Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 4
«.
TÍMIKN, þriðjudag<nn. 21. jání 1955.
136. blað
Jón H. Þorbergsson:
Orðið er frjálst
Með lagaákvæðum má ekki ýta
á fólkið burt úr sveitunum
Eg hefi áður ritað nokkuð
um hin óréttrátu lagaákvæði
um skattfrelsi sparifjár (Tím
inn 16. júlí 1954 og Dagur 30.
apríl 1955) og um hið fjar-
stæðufulla mat ríkisskatta-
nefndar á lifandi búpenmgi,
til eignar og eignarskatts
(Tímmn 19. apríl 1955 og
Bagur 4. maí 1955). En vH þó
hér með, enn bæta við nokkr
nm athugasemdum.
í síðustu útvarpsumræðum
frá Alþingi mátti heyra lög-
gjafa og ráðherra tala um
lagaákvæðín um skattfrelsi
sparifjár, eins og um væri
að ræða eitt ágætið á sviði
þjóðmálanna. Þeir hefðu bet
ur sleppt því. Þessi ákvæði fá
alls ekki staðist til lengdar
vegna hins óbærilega m>ls-
réttar, sem þau valda.
Eg hefi nær allan mmn bú
skap innt af hendi þá þegn-
skyldu að' starfa í hrepps-
nefnd. Erfiðasta verkið þar
hefir ávallt verið það að jafna
niður útsvörum. Grundvöllur
inn til að standa á við niður
jöfnunma hefir eðlilega verið
sá að jafna niður eftir efn-
um og ástæðum. Án þess
grundvallar er ekki hægt í
fullu réttlæti, að jafna mð-
ur útsvörum á gjaldskylda
hreppsbúa. En með lagaá-
kvæðum, úm skattfrelsi spari
íjár, er þessum grundvelU
kippt burtu og fer þá að vand
ast málið. Þeir ,sem eiga
sparifé hafa venjulega betri
ástæður til að giæiða opin-
ber gjöld heldur en þeir, sem
eiga ekkert sparifé. Með þess
um lagaákvæðum verður því,
i flestum tilfellum að velja
útgjaldaþunganum af þeim,
sem efnaðir eru yfir á þá fá-
teekari. Þetta er ekki hægt,
þar sem réttlæti á að ríkja.
Þetta er ekki hægt í lýðræðis
landi, þetta er ókristilegt og
óframkvæmanlegt gagnvart
kenningunni. Þegar út í svona
fjarstæðu er komi'ð, segi ég
fyrir mig, að ég vil vera laus
við þegnskylduvmnu þá, sem
fylgir þvi að starfa í hrepps-
nefnd. Nú eru til gjaldendur
í hreppunum, sem ekki eru
færir um að bera meiri gjöld
en þeir hafa og því ekki þægi
legt að bæta þar við og þyng
ist þá því meira á þeim, sem
teljast geta borgað. En eng-
ir eru þó svo sterkir að ekki
megi þeim ofbjóða og er þá
hættan á því að þeir flýi und
ir verndarvæng laganna um
skattfrelsi sparifjár, en hverfi
af sviðmu sem ábyrgir fram
leið'endur. Er slíkt ekki til hag
ræðis fyrir afkomu þjóðarinn
ar fjárhagslega. Því að hana
skortir fleiri ábyrga fram-
léiðendur. Þegar mun farið
að bóla á því að efnaðir fram
leiðendur vilji breyta eignum
sínum í skattfrjálst sparifé.
Þessi lagaákvæði um skatt-
frelsi sparifjár í þeirri mynd,
sem þau eru nú. eru óhaf-
andi. Þau kveða fríðindi fyr
5r vissan hóp manna og þau
brjóta þá gullvægu og sjálf-
sögðu reglu að lögin gangi
jafnt yfir alla.
Þá er á hinu leitinu mat
ríkisskattanefndarmnar á lif
andi búfé til eignar og eign-
arskatts, sem er úr öllu hófi
fram og hlýtur að ýta undir
alla búlaasa menn, að
söínnísta kopti, til þess að
fcreyta þeim peningi í skatt-
frjálst sparifé. Til dæmis er
ærm metin á 500 krónur. Það
er sú upphæð, sem hún gerir
með dilk við niðurlag. En
það er sá eini markaður, sem
hægt er að miða við. Sjálf
gerir ærm lamblaus um 300
krónur. Þannig er hún met-
in til eignar á nýári, með
væntanlegri brúttóafurð kom
andi árs, sem er furðulegt.
