Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, þriðjndaginn 21. júní 1955, Þrjátiu og fimm ieynilögreglumenn gæta velferðar Eisenhowers forseta Leyn'þjónustumaðurínn tók upp pjáturdós og las á m>ð- anurn, sem hann fann í henni: „Þetta gæti hafa verið ;sprengja“. Leyniþjónustumaður'nn fann dósina undir palí', sem hafði ver»Ö komið upp við skóla nokkurn í tilefni af því, að sæma átti forseta Bandarikjanna lieiðursgráðu skól- ans. Ekki þurfti þctta grín skólapilta til að minna leyniþjón- tistuna á þá hættu, sem forsetanum gæt1 verið búin, þegar tiann kemur fram opinberlega. Þrjátíu og fimm leynilögreglu- mepn hafa þann starfa að gæta Eisenhowers forseta. Og þessi leyni bjónusta Hvíta hússins hefir meira en nóg að gera, þar sem forsetinn parf viða að koma og nú í júnímán- uði er hann á ferðalagi í fimmtán iaga. Þau ferðalög kosta hvern ein stakan mann í leyniþjónustunni þrját'u dagsverk. Áður en forset- :inn flýgur til San Francisco til að ■tala þar á tíu ára afmæli Samein- jöu þjóðanna, fer hópur leyniþjón astumanna á undan til að undirbúa isomu hans á allt annan hátt en þann undirbúning, sem fer fram opinberlega. Annar hópur, sem eft- :ir verður í Washington, hefir þann starfa með höndum að fara yfir og kynna sér nöfn og myndir óróa- seggja og grunsamlegra persóna, sem staðsettar eru á þeim svæðum, sem Eisenhower ferðast um, meðan hann er í borginni. James Rowlcy skuggi forsetans og líklega staði, þar sem skotmenn rnyndu helzt kjósa sér að gera árás. Staðarlögreglan er látin sjá um varðgæzlu. á þessum stöðum. Sér- skuggi forsetans. í hvert sinn, sem forsetinn hreyf ;ir sig, fer leyniþjónustan af stað nokkru á undan honum. Þeir rann saka náið allar aðstæður á þeim stöðum, þar seffi forsetinn birtist, Utvorpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan. 21,00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit arinnar í Þjóðleikhúsinu; — íyrri hluti. Stjórnandi: Ró- bei-t Abraham Ottósson. Ein- leikari: Louis Speyer óbóletk- ari og Roger Voisin trompet- leikari. 21,45 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Með báli og brandi“, XV. 22.30 Léttir tónar. Ól. Briem sér um þáttinn. 23,15 Ðagskrárlok. ÍTtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Synodusmessa í Dómkirkj- unni. 14,00 Útvarp frá kapellu og hátíða sal Háskólans: Biskup ís- lands setur prestastefnuna og flytur skýrslu um störf og hag kirkjunnar á synodus- árinu. 20,20 Synoduserindi: Kristilegt æskulýðsstarf (Séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri). 20,55 Tónleikar (plötur). 21,25 Upplestur: Kvæði eftir Sig- urð Sveinbjörnsson á Akur- eyri og Ragnar Ágústsson á Svalbarði, Vatnsnesi. 21,45 Garðyrkjuþáttur. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Með báli og branda", XVI. 22,30 Létt lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnáð heilla XrúTofun. Um hvítasunnuna opinberuðu trú !ofun sina í Stykkishólmi ungfrú María Steinunn Gísladóttir, Skál- ayjum, Breiðafirði, og Leifur Jó- liannesson, búfræðingur, frá Stykk íshólmi. Síðast liðinn fimmtudag 1G. Júní ipinberuðu trúlofun sína nýstúdent >xrnir Inger Kristjánsson (Halls Xristjánssonar, póstmanns), Úthlíð 7, og Kristján Baldvinsson, in- ■;pec: r skolea í Menntaskólanum Baldvins Þ. Kristjánssonar fram- Srvæmdastjóra hjá SÍS), Ásvalla- Sötu 46. stök rannsókn fer fram á starfs- fólki gistihússins, þar sem forset- inn dvelur, einkum er ferill mat- reiðs'umannanna rannsakaður. Staðarlögreglan er beðin um mvnd ir af geðsjúklingum og öðrum árás armönnum, og andlit þessara mynda verður leyniþjónustan að muna. Sumum hættulegum persón- um er haidið í fangelsi, unz for- setinn yfirgefur Btaðinn. Sá, er hefir þann starfa að vera sífellt við hlið forsetans, er hálf- fimmtugur íri, sem nefnist James Rowley. f þéttsetnum veiziusölum gengur hann ætíð fast við hlið for- setans. Og þegar forsetinn flytur ræðu, er Rowley rétt á bak við hann svipbrigðalaus og viðbúinn. Þegar forsetinn ekur í bifreið, sit- ur Rowley í framsætinu. Rowley gekk í leyniþjónustuna árið 1938 og fór að vinna í Hvíta húsinu eftir ár. Hann fékk yfirstjórnina i hend ur árið 1946. Erfiðasta verkefni hans til þessa, var að tryggja öryggi forsetans í ferð hans til Kóreu. Nú er Rowley farinn að undirbúa sinn þátt í móti hinna fjóru stóru. Forsetinn eliki ánægðnr með skuggann sinn. Eins og aðrir forsetar Bandarikj- anna hefir Eisenhower látið í Ijós óánægju sína yfir því að hans skull gætt svo dyggilega, eða þar til nú nýlega að hann las bókina The Assassins eða Morðingjarnir. Þar er greint frá þeim sjö tilraunum, sem gerðar hafa verið til að ráðá forseta Bandaríkjanna af dögum. Við lestur bókarinnar fór Eisen- hower að spyrjast fyrir um það, hvernig þessum öryggismá'um væri háttað og hver hættan væri. Geðvcikir vilja forseíann feigan. Forsetinn komst að raun um, að frá því hann tók við embætti og þar til nú í júní hefir hann fengið nær fjögur þúsund hótunarbréf og önnur teíkn og er þetta óvenju há tala. Á síðasta ári voru áttatíu og fjórar persónur handteknar vegna þess að þær voru hættulegar lífi forsetans. Áttatíu voru fundnar sekar og dæmdar í fangelsi eða settar á geðveikrahæli. Á sama tima tóku verðir 118 persónur við hlið Hvfta hússins. Þetta fólk var allt andlega bilað. Þegar Eisenhower varð ljóst, að forustumenn og frægir menn verða stöOUgt að búa við ásókn geðbilaðs fólks, hætti hann að kvarta undan leyniþ j ónustunni. í Jsmmm I»eg;tr jörðiíi nara staðar Nýja bíó sýnir. Aðalhlutverk: Michael Rennie, Patricia Neal. í upphafi má gefa þess, að mynd in er ails ekki meiningarlaust þvað ur um fyrirbrigði, sem gæti átt sér stað, heldur hefir myndin boðskap að flytja, sem á brýnt erindi til jarðarbúa. Fyrirbrigðið er svo not að til að hrinda sannleikanum úr vör, þar sem, þrátt fvrir mikið hug- myndaflug kvikmyndamanna. ekki virðist hægt að ímynda sér, að menn á þessari plánetu geti kveðið upp úr með sannleikann lengur. Goit er hjá þeim r.ð láta íbúa ann ars hnattai óttast að v.'síndi á þessari jörð í höndum vígamanna geti orSið öðrum plánetum skeinu- hætt. AI þcim sökum lendir fljúg- andi diskur í Washington og út úr honum stígur maður frá hnetti, þar sem friður hefir verið saminn í eitt skipti fyrir öll um alla framtíð. Fulltrúinn frá íriðarplánetunni lendir að sjálfsögðu í klandri og er skotinn tvisvar, en kemst þó heim að lokum, en litlu nær. Aukamyndin er góð músikmyr.d. Árnaðarósklr (Framhald af 1. siðu). höfðingjum