Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, ÞrigjMdagmn 21. júní 1955. 136. blað GAMLA BlÓ | Kamivál í Texas\ (Texas Carnival) FJörug og skemmtileg, ný, banda jj rísk músík- og gamanmynd í < Utum. Esther WilUams, skopleikarinn Bed Skelton, söngvarinn Howard Keel, dansmærin Ann Milier. Sýnd kl. 5 og 9. Söngskenuntun kl. 7. Fyrsta skiptið Afburða fyndin og fjörug, ný, amerísk gamanmynd, er sýnir á snjallan og gamansaman hátt viðbrögð ungra hjóna, þegar fyrsta barnið þeirra kemur í heiminn. Aðalhiutverkið leikur hinn þekkti gamanleikari: Bobert Cummings og Barbara Hale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ NAíNARRRÐ! - Euydjarfir hermenn Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk' kvikmynd,' er fjallar um blóðuga Indíána- bardaga. Aðalhlutverk: Errol Flynn. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. NÝJA BÍÓ t*egar Jörðin nam staðar [ Hörku spennandi, ný, amerísk stórmynd, um friöarboða í fljúg andl diski frfá öðrum hnetti. Mest umtalaöa mynd, sem gerð hefir verið um fyxirbærið fljúg- andi diskar. Aðalhlutverk: Miohael Bennle, Patricia Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Nútíminn (Modern Tlmea) Þetta er talin Bkemmtiiegasta mynd, sem Charlie ChapUn hef- ir framleitt og ieikið í. í myndf þessari gerlr Chapim gys að véla menningunni. Mynd þessi mun |koma áhorfendum til að veltast 1 um af hlátri frá upphafi tU enda. — Skrifuð, framleidd og stjórnuð af Charlie Chaplín. LEDCFEIAG reykjavíkur: Inn og út um gluggan Skopleikur í 3 þáttum eftir Walter Ellis. Sýning annað kvöld kl. 8. I Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag! [og eftir kl. 2 á morgun. •—j iSími 3191. AUSTURBÆIARBIÓ V erðlaunamyndin: Húsbóndi á sínu lieimili (Hobson’s Choice) Óvenju fyndin, og snilldarvel | gerð, ný, ensk kvikmynd. Þessi! kvikmynd var kjörin „BeztaJ enska kvikmyndin árið 1954.“ j Myndin hefir verið sýnd á íjöl- mörgum kvikmyndahátíðum j víða um heim og alls staðar hlot | ið verðlaun og óvenju mikið hrós J gagnrýnenda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO H öfuðpaurinn (L’ennemi Public no. 1) [Afbragðs, ný, frönsk skemmti-j | mynd, full af léttri kímni og | Jháði um hinar alræmdu amer- jisku sakamálamyndir. Sýnd kl. 9. BönnuS börnum. Suðrœnar syndir (South Sea Sinner) Hin afar spennandi og viðburða- ríka kvikmynd, er gerist á Suð urhafseyjum. Shelley Winters, MacDonald Carey. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ Greifinn af götunni (Greven frán gránden) Bráðskemmtileg sænsk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarð' arbló Ástríðufjötrar Ný, þýzk kvikmynd, efnismikil og spennandi, gerð eftlr hinni frægu sögu Paulina eftir rúss- neska rithöfundinn Nieolai Les- skov. Aðalhlutverk leikur þýzka leikkonan Sýnd kl. 7 og 0. cfan Auknlng lsiTavcituimar (Framhald af 5. sfðu). vera notað t*l þæginda fyrir þúsundir bæjarbúa, sem ckk* hafa þess not nú, og jafn- framt sparaðar stórar fjár- hæðir í erlendum gjaldeyri. En íhald*ð vantar alla dáð til að gangast fyrir slíkum framkvæmdum. Borgarstjór- inn er rólegur vegna þess að hann er búinn að koma h*ta- ve'tunn* í prófessorshúsSn. Lengra nær hans sjóndeildar hr*ngur ekki. Til