Tíminn - 01.09.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.09.1955, Blaðsíða 5
£96. blað. Fimtntud. 1. sept. Kjötvinnslustöðiu Það: er ljóst, að óvenjulega mikið . af kjöti mun koma á markáðinn í haust og verður því a^ gera sérstakar ráðstaf anir tU að tryggja sölu á því. í við|þ,li við Pál Zóphónías- son húnaðarmálastjóra, sem birtist hér í blaðinu í gær, var m. a. minnzt á þetta atriði og förust búnaðarmálastjóra orð á þessa leiö: „I»á er víst, að í haust t>l- fellst mjög m>kiö af kjöt*. Yafalaust verður nauðsyn- legt að flytja út dilkakjöt, cg að sjálfsögðu sér ríkis- stjórn og Alþingi um, að ein hverjar uppbætur, tdsvar- andi þeim, sem sjávarútveg- urinn fær, verði á það greidd ar. En mikið af kjötinu þarf að v'nna. Tæki til kjötiðn- aðar hafa ver'ð af skornum skanimti hér á landi. Bændur telja það brýna nauðsyn, að S. í. S. setji upp kjötiðnað og geti með því trygfgt kjötinnleggjendum verðj fyrir sem mest af vinúslukjötinu — þriðja flokks kindakjöti og kýr- kjöti — og jafnframt tryggt neytendum betri og fjöl- breýttari matvörur. Telja þeiriþað hið versta verk, ef yfirvöld bæjar eða ríkis standa í veg> fyrir því, að S. Í|;S., sem Iagt hef>r á það mikla áherzlu s. 1. ár að kyggja kjötvinnslustöð, geti komið því máli í höfn. Þetta sumar ætti að kenna mönn- um hver nauðsyn er að kjöt iðnaðarstöðin rísi, og von- andi strandar ekki lengur á fjárfestingarleyfi eða bygg- ingárleyfi.“ Þaíin 29. júní síðastl. skrif- aði Érlendur Einarsson for- stjóri SÍS grein hér í blaöið, þar :sem hann lýsti þeim furðulegu töfum, sem bygg- ing kjötyinnslustöðvarinnar hafi ,mætt. Lýsti hann fyrst því, |i:ð nauðsyn væri nú auk innaíjátaka á sviði kjötsöl- unnár vegna vaxandi fram- leiðslú og hefði SÍS, sem teldi sér séírstaklega skylt að vinna að þeim málum, því hafið undirbúning að því fyrir nokkrum árum að koma upp fullkþminni kjötvinnslustöð í Reykj-avík. Síðan sagði for- stjórinn orðrétt: „Með samvinnu við heil- brigðis- og bæjaryfirvöldin var fundinn staður fyrir slíká kjötmiðstöð á Khkju- sandi og gengið frá skipu- lagi; hennar. Hefir fyrsti hluti stöðvarinnar, sem er aðaUega kæligeymslur og bráðabirgða afgreiðslustað- staða, þegar starfað rúmlega ár með ágætum árangri. En þessi bygging er aðeins hluti af þeirri kjötmiðstöð, sem brýn þörf er fyrir í höfuð- borginni, sem er lang stærsti kjöthiarkaður landsins. Næsta skrefið er bygging fyr ir kjötiðnað, þar sem hægt væri, að tilreiða kjötvörur á hinn fullkomnasta og hag- kvæmasta hátt fyrir neyt- endúr, þannig að kjötvara sé ávallt á boðstólum í meiri fjölbreytni en hingað t>l hef ir verið. Sámbandið væri þegar byrjáð að re>sa þessa nauð- synlegu kjötiðnaðarstöð, ef TÍMINN, fjmmtudaginn 1. september -1955. ERLENT YFiniT: Næst samkomulag um afvopnun? Fundi afvópiiunarnefndar Sameinuðn þjdðanna, sem líéfst á mánndagimi; er veitt mjög mikil athygli um gjörvalian keiin Síðastliðinn mánudag hófst að nýju í New Yofk fundur undir- nefndar afvopnUnárnefndar Sam- einuðu þjóðanna. Nefndin sat að störfum í London alllengi síðast liðinn vetur og vor, og var ákveðið að hún skyldi hittast að nýju nokkru áður en þing Sameinuöu þjóðanna kæmi saman í haust, en hún á að gefa því skýrslu um störf sín. Það hefir svo gerzt síðan, að samþykkt var á Genfarfundi æðstu manna fjórveldanna að vísa til undirnefndarinnar öllum nýjum tillögum um afvopnunarmálin, sem þar komu fram. Nefndinni var jafn framt ætlað að senda skýrslu um störf sín til utanrikisráðherrafund- ar fjórveldanna, sem á að koma saman í Genf 27. okt. næstkom- andi. í heimsblöðunum er nú að sjálf- sögðu mikið rætt um þetta mál. Flestum kemur saman um, að það séu fyrst og fremst tvö mál, sem skeri úr um það, hvort raunveru- leg breyting hafi orðið á afstöðu Rússa. Þessi mál eru afvopnunar- málin og Þýzkalandsmálin. Afvopnunarmálin hafa verið til umræðu á vettvangi S. Þ. nær ó- slitið síðan