Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 8
89. árgangur. Reyk.iavik 20. júní 1955. 136. blaiS Skoðanakannanir íslenzkrar Gall- upstofnunar hefjast á næstunni F<»i'slj4»ri norsku Ga1Iii|Kslofiimiariiniar síacldiir liér og leiðboiiiir Isleiidiii^juiii Sem stendur er verið að undirbúa aö koma á fót Gallup- stofnun hér á íslandi. Hingað er kominn Björn Balstad frá Osló, en hann er framkvæmdastjóri norsku Gallupstofnun- arinnar og er erindið að hrinda íslenzku Gallupstofnuninni úi- vör. Galluprannsóknir eru gerðar til þess að fá fram skoðanir þjóð'a um ýms mál, sem eru efst á baugi hverju sinni. Árangur þessarar rannsóknar er geröur uppskár i blöðum. Gallupstofnanir hafa einnig það verk með hönd- i:m að leita upplýsinga á sviði verzlunar og innan annarra greina viðskiptalífsins, eftir því sem þess er óskað af við- komandi stofnunum. Niðurstöður slikra skoðanakannana eru ekki gerðar uppskáar, nema þess sé óskað sérstaklega. I Blaðið hafði tal af Balstad upstoínunar hefir sérstakt í kærkvöldi. Kvað hann nú; skirteini. sem hann sýnir vera unnið að bvi að skipta þeim. sem hann spyr. áður en \ landinu í deildir, en. eftir: hahn hefur spurningamar. j væri að ráða starfsfólk við i Eins verður þeta hér. Ástæða j sfcofnunina. Meiningin er að j er til aö hvetja þá. sem verða j koma hér á fót reglubundn- spurðir hér i sumar, til að j verða tvær tilraunir gerðar í j taka vel á móti sendimönn- Eins verður þetta hér. Ástæða! um íslenzku Gallup-stofnun- sumar. Þúsund manns víðs arinnar. þegar þeir kveðja dyra og gefa þeim afdráttar- ! laus svör, eins og sannfær- j ingin býður. Hvert svar er lít j ill liður i þvi að komast að j raun unt almenna skoðun á j j málum hverju sinni. i um stór- veídafiind San Francisco, 20. júni. — Utanríkisráðherrar stórveld amia i'jögurra ræddust viö þegar í kvöld um und’rbún- ing að stórveldafundhium í Genf 18. júii. Talið er sennijað rekja til nokkurra Talið að Peron muni hröklast frá völdum LíUcernó licriuúlaráðlicrra ræðnr iui mcstu London, 20. júní. — Engum vafa er undirorpið að uppreisn- J artilraunin í Argentínu hefir verið brotin -á bak aftur, en hins vegar eru á sveimi stöðugar fregnir uin að Peron for- j seti sé mjög* valtur í sessi og muni ef til vill verðá néjddur tii að segja af sér innan skamms. Hermálaráðherrann, Lu- cero, sem barði uppreisnina niður og Peron, veitti alræð-J isvald í því sambandi yfir her og lögreglu Iandsins, er nú ! raunverulega valdamerti maður landsins og er jafiivel á- litið að hann muni nota tækifæriö og ýta Perou alvég til hliðar. — legt, að Vesturveldhi muni leitast við að fá Rússa til að vegar um landið verður spurt í fyrstu umferð og hefst sú umferð eftir viku og verður lokið í júlí. í næstu umferð, sem verður í ágúst, verður sfcærri hópur spurður, eða um fimmtán hundruð manns. Þasnarhelt. Balstad sagði og lagði á það áherzlu, að stofnun selh Gallup liti á allt sem einka- mál, nema svörin frá þeim, sem eru spurðir. Ekki undir r.einum kringumstæðum læt- ur stofnunin upp nöfn manna og svör þeirra í því sambandi. Það eru fyrst og fremst svörin, sem skapa nið urstöðurnar og Gallup hefir ekki eftir öðru að leita en niðurstöðum. Starfsmenn hennar eru því bundnir þagn arheiti. Gallup verður hér, eins og i öðrum löndum, ó I útvarpsræðu, sem Lucero hélt í dag, sagði hann upp- re>sn‘na hafa átt rætur sínar her- deilda innan flotans og ílug j hers sjóhðsins. Foringjar