Tíminn - 16.08.1955, Side 5
TÍMINN, þriðjudaginn 16. ágúst 1955.
1
JL82. blað.
JÞri&júd. '16. ágúst
,,Brengilegir“ sam-
starfsmenn
Mörgunblaðið hefir oft að
undanförnu farið um það
mörgum og fögrum orðum,
'liVe drengilegir forustumenn
Sjálfstæðisflokksins væru í
öllu samstarfi. Þeir létu t. d.
núverandi samstarfsflokk
sinn, Framsóknarf lokkinn,
njöta fullkomlega sannmæl-
ísv'én slíku væri hins vegar
“siðtíí^'en svo að heilsa af
hálfu hans. Þannig launuðu
: ' íorustumenn Sjálfstæðis-
flokksins ódrengskap með
drengskap, éins og líka mætti
"veenta af þeim.
" ; Tipþéss að taka af öll tví-
'íftséipiim, hvernig þessum
:dréngskap forvigismanna
Sjálfstæðisflokksins er hátt-
/"áð, þykir rétt að birta nokk-
'ur nýjustu sýnishornin úr
'■‘ blöðum flokksins.
í Reykjavlkurbréfi Morgun
blaðsins á sunnudaginn, seg
ir t. d. á þessa leið:
i, , „Sjálfstæðisflokkurinn
hef«r eínbeitt kröftum sín-
um að framkvæmd áhuga-
mála sinna I stjórnarsamn-
ingnum, rafvæðingu Iands-
ins, umbótum f húsnæðis-
málum og eflingu atvinnu-
lífsins. Framsókn heÞr dratt
azt með en lagt höfuðá-
herzlu á nauðsyn þess að
brjóta niður hálfbyggt hús
MorgunbIaðs>ns og telja þjóð
inni trú um að Sjálfstæðis-
flokkurinn sé bófaflokkur
eins og tíðkast í Suður-Am-
eríku“
Sanngirnin í 'garð Fram-
sóknarflokksins, birtist hér
m.a. í þeim ummælum, að
Framsóknarflokkurinn „dratt
ist með“ að fylgja rafvæð-
ingu dreifbýlisins, umbótum
í húsnæðismálum og framlög
um til landbúnaðarins, en for
ustan og frumkvæöið sé í
höndum Sjálfstæðismanna!
Þau mál, sem hér um ræöir,
eru þó komin inn í stjórnar-
samninginn fyrir atbeina
Framsóknarflokksins og eru
framkvæmd af þeim ráðu-
neytum, er heyra undir ráð-
herra hans. Samt drattast
hann aðeins með! Eru menn
, ekkíí hrifnir af sanngirninni,
sannslglinni og drengskapn-
um, sém felast i þessum orð-
um?
í sama Reykjavíkurbréfi er
nokkuð rætt um orsakir
þeirra' efnahagsörðugleika,
sem^nú eru framundan. Mál-
gaga? sannle'kans og dreng-
sk^jaiins er ekki lengi að
géfá skýringuna. Það segir:
“3 iiMárgír gera ísér einnfg
íjóst, að bænakvak for-
mánns Framsóknarflokksins
om vinstri samstarf á ríkan
^þítt í upphlaupi kommún-
isíá og banðamanna þeirra
á s. 1. vetri. Það ýtti greini-
lega úndir þá að hefjast
handa um sköpun nýrrar
dýrtíðaröldu og frumkvæði
„vUlausa mannsins í skutn-
,,.iun“ um myndun vinstri
stjórnar. Ber formaður Fram
sóknarflokksins bví ríka á-
byrgð á því Iosi, sem nú er
að komast á efnahags-
,, málin.“
p Skýring Mbl. á orsök efna-
‘hagsörð’u gleikann a er m. ö.
D. sú, að hana sé að finna í
Ben.jam.in: É. West:
Á bak við járntjaldið
Verffimr Eiafifi „lireiiiisiiíM64 gegM fyrri aBdstæSingam Títos í lepp-
fi'ik.pmi Ausíur-EvrópH?
Vínarborg, 6. ágúst. — Áð-
ur en árið er liðið, munu
margir opinberir starfsmenn
kommúnista í Austur-Evrópu
án efa óska þess, að þeir
hefðu aldrei heyrt getið um
Júgóslavíu eða Tító mar-
skálk.