bárust forseta ís- lands heillaóskaskeyti frá sendiherra Sviss á íslandi, sendiherrum íslands í Was- liington og Moskvu, ræðis- mönnum íslands í Vín, Mar- seille og Grand Forks, North Dakota, íslendingum saman- komnum hjá sendiherrahjón- um íslands í Washington, Félagi íslendinga í London, íslendingum í Sviss, sendi- nefnd íslands á fundi Al- þjóðasamvinnumálastofnun- arinnar og ræðismanni ís- lands í Genf, Islandsk Norsk Forening, Stafanger, Davíð Stefánssyni skáldi, Nínu Sæ- mundsson, myndhöggvara, þjóðhátíðarnefnd Reykjavík- ur og Akureyrar, Nemenda- sambandi Menntaskólans í Reykjavík, Félagi íslandsvina í Hamborg, Benedikt G. Waage og umboðsm. Eimskipa félags íslands í Edenborg. (Frá skrifstofu forseta íslands). UNIFLO. MOTOR 011 Eln þykUt, er kemur í stuð SEA 19-30 Olíufélagið h.f. SÍMI 81600 Í í JllllllllllilUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIilllIllllllllllllllllJilllIirf 136. blað .- LEWYT-RYKSUGUR Nýjasta gerð af amerísum ryksugum teknar upp í dag. Albert Gnðmundsson, HEILDVERZLUN Vonarstræti 12. — Sími 80634. «SSS»555SS«55«55SSS5S5545555555S5555SS5555S«S55555S55SS5S«SSS5S555« Fyrsta flokks byggingaefni seljum við frá sandnáminu í Álfsnesi á Kjalarnesi. Loftamöl, kr. 9,00 tunnan Veggjamöl, kr. 7,00 tunnan Steypusandur, kr. 3,00 tunnan Efnissalan er í verzluninni Skúlaskeið, Skúlagötu 34, sími 81744. — Sandnámið er opið til kl. 9 e. h. ÁLFSNESMÖL II. F. «5SS55555555S55S555S«5í555«5555S«555S«55555S55555555«5«4*S««ð«< Útsvarsskrá Hafnarfjaröar fyrir 1955 Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Hafnarfirði fyrir ár- ið 1955 liggur frammi almenningi til sýnis í Vinnumiðl- unarskrifstofunni i Hafnarfirði, Ráðhúsinu, frá þriðju- deginum 21. júní til mánudagsins 4. júlí að báðum dög- um meðtöldum kl. 10—12 og kl. 16—19, nema laugar- daga, þá aðeins kl. 10—12. — Kærufrestur er tll kl. 24 þann 4. júlí. Skulu kærur yfir útsvörum sendar bæjar- stjóra fyrir þann tíma. Hafnarfirði 20. jan. 1955, Bæjarstjórinn, Stefán Gunnlaugsson. •S»9S5«55555«55555555555S5S55555555S5S55555S5555555555555555555«55555e Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda vmsemd á átt- ræðisafmæli mínu þann 3. júní s. 1. Guðjón Ásgeirsson, Kýrunnarstöðum, Dalasýslu. g Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og.jafðr arför mannsins míns, föður okkar og tengdaföðúr GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR frá Voðmúlastaðahjáleigu. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarliði og læknum Hvíta bandsins og Landsspítalans (III. deild), sem hjúkraði lionum af mikilli alúð gegnum hans þungu veikindi. Guð launi ykkur öllum. Eiginkona, börn og tengdabörn. Stúdentar (Framhald af 8. síðu). Þorsteinn Gunnarssón. Fyrra hluta próf í verkfræffi: Björn Kristinsson, Björn Óláfsson, Daníel Gestsson, Guðmundur Óskarsson, Helgi Hallgrímsson, Jón Bergsson, Páll Sigurjónsson, Sigfús Örn Sigfússon. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiia e z I Bifreiðakennsia ) I 1 | annast bifreiðakennslu og| saeðferð bifireiða. | Upplýsingar í síma 82609 | § i iiiiimmiiiuiiiiiniiiiiiuiiiiiiiiiuiiiuMiiiiiiiiiiiiiitiiin; JLmjlýsið í Tímstnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.