þess l ara sveita hefðu verið hand- íallast að ræða Þýzkalandsj teknh- eöa þe‘r hefðu flúið úr mál‘n sem m‘nnst á l'undin- landi. um, en ehibeita sér þess í stað að lausn á öryggismál Stefnubreyting. . | Þa lyst‘ Lucero yfir, að um Evrópu almennt, og stjórnin vildi ná sættum við lausn de‘lunnar um Þýzka- katólsku k‘rkjuna. K‘rkjuhöfð land óbeint fengin eftir ingjunum tveim, sem vísað þeirri leið. Hins vegar verði! var úr laruh 0g nú eru stadd‘r „ . „ ... . ,■, i Rómaborg, hefir verið leyft ‘n ein um að semja um fram tíó Þýzkalands að sínu leyti, enda hafi Rússar gefið til- eín' t‘l þess meó lieimboðinu til Adenauers. 58 studentar luku prófum við háskóla Islands á jaessu vori 58 stúdentar luku prófum í Háskóla Islands á þessu vori. Flestir luku prófum í viðskiptafræðum 15, en næstflestir í læknisfræði, 13 að tölu. Einn kandídatinn hlaut ágætiseink- unn og var það Rósar V. Eggertsson í tannlækningum. Hér ag verjast, fer á eftir skrá yfir þá, sem luku prófum. aö hverfa heim aftur. Enn fremur hefh' heyrzt, að stjórn ‘n hyggist afnema lögin um aðskiinað ríkis og kirkju úr gildi. Ríkisráð. Fregnir hafa og borizt um, að í ráði sé að setja á stofn ríkisráð, þegar Peron forseti hefir sag.t af sér. Hvað sem hæft er í þessum fregnum, virðist ljóst, að uppreisnartil raunin hafi raskað valdajafn væginu innan stjórnarinnar og Peron forseti eigi mjög í Embættispróí í guðfræði: Hannes Guðmundsson, Tómas Guömundsson. Ólafur Skúlason, Embættispróf i læknisfræði: háð fyrirtæki. Jafnframt leit j Björiv Júliusson, ast liún við að velia sér starfs fóik, sem eru góðir spyrjend- ur og gera ekki í því sjálfir að mynda sér skoðanir. svo að engin hsétta sé á þvi að þeir hafi áhrif á þá, sem þeir spyrja. Einar Jóhannesson, Guömundur Jóhannesson Haraldur Guðjónsson. Jón R. Árnason, Magnús Ásmundsson, Magnús Bl. Bjarnason, j Magnús Þorsteinsson, Ólafur Jönsson. Viðfrægar stofnanir. Ólafur Sveinsson. Gallupstofnanir hafa verið I Óli Kr. Guðmundsson starfandi á Norðurlöndum í: Sverrir Jóhannesson, t:u ár og hafa aflað sér mik- Þorgils Benediktsson. illa vinsælda. Þær eru einnig sfcarfandi i öllum álfum nema Asíu. Hver starfsmaður Gall- Ármann á Skutuls- firði 40 ára Frá fréttafitara Tímans á ísafirði. Málfunda- og íþróttaféiag- ið Ármann, Skutulsfirði, átti fertugsafmæli á þessu ári. í tilefni afmælisins ákváðu fé- lagar.Ármaaas.að hefja skóg- rækt í vor og hefir fél. fengið land til skógræktar í Iandi Tungu í Dagverðardal. Búið er að girða nokkurn hluta þess og um kvöldið þann 16. júní komu margir félags- menn saman og gróðursettu íyrstu 500 plönturnar Ákveð iö er að setjá mun fleiri plönt irr niður seinna í vor. Guðm. Kandidat«próf í tannlækninÉrum: Magnus R. Gislason. Rósar V. Eggertsson! ; Embættispróf í lögfræði: j Agnar Biering, | Bjarni Bjarnason, Björn Hermamisson, 1 Eyjólfur K. Jónsson. j Gestur Eysteftisson, ! Hermann' Helgason, 1 Ragnar Borg, Sigtryggur Helgason, Sigurður Þ. Jörgensson. Sverrir Hermannsson. i Kennarapróf í íslenzkum fræöum: , Grimur M. Helgason, Magnús Guðmundsson, j Matthias Johannessen. Baccalaureorum artium próf: i Guðmundur Jónasson, ; Hákon Tryggvason, ; Jónína Helgadóttir, Stefán Már Ingólfsson. • Sigurjón Kristinsson, Valdimar Kristinsson, C (Prambalíi 4 2 Scelba biðst lausnar Seint í kvöld bárust fregn ‘r um aö Peron hefð‘ þegar misst öll sín völcl að mestu leyt‘ með því að fallast á sk'lyrði, sem honum