Allt bendir tú að leiðtog-
arnir i Moskvu séu að undir-
búa handtckur ýmissa leið-
toga í leppríkjunum, sem
hafa átt erfitt með að trúa
því að leiðtogum Sovétríkj-
anna hafi verið alvara, er þeir
sögðu að „títóismi“, það er
að segja „nationalismi“,
væri ekki lengur kommúnist-
ísk synd.
Undanfarna daga hefir
Moskvuútvarpið flutt langa
kafla úr ræðu þeirri, sem
Tító forseti hélt 27. júlí s. 1.
þar sem hann ákærði á-
kveðna, háttsetta embættis-
menn í leppríkjunum fyrir
að sitja á syikráðúm við sig.
Einnig háfa aðalblöð Sovét-
ríkjanna m'nnst á ræðuna.
Á undanförnum árum hafa
ákærur. sem bornar hafa
verið fram gegn opinberum
starfsmanni kommúnista
næstum alltaf leitt til hand-
töku hans, eða brottreksturs
úr stöðu hans innan flokks-
ins eða stjórnarinnar. Sú
staðreynd að leiðtogunum í
Moskvu er annt um að frið-
mælast við Tító vekur þá
hugsun, að sams konar at-
hurðir muni ennþá emu sinni
eiga sér st-að.
Ræða Títós ötaðfestir þá
þýðingarmiklu staðreynd, að
gamhr kommúnistar í lepp-
rikjunum líta á hina nýju
stefnu í utanríkismálum So-
vétrikjanna, sem stundarfyr-
irbrigöi. Titó sagði, að þessir
menn ha’di því íram, að ósk
ir þær, sein Sovétríkin hafa
látið í ljós um betra sam-
komnlag við Júgóslavíu, sé
aðeins herbragð, sem bygg-
ist- 1 því að Sovétríkin kunni
þá list að blekkja aðrar
þjóðir.
Ennfremur sagði Tító,, að í
Austur-Evrópu væru menn
ermþá teknir höndum fvrir
að aöhyllast aukna vinátt.u
Itako&i, sem áður var mikil) and-
stæðingnr Títos, hefir nn séð sitt
óvænna cg reynir að friðmælast
við inann.
■hans um að hafa spillt sam-
bandinu milli Ungverjalands
og Júgóslaviu. Þessi ásökun
er i samræmi við þá yfirlýs-
ingu, er Nikita Krushchev,
íoringi kcmmúnistaflokks So
vétríkjanna gaf út í Belgrað
hmn 26. maí, um að þeir fá-
leikar, er verið höfðu á milli
Sovétríkjanna og Júgóslavíu
væru sok Lavrenti Beria, sem
lengi var yfirmaður rúss-
nesku leynilögreglunnar, og
tekirn var af iífi árið 1953.
Mismunurinn er aðeins sá,
að Gabor Feter er enn á lífi.
í marzmánuði 1954, var hann
ákærður fyrir föðurlands-
svik, og dæmdur í lífstíðar-
fangelsi. Hann var m. a.
dæmdur fyrir að hafa unnið
fyrir hagsmuni Júgóslavíu,
cg var það tal’ð til þeirra
glæpa, er hann átti að hafa
framið.
og samvmnu við Júgóslavlu.
Þetta ætti sér einkum stað
í Lngverjalandi.
Hann minnti á, að á und-
anförnum árum hefði fjöidi
saklausra manna verið dæmd
ir til dauða fyrir að aðhyllast
„titóisma.“ Hann benti sér-
staklega á Laszlo Rajk, fyrr-
vorandi utanríkismálaráð-
hcrra Ungverjalands, sem tek
ir.n var af lífi árið 1949.
í ræöu sinni vék Tító sér-
scaklega að því hlutverki,
sem Ungverjaland átt.i i b:>r
át.tu Kominform gegn þjóð-
ernisstelnu Júgóslava, og vnr
hann þá mjög harðorðni.
Þettá g.xti litið út fyj';r að
vera óbem ógnun gegn Ma-
tyas Rakosi, aðalritara Koin-
múnistaflokksins í Ungi'eria
landi. Rakosi hefír lengi ver-
ið cmn af bitrustu og skæð-
ustu andstæðingum Títós.
Það lítur samt sem áður
út fyrir, að Rakosi hafi séð
við þessari þungyrtu ásökun
Títós, og gert sitt til jiess að
vernda sjálfan sig. í blað'
flokks síns, „Szabad Nep,“
hefir Rakosi lagt sökina á
herðar Gabor Peter fyrrver-
andi yfirmanns öryggismála
Usgverjalands.
