Tíminn - 01.09.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.09.1955, Blaðsíða 1
Iðnstefna samvinnumanna stend- ur yfir á Akureyri þessa dagana Sendiherra afhendir trúnaðarbréf Framleiðsla saKavinnuverksiniðjaaiia vex1 ” hröðum skrefum ©g nýjar vörur bætasf við m. a. stuttpelsar tír siituðum lamhsskinn- um, sem vckja mikla aðdáun og athygli Frá fréttaritara Timans á Akureyri. í gær hófst á Akureyri iönstefna í amvinnumanna og stendur hún til 2. sept. Fyrir henni standa Iönaðardeild SÍS cg KEA. Sækja stefnuna fulltrúar 35—40 kaupfélaga víðs vegar um land, aðallega kaupfélagsstjórar og innkaupastjór- ar kaupfélaga, og kynna sér framleiðslu samvinnuverksmiðj- anna og rekstur þeirra. Stefnan hófst með kvöld- verði að Hótel KEA og fluttu þar ræður Harry Frederiksen, framkvæmdastjóri Iðnaðar- deildar SÍS og Jakob Frí- mannsson, framkvæmdastjóri KEA. Röktu þeir nokkuð rekst ur og framleiðslu samvinnu- verksmiðj anna. Athyglisverð sýning. í sambandi við iðnstefnuna hefir verið sett upp sýning á framleiðsluvörum verksmiðj - anna í Brekkugötu 1 og er hún opin þeim er stefnuna sækja. Er þar margt athyglis vert að sjá. Framleiðslan vex hröðum skrefum, og var aukn ingin 10—20% á síðasta ári og við verksmiðjurnar á Akureyri starfa 4—500 manns. Sútuð lambskinn í pels. Sömule'ðis vex framleiðsl- an að fjölbreytni og ýmsar nýjar vörur koma fram. Á sýningunni vöktu til dæmis hrifningu sútuð íslenzk lamb skinn, en sú iðngre'n er ný- haf'n. Úr þessum lambskinn um eru saumaðir stuttpelsar og eru það h»n fegurstu föt. Skotæfingar varnarliðsins Skotæfingar varnarliðsins í landi Voga á Suðurnesjum munu hefjast 6. september nk. Æfingar standa til 15. okt. (Frá utanríkisráðuneytinu). Má búast við, að pelsar þess 'r þyki bæði hlý, þægileg og falleg föt. Þá þykja og kulda úlpur Heklu mjög góðar. Þetta er i annað sinn, sem samvinnumenn efna til iðn- stefnu og er ætlunin að svo verð' árlega framvegis. Fyrirlestur í háskólaouin Dr. phil. Hakon Stangerup flytur fyrirlestur um „Det moderne menneske i dansk lHteratur" i I. kennslustofu háskólans föstudaginn 2. sept. kl. 5,30. Efni erindisins er að skýra frá umræðum um lífsskoðan ir og menningarhugsjónir, e'ns og þær hafa komið fram í dönskum bókmenntum á síð ustu hundrað árum og átt sinn þátt í að móta núlifandi kynslóðir. Öllum er heimill aðgangur. Danska bókasýningin var opnuö með viöhöfn í gær Fjölmennt þar þegar í gærkvöldl enda er Imn girnileg öllnin bókelskum mönnum í gær var danska bókasýningin opnuð í Listamannaskál- anum í Reykjavík með virðulegri athöfn og þegar í gær- kvöldi var þar allmikil þröng manna, því að margir höfðu beðið þessarar stóru sýningar með eftirvæntingu. Sýningarathöfnin hófst kl. 5,.síðdegis að viðstöddum for- setahjónunum, sendiherra Dana hér, menntamálaráð- herra Dana og fjölmörgum boðsgestum. Ol'ver Steinn, framkvæmdastjóri Bókaverzl- unar ísafoldar, sem sér um sýninguna ásamt Bókabúð Norðra, bauð gestina vel- komna. Síðan flutti Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, ávarp iyrir hönd menntamála ráðherra, sem var fjarver- andi. Slðan flutti Julius Bom- bolt, menntamálaráðherra Dana snjalla ræðu, og lýsti sýninguna að lokum opnaða. Folmer Christensen, ritstjóri, fulltrúi danska bóksalasam- Siglufjarðarskarð é- fært í gær vegna snjéa Frá fréttaritara Tímans i Haganesvik. Siglufjarðarskarð tepptist í fyrrinótt vegna snjóa og varð áætlunarbifreið, sem ætlaði yfir skarðið í gær frá Siglu- firði að snúa við, en hins vegar komust bifreiðar, sem höfðu Keðjur, yfir skarðið í fyrrinótt. bandsins flutti einnig ávarp. Eftir það skoðuðu gestir hina yfirgripsmiklu og smekklegu sýn'ngu. Litskrúðug sýning. Það er skemmtilegt að líta yfir Listamannaskálann, þvi hann skreytist léttum og