hafa verið sett. Ekki er enn vitaö nema um þrjú þeirra, cn þau eru sögð vcra: í fyrsta lag‘. Stjórnarskrá lands‘ns verði breytt þann’g að ekki sé unnt að velja Peron t‘l for- seta að nýju. Þá verði látin fara fram þjóðaratkvæða- greiðsla um aðskhnað ríkis og kirkju og loks skuli upp lýs'ngamálaráðuneytlð liætta allri rHskoðun. Stórstúkuþingiau lokið Stórstúkuþing'nú, sem í$i var í Reykjavík, lauk s. 1. þriðjudag og hafði staðið í fjóra daga. Þing‘ð sátu 70 fulí trúar víðs vegar að af landinu frá 3 umdæmisstúkum, 4 þing stúkum, 24 undrstúkum ög 12 barnastúkum. í framkvæmöa nefnd stórstúkunnar voru kosnír: Stórtemplar: Brynleifur Tobíasson, áfeng‘svarnaráðu- nautur. Stórkanzlari: Syerrir Jóns* son, fulltrúi. Stórvaratemplar: Sigþrúð- ur Pétursdóttir, frú. Stórritari; Jens E. Níelsson, kennari. Stórgjaldker': Jón Hafl‘ða- son, fulltrúi. Stórgæzlumaður ungl‘ngá- starfs: Gissur Pálsson, raf- virkjameistari. Stórgæzhunaöur löggj.afar- starfs: Haráldur S. Norðdá.hl, tollvöröur. Stórfræðslustjóri: Guðhl. G. Hagalin, r'tlxöfimdur..,, ' Stórkapellán: . Krytinn Stefánsson,. frjikhTíj.uprestjur.. Stórfregnritari: Gísl‘ Sig'ur geirsson, verkstjóri. Fyrrv. stórtemplar: .Björri Magnússon próf. theoL Þingíð gerði ýrnsar san\“ Jiykktir um bindindismál. EisenhoiKer í San Frtincisco: Leggja verður nýjan grund- voll að friði í heiminum Rómaborg, 20. júni. Stjórn j San Francisco, 20. júní. — í dag ko.mu fulltrúar 60 þjóðá Scelba baðst lausnar i dag. j saman j San Francisco til áð minnast 10 ára afinælis S. Þ. j Hyggst Scelba endurskipu- J standa þau hátíðahöld í 5 daga. Munu allir fulltrúarnir leggja stjcrn sina og með því | fjytja ávörp og verða þau að meðaltali 15 á dag. Eisenhower j koma i veg fyrir vantraust á í forseti ávarpaði fulltrúana og sagði að Bandarikin niunda núverandi stjórn. Miklar | jata nejns ófreistað til að vinna fyrir friðinn í heiminúni. Jón Magnússon. Kandidatspróf í viðskiptafræðum: Arnold Bjarnason, Björn Þórhallsson, Bogi Guðmundsson, Einar SverrLsson. Flemming Holm, Gunnlaugur Björnsson, Helgi Þ. Bachmann, Hörður Haraldsfon, Jóhann Ingjaldsson, Ólafur Stefánsson, Pétur Eggerz Stefánsson, : greinir eru nu innan stjórn-; . ar‘nnar og einnig ‘nnan, Forsetinn sagði að skilyrði !tlokks Scelba, Kristhega j fyrir því aö árangur yrði á I demokrataflokksins. Hafi; fundi æðstu manna stóryeld- j liægri menn innan flokkshis, anna i Genf í næsta mánuði l konungssinnár og nýfazistar i væri að þeir aðhylitust í ein- lagt fram vantraust, eu for- lægni grundvallarreglur stofn 5;et‘ neór‘ deildar frestað um j skrár S. Þ. ræðum að beiðni Scelba. Með j þvi aó láta þingið samþykkja j xýjan traust á nýja stjóru. sern ■ Scelba hyggst mynda, ætLar | Forsetinn skoraði á fulltrú- hann að koma i veg fyrir al-i ana að láta sér ekki nægja varlega stjórnarkreppu, þóttjað varðveita þann ótrygga vafasamt sé tahð að þuð tak j íriö, sem nú ríkir í heimin- tst. I um, heldur einbeita sér að því að skapa frið á nýjum grundvelli og-traustari. A morgun talar utanrlkis- ráðherra Breta, Harold Mc Millan, Molotov á miðviku- dag, Pinay á íimmtudag og Dulles á föstudag. Hámarki ná hátíðahöldin á sunnudag, 26. júní, en þann dag fyrir 10 árum var stofnskrá S.Þ. undirrituð. Truman, f>Trv. Bandaríkjaforseti flytur loka ræðuna, en hann flutti eiiia- ig lokaávarpið fyrir 10 áxaina á þessum sama stað'.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.