heimsstyrjöldinni lauk. Til þessa hefir enn ekki náðst neitt endanlegt samkomulag milli vest- urveldanna og Sovétríkjanna, sem þessi mál snerta mest. í stuttu máli má segja, að helztu ágrein- ingsmálin hafi verið þessi: 1. K.jarnorkuvopnin. Vestlirveld- in hafa lagt til, að kjarnorkuvopn yrðu bönnuð, þegar búið væri að ná samkomulagi um alhliða af- vopnun og nægilega traust éftirlit með framkvæmd hennar, enda yrði þetta bann óraunhæft að öðr- um kosti. Rússar hafa lagt til, að framleiðsla og notkun kjarnorku- vopna yrði bönnuð tafarlaust og yrði það fyrsta stig afvopnunar- innar. 2. Afvopnunin. Vesturveldin hafa lagt til, að her stórveldanna yrði takmarkaður þannig, að Banda- rikin, Sovétríkin og Kína mættu hafa 1,5 milj. manna undir vopn- um hvert ríki, en Bretland og Frakkland 650 þús. manns hvort ríkið og önnur ríki frá 100—200 þús. manns. Rússar hafa lagt til, að hvert ríki minnkaði herafla sinn um þriðjung frá því, sem nú er. Vesturveldin hafa bent á, að Rúss- ar héldu þá áfram aö hafa lang- f jölmennastan her og myndi það j skapa þeim yfirburði, ef t. d. yrði jafnframt fallizt á kröfur þeirra um bann kjarnorkuvopna. Mynd þessi birt'st nýlega í ameríska blað-nu St. Louis Globe- i Ðemccrat. Teiknarinn lýs‘r víðhúrfi stórveSdanna t>l af- j vopnunarmálanna þannig, að Rússar segi: Þú fyist, en vesturveldin: Á eft>r þér. 3. Eítirlitið. Vesturveldin haía lagt ríka áherzlu á að haft yrði traust eftirlit með framkvæmd af- vopnunarinnar. Rússar haía hins vegar viljað takmarka eftirlitið eem mest o~ talið strangt eftirlit skerða sjálístæði viðkomandi þjóðar. M. a. hafa þeir lagt til, að eftirlitið heyrði undir öryggisráð S. Þ., en vesturveidin hafa talið það óhæft, þar sem stórveldin hefðu þar neit- unarvald og gætu beitt því til að hindra allt raunhæft eftirlit. Ágreiningsatriðin hafa verið mörg íieiri en þetta, en þessi má telja veigamest. Fullt samkomulag væri þó ekki tryggt, þótt samkomu lag næðist um þau í stórum drátt- um, því þá yrði eítir að semja um ýms framkvæmdaatriði, þar sem séríræðingar þyrftu að koma til, og þyrítu slíkir samningar að vera hárnákvæmir og hljóta þeir því að vera vandaverk, sem ekki mætti flaustra af. herja. Það er t. d. ekki álitleg! fyrir vesturveldin að fallast á, að Eandaríkin flytji allt liö sitt fiá Evrópu, þótt Rússar færu í staðinn með her sinn frá Austur-Þýzka- iandi og leppríkjunum. Það er nefni lega auðveidara fyrir Rússa að flytja !ið um leppríkin en Banda- ríkjamenn að flytja 3ið yíir At- lantshafið. Mcna ^eiðu sér ncUkrar vonir um það, að á Genfaríundi æðstu manna stórveldanna myndi heldur færast í samkomulagsátt á sviði afvcpnunarmálanna. Svo varð þó ekki. Þar komu þó hins vegar íram nokkrar nýjar tillcgur, sem sam- komulag varð um aö v:sa til undir- nefndai aíVGpnunarnefndar S. Þ. og hún mun nú íjalia um. Merkust þessara tillagna er tví- mælalaugt tillaga Eisenhowers íor- seta um, að Rússar og Bandaríkja- menn skiptist á gagnkvæmum up-p- lýsingum um allar mikilvægar her- stöðva í löndum þeirra og 3eyli til frekara crjTggis að teknar verði myhdir af þeim úr lcfti. Þá er til- laga Edens um eins kcnar afvopn- að belti, sem aöskildi austur og vestur í Evrópu. Loks var svo til- la;a Faures um takmörkun útgjalda vegna vúbúnaðar og að nokkrum hluta þess fjár, sem sparaðist, yrði varið til viðreisnar j þeim löndum, sem skemmst eru á veg komin f tæknilegu iilliti. Frá Rússum kcmu ekki íram nein ar nýjar tillögur á Geníarfundin- um. Eúlganin tók til’ögu Sisenhow- ers heldur vinsamlega og hefir síð- ar lýst því yfir, að það værí mis- skilningur, að Rússar heíðu hafn- að henni, heldui heíðu þeir hana til athugunar. Þaimig sla.nda þá rr.