stórveldafundurinn hefst. Maupfél. Skaftfelifnga greðddi 8% af ágóðaskyldfi vöruáttekt Aðalfundur Kaupfélags Skaftfellinga var haldinn í Vík 11. jþ. m. Funðinn sóttu deildarstjórar og fulltrúar lir öllum öeildum félagsins. — Framkvæmdastjórinn. Oddur Sigur- lbergsson, flutti skýrslu um hag og rekstur félagsins á árinu 1954. — Samkvæmt henni hafði fé- lagið bætt hag sinn verulega 6. árinu. Heildarsalan haföi aukizt um rúml. 1.5 milljón krónur á árinu og var um 11 millj. kr. Sameignarsjóðir tiöfðu vaxið um 404 þús. kr. og voru í ársloR 2.5 millj. kr, Innlánsdeild hafði vaxið um 551 þúsund kr. og var í árs- lok 3 7 millj. kr. Aðalfundurinn ráðstafaði tekjuafgangi þannig að greiða félagsmönnum 8% af ágóða- skyldri vöruúttekt þeirra. Helztu framkvæmdir félags íns á árinu 1954 voru: Að lok- ið var byggingu vöru- og af- greiðsluhúss i Öræfum og haf in var bygging frystihúss í Vík, er væntanlega verður lok xð á þessu ári. Þá tók félagið upp þá nýbreytni að flytja vörur á bifreiðum til Öræfa yfir Skeiöarársand. Á þessu vori flutti félagið meginið af þungavöruflútningum þeim, er Öræfingar þurfa til.ársins, þe;sa leið, eða um 100 smá- lestir. Hefir félagið með þessu lækkað verulega flutnings- gjald á vörum til Öræfa. Aðalfundurinn samþykkti mótmæli gegn liækkun ríkis- I skattanefndar á mati búfjár j til skatts, og áskorun um a'ð j T'kisskattanefnd taki matið til athugunar fyrir næsta j ^Wnt.tár.______ Sömuleiðis samþykkti fund- I urinn þá réttiætiskröfu að verð á landbúnaðarafurðum | hækki til framleiðenda sam- hliða þeirri grunnkaupshækk í un. sem'crðin er á kaupi launa j stéttanna. j Á aðaifundinum var Sveinri : Sveinsson, fyrrv. bóndi að Fossi i Mýrdai. kjörinn lieið- ursfélagl kaupfélagsins, en hann átti lengi sæti í stjórn þess. Sveinn verður áttræðiu' á þessu ári. þessum degi virðist sem sum- ir hafi ekki fengið nóg af henni, og til merkis um það, j iagðist hollenzkur sjómaður l.il sunds í höfninni. Lögregl- unni var gert aðvart og fóru ! I.veir lögreglumenn niður að ] höfninni og lögðust til sundsl á eftir í jómanninum. Þreyttu ! jieir sundið um hríð og mátti \ í fvrstu varla á milli sjá, en j brát't dró saman og náðu lög | reglumennirnir Hollendingn- i um og björguðu honum á ,'and. ódrepandi hátíðaskap. Þrátt fyrir rigninguna voru Uppreisnin i Argentínu hefir verið bæld niður 17© taltlir falliiir, ois 8©0 Iiafi særxt London, 18. júní. — Samkvæmt tiiynningu stjórnarinnar I Argentínu liefir uppreisnin í landinu verið brotin á bak aftur og' allt meff kyrrum kjörum í landinu. Ritskoðun er á öllum fréttum og mjög erfitt að fá öruggar fregnir af á- standinu í Iandinu. Taliff er aff um 170 manns hafi verið drepnir, en 800 særzt í átökunum. Ritið „19. júní" lið út Komiff er út blaðið ,.19. jjúní'1, sem Kvenr.éttindafélag I íslands gefur út. Er ritið I j smekklegt og vandað að frá-1 Igangi. Fjölmargar greinar og kvæði eru í ritinu. Má nefna: Hvað er þá orðiö okkar starf, eftir Sigríði j. Magnússon, Hvernig kvæði verða til e’ftir Guðíinnu Þorsteinsdóttur, j j Jöfn laun karla og kvenna,i j eftir Rannveigu ÞorsteiriSdótt í ur, Sömu réttindi — sömu skyldur, eftri Önnu Signrðar- : dóttur, Hæðir og lægðir, eftir ' Öddu Báru Sigfúsdóttur. Ei' þá aðeins fátt eitt af efni rits íns upptalið. Peron förseti flutti útvarps ávarp til þjóðarinnar í gær- kvöldi. Kvað hann uppreisn- artilraunina hafa verið bælda algerlega niöur og cér- hver ný tilraun af sama tagi mundi miskunnarlaust barin niður. rijóftaratkvæffi. Hann sagði ennfremur, að stjórnin mvndi láta fara fram bióffaratkvæðagreiðslu í land inu um aðskiinað ríkis og kirkju, en bau og fleiri ágrein i.nsrsefni stjórnarinnar og ka- bólsku kirkjunnar voru til- efnið til bannfæringar páfans óg upnreisnarinnar. Taldi Pe- ron að þetta væri eina leiðin til að fá endanlega úr málinu skorið. Minningarg'uð. þjónusta. Á morgun fer-fram minn- ingarguðsþjónusta i öllum kaþólskum kirkjum í Buenos Aires yfir þeim, sem féllu i bardögunum. Öll lögregla landsins hefir verið sett und- (Frarrihatd & 7. eiðul. Bandaríkin standast kjarnorkuárás Washington, 18. júni. Lokið ; er mestu loftvarnaæfingurri, jsem haldnar háfa verið í I Bandarikj unum og var nriðað : við að kjarnorkuárásir væru j gerðar á nær 60 helztu þorg- j ir landsins. EicferihoWer for- ! seti og embættismenn hans, : fóru til leynilegs loftvarna- i byrgis utan við Washington og þaðan hélt forsetinn út- , varpsræðu í gærkvöldi. Kvað j hann sýnt af þessari æfingu, að Bandaríkiri myndu staiui- ast kjarnorkuárás, þót attír vonuðust til að ekki kæml >ii kj arnorkustyrj aldar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.