Tíminn - 01.09.1955, Blaðsíða 3
196. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 1. september 1955.
RITSTJÓRI: ASKELL EINARSSON.
ir
F.O.K.U.S. beitir sér íyrir landsmóti samvinnumanna
3
Athyglisverð
' hugmynd
Eins og lesendur sjá birt-
ist í „Vettvangnum“ að þessu
sinni stutt viðtal við hinn
unga . og dugmikla formann
Fræðslu og kynningarsam-
taka ungra samvinnumanna,
F. O. K. U. S. Þetta viðtal
gefur nokkra hugmynd um
hversu mun horfa um efnis-
skipan í „Vettvanginum“
næsta vetur. í næstu „Vett-
vöngum" munu birtast greina
flokkur um brezk samvinnu-
mál eftir Magnús Kristins-
son og einnig munu birtast
Samvinnuþættir eftir Magnús
Gíslason bónda á Frostastöð
um í Skagafirði
Margur mun ef til vúl hugsa
eitthvað á þessa leið: Hví er
varið svo miklu rúmi undir
einhliða efni? Það er ekki að
bera í bakkafullan lækinn að
ræða um samvinnumál. Því
miður er samvinnufræðsla
meðal almennings í stærri
bæjunum með þeim hætti að
ekki er að öllu leyti forvígis-
mönnum samvinnuhreyfing-
arinnar vammlaust. Það hef-
ir verið rakið áður hér í „Vett
vanginum" hví svo er og lögð
einkum áherzla á að draga
lram i dagsljósið þá kulda-
legu staðreynd að mörg kaup t
staðakaupfélögin hafa veríð;
handbcndi þeirra afla, sem'
ekki hafa sýnt hugsjón sam-
vinnunnar fullan trúnað.
Frekar verður ekki farið út
í þessa sálma að sinni held-
vr vikið að nýjum félagsskap
meðal ungra áhugamenna
úm samvinnumál.
Mjór er mikils vísir, segir
orötækið og á þetta mjög
heima um Fræðslu og kynn-
ingarsamtök ungra samvinnu
inanna. Á þeim fáu mánuð-
hm, sem samtökin hafa starf
að hefir þeim orðið meiKilega
mikið ágengt og boðskapur
þeirra íengið betri undrtekt-
ir. þcgar í öndverðu en við
mátti búast.
Starf sitt hafa samtökin
þegar skipulagt með prýði og
nú þegar hafa þau hlotið
verðskuldaða athygli hlið-
ktæðra erlendra félagsheilda.
Nú um áratuga bil hafa orð
lð mikilvæg tímamót í þjóð-
lífinu. Þjóðm hefir breyzt úr
fátækri bændaþjð í. tiltölu-
lega bjargálna þjóð með þjóð
félagsskipan að hættt háþró
jaðra íðnaðarþjóða. Breytt við
horf krefjast eðlilega r.ýrra
straísaðíerða og nýrra úr-
ræða. Jafnan þarf að gæta
þess að jafnframt efnahags
legum stökkbreyttngum að
hin andlega hlið í starfi fólks
ins fyigi jafnan eftir. Allt
raur.veruiegt starf samvinnu
manna er öðrum þræði
ispunnið baráttu fyrir hug-
sjónum í húgum-þjóðfélags-
borgaranna. Réttara sagt
Ræft við formann Fræðslu- og kynning-
arsamíaka ungra samvinnumanná
í Vettvangnum birtist ný
lega stutt frásögn um ný-
stofnað félag ungra sam-
vinnurnanna hér í Reykja-
vík, sem ber nafnið Fræðslu
og kynningarsamtök ungra
samvinnumanna, skamm-
stafað F. O. K. U. S. Hafa
margir láttð í Ijós áhuga
fyr>r þessu félagi og innt
Vettvanginn frekar eftir
þvi.
Vettvangurinn átti ný-
lega samtal við formann
félagsi.ns, Örlyg Halfdánar
son og birtist það nú hér á
efttr.
Hvenær var féiagið stofn
að og hverjir stóðu að
stofnun þess?