álin í höfuð- dráttum, þegar undirnefndin byrj- A þingi S. Þ. á síðastlionu bausti kom í Ijós, að Rússar voru ekki eins tiihMðrunarlausir og áður. Þannig íéllu þeir írá þeirri tillögu sinni, að bann kjarnorkuvopna yrði fyrsta stig afvcpnunar. Meðferð málsins lauk þannig, að einróma var samþykkt að vísa málinu til undirnefndar afvopnunarnefndar S. Þ. til frekari athugunar. í undir- tl nefndinni eiga sæti fimm rnenn eða fulltrúar _ eftirtalinna rikja: Bandaríitjanna, Bretlands, Sovét- ríkjanna, F'rakklands og Kanada. Undirneindin settist svo á rök- stó3ana í Londcn siðastliðinn vet- ur. Þar gerðist Jítið þangað til 10. J ar cjna ag nýju. Kunnugt er, maí síðast.iðinn. Þá lagði Malik, j ag gjj stérveldin hafa mjög látiS fuiltrúi Rússa, fram nýjar tiúögur ; atÞuga þessi má! síðan Genfarfund aí háifu þeirra. í þessum tillög- | jnun3 jgui; 0g þvi er túizt- við ýms- um var í tveimuf mikilvægum at-juœ n-jum ti31ö‘um. Það er þó vart, riðum gengið til móts við tillögur j þejr a’ira t jartsýnustu, sem vesturveldanna. Þar var gengið inn gera ser vonír um> ag samkomnlag á tiljogur þeirra um þá tolu her- j núist nu þegar Um heildarlausn manna, sem stórveldin mættu hafa. þe.ssara mála. Þau eru alltof vanda og greint er frá hér á undan. Jafn | som cg viðkvæm í samningum til framt var gengið það til móts við j þgss, að rett sé að vænta slíks. tiliögur þeirra um eítirlit, að kornið j Hins vegar á að mega vænta þeE£> að heldur þckist í samkomulags- átt. Margir gera sér. von urn, að það géti crðið á þann hátt, að íundínn verði einhver meðalvegur milli t,i31agna Eisenhowers og Rússa um eftiriit, sem gerði mögulegt að fy’gjast með þvi, hvcrt viðkom- andi riki væri að.undirtúa árás og það gæti því ekki hafið hana, án 'Framhaio a 6. siðui. skyldi upp alþjóðlegu eftirliti á mik ilvægum samgcngustöðvum, (t. d. við haínir, á flugvöllum cg á járn- brautarstöðvum), svo bægt yrði að fylgjast með þvi, hvort viðkom- andi rík: væri að undirbúa árás. í þessum til’ögum Rússa voru og enn ýms cnnur atrioi, sern örðugt er íyrir vesturveldin ,að fallast á, t. d. um heimfiutning allra erlendra ekki hefði komið t*l skjal- anna næsta óskújanleg fyrir staða hjá opinberum aðilum. Fjárfestingarleyfi var veitt t ‘I þessarar framkvæmdar þegar í fyrra og þá hafizt handa um að teikna stöðina. senda teikningarnar t!'l Dan merkur td þess að leita ráða hjá ýmsum sérfræðingum, þar sem hér er um mikið fyr irtæki að ræða og mikið í húfi, að allt sé þann*g úr garði gert, að það standist fyllstu kröfur tímans. Því miður gátu hinir erlendu sér fræðingar ekki lokið starfi sínu fyrr en um áramót, svo að framkvæmtjir. gátu að sjálfsögðu ekk‘ lial‘zt á ár- inu 1954. ^ Hinn 12. janúar síðast lið- inn sótt* Sambandið um endurnýjun á fjárfestingar- Jeyf* sínu til innflutnlngs- skrifstofunnar, En þetta leyfi liefir af einhverjum annarlegum ástæðum ekki fengizt endurnýjað og þessi nauðsynlega framkvæmd er stöðvuð“. Siðan Erlendur skrifað* þessa grein, hefir það gerzt, að fjárfestingárleyfíð fekkst endurnýjað og virtist þá ekk ert því til fyrirstöðu, að bygg ingin gæti hafist. Svo var þó ekki, heldur komu bæjaryfir- völdin nú t*l sögu og stöðv- uðu bygginguna með þe*rri forsendu, að enn væri ekki gengið nægilega frá holræsi í hverfinu, þar sem stöö*n verð ur byggð. Þess verður að vænta fast- lega, að bærinn sjái t*l þess, að byggingin þurfi ekki að tefjast lengi vegna framan- greíndrar ástæðu. Hér er um mikið nauðsynjamál að ræða, eins og sést á framansögðu. U.S. ANO S'OVIET FOK'CfS' COM.I>ARft '&W. mk s New York Times birfi s. 1. sunnudag þessa samanburðar- mynd á herstyrk Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Ár*ð 1953 höfðu Rússar 4,5 milj. manna undir vopnum, og er sá herstyrkur þeirra óbreyttuv enn, en þe'r ráiígera að fækka í haust um 640 þús. manns. Árið 1953 höfðu Banda- ríkin 3,5 m*lj. manna und'r vopnum, en hafa nú 2,9 milj. manna. Neðst á myndinni sést herstyrkur þessara ríkja, eins cg lagt er t»I að hann verði í framtíðmn* samkv. fram^ komnum tillögum í afvopnunarnefnd S. Þ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.