Gemlingur er metinn á ný-
ári á 850 kr., sem er 350 kr.
hærra en nokkur stafur er
fyrir. — Gemlingar eru yfir-
leitt ekki eign tU afurða eða
til sölu, heldur settir á vetur
til að viðhalda ærstofninum
og samkvæmt ýmsu öðru mati
ættu þeir að koma í stað af-
skriftar og ekki metast sem
sérstök eign. Nú er þess líka
að gæta að dilkurinn, afurð
ærinnar, er hluti af kaupi
bændanna og er þá sá kaup
hluti metin tU eignar 9 mán
uðum áður en hann kemur
til útborgunar með því að
meta ána á 500 kr. á nýári,
og er slíkt ems og allir mega
sjá.
í grein minni í Tímanum
(19. apríl 1955) kemst ég m.
a. svo að orði: „Og ef telja á
matið frá 1950 (eða 1951) rétt
mætt þá ætti hækkunin, sam
kvæmt hækkun afurðarinnar
að vera 36% — eins og hún
hefir orðið undanfarin 5 ár
hjá K. Þ. Samkvæmt því
hefði ærin átt að hækka nú
um 78 kr. en ekki 200 kr. og
gamhngur um 52 kr. en ekki
150 kr.
En nú er sýnilegt a'ð matiö
hefir verið of hátt, þar eð n‘ð
urlagsverð á ánni með dilk
er nú 500 kr. eða var árið
sem leið. Öll hækkun nú á
sauðfé er óréttlát. Hit er at
hugandi að meta féna'ð frá
ári til árs samkvæmt verð‘
afurðanna, þar sem það er
breytilegt.
Hér í hrepþi eru 20 bænd-
ur og 7 aðrir sem eiga skepn
ur, en tæplega 40 gjaldendur.
Samkvæmt þeim breytingum
er a'ð framan greinir, fyrir til
stilli laganna, hafa horfig hér
úr eignaframtali um 300 þús.
kr. — í galdfrjálsu sparifé —
en verið bætt við þá, sem lif-
andi pening eiga um 450 þús.
Þessi upphæð er raunveru-
lega alls ekki til en spariféð
er til. Þannig leyfir hið opin
bera sér að skipa eignum
hreppsbúa. Likist þetta ein-
ræðisbrölti en ekki lýðræðis-
legum ákvörðunum til jafn-
réttis þegnunum. Þetta veld
ur illum glundroða, sem ekki
fæst leiðrétting á, án þess
að nema úr gildi framan-
greind lagaákvæði um skatt-
frelsi sparifjár og hið allt
of háa eignarmat á lifandi
búpeningi.
Fólkið flytur úr svéitunum
langt fram yfir það sem hag
anlegt er fyrir landbúnaðinn
og fyrir haganlega atvinnu-
skiptingu í landinu. Vissulega
miða framangreind laga á-
kvæði að því að ýta undir
þennan burtflutnmg og eru
það neikvæðar verkanir, sem
forðast skyldi.
Þjóðin verður aldrei sterk
í sjálfstæðinu nema að fjár-
nagur hennar sé í góðu lagi.
En íeiðin til þess er vaxandi
og síhækkandi hlutfallstala
þeirra sem stunda ábyrg fram
leiðslusförf. Með öðrum. orð-
lun, fólkið verður að sækjaj
inn i framleiösluna. En því |
er sannarlega ekki til að;
dreifa hér i landi á þessum i
tímum. Fólksstraumurinn er j
þungur frá ábyrgum fram-
lei'ðslustörfum í léttari störf |
og sem ábyrgðarminnst og
stefnir það ekki til farsældar
efnahagsmálum þjóðarinnar. j
Verður löggjöfm þvi vel aö
gæta þess að hamla á móti
þessum straum/en beina hon j
um svo sem frekast má verða j
t'l baka, inn á framleiðsluna.