lað- andi litum, en þó er það bóka mönnum enn meiri ánægja að ganga þar á milli sýning- arborðanna og skoða bækurn ar, því að bókaútgáfa Dana er á margan hátt til fyrir- myndar. Bækurnar eru í flokkum skipulega fyrirkom- ið og vel merkt, svo að fljót- legt er að finna það, sem hver og einn kýs helzt að í koða vel. Þar eru ýmsar ferða (Framhald á 2. síðu) I gær afhenti dr. Fernando Garcia Olano, hinn nýi sendi- herra Argentínu á íslandi, forseta íslands, hr. Ásgeiri Ás- geir syni, trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn að Bessa- stöðum að viðstöddum utanríkisráðherra, dr. Kristni Guð- mundssyni. Að athöfninni lokinni sat sendiherrann hádegis- verðarboð forsetahjónanna ásamt nokkrum öðrum gestum. Ljósm.: Vigfús Sigurgeir.son. Stórtjón er trésmíöaverk- stæði brann a Egilsstöðum Hvassviðri torveldaði slökkvistarf, en slökkviliðið frá Seyðisf. kom á vettvang Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum í gœr. Síðdegis í dag kom upp eldur í stóru trésmíðaverkstæði Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum og brann það til kaldra kola ásamt miklum birgðum af timbri og vélum. Varð mikið tjón í eldinum og mun nema nokkur hundruð þúsund kr. Aðfararnótt s. 1. þriöjudags gerði hríð og snjóaði niður í mið fjöll, en í fyrrinótt var hvasst og mikil snjókoma. — Tepptist þá Siglufjarðarskarð alveg. í Fljótunum snjóaði of án í byggð, og í Stíflunni var jörð alhvít ofan að vatni. Áætlunarbifreið ætlaði í gær frá Siglufirði yfir skarðið, en varð að snúa við vegna snjó- skafla, sem tepptu veginn yf- ir skarðið. í gær var ágætis veður á þessum slóðum, og var þá unnið að því að ryöja skarð- Jið er er búist við því, aö það verði fært í dag. — SE. Þurrkurmn búinn að sinni í gær var þurrkur um land allt, sólskin, en kalt var í veðri og mun hafa ver'ð sæmi legur þurrkur sunnan lands. j En ekki mun þvi að heilsa, að I framhald verði á þurrkinum að sinn', því að veðurstofan spáði í gærkveldi, að í dag myndi snúa til sunnlægrar áttar, þykkna upp og jafnvel rigna. Emnig var búizt við næturfrosti víða um land s. 1. nótt. í trésmíðaverkstæði þessu, sem var í stórum járnskála rétt við verzlunarhús kaupfé lagsins á Egilsstöðum, unnu þrír menn og voru smíðaðar þar hurðir, gluggar og innrétt ingar. Þegar starfsmennirnir komu frá hádegisverði í dag, var mikill eldur laus i húsinu og varð ekki við hann ráðið. Stormur magnaði eldinn. Hvassviðri var á og magnaði það eldinn. Næstu hús voru í hættu, en revnt var að verja bau og deyfa eldinn með vatni úr slör gum. þar sem engin stórvirk slökkvitæki eru á -taðnum. Simað var til ^lökkviliðs'ns á Seyðisfirði og 'íom það á staðinn eftir ’-lukkustund undir stjórn Pét urs Blöndal, og hafði með sér stórvirka dælu. Féll húsið og brann allt, sem brunnið gat í þvi, en lokið var að slökkva í rústunum klukkan sex. Önn ur hús sakaði ekki. Geys'mikið tjón. Járnskálinn var þannig byggður, að járnið féll n'ður yfir eldinn, og brann því (Framhald á 2. síðu) Sild til Grindaviknr í gær komu margir bátar með síld tU Grindavíkur, en afli þeirra var mjög misjafn. Sumir fengu sáralítið. Afla- hæsti báturinn í gær var Hafn firðingur með 125 tunnur. Héraðshátíð Framsóknarmanna í Dalasýslu um næstu helgi Framsóknarmenn í Dalasýslu halda hina árlegu héraðs- liátíð sína n. k. sunnudag. Að þessu sinni verður samkoman haldin að Nesodda og hef.t hún kl. sex eftir hádegi. Ræður flytja Eysteinn Jóns son, fjármálaráðherra, og Ás- geir Bjarnason, þingm. kjör- i dæmisins. | Hjálmar Gíslason syngur ! gamanvísur með undirleik Haralds Adolfssonar og Þor- grímur H. Einarsson, leikar', skemmtir með upplestri og látbragð:leik, sem er alger nýlunda hér á landi. Að lok- um verður dansað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.