Hhin 18. júlí, sakar „Szabad
Nep“ Peter og vitorðsmenn
Svo úndarlega vill til að
e>na leppríkið, sem á undan-
förnum mánuðum hefir hald
ið uppi baráttu gegn „tító-
isma,“ er hið litla ríki Alban-
ía, sem venjulega fylgir dyggi
lega línu Sovétríkjanna. Önn
ur leppríki, t. d. Ungverjar,
hafa eftir því, sem Tító segir,
verið með baktjaldamakk síð
an í maí, en blöðin i Albaníu
hafa s. 1. mánuð ekki farið
lágt með skoðanir sínar á
„broddborgaralegum nation-
a!isma.“
Ritstjórnargrein, sem birt-
ist hinn 21. júlí s. 1. í „Zeri I
Popullit,“ biaði kommúnista
flokksins í Albaníu, var að
efni til ein mesta árásargrein
á „broddborgaralegan nati-
onalisma,“ sem birzt hefir í
blöðum lepprlkjanna á und-
anförnum árum.
Ritstjórnargr-o.n, sem birt-
ist í sana blaði hinn 17. júlí
s. 1. át.aldi harðlega „tækifær
issmnaða óvini, er aðhyllt'ust
kenningar Trotskys”, og
nefndi sem dæmi, ýmsa leið-
toga kommúnistaflokksins í
Albaníu, sem teknir voru af
lííi árið 1949, eftir að hafa
verið dæmdir fylgjendur
„títóismans,“ að afloknum
glingurslegum málamynda-
yfirheyrslum.
áramótagrein Hermanns Jón
assonar! Svo illa vill til fyrir
Mbl., að frá sama tima liggur
fyrir grein frá hagfræðingi
Landsbankans, sem Mbl. mun
tæpast væna um hlutdrægni,
þar sem hann heldur því
fram, að ofþenslustefna rik-
isstjórnarinnar sé þá þegar
búin að koma af stað nýrri
dýrtíðaröldu. Sannleikurinn
er líka sá, að verkföllin voru
afleiðing ofþenslustefnunnar
og sést þetta kannske bezt á
því, að mjög víða er nú greitt
hærra kaup en hinir nýju
taxtar gera ráð fyrir og jafn
framt unnin mikil eftirvinna.
En Mbl. vill sýkna braskar-
ana, sem hafa knúið fram
ofþenslustefnuna, og nú er
ekki einu sinni ætlunin að
gera kommú.nistana að söku
dólg, heldur Hermann Jónas
son vegna nýársgreinarinn-
ar! Fyllast menn ekki óum-
ræðUegri hrifningu yfir þess
ari sanngirni, sannleiksást og
drengskap íorustumanna
Sj ál fstseðisf lokksins ?
En það eru fjölmörg slík
dæmi ónefnd enn. Rúmið
leyfir ekki, að nefnt sé nema
eitt dæmi tU viðbótar að
sinni. Sjálfstæðismenn gefa
út blað, sem nefnist Flugvall
arblaðið. í seinasta tölublaði
þess, er utanríkisráðherra
skammaður fyrir að „fara of
an í vasa varnarframkvæmd
anna“ og þykir blaðUiu að
sjálfsögðu illt, að útgjöld
Bandaríkjanna séu aukm
þannig. Síðan segir blaðið
um utanríkisráðherra:
„Doktorinn hugsaði þó ekki
um þetta eitt heldur tók
hann einnig að' vingast við
kommúnista t. d. með því að
hlaupa eftir öllu sem þeir
sögðu, jafnvel því að setja
Varnarliðið í fangabúðir. En
einnig skipaði hann komni-
únista í trúnaðarstöður á
Keflavíkurflugvelli. Árang-
urinn af þessari viðleitni hef
ir t. d. orðið sá, að í engu
hallmæla kommúnistar ráð-
herranum né neinu því sem
hann hefir tekið sér fyrir
hendur.“
Fínnst mönnum ekki mik-
ið til um þann drengskap,
sem þetta málgagn Bjarna
Benediktssonar sýnir hér ut-
anrikisráðherranum, að ó-
gleymdri sannsöglinni og sann
girninni? Æt]i að þetta dreng
skaparbragð létti utanríkis-
ráðherranum ekki samskipt-
ín víð hlna erlendu aðila?
Nei, drengskapur þeirra
Biarna og Óiafs ríður ekki
við emteyming!
Timinn sagði nýlega frá
manni, sem talaði allra
nianna mest um drengskap,
en var hins vegar flestum ó-
drengilegri og svikulli í reynd.
