Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 6
,*>;**r i\>y a 'V.i'C TÍMINN, laugardaginn 2. júlí 1955. 145. blað. 1 " 1 '■ 5- u 5 •' ' 3 r- K í » GAMLA Róm, hlutetean 11 (Roma, Ore 11) Víðfræg ítölsk úrvalskvikmynd gerð af snillingnum G. De Sant- is („Beizk uppskera") og eamin af Zavattini (samdi „Reiðhjóla- þjófinn") Lucia Bocé, Carla Del Pogglo, Raf Vallone. Sænskir skýringartextar. Aukamynd: Fréttamynd: Salk-bóluefnlð, valdaafsal Churchills o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Fargjald Undramu&urinn Með Danny Kay. Sýnd kl. 5. I Tíu sterteir menn Bráðskemmtileg og hörku- spennandi litmynd frá hinni frægu útlendingahersveit Frakka. Burt Lancaster, Judy Lawrance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ G8A:-NARFIRÐ! - Morfín Frönsk-itölsk stórmynd I sér- flokki. — Aðalhlutverk: Daniel Gelin, Elenora Rossi-Brago, Barbara Laage. Myndin hefir ekki verið sýnd hér-á landi áður. Danskur skýr- ingartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. NÝJA BÍO Sagun af Amebr Hin fræga ameríska stórmynd í litum, gerð eftir samnefndri skáldsögu, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Linda Darneil, Comel Wilde, George Sanders. Sýnd kl. 5 og 8. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Wúiíminm (Modern Tlm«*S ÍÞetta er talin skemmtilegasta | mynd, sem Charlie Chaplin hef- ir framleitt og leikið f. í myiid í þessari gerir Chaplto gys að véla j menningunni. Mynd þessi mun [koma áhorfendum til að veltast [ um af hlátri frá upphafi til enda. • Skrifuð, framleidd og Btjórnuð jaf Charlie Chaplin. Sýnd kl. 6, 7 og i. 4. vika. 41. sýning. Verðlaunamyndin: Húsbóndi á sínu heimili (Hobson’s Choice) „Bezta enska kvikmyndin áriðj 1954.“ Sýnd kl. 7. Konuntjlegi danstei ballettinn Sýningar kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. «♦4 HAFNARBÍÓ tMð Eintearitarinn (Just across the Street) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk gamanmynd, um skop- legan misskilning, sem lá við að ylli stórvandræðum, ósvikin skemmtimynd. Ann Sheridan, John Lund, Alan Mowbray. Sýnd kl. 5, 7 og 8. TJARNARBIÓ Týndi drengurinn (Little boy Iost) Ákaflega hrífandi, ný, amerísk mynd, sem fjallar um leit föður að syni sínum, sem týndist í Frakklandi á stríðsárunum. Sagan hefir birzt sem fram- haldssaga í Hjemmet. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Claude Dauphln. Sýnd kl. 7 og 9. Golfmeistararnir Með Jim Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Aukamynd: Frá brezku knattsnyrnunni. Fyrsta steiptið Afburða fyndin og fjörug, ný, amerísk gamanmynd, er sýnir á snjallan hátt viðbrögð ungra hjóna, þegar fyrsta barnið þeirra kemur í heiminn. Aðalhlutverkið leikur hinn þekkti gamanleikari: Robert Cummings, Barbara Hay. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Tengill h.f. HEIÐI V./KLEPPSVEG Eaflsg'air Viðgerðir Efralssals (Framh. af 5. síðu.) hans, og kæmi það úr hörð ustu átt að bæjarfélagið sjálft færi að íþyngja þeim með tvö földum fargjöldum, þó að þeir bregð* sér í kirkju á helgidegi eða t'l einhverra skemmtana að kvöldlagi. Á sérleyfisleiðum mun hvergi tekið hærra far- gjald á helgidögum en endra nær og er því ekk1 fordæm' um það þaðan. 