að friða vonda samvizku er skipuð nefnd til að atliuga, hvort rétt sé að láta heita vatnið renna niður til ónýtis mikinn tíma ársins! Eigi nokkuð að gerast í þess um efnum, verða andstæð- ingar íhaldsins í bæjarstjórn inni að hefja skipulega sókn til að knýja bæjarstjórnar- meirihlutann til dáða. Hann hefir aldrei gert neitt að gagni, nema hann hafi verið knúinn til þess af ótta við sókn andstæðinganna. Bæj- arbúar, sem skórinn kreppir að í þessum efnum, verða svo að taka undir og hjálpa tjI að vekja íhaldið og stuðla að því, að farið verði að hefjast handa um aukningu hitaveit- unnar. Gutlarar (Framhaid af 3. síðu). fyrst og fremst, sem eiga í erfiðleikum með kælingu mjólkur yfir sumarmánuð- ina, og hafa mjaltavélar, en ekk* hafa kynni af gutlurum, ættu ekki að draga það á langinn að kynnast nothæfni hans. S. K. M«ð lagaákvæðum .. (Framhald af 4. slðu). neinum vanhöldum á því nokkurn tíma. Það er aldrei 8 stunda vinnudagur í sveitinni þar sem heimilisfast fólk er að störfum. En þegar svona stendur á verður vinnutím- inn hjá mörgum bóndanum upp í 18 tíma á dag. En það má ekki trufla hann að ó- þörfu við störfin. — Hvar standa alþingismenn sveitakjördæmanna, sem allt af er verið að hæla í blöðun- um gagnvart þessum atrið- um. Eg leyfi mér að skora á þá að gera hér grein fyrir afstöðu sinrú. Jón H. Þorbergsson. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllliliiinii 1 Galluprannsókn ( I Konur og karlar geta 1 | fengið skemmtilega auka- | | vinnu nú í sumar. Æskilegt f | er að umsækjendur kunni 1 | dálítið í einhverj u norður- I | landamálinu eða ensku. — I = Sendið passamynd með | 1 umsókn til s E Björns Balstadt § frá Gallupstofnuninni, | | Hótel Borg, Reykjavík. | ■llllllllililllillliilllliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillllllil niiiuiiiiii|ii|iiiMiiiiiiMiiiiiiiiiiii«mtiamniiiiuiiMM«H I Rishæð I |3 herbergja í Kópavogi tilf I sölu. | = s | Ramiveig Þorsteinsdóttir, | | Fasteigna- og verðbréfa- | I sala. Hverfisg. 12. Sími | 1 82960. f •MUMUMmmiiMiiiiMiiiimimiiiiiimmiiuiumiiimiitr smn, ef það er þá afmælisdagurmn hans, sagð* hann kulda- lega. — Birta þekkti mann sinn og tók eftir tortryggninni í rödd hans. Hann hafði, áður en hann borðaði miðdags- verð, látið liggja bóð fyrir yfirmann leyniþjónustunnar í Dagmarshúsi um að hringja til sín, þegar hann kæmi á skrifstofuna. Hugsunin um hvað bak við þetta lægi kom Birtu til að aka sér órólega tU í stólnum. — Þá verður Karlotta glöð. Aftur hnussaði fyrirlitlega í honum. — Það voru eiphverjar svikabrellur í frammi haföar þariia út frá í dag. Ég þori að bölva mér upp á að fáninn var ekk1 uppi þegar við komum, og þær móttökur, sem við fengum gera það ekki sennilegt, að hann hafi verið dreginn að hún okkar vegna. " Karlotta hefir :sært metnað hans, hugsaði Birta. Hann fyrirgefur henni .aldrei. Síminn hringdi. Kurt spratt á fætur og greip heyrnar- tólið. í andartak hlustaði hann ákafur og Birta hrökk viö, er hún heyrði hann segja: Verið svo vingj'arnlegar og flettið því upp fyrir mig, hve- nær Frakkinn Henri de Fontenais er fæddur. Svitinn brauzt -fram á enni Birtu meðan þau biðu eftúr upplýsingunum. Hún bað hljóðrar bænar um að upplýsíng arnar fyndust ekk1, þá gæt1 hún talað um fyrir Kurt, en hún'var ekki bænheyrð. — Ég endurtek 27. okt. 1905 — þakka yður fyrir. Svo sneri hann sér .