Það er ekki að ástæðulausu,
að þessi saga hlýtur að rifj-
ast upp í . hvert sinn, þegar
menn lesa um drengskap I
ritstj.greinum Mbl. Vissu-
lega er ekki hægt að gefa
þeim, sem nú og í framtið-
inni eiga samstarf við Sjálf-
stæðisflokkinn, annað ráð
betra en að þeim sé hyggi-
legast að fara að gá að sér,
þegar forustumenn Sjálf-
stæðisflokksins byrja að tala
um drengskap.
Á vídavangi
Athygiisverð saga um
gamlan mann.
Tínénn birtir á öðrum stað
grein, er nýlega bxtist í Sam
vinnunni. Þar segir frá göml
um manni, sem var óðum að
missa sjónina, en skort' fé
t'l þess að Ieita sér lækn'nga
í höfuðstaðnum. Þegar
Snorri ieitaði hófanna um
ián fyrir gamla manninn
hjá v'ðkomandi kaupfélags-
stjóra, kom það í Ijós, að
gamli maður'nn átti 'nn-
eign í stofnsjóði kaupfélags-
ins frá gömlum viðskiptum
og nam hun ásamt vöxtum
meiru en hann þurft' t'l
ferða og Iækniskostnaðar.
Gekk sú ferð g'ftusamlega
og gainii maðurinn sagði síð
ar, að Þá hefði hann fengið
sjónina í tvennum sk'ln'ngi,
þar eð honum hafi orð'ð ljóst
eðli kaupfélagsins og starfs
hættir, sem hann hafði ekki
að fullu skil'ð fyrr, enda
þótt hann sk'pti nokkuð v'ð
félagið.
Hvað eru s,tofnsjóðírnir?
Samvinnan gecði þessa
frásögu Snorra að umtals-
efni í ritstjórnargrein og seg
»r þar m. a.:
„Það eru sjáifsagt margir
bl'nd'r í þessum síöara skiin
ingi í landi okkar. Þúsundir
og aftur þúsundir kaupfé-
lagsmanna eignast á hverju
ár' inn'stæðu í stofnsjóði fé-
lags síns, en gera sér það
fæstir ijóst, hvert eðli þess*
ara innistæðna er eða hvers
vegna kaupfélögin safna
, þessum sjóðum.
Þegar tekjuafgangur verð-
ur hjá kaupmanni, er gróð-
inn hans einkae'gn, sem
hann getur var'ð eins og
honum þóknast. Hins vegar
er tekjuafgangur hjá kaup-
félagi eign beirra, sem sk'pt
hafa við félagið, og t'l þeirra
er honum skilað aftur.
íslenzkir samv'nnumenn
gengust snemma und'r þáð,
að nokkur hluti þess tekju-
afgangs, sem þeirn bæri að
fá skilaö aftur frá félögun-
um, skyld' lagður á nafn
hvers þeirra um sig inn f
stofnsjóð', sem féíögin
geymdu. Þetta var upphaf-
lega gert og er enn gert af
þe'rri höfuðástæðu, að skort
ur er á fjármagni í landinu
og kaupfélögin hafa ekk*
átt nema takmarkaðan kost
á lánsfé til framkvæmda.
Stofnsjóðirnir hafa bætt
þetta verulega. Þeir hafa
fært félögunum fram-
kvæmdamátt. Ef þe'rra hefði
ekk' notið við, mundu mjólk-
urbú kaupfélaganna og slát
urhús, fryst'hús og bifreiðar
vera færri en nú, þjónusta
þeirra fábreyttari, framlag
þeirra t'I framleiðslu í þjóð-
arbúskapnum rýrara en nú
er. Með öðrum orðum — sam
v'nnuhreyfingin vær' öll stór
um veikari én hún er.
Merkilegur sparnaður.
Innistæður í stofnsjóðum
kaupfélaganna voru um síð-
ustu áramót hvorki me'ra
né minna en 31.072.735 krón
ur. Þar af voru 5,5 míljónir
lagðar í sjóðina á nöfn
30.000 félagsmanna á síðast
liðnu ár', en af þeirri upp-
hæð voru 1,5 miljónir vext'r,
með árunum, auk þess sem
þær veita kaupfélögunum ó-
metanlegan stuðning.
Stofnsjóðirn'r hafa verið
ein af máttarstoðum ís-
lenzku kaupfélaganna. Þau
hafa ver'ð sparnaður i landi,
þar sem skortur á sparnaði
, .(Framhaj'd á. 6. siðu), J