4. Hækkun fargjaldataxt- ans með stræíisvögnunnm mundi koma af stað og lyfta undir kröfur um fargjalda- hækkun með sérleyfisbifreið- um um land allt, og yrði erf iðara að hamla á móti hækk unum þar, eftir að innanbæj- argjöld'n væru hækkuð. 5. Frá því á m'ðju ári 1951 hafa mjög litlar og naumast teljandi breytingar orð'ð á þeim lista yfir vörur og þjón ustu, sem eru undir verðlags ákvæðum. Afskipti ríkisvalds- ins um breytingar á niðurfell ing verðlagsákvæða eru nær engar á þeim þremur og hálfu ári, sem síðan eru liðin, og eru bví enn nær allar þær vör ur og þjónusta undir verðlags ákvæðum, sem voru það eftir 10. júlí 1951, t. d. eru fargjöld með sérleyfisbifreiðum um land allt, og farmgjöld með strandferðaskipum ríkisins háð verðlagsákvæðum. Með skírskotun th alls þessa, sem að framari er greint, tel ég hvorki rétt að fella fargjöld með Strætis- vögnum Reykjavíkur undan verðlagsákvæðum, né h'éldur að tvöfalda þau á helgidögum, almennum frídögum og að næturlagi, en þess hefir bæj arstjórn Reykjavíkur óskað í bréfi frá 29. des. fyrra árs “ Að þessu sinni skal því að- e'ns bætt við, að ekki er kunn ugt um, að ríkisstjórnin hafi enn fellt úrskurð um hækkun strætisvagnafargjaldanna. Jón ívarsson. lísivístSi ©g ókyrrð . . (Framh. af 4. síðu.) góðvildar. Holl félagsþörf má ekki kyrkjast í þrengslum og óhentugum húsakynnum í tortryggni og smásálarskap. Smábæir þykja sumir lélegir skólabæir. En það þurfa þeir ekki að vera, ef kennarar hans eru vandanum vaxnir, og skilningur almennings og menntaþrá víðsýn og frjó. fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiut | Vörubílsleyfi | i Vil kaupa vörubílsleyfi. | | Tdboðum sé skdað td blaös I | 'ns fyrir mánudagskvöld, l \ merkt: „X-222“. § fiiimiiiiimiiiimfn miiu iii ii im» r»*MMif mn i iiiii iii. fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii I Girðingastaurar | | Til sölu eru girðingar- i I staurar úr járni. E'nnig | | boröviður %”x6” og mas- f i onite-plötur. Upplýsingar í \ 1 síma 9875. 5 .5 D«(»9iminiuiiiiiiniNiiiiiiiivimuinrzntmuiiiiiiii:iii •‘.V''"- - * sínum í handtösku. Þau John höfðu komið sér saman um, að hún tæki engan iarangur með sér. Karlotta hafð' árángurslaust reyrit að skrifa kveðjubréf t'l Henr', en hafði ekki getað komi'ð neinu saman. Hún hafði þess í stað beðið Birtu að útskýra fyrir honum málið, etós og það lá fyrir. Æskuvinkonurnar sögðu fátt, er þær kvöddust. Báðar hugsuðu hið sama: Éi Id viíl sjáumst við aldrei framar. Klukkustund eftir' að Karlotta fór, kom Henri heim. 17. kafli. Birta var sem á nálum svo taugaóstyrk var hún, þegar Henri kom inn í dagstofuna. Hann brosti tU hennar. ; — Góðan daginn, Birta litla. Er Karlotta ekki heima? — Góðan daginn, Henri, hún er ekki heima. Hún hafði vonazt mjög eftir að þú kæmir heim í gærkveldi, þá hefði hún sjálf getað sagt þér frá því. — Henri stirðnaöi upp. Hann heyrði á Bhtu, að ekki var allt með felldu. — Hvað er það, sem hún ætlaði að segja mér? — Hún er farin, Henri, og kemur ekki aftur Ul baka. Henri fölnaði, og hann setUst þunglega niður. Brtu fánnsfc að hann mmnti mjög á gamlan mann, og hún'fann sárt til með honum. Hann elskar hana meha en allt annað á jörðu hér, hugs- aði Birta, þannig lítur maður út, þegar grundvellinum :áð til— veru hans er svipt brott, — Segðu