Verðlagið í landinu er þar
kraftmesta aflið. Það er alls:
ekki haganlegt nú fyrir á-
byrga framleiðendur. Út í það
skal þó ekki farið hér. En
benda má á að ekki er nokk-
ur leið til þess aö reka bú
í sveit með að'kevptu vinnu-
afli, þótt tækni sé til staðar
svo sem bezt verður á kosið j
samkvæmt nútíma þekkmgu. i
Nýlega heyrði ég einhvern j
segja það í ríkisútvarpmu að.
eignast allt annað en pen-
inga. Það virðist vera í upp
siglmgu i landinu hjá mörgu j
fólki, einhverskonar spari-
fjár „feber“ þar sem pening-
ar á sjóði eru taldir höfuð-
takmark allra fjármála. Slíkt
eru öfgar einar. Sparsemin 1
er að vísu dyggð' og gagnlegt
að eignast peninga. En þeir:
eru þó aldrei anna'ð en ávís- i
un á verðmæti framleiðslunn j
ar. Hún er undirstaðan, höf- j
úðtakmark tU góðrar fjár-
hagslegrar afkomu fyrir land
og lýð.
Eg vil taka það fram að j
bað er fjarri mér að vilja
mæla bændur undan réttmæt
um opinberum gjöldum, en
ég tel að landbúnaðurinn sé
það dýrmætt fjöregg þjóðar
innar að ekki megi hamla
vexti hans með' lagaákvæð-
um, því að slíkt miðar til hins
verra öllum landslýð. Og ég
leyfi mér að benda á það að
bændur og búalið mnir mikl
ar duldar greiðslur af hendi
við laiíd og þjóð. Það leggur
störf sín í að gera landið
byggilegra bornum og óborn
um. Það mætir harðæri með
því að leggjia á sig meiri
vinnu, en draga úr kröfum
til daglegra þarfa. Það skilar
rólegum og löngum vinnu-
degi án möglunar. Allt er
þetta þegnhollusta er ekki
krefst endurgjalds og er var
anlegur styrkur hverri þjóð.
Eg skal ekki halda því fram
að slikt hið sama eigi sér ekki
stað meðal manna í öðrum
stéttum þjóðfélagsms. En hjá
bændafólkinu er þetta al-
mennt og veitir þjóðinni
meiri styrk en hún kann að
meta.
í dag. er ég rita línur þessar
er mánuður af sumri. Nýlega
er afstaðm hér 3 daga stór-
hrið með feikna snjókomu.
Kuldi er sem á þorra og frost
hefir náð 12 gráðum undan-
farnar nætur, og leggur hest
ís á grunnar tjarnir. Hvenær
harðindum þessum Unnir veit
enginn. Skepnur eru allar á
innigjöf og sauðburður stend
ur sem hæst. Þegar svona vor
ar og viörað verða ávallt af
þeim sökum meiri vanhöld á
fénaði en venjulega þdtt eign
armat ríkisskattanefndar á
búfé, geri alls ekki ráð fyrir
dfMnb&ia k 6. flKuJ
4 r
í kvölö kl. 8,30 leika á -
iþróttavellinum
líamfeorg'arúrval
II. fl.
Fram II. fl.
f Fyrsta flokks knattspyrna,
Tvisýn nrslit. Leiktími 2x40;
m.n. — Allir á völlinn.
ðlóttökunefnd>n.
ST. HANS-FEST
Skandinavisk boldklub afholder midsomm-
erfest paa Geitháls (ved Suðurlandsvegur, 10
km uden for Reykjavík) torsdag aften den 23.
juni.
Der er bus fra Ferðaskrifstofan kl. 20,30,
21.00 og 21,30.
£
<S
4manna Renauli
til sölu
K
ÍS
v
S Bifreiðin er í póðu ásigkomulagi og vel út-
| lýtandi. Allar nánari upplýsingar gefur Gísli |
Jónsson Hvolsvelli, Rangárvallasýslu.
8
Bezl að auglýsa í TÍMANUM
Hér eru 10 rakblöð
með heimsins beiftustu egg
i
; 8
10 blá Gillette blöð
8
(20 rakhliðar) í Málmhylkjum kr. 13,25.