æfur af yonzku að Birtu og sagði: —- Hún laug tæfan sú arna. — Kurt, það er víst ekki Karlotta, sem þú talar um á þennan hátt. Ertu alveg genginn af göflunum. — Ne*, það er ég ekki, en hún hefir gabbað okku.r. Án þess að blikna sagði Jaún, að þaö væri fæðingardagur Henris. Hann er fæddur.í október. Kurt greip aftur heyrnartóliö. Þá stökk Birta á fætur og gekk tU hans. Hún þrýsti heyrnartóUnu niður á gaffalinn, svo að sambandið við skiptiborðið rofnaði. — Hvað ætlarðu aö gera? spurði hún. — Ég ætla að hringja tU von Kaupisch. Hann getur fyrir skipað húsrannsókn. Ég er nú sannfærður um að hún held ur John Graham á laun. Sennilega er hann lika elskhugi hennar. Hvaö skyld1 Henri segja um það. Það kom hörkulégur glampi í augu Birtu. — Það getur þú ekki gert Kurt. Karlotta er vinur okk- ar. Það var henni að þakka að við gátum gifzt. Hún hefir verið vinkona mín frá því við vorum börn. Ég banna..... — Þú bannar, hvæsti hann, með hvaöa , rétti, má ég spyrja? — Með rétti hins samseka, ef þú vilt vita það, svaraði Birta. — Kurt varð náfölur og hönd hans skalf, þegar hann lagði símtólið frá sér. — Ertu gengiii af vitinu, Birta. Hún hristi höfuðið gremjulega. — Áttu við, að þú hafir vitað að Graham bjó hjá Kar- lottu og að þú hafir ekki sagt manni þínum það? Er þér þá ekki ljóst, Birta, að þú ert þýzk? — Nei, Kurt ég er dönsk. í hjarta mínu er ég Dani og ég er hrædd um, að mér geðjist ekki eins vel að Þjóðverj um nú og mér gerði einu sinni. Til þess hef ég séð of mikið af háttalagi þeirra. Bhta losaði hakakrossmerkið, sem hún bar í barmi sér og kastað1 því með fyrirjitningu á borðið. — Þetta Verður í síðasta smn, gem þú sérð mig skreyta mig með þessu skarti, sagði hún bitur. Kurt missti algerlega vald á sér. Hann réðst möti konu sinni með reiddan hnefann. Birta reigði höfuðiö og horfði beint í augu honum. Jafn vel þótt þú berir enga virðingu fyrh mér lengur, þá ér ég þó enn þá greifafrú von Beckstem-Waldow — sláðu hana, ef þú þorir. ■ . Kurt lét höndina síga, snerist á hæli og gekk að sím- anum. Birta heýrði hann biðja um símanúmer von Kaup- isch. Þau Henri, Karlotta og John Graham borðuðu miðdags verð saman á Karlottuhæð, en gluggatjöldin voru vandlega dregin fyrh vegna myrkvunarinnar. Fyrir Karlottú hafði miðdagsveröurinn veHð talsverð þrekraun. Mennirnir tveir, sem henni þótti svo vænt um báða, voru mjög kuldalegir hvor viö annan, en mjög kur- teisir. Jafnskjótt og Henri hafði heyrt um John Graham haföi hann beðið frú Glsen að taka niður fánann. Siðan hafði hann útskýrt fyrir Karlottu, að Graham yrði að veröa á brott þegar þétta sama kvöld og hafði einnig lofað Kar- lottu því, að hann skyldi aðstoöa Englendinginn við að komast undan. John varð alveg dolfallinn af undrun, þegar Karlotta skýrði honum frá atburðum dagsins. Honum var óskUj- anlegt með öllu, hvernig Henri gat feröazt hindrunarlaust í óvúialandi. Undir ems og miödagsverði var lokið, bað Henri John Graham að komq, með sér inn í bókaherbergiö. Hann brosti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.