Félagið var stofnað síð-
astUðinn vetur. Að stofnun
inni stóðu þáverandi sam-
vinnuskólanemar ásamt
eldri nemendum úr skólan-
um og ýmsum öðrum ung-
l —.UWW rtVSMM
Örlygur Hálfdánarson,
formaður F.Ó.K.U.S.
um mönnum, áhugasönlum
um samvinnumál. Eins og
nafn félagsins ber með sér
þá er það stofnað til þess
íteSa
þj óðmálabarátta.
Landið er hálfnumið og sam
vinnustefnan hefir ekki lokið
landnámi sínu, þótt mikUr og
stórir sigrar hafi unnist. Nú
hafa ný landnemasamtök
bætzt í hópinn, sem einkum
sá fræum sínum meðal æsk-
unnar. Þegar vottar fyrir
nýrrí dagsbrún í landnáminu
og er ekki að efa að FOKUS
mun verða einn traustasti
máttarviðurinn í þjóðfélags-
byggingu samvinnustefnunn-
ar.
Örlygur Hálfdánarson varp
ar hér fram afar athyglis-
verðri hugmynd um að koma
á árlegu lándsmótt samvinnu
manna. Slik mót sem þessi eru
bráðnauðsynlcg og líkleg til
að marka djúp spor í huga
þ'j óðarinhar. -Samvinnusam-
tþkin eiga i hendi sér tilval-
að vinna að auknum kynn-
um á samvinnustefnunni
meðal æskufólks. Félagið
hefir þegar hafið starfið og
efndi skömmu eftir stofnun
þess til fundar um skatta-
mál samvinnufélaga , þar
sem Vilhjálmur Jónsson,
hæstaréttarlögmaður hafði
framsögu. Fundurinn var
vel sóttur og þótti takast
með afbrigðum vel. Fram-
saga Vilhjálms var síðar
birt í Samvinnunni og hefi
ég orðið þess var meðal
ungs fólks víðsvegar um
landið, að það gaf grein-
inni mikhm gaum og taldi
stofnun félagsins hina at-
hyglisverðustu. Einnig flutti
Iíannes Jónsson, félagsfræð
ingur, erindi um framleiðslu
samvinnu á fundi í félag-
inu sl. vetur. Félagið hefir
í hyggju að koma því einn
ig fyrir almennings sjónir.
Hér á landi er mikið farið
að ræða um framleiðslusam
vmnu, enda sannast það æ
betur og betur að hún á
brýnt erindi til okkar íslend
inga. Auk þess sem ég nú
hefi gettð þá hefir íélagið
haft margt annað með hönd
um í starfi sínu, sem of
langt mál væ?i að rekja
hér.
Hefir félagið ekki haft
samband við samskonar fé
lcg erlend og reynt að kynna
sér starfsemi þeirra?
Jú, frá upphafi hefir fé-
lagið haft náið samband við
samtök ungra samvinnu-
manna í Englandi og kynnt
sér starfsemi ensku félag-
anna eftir megni, en hún er
mjög fjölbreytt og yfirgrips
mikil. Félög ungra sam-
vinnumanna eru ttl viða í
Englandi og hafa starfað
um nokkurra ára skeið. í
fyrra sumar fór ég ttl Eng-
lands á mót ungra samvinnu
Rifrösí í Borgarfirði, skólasetur Samvinnuskólans cg funda-
staður S. í. S. Væntanlegur mótssíaður.
manna frá Norðurlöndum
og Englandi. Móttð var hald
ið á brezka samvinnuskól-
anum og gafst mér þá nokk
ur kostur á að athuga þessi
mál nánar. Annars eru fé-
lög ungra samvinnumanna
til víða um heim og hafa
þau reyndar mvndað með
sér aiþjóðasamtök. Alþjóða-
ramtökvn héldu í sumar að
alfund iinn í Júgóslavíu og
var FOKUS boðin þátttaka
i honum. Margt hefði þar
vafalaust rnátt læra, en þar
sem tveir fulltrúar félags-
ins fóru um sama leyti til
Danmerkur á norrænt mót
ungra samvinnumanna, þá
sá bað sér ekki fært að taka
því boði.
Kver stóð fyrir þessu móti
í Danmörku og hverjir fóru
héðan að heiman?
