Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 7
136. blað.
TIMINN, briSjadaginn 21. júní 1955.
7
Hvar em skipin
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Rostock í gær
til Hamborgar. Arnarfell er í Kefla
vík. Jökulfell lestar á Norðurlands-!
höfnum. Dísarfell fór frá Rvík 18.
þ. m. áleiðis til N. Y. Litlafell er i
olíufiutningum í Faxaflóa. Helga-
fell losar á Austurlandshöfnum.
Wilhelm Barendz fór frá Kotka 11.
þ. m. áleiöis til íslands. Cornelius
Houtman kom til Mezane 15. þ. m.
Cornelia B var væntanleg til Mez-
ana 19. þ. m. Straum losar á Húna-
flóahöfnum. Biston er á Sigiufirði.
St. Walburg átti að fara frá Reyð
arfirði í gær til Þoriákshafnar. —
Ringaas er í Keílavík. Jörgen
Basse fór frá Riga í gærkveldi áleið
is til íslands. Lica Mærsk fór frá
Aalborg 13. þ. m. til Keflavíkur.
Eimskip:
Flugferðir
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflugvél-
in Sólfaxi fór til Glasgow og Lon-
don í morguri'. Flugvélin er væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 1
kvöld. Millilandaflugvélin Sólfaxi
fer til Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8,30 í fyrramáiið.
Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar,
ísaf jarðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Á morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaöa,
Heliu, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Sands, Siglufjarðar og Vestmanna
eyja (2 ferðir).
Loftleiðir.
Millilandaflugvél Loftleiða er
væntanleg til Reykjavíkur kl. 9 f. h.
í dag frá N. Y. Flugvélin fér kl.
10.30 áleiðis tii Noregs. — Edda er
væntanleg til Reykjávíkur kl. 18,45
í dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höín og Stafangri. Flugvélin fer kl.
20.30 ti! N. Y.
r-
Ur ýmsum áttum
Ferðafélag /slands
fer í Heiðmörk í kvöld ki. 8 frá
Austurvclli. Félagar fjölmennið.
Skandinavisk Boldklub
afholder St. Hans-fest pá Geit-
háls torsdag den 23. juni; se ann-
oncen! Söndag den 26. juni arrang
eres tur til Esja.
Heiðursmerki.
Leif Öhrvall, sendiherra Svía, af-
henti hinn 17. þ. m. fyrir hönd
konungs Svíþjóðar prófessor Einari
Ól. Sveinssyni riddarakross hinnar
konunglegu norðstjörnuorðu.
Gangleri,
1. hefti 29. árgangs, hefir borizt
blaðinu. Af efni þess má nefna
grein um Einar Jónsson myndhöggv
ará eftir ritstjórann Gretar Fells.
Úr kennslubók í guðfræði, þýtt af
Jakobi Kristinssyni. Útdráttur úr
fyrirlestri, þýtt af Sigurði Gíslasyni.
Karl og kona í ljósi guðspekinnar
og Hugur og hönd eftir ritstjórann.
Þá er ársskýrsla Þjónustureglunn-
ar eftir Svövu Fells, og auk þess
eru nokkrar aðrar greinar og kvæði.
WRAmnnjbnssojtj
LOGGILTUB SK.IALAÞYOANöl g
• OGDOMTOLK.URlENSK.lf • §
munmi -im siess g
Ino'lvsið í Tímaniun
Brúarfoss fór frá Hamborg 16. 6.
til Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Reykjavíkur 16. 6. frá Leningrad.
Fja'ifoss kom til Rvíkur 14. 6. frá
Leith. Goðafoss kom til Rvíkur 16.
6. frá N. Y. Gullfoss fór frá Rvík
f8. 6. til Leith og Kaupmannahafn
ar. Laýarfoss fer írá Siglufirði 22. 6.
tii Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá
Norðfirði 18. 6. tii Hamborgar. Sel-
foss fer frá Leith í dag 20. 6. til
Rvíkur. .Tröllafoss kom til N. Y.
lö. 6. frá Rvík. Tungufoss fór frá
Djúpavogi 17. 6. tii Svíþjóöar. Hu-
brö kom til Reykjavíkur 15. 6. frá
Gautaborg. Tom Strömer hefir
væntanlega farið frá Gautaborg 18.
6. til Keflavíkur og Reykjavíkur.
Svanefjeld fór frá Rotterdam 18. 6.
til Rvíkur.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Thorshavn í Fær-
eyjum í gærkveldi áleiðis til Rvíkur.
Esja var væntanleg til Akureyrar í
gærkveldi á vesturleið. Herðubreið
fer frá Reykjavík á hádegi í dag
austur um iánd til Þórshafnar. —
Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið
til Akureyrar. Þyrili er í Álaborg.
Skaftfellingur fer frá Rvík til Vest
mannaeyja í dag. Baldur fer frá
Rv.'k til Gilsfjarðarhafna í dag.
Leyfishafar, ef þér pantið Chevrolet strax, kemur bifreiðin með næsta skipi frá New York. —
Scitnvinniiiélc
Scwihand íóL
Véludeitd
ClCýCl
Sími: 70S0
Þaff, sem þér þurfið af
Kosangas tækjura
2 gashylki
tryggja það
að þér verðið
ekki elds-
neytislaus.
Öryggishett-
an með plast-
slöngu og
klemmum.
0 Kranar.
Gasleiðslur.
Suðutæki.
Steikartæki.
ÖH þessi tæki kosta aðeins
kr. 852,00.
Kynnið yður
og kosti þess
Við viljum sérstaklega vekja athygli bænda á þessum tækjum.
Skrúfið frá og kvcikið — það er ailur galdurinn.
Þér þurfið ekki að hreinsa út ösku, brjóta spýtur og moka koium, ef þér
hafið K O S A N G A S-tæki. Skrúfið bara frá og kveikið.
Fjölmörg heimilistæki má tengja við KOSANGAS hylkin, t. d. bökunarofna,
straujárn, ofna, ljós, þvottapotta, vatnshitara og fullkomnar eldavélar.
Athugið sérstaklega hin mjög þægilegu ferðasuðutæki.
Skoðið tækin hjá
VERZLUN
B. H. BJARNASONAR H.F.
Aðalstraeti 7.
í dag opnum við sýningu á f jölbreyttu
úrvali itækja fyrir KOSANGAS á
LAUGAVEGI 18.
Laugavegi 15. Sími 6788
EG6ERT KRISTJANSSON & 00. H.F.
5SS$SS35SS3$333333SS35S3$S33S35$S3S&S33S$S$SSSS:SSSSSSSi SS333333SSSS33SS3333333S33333333333SS333333333333333333