mér, hvað komið hefir fyrir, B'rta. — Karlotta ætlar með John Graham til Eriglands, Henri. Henri hnyklaði brýrnar. — Hvar tútti hún hann? — Hún fékk bréf frá honum í gær. Þau hittust í Luxem- borgargarðmum, sagð'i Birta lágt. — Það var mjog ógætilegt af honum að skrifa henni, tautaði Henri eins og vJð sjálfan sig. — Birta vissi ekki hverju svara skyldi. Þegar henni loks datt eitthvað í hug, varð Henri fyrri tU. •— Hvert fór hún, BUta? Þá fyrst varð Birtu ljóst, aö Karlotta hafð' ekki 'sagt henni heimilisfang Johns. Birta roðnaði upp i Hársrætur og stamaði. — Það veit ég ekki, Karlotta sagði mé'ri ekki heimilis- fangið. Henri reis þunglamalega á fætur og gekk í áttiriá að bókaherberginu. Brita var með tárvot augu. :Með lléndina á dyrahúninum sneri Henri sér aö henni. — Það lítur út fyrir að hin Htla fjölskylda okkai’"leysist fljótlega upp, Birtri. Eftir stríðið, þegar kýrrð ’ér komin á hugi manna, er enginn vafi, aö þú getur fengiö aftúr'ðánskan ríkisborgararétt, en þangaö tíl e_rt þú þýzkur borguri. Það er ekki heppilegt eíns og nú er. Ég hef sámt göð’sárilbönd í Suður-Ameríku, þar sem þú gætir búið í ró’ og örýggí; þárigað til það versta er um garð gengið. Ég get komið þér til Éórtúgai og þaðan áfram meo flugvél. ...... — Hvað meö sjálían þig, Henri? flvað'ætlar ;þú áð gera? spurði Brita og gekk til hans. — Hann yppti öxlum. — Þaö er fremur ósenniiegt, að ég Þfi af stríðið, enda skiptri það minnstu mári. — Birta tók um hendi hans. — Elskarðu hana svo mikið, Henri? Greifinn leit undrandi á hönd sér, s_em Ejrta þólt .utan um. Svo brosti hann og sagði lágt: — Ég hef alltaf elskað konu mína mjög mikið og mun gera það, unz dagar miirir eru taldir. — Vesarings Henri. . Henri de Fontenáis ræskti sig. Honum var þau næstum óbærilegt, að þessi unga góða stúllca skyldi hafa meöaumkun með honum. — Ætlaröu *að fara tU Suöur-Ameríku etas, og ég stakk upp á? Birta hristi höfuöið. — Get ég ekki bara farið hetai Ul Börstrup? Henri hugsaði sig um. — Það ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu. Þú hefir engum meta gert og maður þinn hefta ekki gert á hluta nokk urs Dana. Það er alveg víst, að þaö ætti að geta gengiö. Ég geri ráð fyrir að þú fáir etanig hér í París aö heyra þaö að þú býrð hjá íöðurlandssvikara? Henri hló kuldalega. ■ Henri gekk gegnum bókaherbergið og að .veggnum fy-rta enda herbergisins. Birta fylgdi honum eftir með augunum, Með smekkláslykli opnaði hann paneldyr og gekk tan í það, sem Birta og Karlotta kölluðu leymklefann, hans. Það .var mjög litið herbergi, og Karlotta hafði sagt Btatu, að þaðan væri leynigangur í_grafhvelftagu ættarinnar í garðinum, sem lá upp að múrveggnum við Parc Monceau. Birta .þóttist vtas um, að þaö værl rétt, því að Henri yftagaf oft.’húsið án þess að nota htaar venjulegu útidyr. Btata heyröi, að Henri skrifaði á ritvél alíari dagtan. Þ'áð hafði hún alclre. lieyrt hann gera þarna íyrr, og hún fiirðaði sig á hvað liann gæti verið að skrtaa. Héfðí' hária''gfimáö að þaö vár éríðáskrá hans, sem hann samdi, þá, er ekki •serinUegt, að henni hefði fundtat nauðið í ritvélírini ýl|í- kunnanlegt og róandi. John og Karlotta eyddu öllum seinni hluta dagsins sarnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.