Samband danskra sam-
vinnufélaga F. D. B. stóð
fyrir mótinu, en bað var
haldið að Breiðabliki í
Holte. Kéðan að heiman
fórum við Halldór Örn
Magnútsson. Mótið stóð í 4
daga og voru fengnir leið-
andi menn innan dönsku
Samvinnuhreyfingarinnar
til að ræða þar helztu vanda
in mótstað, sem er hið nýja
heimili þeirra að Bifröst í
Borgarfirði. Það er "hægt að
fullvissa lesendur „Vettvangs
ins“ um það að hér verður
ekki látið sitja við orðin tóm
og kappktstum öll að gera
fyrsta landsmót samvinnu-
manna að Bifröst um næstu
verzlunarmannahelgi sem
glæsilegast.
Það vottar fyrir nýjum degi
í starfi samvinnumanna i
þjóðlífinu. Nú í vaxandi mæli
eru að opnast augu fólksins
fyttr því að samvinnustefn-
an er haldbezta úrræðið,
sem það á í hendi sinni til
aö skapa sér alhliða lýðræði
og um leiö réttlátt þjóðfélag.
Arðránsöflin sveipuð sauðar
gæru hyggjast nú með íagur
gala að hremma bráð sina,
meirihlutavald á Alþingi, og
um leið alræði í memungar-
ig efnahagslífi þjóðarinnar.
Ef þjóöin vill sporna við þess
ari þróun þó er leiðin aðeins
ein og það er ag gera sam-
vinnustefnuna sterkasta aflið
í landinu.
Það mun íalla i hlut æsk-
unnar að leggja lóðin á voga
skálarnar og undir henni er
gifta þjóðattnnar komin. Al-
ræði arðránsaflanna eru leif
ar nvöalda siðleysis, sem aldr
ei á að endurtaka sig. Hlut-
verk seskunnar verður að full
móta samvinnuþjóðfélag á ís
landi. Fræðslu- og kynningar
sarotök ungra samvúmu-
rr.anna hafa brugðið upp
lelðeiijcsi, er lýsir leiðjna
framundan til réttláts þjóð-
félags, er byggist á hyrning-
arsteinum samvinnuhugsj ón-
attnnar.
má! samvinnufélaga á líö-
andi stundu. Aðalumræðurr..
ar á mótinu snerust uir.
æskuna og samvinnu’nreyf-
inguna. Kom það glögglegr
í Ijós að frændur okkai
gera sér grein fyttr því a£
samvinnusamtökin þarfn-
ast æskunnar og að æskar..
þarfnast samvinnusamtak
anna.
Hvað viltu segja um stari
semi félagsins á komand.
ári?
Ætlunin er að halda stari
inu áfram á þeirri braut
sem þegar hefir verið lögð
jafnframt því, sem félagic
hefir ýmislegt á prjónunun.
sem enn er vart tímabærv
að nefna. Þó get ég ekk.
látið hjá líða að geta þess
að stjórn félagsins hefir ac
undanförnu leitað álits o<=
samvinnu ýmissa hlutaðeig-
andi aðila til að hrinda :
framkvæmd þeirri hugmync
að efna til landsmóts sam-
vinnumanna að Bifröst un
verzlunarmannahelgina
r.æsta sumar. Standa nokk,
ar vonir til að af þessu get.
orðið. Fólk fer almennt orc'
ið jafn langt frá frá stön
um uu þá helgi eins og t
sjálfum jólunum. Verzlunav
mannahelgin er því sjálfva..
in til landsmótsins. Lands
móts, þangað sem íslenzki:
samvinnumenn myndi
koma hvaðanæva að a:,'
landinu ttl að eiga þar san
eiginlega skemmtun, fræð
ast og kynnast. Síðan Bif
röst skóla-, þing og gistr
staður samvinnumannt,
kom til skjalanna hefir öl.
aðstaða til slíkra hátíða-
halda gjörbreytzt. Hvergi er
betra að efna til fjölmennr
ar útisamkomu en þar. Öl.
skilyrð'i eru eins og þau gett.
bezt verið. Ef máli þessv.
verður hrint í framkvæmc.
að ári og þaö heppnast v.el.
er engin ástæöa ttl annart;
en að vænta þess að slíkv.
raót verði haldið á ár.
hverju, eða með fárra árs,
milliþili. Mér finnst sjálf-<
(Framnald á 6. síðu). ,